Dagblaðið - 27.08.1977, Síða 17

Dagblaðið - 27.08.1977, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 27. ÁGUST 1977. 17 í DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 I Til sölu i Hansahillur, fjórsettar, meö tekkbökum og 9 hillum. Uppl. í síma 33484 frá kl. 13—18. Til sölu kæliborð með grindum, 120 cm, 2 vigtar, 2 og 10 kg, peningakassi og sæl- gætisskápur. Uppl. í síma 51199. Til söiu vegna flutnings af landi er sófasett, sjónvarp, hjónarúm, borðstofuskápur, kommóða, skrifborð og hillur í barna- og unglingaherbergi, svefnbekkir, eldhúsborð og stólar, uppþvottavél og þvottavél. Uppl. í síma 74813. Urvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 72336 og 73454. Hlaðrúm til sölu, fullkomin lengd, seljast ódýrt, einnig er til sölu 24 tommu Luxor sjónvarp. Uppl. í síma 84073 og 32288. TII sölu vegna brottflutnings Tan Sad barnavagn á 15.000, bárnabílstóll á 7,000, Saba magnari, BSR plötuspilari og 2 Scandyna hátalarar á 90.000 kr. Uppl. í sima 52168. Hey til sölu, vélbundið og súgþurrkað, að Þórustöðum Ölfusi. Uppl. i sífna 99-1174. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. í sfma 41896 og 76776. Hraunhellur. Til sölu mjög góðar hraunhellur til kanthleðslu í görðum og gang- stígum. Sími 83229 og 51972. Plastskilti. Framleiðum skilti til margs konar nota, t.d. á krossa, hurðir og í ganga, barmmerki og fl. Urval af litum, fljót afgreiðsla. Sendi í póstkröfu. Höfum einnig krossa á leiði. Skiltagerðiri, Lækjarfit 5, Garðabæ, sími 52726 eftir kl. 17. 8 Óskast keypt 8 GEM þvottavél óskast, 12—18 kílóa. Uppl. f sfma 22916 á daginn og 21157 á kvöldin. 1 Verzlun 8 Ödýru stereósettin frá Fidelity komin aftur. Urval ferðaviðtækja og kassettusegul- banda. Músfkkassettur, átta rása spólur og hljómplötur, fslenzkar og erlendar í úrvali. Póstsendum F. Björnsson, radíóverzlun Berg- þórugötu 2, sími 23889. Blindraiðn. Barnakörfur, klæddar og óklæddar á hjólgrind, brúðu- vöggur, margar stærðir, hjólhestakörfur, bréfakörfur, smákörfur og þvottakörfur. Hjálpið blindum, kaupið vinnu þeirra. Blindraiðn, Ingólfstræti 16, sfmi 12165. Verzlunin Höfn augl. Bútasala-Bútasala. Ödýr sængi.ir- verasett úr lérefti og damaski, ódýr baðhandklæði.baðmottu'-eii telpunáttkjólar úr bómuli, bóm- ullarrúllukragabolir, drengjanær föt, bleyjur, hvítt og mislitt dam- ask, dúkar og slæður. Póstsend- um. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sfmi 15859. Utsala. Peysur á alla fjölskylduna, bútar, garn og lopaupprak. Les-prjón hf. Skeifunni 6. Veisfu? að Stjörnumálning er úrvalsmáln- ing. ' Stjörnulitir eru tfzkulítir, eir.nig sérlagaðir að yðar vali. AT- HUGfD að Stjörnumálningin er ávallt seld á verksmiðjuverði alla virka daga (einnig laugardagalí verksmiðjunni að Armúla 36, I!. Stjörnulitir sf. y\rmúla 36, R, simi K4780. Það gleður mig að þú hefur loksins' tekið þig á og þvegið burtu þessar leiðindahugsanir...! Ekki veit ég það sem ég hef gert af mér, og ég ---7 kæri mig ekkert. um að komast að ] K-Því! $ Fyrir .ungbörn Til sölu skermkerra í góðu lagi, verð kr. 12.000. f síma 82296. Uppl. 8 Ljósmyndun 8 Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með. farnar 8 mm filmur. Uppl. f sfma 23479 (Ægir). Húsgögn 8 Odýrt rúm. Rúmgrind með svampdýnu til sölu, verð kr. 7 þúsund. Uppl. f sfma 75513. Nú láta allir bólstra og klæða gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný og auðvitað þar sem fallegu áklæðin fást hjá Ashúsgögnum Helluhrauni 10, Hafnarfirði.sfmi 50564. 2 stólar til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í sfma 13512. Tvíbreitt svefnsófasett, tvö fuglabúr, regnslá á regn- hlífarkerru og hárkollur til sölu. Uppl. f sfma 86149'eftir kl. 16. Bólstrun Karls Adolfssonar Hverfisgötu 18‘kj. Nýkomin svefnhorrisófasett. Henta vel f þröngu húsnæði og fyrir sjónvarpshornið, einnig ódýrir símastólar sem fólk getúr sett saman sjálft. Uppgerðir svefnsófar og svefnsófasett oftast fyrirliggjandi. ATH. Allt á gömlu og góðu verði. Sími 19740. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2 manna svefn-' sófar, svefnsófasett, kommóður, skatthol og m. fl. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Húsgagna- vinnustofa Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sfmi 14099. Svofnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, svefn- bekkir, hjónarúm. Hagstætt verð. •Sendum i póstkröfu um land allt. Opið 1—7 e.h. Húsgagnaverk- smiðja liúsgagnaþjónustunnar Lánghollsvegi 126, sími .34848. Tækifærisverð. Kæliskápur, sem breytt hefur verið f frystiskáp, til sölu. Enn- fremur ný eldhúsvifta. Uppl. í síma 83714. Til sölu er eldhúsvifta. Uppl. í sfma 41696 eftir kl. 5. Notað pianó óskast til kaups eða Ieigu sem fyrst. Uppl. í síma 34148. Sennheiser hljómsveitar- og stúdíómikrófónn til sölu. Einnig er á sama stað til sölu Alto saxófónn, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. f sfma 36032 milli kl. 7 og 8. Sambygggt sjónvarp, útvarp og stereo hljómtæki með Garrard plötuspilara frá Arena, 8 ára, nýuppgert til sölu,. falleg tekk-mubla. Túngata 51, sfmi 19157. A sama stað selst ódýrt notað grátt gólfteppi, 25 fm. Til sölu Dual stereófónn ásamt magnara og 2 hátölurum, útlit gott.sem nýtt. Uppl. f sfma 32790 eftir kl. 18. Til sölu, 19“ Philips sjónvarpstæki, 5 ára, nýyfirfarið, verð 35 þúsund. Uppl. í síma 37123. Sjónvarp, 24ra.tommu, Philips til sölu. Uppl. eftir kl. 16 í dag og næstu daga að Laugateigi 33. Sjónvarpstæki (svart hvítt) til sölu.kjörið tæki- færi fyrir þann sem ekki er til- búinn að fjárfesta i dýrasta tæki, gott verð. Símar 36618-44581. Nýkomin kennslubók fyrir byrjendur: Frfmerkjasöfn- un eftir Sig. H Þorst. Verð kr. 300. Kaupum þjóðhátíðarmynt 1974, silfur og gull,. Jsl. seéfla og frfmerki. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6a, sími 11814. 'Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta' verði; einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- mérkjamiðstöðin Skólavörðurstfg 21A, sfmi 21170. 8 Listmunir 8 Tilboð óskast f vatnslitamynd eftir Sch. Uppl. f sfma 25183 eftir kl. 16.30. Olfumálverk, vatnslitamyndir og teikningar eftir fslenzka málara óskast til kaups eða umboðssölu. Uppl. 1 síma 22830 eða 43269. I Teppi 8 Til sölu vel með farið ca 50 fm ullargólfteppi. sfma 81514. Uppl. f Ullargólfteppi, nælongölfteppi, mikið úrval á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að lfta inn hjá okkur. Teppabúðin Reykjavíkur- vegi 60 Hafnarfirði, sími 53636. 1 Dýrahald 8 Óska eftir leiguhúsnæði fyrir 4 hesta f vetur. Uppl. í síma 86792 eftir kl. 19. Get tekið hross í hagagöngu i nágrenni Reykja- vikur, á sama stað nokkurt magn af heyi til sölu. Uppl. í síma 50569. Brúnskjóttur 6 vetra hestur af góðu kyni til ,sölu. Uppl. í síma 92-1375. Skrautfiskaeigendur. Aquaristar. Við ræktum skraut- fiska. Kennum meðferð skraut- fiska. Aðstoðum við uppsetningu búra og meðhöndlún sjúkra fiska. Asa skrautfiskaræktun Hring- braut 51, Hafnarfirði, sími 53835. Fyrir veiðimenn Anamaðkar. Til sölu laxamaðkar og silunga- maðkar. Uppl. í sfma 37734 milli kl. 18 og 20. Ánamaðkar til sölu. Uppl. að Hvassaleiti 27, sfmi 33948. Afgr.tfmi vikuna 15.8 til og með 19.8 er eftir kl. 16.30 og vikuna 22.8 til og með 26.8 er afgr.tfmi eftir kl. 12 á hádegi laugardaga og sunnud. allan dag- inn. Til bygginga 8 Mótatimbur. Til sölu mótatimbur, 1x6 og VAx4. Uppl. f síma 66189. Timbur til sölu, 1x6, 1x4 og 114x4, einnig vinnu- skúr. Uppl. i sfma 14758 eftir hádegi. Notað mótatimbur óskast, lxx. Uppl. f síma 14454 eða 35443. Óska eftir að kaupa vinnuskúr, 20—30 fm. Uppl. í síma 16758. Veðskuldabréf. Höfum jafnan kaupendur að 2ja til 5 ára veðskuldabréfum með hæstu vöxtum og góðum veðum. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590 og kvöldsími 74575.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.