Dagblaðið - 11.05.1976, Side 18

Dagblaðið - 11.05.1976, Side 18
18 DACB'LAÐIÐ. ÞKIÐ.IUDAGUK 11. MAÍ 1976. Framhald af bls. 17 Til siil u i nýuppgert SCO gírahjól. Upplýs- ingar i síma 84633. Kvenreiðhjól af stærri gerðinni óskast. Með gamla DBS laginu eða svipaðri gerð. Hringið í síma 51209. Suzuki AC 50. til sölu. C’iOtt hjól, selsl ódýrt. Uppl. í síma 84818 eftir klukkan 5. Vel með farið kvertreiðhjól óskast. Uppl. i síma 22247. Til siilu mjög vel með farið Suzuki 50 cc árgerð '74. Uppl. i sirna 41935. Önnumst viðgerðir og sprautun á reiðh.jólum. barnavögnum. o. fl. Einnig eru uppgerð reiðhjól til sölu. Opið öll kvöld og helgar eftir kl. 7 e.h. Sækium—Sendum. Leiknir s/f, Melgerði 29, Rvík, sími 35512. Yamaha 50 árgerð '75 til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 66334 eftir kl. 6. Lítið notað reiðhjól óskast keypt. Uppl. í síma 32558 eftir kl. 14. Honda '73, vel með farin, með nýuppteknum mótor til sölu. Uppl. i síma 66111 — Fitjar. Árgerð 1976 af PUCH 50 cc mótorhjólunum var að koma, til sýnis að Bolholti 4, Rvík og Hamratúni 1 Mosfells- sveit, simar 91-21945 og 91-66216. Einnig voru að koma kubbade.kk á kr. 3500.00,snjó- og sumardekk á kr. 2.900,00, slöngur á kr. 750.00 Stærð á dekkjum 17x2,75, passar á flust 50 cc hjól. Sendum í póst- kröfu. Ath. varahlutir aðeins i sima 91-66216. PUCH-umboðið. Öska eftir gír i Marna 14-36 hestafla. Uppl sima 8220, Grindavík. Oskum eftir að taka góðan bát á leigu til handfæraveiða strax. Rúllur þurfa ekki að f.vlgja. Traustur skipstjóri, örugg greiðsla. Rækjuverksmiðjan h/f Hnífsdal. Simar 94-3867 og 94- 3604. Nýlegur 15 tonna bátur óskast. Þarf að vera með togspili. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „Bátur 17409”. Nýleg 22 ha. dísilvél til sölu. Uppl. hjá Vélar og spil, simi 26755. 14 feta bátur til sölu með 20 hestafla Chr.vsler utanborðsvél. Uppl. í síma 14274 eftir kl. 8. Til sölu 6 til 7 tonna nýlegur dekkbátur með góðri vél og tækjum. Ca 200 lóðir geta fylgt. Einnig er til sölu 2Vt tonna grásleppu- og handfæra- bátur i mjög góðu ástandi. Upplýsingar í síma 21712 eftir kl. 8 á kvöldin. Bílaþjónusta Bifrciðacigendur, lakið cftirí Bifreiðaþjönusta okkar verður opin frá kl. 9-22 alla daga vik- unnar. Komið og gerið við bílinn vkkar sjálf að Sólvallagötu 79, vesturcnda. Vcrið velkomin og rc.vnið viðskiptin. Bilaaðstoð h/f. Sólvallagiitu 79. Simi 19360. Bílaviðskipti Lciðhclnlngar mn allan frágang skjalu varðamli liila- kuup cg siilu usunil nauðsynlcgum cyðiihlöðum fa auglvscniliir úkcypis a afgrciðslu lilaðsins i Þicrhiilti 2. V. J Saah stalion árgcrð 1962 lil sölu. cr til sýnis að <iðinsgöl ii 2. I.ögrcglan hcfor handtckið mann scm ók á splunkunýjum, gulum bll. Hann var ákatrður fvrir of hraðan akstur og móðgun við L'7^7 ^17____ lögrcgluna Bimmi kemur aldeilis scint heim i kvöld. Finnst þér að ég ætti að tilkynna lögreglunni Leikfélagið Sunnan Skatðshciðar sýnir Söguna af mestu gagnbaráttu allra tima. SVARTÁI.FARNIR SNÚA AFTUR! /?/ Á meðan Stjáni blái er á leið til Gunnu stangar.... ' fl. „vP©. ó’ IT.V ll-IO. VW 1302 árgerð '72 til sölu. Upplýsingar í sima 43084 eftir klukkan 6 í kvöld. Austin Mini ’73 til sölu, skoðaður '76. Uppl, í slma 34111 eftir kl. 5. Óska eftir góðum Ford Transit bensin árgerð 1972 eða yngri, góð útborgun. Upplýs- ingar í síma 75178 eftir kl. 6. Rambler-vél til sölu, árgerð ’65. Upplýsingar í síma 38796. Holley-blöndungur til sölu og á sama stað Inter- national sendiferðabíll '53. Upp- lýsingar í sima 82229 eftir klukk- an 6. VW 1500 árgerð ’63 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Nán- ari upplýsingar í síma 74905 eftir klukkan 19. Öpel Admiral árgerð 1966 til sölu, mjög fall- egur og mikið yfirfarinn bíll. Til sýnis og siilu á Bílasölu Guðfinns. Oska eftir vél i Opel Cadett árgerð '66. Upplýs- ingar i sima 40246 cftir klukkan 4. Oska cftir góðum bil árgerð '70—'71. helzt VW. Slaðgrciðsla. Upplýsingar i síma 24687 eftir klukkan 17. Tilhoð óskasl í VW 1300 '67. Góð vcl. Girkassi fylgir. Upplýs- ingar i sima 37121 cltir kl. 7. Volvu 142 ’74 dc I.uxc til sýnis og siilu. Bilasalinn \ ' Vilatorg. simar 12500 og 12600. Fiat 850 Sport Coupé árgerð ’71 til sölu, skoðaður ’76. Upplýsingar i síma 86089 eftir klukkan 6. BMW 1600 ’70 tveggja dyra, falleg bifreið til sölu. Uppl. í síma 38213. Volvo 164 árgerð 1971 til sölu í góðu ásig- komulagi. Upplýsingar í sima 44308 á kvöldin. Taunus 12M. Til sölu Taunus 12 M árgerð ’63 ógangfær. Tilboð óskast. Upplýs- ingar í síma 14698 eftir klukkan 6. Til sölu 8 stk. afturrúður, hæð 78K>xl89 em breiðar, aðeins bognar, passa í rútur, byggðar í Bílasmiðjunni, framstuðari á Novu árgerð '71, varahlutir í Rambler árgerð '65—'67 og felgur á árgerð '74 14 tommu, einnig nýtt Blaupunkt bílaútvarp. Sími 15558. Chovrolet sendiferðabíll árgerð 1958 til sölu í varahluti. Uppl. i síma 14065 frá kl. 9 til 5 og 92-1161 á kvöldin. Citroen 2 CV 4 — varahlutir Eg er að búta minn 2 CV árg. '71 niður utan við Vélaverkstæði Egils Oskarssonar, Skcifunni 5. Þeir sem áhuga hafa á varahlut- um geta koniið kl. 15—19 í dag cða hringt í kvöld i síma 52832. Willys óskast, ekki eldri en 1966. Má vera með bilaðri vél en góðri skúffu. Upp- lýsingar í sima 42490 eftir klukk- an 7. Oska eftir Ford 352 blokk. Upplýsingar í síma 37253. Moskvitch árg. '69—’71 óskast. Uppl. í síma 99-3282 eftir kl. 8 á kvöldin. Skoda110 LS árgerð '73 til sölu, ekinn 47 þúsund km. Verð 315 þúsund. Nánari upplýsingar í síma 85351 eftir kl. 17. Staðgreiðsla. Oska eftir að kaupa Citroen DS21 Pallas árgerð 1970—'71 gegn stað- greiðslu. Aðeins úrvalsbíll kemur til greina. Uppl. í síma 52543 eftir kl. 16. Datsun 220 C dísil árgerð ’72 til sölu. Uppl. í síma 82192. Saab 96 árgerð 1974 til sölu, vel með farinn. Kristinn Guðnason hf., Suðurlandsbraut 20, sími 86633. Skoda 1000 MB árgerð ’68 til sölu í góðu ásig- komulagi. Mikið af varahlutum fylgir. Upplýsingar i síma 53442 milli kl. 4 og 8. Óska eftir að kaupa góðan bíl, helzt ekki eldri en '66. Sími 30523 eftir kl. hálfsjö og 31380 á daginn. Wagoneer. Til sölu 3 dekk á felgum, 15’ H 78, af Wagoneer '72. Á sama stað vantar vinstra frambretti á brúna Cortinu ’73. Sími 19888. Ford Fareline árg. '66 til sölu. góð dekk. vél og klæðn- ing, boddi þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt.Uppl. í síma 92-6049. Trabant til sölu. árgerð 1967 með nýrri vél. Uppl. i sima 17867. Kaup—Sala Öska eftir góðum bíl á ca 200 þúsund, góð útborgun og öruggar mánaðargreiðslur. A sama stað er til sölu Ford Cortina árgerð ’65 skoðuð ’76. Uppl. í slma 43831 eftir kl. 19. Til sölu Ford Custom árgerð ’67, 8 cyl sjálfskiptur, skipti á minni bíl eða mótorhjóli koma til greina. Uppl. í síma 99- 4488. Vil kaupa 8 cyl bíl. Uppl. í slma 75511. Óska eftir að kaupa bíl með 50—60 þúsund króna útborgun og 20 þús. á mánuði. Allar gerðir koma til greina. Upplýsingar i síma 43374 eftir kl. 7 á kvöldin. Fiat 128 árg. 1974, vel með farinn til sölu, einnig Opel Reckord árg. ’64 til niðurrifs. Uppl. í síma 73359. Volvo 145 árg. '72 til sölu. Litur: rauður. Uppl. í síma 51450 á kvöldin. Til sölu sem nýir fjórir Ford Bronco hjólkoppar, tveir með gleri og tveir án glers. Uppl. i síma 83843 eftir klukkan 6. Til sölu nýyfirfarinn Austin Mini ’74. Sumar og vetrar- dekk. Skipti á öðrum bíl koma til greina. Uppl. í sima 53782 næstu kvöld. Öska eftir að kaupa amerískan bíl, ekki eldri en árgerð '68. Má þarfnast lagfæringar. Til greina kemur staðgrejðsla. Uppl. í síma 85540 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.