Dagblaðið - 06.11.1976, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 06.11.1976, Blaðsíða 13
DACÍBI.AÐH). I.AUC'iAKDAGUR 6. NOVEMBER 1976. 13 Prinsessan og „kóngurínn” Þaö var svo sannarlega konung- legt kvöld þegar Benny Goodman, sem gjarnan hefur verið nefndur „Konungur sveifl- unnar", lék á góð- gerðarhljómleikum í Park Lane fyrir skömmu. Meðal gesta á hljómleik- unum var Margrét prinsessa og skemmti hún sér konunglega. Hún kom þangað ein síns liðs, en eftir hljómleikana bauð hún Benny að snæða með sér miðdegisverð í höll- inni í Kensington Þar ræddu þau saman lengi kvölds, „konungurinn" og prinsessan um uppáhaldsumræðu- efni sitt, jassinn. ★ Joan Armatrading — ný stjama í Bretlandi? Ung söngkona, ættuð frá Vestur-Indíum, er nú í tíunda sæti brezka vinsældalistans. Söngkonan heir Joan Arma- trading og lagið nefnist I.ove- And Affection. Þeir, sem vit hafa á, segja að nú hafi loksins — í fyrsta skipti svo mánuðum skiptir — komið fram listamaður á „topp tíu“ sem hafi stíl og hæfileika. Jafn- framt er sagt að hún sé einfald- lega langbezta söngkonan sem hafi komizt á brezka listann ár- um saman, svo að hún virðist svo sannarlega ekki vera neinn aukvisi. Joan Armatrading semur tónlist sina sjálf og er fyrsta flokks gítarleikari. Lagið hennar, Love And Affection, hefur verið til á stórri plötu um nokkurt skeið. Það kom út á lítilli plötu fyrir nokkrum vikum og hefur farið fremur rólega upp vinsældalistann þó að það verði vafalaust komið .upp á toppinn í næstu viku. Þegar lagið hverfur síðan af lista þá er bara pláss fyrir næsta lag og það þarnæsta. Á LP-plötu söngkonunnar úir og grúir af lögum sem auðveldlega eiga að geta komizt á toppinn. Bandaríski listinn er sérlega meðalmennskulegur þessa vik- una. Vegna vináttutengsla Sví- þjóðar og ísiands, að ógleymdri norrænni samvinnu, er samt vert að vekja athygli á því að sænska hljómsveitin Abba er komin i 10. sæti með gamla lagið Fernando sem söng sig inn í hjörtu Evrópubúa á síðasta ári en er nú að mestu gleymt og grafið. — Ar — ENGLAND — Melody Maker: BANDARÍKIN — Cash Box: 1. (i) IF YOU LEAVE ME NOW 1. (3) ROCK’N ME 2. (2) MISSISSIPPI 2. (1) DISCO DUCK (Part 1) ...RICK DEES & HIS CAST OF IDIOTS 3. (3) WHEN FOREVER HAS GONE 3. (4) 4. W HURT 4. (2) IF YOU LEAVE ME NOW 5. (7) DON'TTAKE AWAYTHE MUSIC 5. (9) MUSKRATLOVE 6. (5) SUMMER OF MY LIFE 6. (6) SHE’SGONE 7. (6) HOWZAT 7. (8) (Don't FurlTHE REAPER BLUE OYSTER CULT 8. (9) DANCING WITH THE CAPTAIN PAUL NICHOLAS 8. (14) MORE THAN A FEELING BOSTON 9. (15) PLAY THAT FUNKY MUSIC 9. (10) BETH 10. (16) LOVE AND AFFECTION 10. (11) FERNANDO zsæEœssss . DnenH jjjHHM| Eftir að hafa komizt naumiega undan stórhœttu legu skoti. óþarfi að segja^ hjólreiðakappanum ■—rfró þessu. -w Örn kemur aftur í herbergið þar sem kappinn steinsefur. hefur nógar óhyggjur af keppninni ó ^ að hafa góðar Hann só mig gœtur ó Raff. ekki nógu vel. pi En hvers vegna vilja þeir setja skyttu til höfuðs mótor- ó honum og ö veðmólin eru V Dagur rís i-drougabœnum ug keppnin er í þann veg að hefjast. >etta passar ekki < Eg vona að þú \ skilpr hvað er ^ framundan og eg vil helzt ekki koma einn til baka anlega einhvern sem verður samferða þér, ■ þar til þú gefst uppa Raff. þar er eg líka. Annar okkar kemur ekki aftur. @ nœstu viku: Keppnin í draugaborginni. ■nnaHnBinnBfflni

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.