Dagblaðið - 11.05.1976, Side 22

Dagblaðið - 11.05.1976, Side 22
22 DACBLAÐIÐ. ÞKIÐ.JUDACUK 11. MAl 1976. 9 NÝJA BIO Gammurinn á flótta ROBERT REDFORD / FAYE DUNAWAY CUFF ROBERTSON / MAX VON SYDOW m Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.45. Ath. breyttan sýningartíma. 1 TONABÍÓ I Uppvakningurinn (Sleeper) Sprenghlægileg, ný mynd gerð af hinum frábæra grínista Woody Allen. Myndin fjallar um mann, sem er vakinn upp eftir að hafa legið frystur 1 200 ár. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton íslenzkur texti índ kl. 5, 7 og 9. 9 AUSTURBÆJARBÍÓ BLAZING SADDLES Bráðskemmtileg, heimsfræg, ný, bandarísk kvikmynd í litum og Panavision, sem alls staðar hefur verið sýnd við geysimikla aðsókn, t.d, var hún 4. bezt sótta myndin Bandaríkjunum sl. vetur. CLEAVON LITTLE GENE WILDER ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ FLAKLYPA GRAND PRIX Álfhóll D Afar skennnlileu c siiennandi ný, norsk kvikniMid i lilum. Framleióandi og leiksljori l\o Caprino. Sýnd kl. 6, 8 og 10. ÍSLENZKUR TEXTI. Hækkað verð. M.vnd f.vrir alla fjölskvlduna. 9 BÆJARBÍÓ D Tannlœknirinn ó rúmstokknum Bráðskemmtileg og djörf mynd. Aðalhlutverk: Ole Söltoft Birte Tove ísl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. N LAUGARASBIO D Jarðskjálftinn HAFNARBÍO Big Bad Mama 4 /ÚÉ Hörkuspennandi og fjörug ný, bandarísk litmynd. Angie Dickinson, Tom Skerritt. ísl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl, 3, 5, 7, 9 og 11. #MÓfitEIKHASIfi föstudag kl. 20 fáar sýningar eftir 5 konur laugardag kl. 20 fáar sýningar eftir Litla sviðið Litla flugan fimmtudag kl. 20.30. Stígvél og skór Gestaleikur frá Folketeatret frumsýning laugardag kl. 20 2. sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. leikfElag kópavogs Tony teiknar hest eftir Lesley Slorm. Þýðandi Þorsleinn (). Stephensen. Leiksljóri Cisli All'reðsson. Leikljöld Cunnar Bjarna son. Fruinsýnl föstudaginn 14. maí kl 8. Miðasala alla daga kl. 5—7. Munið áskril'tarkorl nýs Þ'ikárs. Siiin 41985 og 43556. Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi líta út eftir jarðskjálfta af styrkleika 9.9 á Richter. Leikstjóri: Mark Robson. Kvikmyndahandrit eftir George Fox og Mario Puzo (Guðfaðirinn). Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner, George Kennedy og Lorne Green o.fl. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð — íslenzkur texti. 9 GAMLA BÍO D FARÞEGINN (The Passenger) Nýjasta kvikm.vnd snillingsins Miehelangelo Anlonionis Sýnd kl. 9 Ofjarlar mannrœningjanna Spennandi og sKemmtileg ný lit mynd frá DISNEY-félaginu. íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 7 9 HASKOLABÍO D The Carpetbaggers Hin viðfræga mynd, talin bvggð á ævisögu Hovvard Hughes, sem er nú nýlátinn. Aðalhlutverk: Alan Ladd. George Peppard. íslenzkur (exli. Endursvnd kl. 5 og 9 Síðasta sinn. Hljómsveitin Bella Donna leikur Útvarp Sjónvarp 0 Útvarp kl. 23,00: Á hljóðbergi Sagði svertingjum sögur í rímuðu móli „Karen Blixen hefur ákaflega skemmtilegan for- mála, að sögu sinni, þar sem hún talar um þá hefð að segja sögu,” sagði Björn Th. Björns- son. en hann hefur umsjón með þættinum A hljóðbergi í kvöld kl. 23.00 „Hún ræðir á skemmtilegan hátt um mismuninn á að segja Bandaríkjamönnum og Afríku- búum sögur. Hún bjó í fjölda- mörg ár í Afríku og segir okkur frá því er hún var að segja svertingjunum þar sögur. Hún sagði þeim oft sögur í rímuðu máli, og höfðu þeir aldrei heyrt slíkt, þegar þeir báðu hana að segja sér sögur í rímuðu máli, en rímið er líkt og rigningin, hefur léttan hrynjanda.” Hún segir eina sögu í kvöld sem byggist á biblíulegu efni um Barrabas og vín Heródesar. —KL KRISTIN LÝÐSDÓTTIR Karen Blixen segir sögu í kvöld, sem byggist á biblíulegu ■efni, um Barrabas og vín Heródesar. Útvarpið á morgun kl. 14,30: Miðdegissagan „Gestur í blindgötu" GATAN ER HEIMUR FYRIR SIG ,,Þetta er frekar af- þreyingarsaga, en mér finnst hún skemmtileg, þess vegna þýddi ég hana. Eg veit ekki til þess að höfundurinn, Jane Blackmore, sé þekktur, en hann ber sama ættarnafn og höfundur „Lornu Doon”, svo að þarna gætu verið ættartengsl”. Þetta sagði Valdís Halldórs- dóttir, sem les miðdegissöguna Gestur í blindgötu. Sagan fjallar um mann sem fær leigt í blindgötu. Gatan er heimur út af fyrir sig þar sem fimm fjölskyldur búa. Þær eru raunar ekki mjög kunnugar hver annarri þegar maðurinn fær leigt, en þjappast betur saman eftir það. Ýmislegt undarlegt fer að gerast. Atburðir verða spennandi og snerta allar fjölskyldurnar í blindgötunni. Valdís sagðist ekki hafa gert mikið af því að þýða, en það sem hún hefði átt við væru þá helzt barnasögur. Hún hefur áður lesið i útvarp og nýlega las hún frumsamda sögu eftir sjálfa sig í barna- tímanum, sem heitir Tóta og Kobbi. ,,Eg var við kennslu í Hvera- gerði. Nú er ég hætt. Ég fylli upp tómarúmið með því að skrifa. Maður hefur ekki mátt vera að því um ævina að sinna þeim lúxus að skrifa,” sagði Valdis. Hún var annars einn af útgefendum ársritsins Emblu (nafn f.vrstu formóðurinnar í Ásatrúnni). Ritið birti bara kvæði, sögur og frásagnir eftir konur. ,,Nei. ég er ekki Valdís Halldórsdóttir les söguna „Gestur i blindgötu.” Hún hefur stundum lesió í út- varpið áður meðal annars úr kvæðum föður síns, Halldórs Helgasonar á Asbjarnar- stöðum, sem gaf út tvær ljóðabækur: Uppsprettur og Stolnar stundir. kvenréttindakona,” sagði Valdís, ,,en ég vil ekki að þær týnist.” Meðútgefendur hennar voru þær Valborg Bentsdóttir og Karólína Einarsdóttir. Ritið var við lýðií þrjú ár. 1945-47. ,,En svo eignuðumst við stöllurnar hver sinn soninn og þá dó ritið,” sagði Valdís. -EVI. Útvarp Þriðjudagur ll.maí 12.00 Dauskráin. Tónluikar. lllkynninnar. 12.2f> Fréttir og vt‘rturfro«nir. Tilkynn- in«ar. 13.00 Vióvinnuna: Tónloikar. 14.30 Miðdegissagan: ..Gestur i blind- götu" eftir Jane Blackmore.Valdis Hall- dórsduttír los þýóinKU sina (2). 15.00Miðdegistónleikar. Adolf Schorbanin t)K Ilarokkhljóiilm t itin i 11 ••»»*l»«»rt: loika Trompótkonsort nr. 2 i l)-dúr oftir C.iusoppo Torolli; Schorhaum stjórnar. Anistordam kvartottinn loik- ur Kvartott nr. 1 í D-dúr fyrir flautu. fiólu ok somhal oftir Goorg Fhilipp Tolomann. .Iiir« Donnis loikur á píanó Partitu nr 1 i B-dúr oftir Jóhann Sobasiian Bach. Ilubort Schoon- hroodt. Piorrick lloud.v, Hohort (londro o« kammorsvoit loika Kon- sortsinfóniu fyrir sombal. píanó. fiólu oj4 kammorsvoit op. 9 ofUr Joan Fran- oois Tapray: (.óiúird Cartijiny stjórnar. HU)() Fróltir. Tilkynningar. (10.15 Voóu rfroj;ni r). Tönloi kar. 17.30 ..Sagan af Serjoza" eftir Veru Panovu.Hoir Kristjánsson Ic*s þýöinj*u sina (0). 18.00 Tónloikar. TilkvnninKar 18.45 Voöurfroj’Tiir. Dagslcrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Nokkur orð fró Nairobi.Sóra Bern- haróur (luömundsson flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverris- son kynnir. 21.00 Að tafli.In«var Ásmundsson flytur skákþátt. 21.30 Elly Ameling syngur lög eftir Hugo Wolf. Irwin« (iage loikur á píanó (Hljóóritun frá boljjiska útvarpinu). 22.00 Fróttir 22.15 Voóurfronnir Kvöldsagan: ..Sá svarti senuþjofur," œvisaga Haralds Björnssonar. HÖfundurinn. Njöróur P. Njarövik. los (19). 22.40 Harmonikulög. Adriano loikur. 23.00 Á hljóðbergi...Tal som rojjn". Karon Blixon rærtir um sjálfa sij* sem söjju- þul og sejjir frá Barrabasi og vini Heródosar konunjjs. 23.40 Fróttir. Dajjskrárlok. Miðvikudagur 12. maí '.()() Morgunutvarp. Voöurfrojjnir kl. 7.00. 8.15 ojj 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 »u 9.05. Fróttir kl. 7.30. 8.15 (ou forustugr. daíjbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Birna Hannesdóttir heldur áfram sögunni af ..Stóru gæsinni og litlu hvítu öndinni” eftir Meindert De Jong (9). Tilkynningar kl. 9.30 Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl 10.25: Missa Brevis nr. 2 eftir Bach. Frönsk tónlis*. Hljómsveit Tónlistar- skólans i Paris leikur Forleik eftir Germaine Tailleferre. Georges Tzipine stj./ Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Parade (Skrúðgöngu). ballettmúsik eftir Erik - ■ Satie. Antal Dorati stj. /Hljómsveit Tönlistarskölans i Paris leikur Sinfóniu nr. 2 eftir Darius Milhaud. Georges Tzipine stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Gestur i blind götu' eftir Jane Blackmore. Þýóand inn.Valdis Halldórsdðttir. les (3). 15.00 Miðdegistonleikar: Russnosk tonlist. Svjatoslav Rikhter loikur Píanó- sónötu i G-dúr op. 37 eftir Tsjaikovský. Italski kvartettinn leikur Strengjakvartett i D-dúr nr 2 eftir Borodin.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.