Dagblaðið - 17.05.1976, Side 12

Dagblaðið - 17.05.1976, Side 12
12 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1976. ímyndunarveiki, — býsna ganralt fyrirbœri — Þjóðleikhúsið sýnir 300 óra gamalt verk Moliére Það var mikið um að vera á sviði Þjóðleikhússins þegar DB- menn litur inn á æfingu á tmynd- unarveikinni eftir Moliére nú fyrir skömmu. Það er Bessi Bjarnason sem leikur Argan hinn ímyndunar- veika og Herdís Þorvaldsdóttir leikur Toinette vinnukonuna. Sjáðu! Nú höfum viö fengið nýja send- ingu, þar á meðal AE-BÓKINA sem er alhliða fróð- leiks- og kennslu- bók, sem er mikið notuð í fagskólum um öll Norðurlönd. Hún lýsir undir- stöðuatriðum í uppbyggingu og meðferó hálf- Argan er auovitað nær dauða en lífi og vinnukonan hans vor- kennir honum heil ósköp. Alls konar inntökur og lækningaað- ferðr eru ræddar með þeim til- þrifum sem Bessi hefur einn vaK' á. Moliére skrifaði þetta leikrit 1673 og var það mikil ádeila á læknastéttina á þeim tímum. Hann var sjálfur mjög veikur og eftir fjórðu sýningu á verkinu, en hann lék sjálfur Argan, var hann fluttur heim til sín og lézt skömmu síðar. Þetta er í annað sinn sem Þjóð- leikhúsið setur Imyndunarveik- ina á svið, en 1951 var það Lárus Pálsson sem var leikstjórinn og lék einnig Argan. Að þessu sinni er það Sveinn Einarsson þjóðleikhússtjóri sem setur verktff í sviff o'g honum til aðstoðar er Haukur Gunnarsson. Búninga og leikmynd gerir Alistair Powell. — KP Ráðleggingar lækna eru að sjálfsögðu mjög mikilvægar fyrir veikt fóik. Hér er það einn úr læknastett. Baldvin Halldórsson, sem hjálpar upp á sakirnar. Það er ekki tekið út með sæidinni að vera veikur, en það hjálpar auðvitað heilmikið að eiga góða dóttur. F.v. Anna Kristín Arngrims- dóttir (dóttirin) Bessi Bjarnason (Argan) og Herdís Þorvaldsaóttlr (Toinette). ao eiga gooa eiginKonu, það er elnnig bráðnauðsynlegt. Sigríður Þorvaldsdóttir leikur eiginkonuna hans Argan. DB-myndir Bjarnleifur Bjarnleifsson. leiðara (Transistors, IC.), og meö henni fylgir prentplata fyrir fyrstu 10-AE verkefnin. Verð aöeins 1300 kr. Hringdu — komdu — skrifaðu. SAMEIND HF. ÚTSÖLUSTAÐIR: Sameind hf. Tómasarhaga 38 R. sími 15732. Heimilistæki sf. Sætúni 8. Geymdu mig TEPPADEILD HRINGBRAUT 121 - SÍMI 28603 ÁLAF0SS - TCPPI Já. við seljum emnig allar gerðir af Álafoss-teppum Veljið úrvals íslenzka fram- leiðslu, verðið er hagstœtt og þér þurfíð aðeins að greiða þriðjunginn út, eftirstöðvarnar fáið þér lánaðar í allt að 12 mánuði. Við sjáum um máltöku og ásetningu.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.