Dagblaðið - 27.08.1977, Qupperneq 20
20
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 27. AGUST 1977.
Kjarvalsstaðir:
1 dag opnar fólagsskapurinn Myndkynning
alþjóðlega grafíksýningu að Kjarvalsstöðum
þar sem sýndar eru rúmlega sextíu grafík-
myndir. Einnig er sýning á nitján málverkum
færeyska listamannsins Eyvindar Mohr. A
Skrifstofustörf
Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða
skrifstofufólk nú þegar. Verzlunar-
skóla eða hliðstæð menntun æskileg.
Laun eru skv. kjarasamningum ríkis-
starfsmanna.
Upplýsingar um störfin gefur starfs-
mannastjóri.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi 116
Reykjavík
Bolungarvík
Til sölu er einbýlishús í Bolungarvík,
65 ferm, á góðum stað í bænum,
ræktuð stór lóð. Uppl. gefur Kristinn
G. Árnason, sími 94-7165 Bolungarvík.
Fjölbrautaskólinn íBreiðholti
verður settur í Bústaðakirkju mánu-
daginn 12. september næstkomandi
kl. 14.00 (kl. 2 e.h.) . Áríðandi er að
allir nemendur skólans mæti v^ð
skólasetningu.
Almennur kennarafundur verður
haldinn í skólanum fimmtudaginn 1.
september kl. 9.00. Skólameistari
Efnalaugin Vesturgötu 53
Frá og með 29. ágúst hættum við að
taka fatnað til hreinsunar. Við
verðum eingöngu með rúskinns-
hreinsun og fatalitun. Afgreiðslutíiiii
frá 1. sept verður þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 8—18. Sendum í
póstkröfu. Þökkum viðskiptin.
Efnalaugin Vesturgötu 53.
graflksýningunni eru tuttugu myndir eftir
Erró og er boðið til sölu á sýningunni tak-
markað upplag af þremur serlgraflkmyndum
eftir hann. Sýningin er opin til 5. september.
önnur myndin er eftir Ferró en hin er olíu-
mynd eftir Eyvind Mohr.
Sveinn Þórarinsson, listmálari,
sem lézt 19. ágúst sl., var fæddur
29. ágúst 1899 i Kílakoti, Keldu-
neshreppi, ' Norður-
Þingeyjarsýslu. Foreldrar hans
voru Ingveldur Björnsdóttir og
Þórarinn Björnson bóndi þar.
Stundaði Sveinn listnám hjá list-
málurunum Þórarni B. Þorláks-
syni, Asgrimi Jónssyni og
Guðmundi Thorsteinssyni. Fram-
haldsnám i list sinni stundaði
hann bæði við Kunstakademiet í
Kaupmannahöfn og einnig í
París. Hann bjó með konu sinni
Karen-Agnete Enevoldsen um
átta ára skeið í Byrgi við Asbyrgi,
dvaldi siðan tvö ár í Danmörjcu en
þau hjón komu til íslands árið
1940. Eftir það bjuggu þau í
Reykjavík. Sveinn átti einn son
barna, Karl Kristján.
Sveinn Þórarinsson var jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni i gær-
morgun.
Arbœjarprestakall: Guðsþjónusta kl. 11 f.h.
Séra Guðmundur Þorsteinsson.
Koflavikurkirkja: Háskólakór frá Winnipeg
syngur undir stjórn Helgu Anderson I guðs-
þjónustu kl. 11 f.h. Kórinn syngur einnig I
kirkjunni í dag kl. 5 slðdegis. Sóknarprestur.
Kirkja óháða safnafiaríns: Messa kl. 11 f.h.
Séra Emil Björnsson.
Neskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Frank M.
Halldórsson.
Mosfollsprostakall: Messa í Lágafellskirkju kl.
14. Sóknarprestur.
Hallgrimskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Karl
Sigurbjörnsson.
Kópavogskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Þor-
bergur Kristjánsson.
Folla og Hólasókn: Guðsþjónusta í Bústaða-
kirkju kl. 11 f.h. Séra Hreinn Hjartarson.
Háteigskirkja: Guðsþjónusta og altarisganga
kl. 11 f.h. Séra Tómas Sveinsson.
Grensáskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Halldór
S. Gröndal.
Fíladolfía: Almenn samkoma sunnudagskvöld
kl. 20. Ræðumaður Einar J. Gislason.
íþróttir um helgina.
Laugardagur 27. ágúst.
Islandsmótið i knattspyrnu, 2.
deild.
NeskaupsstaAarvöllur kl. 14. Þróttur-Reynir S.
IsafjarAarvöllur kl. 14. iBÍ-Þróttur R.
Akureyrarvöllur kl. 17. KA-Haukar.
fsiandsmótið f knattspyrnu 3.
deild.
Vnrmórvöllur kl. 14. Afturelding-Hveragerði.
Fellavöllur kl. 16. Leiknir-Hekla.
Víkurvöllur kl. 16 USVS-Þór.
GarAsvöllur kl. 14 Viðir-ÍK.
Melavöllur kl. 14. iR-Grindavik.
NjarAvíkurvöllur kl. 14. Njarðvik-Stjarnan.
Arbœjarvöllur kl. 14. Fyikir-Bolungarvík.
Borgamesvöllur kl. 16. Skallagrimur-USAH.
Stykkishólmsvöllur kl. 16. Snæfell-Vikingur ó.
Laugaríandsvöllur kl. 16. Árroðinn-KS.
Grenivíkurvöllur kl. 14. Magni-Dagsbrún.
SleitustaAavöllur kl. 16. UMFH-Leiftur.
BreiAdalsvöllur kl. 16. Hrafnkell-Huginn.
FáskrúAsfjarAarvöllur kl. 16. Leiknir-Austri.
VopnafjarAarvöllur kl. 16. Einherji-Höttur.
fslandsmótið í yngri flokkum
pilta.
Melavöllur kl. 14. ÍJRSLIT2. flokks.
Sunnudagur 28. ágúst.
fsiandsmótið i yngri flokkum
pilta.
Melavöllur kl, 14. ÚRSLIT2. flokks.
SkemmtistaAir borgarinnar eru opnir til kl. 2
e.m. laugardagskvöld og til kl. 1 e.m.
sunnudagskvöld.
Glæsibær: Gaukar bæði kvöldin.
Hótel Borg: J.S.-trió.
Hótel Saga: Hljómsvcit Hauks Morthcns,
bæði kvöldin.
Inaólfscafé: Gömlu dansarnir.
Klúbburinn: Laugardag: Gosar. Sóló og
diskótek. Sunnudagur: Deildarbungubræðúr
og diskótck.
Lindarbær: Gömlu dansarnir.
ÓAal: Diskótek.
Sesar: Diskótek.
Sigtún: Laugardag: Lúdó og Stefán.
Tónabær: Diskótek. MUNIÐ NAFNSKlR-
TKININ.
bórscafó: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar
og diskótek ba*ði kvöldin.
Skiphoii: Dóminik. Sunnudag. Lokað.
Ferðafélaq íslands
Sunnudagur 28.8. kl. 09.30:
Stokkseyri. Farið f sölvafjöru. Baugst aðabúið,
gamalt rjómabú, skoðað. Leiðbeinandi: Anna
Guðmundsdóttir, húsmæðrakennari.
Sunnudagur kl. 13.00:
18. Esjugangan. GongiA á Kerhólakamb (851
m). Farið frá melnum austan við Esjuberg.
Skráningargjald kr. 100. Bíll fer frá Um-
ferðarmiðstöðinni. Verð kr. 800 gr. v/bllinn.
Útivistarferðir
Lauyard. 27/8. kl. 13
Vífilsfell, létt ganga, eitt bezta útsýnisfjallið 1
nágrenni höfuðborgarinnar. Fararstjóri:
Kristján M. Baldursson. Verð 1000 kr.
Sunnud.28/8
1. kl. 10 Hengill, gengið um Marardal á
Skeggja. Farið I bað í heita læknum I Innsta-
dal. Fararstj: Jón I. Bjarnason. Verð: 1200
kr.
2. kl. 13 Innstidalur, létt ganga, bað 1 heita
læknum. Fararstj: Friðrik Danielsson. Verð:
1200 kr. Frltt fyrir börn m. fullorðnum. Farið
frá BSl að vestanverðu.
Aðalfuncfir
Aðalfundur
Aðalfundur Stéttarsambands bænda verður
haldinn að Eiðum dagana 29. og 30. ágúst.
AAalfundur Sambands sveitarfálaga i Austur-
landskjördæmi verður haldinn að Hallorms-
stað dagana 1. og 2. september nk. Helztu
mál, sem til umræðu verða eru orkumál á
Austurlandi og skipulag þeirra. 2. Framtlðar-
skipan landshlutasamtaka. 3. Fræðsluskrif-
stofa Austurlands. 4. Rannsókn á vatns/
búskap Austfjarða og áhrif hugsanlegrar
stóriðju. Þá verða kynnt á aðalfundinum tvö
mál, sem miklu geta varðað landsbyggðina
þ.e. framtlðaráform Skipaútgerðar rikisins
og þjónustumiðstöðva á landsbyggðinni.
Mörg önnur mál verða tekin til umræðu.
.Þingmenn kjördæmisins sitja fundinn, en
fulltrúar sveitarfélaganna eru á milli 50-60.
BA/JH.
Sauðárkrókur
Framsóknarfélag Sauðárkróks heldur fund
mánudaginn 29. ágúst kl. 20.30 í Framsóknar-
húsinu. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og
önnur mál.
Leiðarþing
Leiðarþing á Austurlandi. Vopnafjörður
þriðjud. 30. ágúst kl. 21.00, Bakkafjörður
miðvikudaginn 31. agúst kl. 17.00
Borgarnes
Alþýðubandalagið I Borgarnesi og nær-
sveitum heldur almennan félagsfund að
Klettavík 13 (hjá Eyjólfl) mánudaginn 29.
ágúst kl. 20.30. Fundarefni: vetrarstarfið.
Alþýðubandalagið
Norðurlandskjördœmi
eystra
Alpýðubandalagið í Norðurlandskjördæmi
eystra heldur kjördæmisþing í Alþýðuhúsinu
á Akureyri laugardag og sunnudag þann 27.
og 28. ^gúst nk. og hefst þingið kl. 13.30 á
laugardag.
Norrœna húsið:
Sýning á verkum Lone Plaetner og Mable
Rose stendur yfir í sýningarsölum hússins.
Sýningin er opin daglega kl. 13-19 fram til 4.
september. A sýningunni, sem er sölusýning,
eru teikningar, grafíkmyndir, vatnslita-
myndir og pastelmyndir.
Gallerí Suðurqata 7
Sýning á verkum Hollendingsins Sef Peeters
er opin daglega kl. 16-22 virka daga og 14-22
lum helgar til 31. ágúst.
Gallerístofan
Kirkjustræti 10. Opið frá 9-6.
Sumarsýning
í Ásgrímssafni
Bergstaðastræti 74, er opin alla daga nema
laugardaga k. 1.30-4. Aðeaneur ókeypis.
Handritasýning í Stofnun
Árna Magnússonar
Sýning er opin kl. 2-4 á þriójudögum, fimmtu-
dögum og laugardögur^ í stirftar.
Gallerí Sólon Islandus
Nú stendur yfir sýning tuttugu listamanna I
Galleri Sólon tslandus. Á sýningunni eru
bæði myndverk og nytjalist ýmiss konar og
eru öll verkin til sölu. Sýningin er opin
daglega kl. 2-6 virka daga og kl. 2-10 um
helgar fram til ágústloka. Lokað á mánu-
dögum.
Loftið
A Loftinu, Skólavörðustig er sýning á vefja-
list fjögurra kvenna, sem þær hafa unnið I
tómstundum slnum. Konurnar eru: Aslaug
Sverrisdóttir, Hólmfríður Bjartmars.
Stefania 5teindórsdóttir og Björg Sverris-
dóttir. Er þetta sölusýning.
Guðmundá Jóna Jónsdóttir frá Hofi í Dýra-
firði sýnir aó Reykjavíkurvegi 64 hjá má.-
verkainnrömmun Eddu Borg i Hafnarfirði.
Sýningin er opin frá kl. 13.00-22.00 fram á
sunnudagskvöld.
Listasafn íslands,
ÞjóAminjaeafninu
Sýning a verkum danska myndhöggvarans
Robert Jaeobsen. opin til sunnudagsins 11.
september.
Minningarsafn
um Jón Sigurðsson I húsi því sem hann bjó I á
sfnum tfma að öster Voldgade 12 í Kaup-
mannahöfn. er opið daglega kl. 13—15 yfir
sumarmánuöina en auk þess er hægt að skoða
safnið á öðrurn tímum.
Skemmtifundir
Framsóknarmenn
Árnessýslu
Sumarhátío framsðknarmanna I Arnessýslu
verður haldin laugardaginn 27. ágúst og hefst
kl. 21.
Minningar
Minningarkort
Flugbjörgunarsveitarinn ar
fásl, a eítirtölaum stöðum: Bókabúð Braga
Laugavegi 26, Amatörverzluninni Laugavegi
55, Húsgagnaverzlun Guðmundar Hagkaups-
húsinu simi 82898, hjá Sigurðir Waage s.
34527, Magnúsi Þórarinssyni s. 37407, Stefáni
Bjarnasyni s. 37392 og Sigurði M. Þorsteins-
syni s. 13747.
Minningarspjöló Menningar- og minningar-
sjóAs kvenna eru til sölu i Bókabúð Braga,
'_augavegi 26, Reykjavík, Lyfjabúð. Breið-
holts, Árnarbakka 4-6 og á skrifstofu sjóðsins
að Hallveigarstöðum við Túngötu. Skrifstofa
Menningar- og minningarsjóðs kvenna er
opin á fimmtudögum kl. 15-17 (3-5) slmi
18156. Upplýsingar um minningarspjöldin og
æviminningabók sjóðsins fást hjá formanni
sjóðsins: Else Mia Einarsdóttur, s. 24698.
Minningarkort
Styrktarfélags vangefinna
fást I Bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, bóka-
verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, og I skrif-
stofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti
samúðarkveðjum simleiðis — i sfma 15941 og
getur þá innheimt upphæðina I gfró.
Minningarspjöld
Sjúlf sbjargar
fást á eftirtöldúm stöðum. Reykjavík: Vestur-
bæjar Apótek , Reykjavlkur Apótek, Garðs
gApótek, Bókabúðin Alfheimum 6, Kjötborg
Ðúðagerði 10, Skrifstirfa Sjálfsbjargar
Hátúni 12. Hafnarfjörður: . Bókabúð Olivers
Steins, Valtýr Guðmundsson Öldugötu 9,
Kópavogur: Pósthús Kópavogs. Mosfells-
sveit: Bókaverzlunin Snerra, Þverholti.
Minningarspjöld
Elliheimilissjóðs
Vopnafjarðar
fást 1 verzluninni Verið Njálsgötu 86, slmi
20978 og hjá Ingibjörgu Jakobsdóttur, slmi
35498.
Tilkynnsngar
Frú Kattqvinafélaqinu
Nú stendur yfír aflífun heimilislausra katta
og mun svo verða um óákvéðinn tíma. Vill
Kattavinatélagið í þessu sambandi og af
marggefnu tilefni mjög eindregið hvetja
kattaeigendur til þess að veita köttum sinum
það sjálfságða öryggi að merkja þá.
Múnudagsdeild
AA-samtakanna flytur alla starfsemi sina úr
Tjarnargötu 3c I safnaðarheimili Langholts-
kirkju. Deildin verður rekin áfram sem opin
deild. Erum til viðtals miili kl. 8 og 9 á
mánudögum, fundir kl. 9. Munið safnaðar-
heimili Langholtskirkju frá og með 2 mai
1977.
Félag einstœðra foreldra
Skrifstofa félagsins verður lokuð júlí- og
ágústmánuð.
Ýmislegt
Tímarit
ORÐIÐ, timarit Félags. guðfræðinema, er
komið út, 1. tbl. 11 árgangs. Blaðið hefst á
hringborðsumræðum, þar sem fjallað er um
efnið „Hvernig bregzt kirkjan við breyttum
tímum?“ en í þeim taka þátt dr. Björn
Björnsson, séra Gúðmundur öskar
ólafsson, Guðrún Asmundsdóttir leikkona,
Haraldur ólafsson lektor, dr. Þórir Kr.
Þórðarson og Halldór Reynisson guðfræði-
nemi.
Þá skrifar dr. Hallgrímur Helgason um
norræn kirkjutónlistarþing I Noregi og Dan-
mörku, og dr. Björn Björnsson grein um trú
og visindi.
Sr. Jónas Glslason skrifar greinina
„Innhverf Ihugun — hvað er það?" og er þar
að finna upplýsingar um hreyfinguna Trans-
cendental Meditation, sem mikið hefur
starfað hérlendis. Grein Jónasar hefur þegar
vakið talsverðar umræður I fjölmiðlum.
Guðni Þór ólafsson guðfræöinemi skrifar
um rómversk trúboð I Bretlandi og Valdimar
Hreiðarsson um Kvöldmáltiðarsakramentið.
skv. lútherskri játningu. ! blaðinu er einnig
bókaþáttur o.fl. efni, og er það að vanda prýtt
fjölda mynda. Ritstjóri Orðsins er Valdimar
Hreiðarsson, en I ritnefnd eru Jón Valur
Jensson og Jón Ragnarsson.
Blaðið kostar 240 kr. og fæst á eftirtöldum
stöðum: Bókaverzlun Sigf. Eymundsson.
Austurstræti,. Kirkjufelli við Ingólfsstræti,
Bókinni, Skólavörðustíg. Bókaverzlun
Helgafells, Laugavegi 100, og Bóksölu
stúdenta við Hringbraut.
gengisskraning
Cining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 19JJ.70 199.20
1 Startingspund 34B.80 346.70
1 Kanadadollar 185.25 185.75*
100 Danskar krónur 3314.30 3322.60
100 Norskar krónur 3755.40 3764.90
100 Sasnskar krónur 4525.20 4536.50'
100 Finnsk mörk 4935 40 4947.80'
100 Franskir frankar 4065.10 4075.30*
100 Belg. frankar 560.70 562.10’
100 Svissn. frankar 8324.80 8345.70'
100 Gyllini 8140.40 8160.90'
100 V.-Þyzk mork 8595 80 8617 40'
100 Lirur 22.52 22 58
100 Austurr. Sch. 1211.90 1215 00'
100 Escudos 514.40 515.70'
100 Pesetar 235.20 235 80'
100 Yen 74.55 74.74'
* Breyting fra siAustu skráningu