Dagblaðið - 29.04.1977, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 29.04.1977, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1977. 3 Hvert þó íhurðarlaust: ERU FORDVERKSMIÐJURNAR HÆTTAR AÐ FRAMLEIÐA Spurning dagsins Hvernig bíl vildir Umsjön: Jónas Haraldsson ekki væru til hurðir hægra megin á Bronco. Þær hefðu þð verið pantaðar í október síðast- liðnum en hefðu ekki verið til afgreiðslu frá verksmiðjunni. Afgreiðsla þaðan er óákveðin og umboðið getur því ekki sagt hvenær hurðirnar koma. Gráar snúrur í gráa síma og svartar í þá svörtu. Þá eru allir ánægðir. Á SNÚRAN AÐ VERA HURDIR Á BRONCO? biðja þann eða þá, sem eiga og vilja selja hurð eins'og þá sem mig vantar, að hafa samband við mig í síma 94-3666. Ég er orðinn ákaflega þreyttur á að bíða í hálft ár eftir varahlut sem ein stærsta bifreiðaverk- smiðja i heimi virðist vera hætt að framleiða. DB hafði samband við Svein Egilsson hf., umboðið fyrir Ford-bíla. Starfsmenn fyrir- tækisins sögðu þetta rétt vera, Ásgeir Sigurðsson á ísafirði hringdi: I nóvember á síðasta ári varð ég fyrir því óhappi að hægri framhurð bíls míns, sem er Ford Bronco ’74, eyðilagðist. Ég hringdi þegar í stað í umboðið og pantaði nýja hurð. Hún er enn ekki komin og þegar ég rek á eftir henni er mér tjáð að umboðið hafi enn ekki fengið hana frá verksmiðjunum. Nú er mér spurn: Eru Ford- verksmiðjurnar hættar að framleiða hægri framhurðir á Bronco? Sams konar hurðir er hægt að nota á alla Bronco- jeppa, sem eru framleiddir árið 1974 og síðar, þannig að þær ættu eftir öllum sólarmerkjum að vera enn í framleiðslu. Ennfremur langar mig til að Raddir lesenda Það er eins gott fyrir Broncoeigendur að vera varkárir á „stjórn- borða“ þessa dagana því verksmiðjurnar hafa ekki afgreltt hægri hurðir síðan á síðasta ári. DB-mynd Hörður. BENSINSALAN VIÐ VITATORG ÞÖRF STOFNUN Jónas Jakobsson stýrimaður, Maríubakka 22 hringdi: Hann er ekki sammála Valgeiri Helgasyni hvað snertir bensínsöluna við Vitatorg. Jónas sagði stöðina veita ómetanlega þjónustu, sérstak- lega því fólki sem vinnur vakta- vinnu eða þá sjómönnum, sem koma að landi utan venjulegs verzlunartfma. Það hljóta alltaf að skapast viss óþægindi kring- um slíka stöð, en lifum við ekki í þjónustusamfélagi? Jónas vildi koma á framfæri þökkum til forráðamanna stöðvarinnar fyrir góða þjónustu. GRA EÐA SVORT? — Sfmnotandi f óánægður með litaúrval símamanna 3252-8058 hringdi: Ég er öryrki og kemst oft ekki fram úr rúmi í lengri tíma en bý ein, þannig að ég þarf mikið að nota síma. En' síminn nær ekki alveg að rúmi mínu svo að ég bað starfsmenn Pósts og síma að lengja fyrir mig snúruna. Þeir áttu ekki nema svarta snúru en sfminn er grár og ég sætti mig ekki við það. Bauð ég símamönnunum að nota símasnúru, sem ég hafði fengið erlendis frá, en þeir brugðust hinir verstu við og sögðu að Síminn hefði einka- leyfi á öllu efni til símalagna. Mætti ég þakka fyrir að þurfa ekki að borga Símanum þetta efni. Síminn minn er því enn á sama stað. Mér líkar ekki þessi þjónusta. Er þetta þjónustu- stofnun eða einokunarfyrir- tæki? Laugavegi 69 simi 16850 Miðbajarmarkaði — simi 19494 Litir: Ljóst og millibrúnt leður :m0zm þúhelzt Guðjón Guðmundsson: Jagúar XJS. Valdimar Guðmundsson: Mazda 929. Grétar Kristjánsson: Chevrolet. Guðmunda Hannesdóttir: Mustang Mach I. Einar Ásgeirsson: Engan sérstak- an. Kristin Halldðrsdóttir: Nýjan Skoda.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.