Dagblaðið - 10.11.1977, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 10.11.1977, Blaðsíða 6
20 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 10. NÖVEMBER 1B Þessaródýru STEREO- SAMSTÆÐUR GREIÐSLUSKILMALAR KOMNAR AFTUR Fra sama fyrirtæki: Ferðaiítvörp — Kassettutæki — Útvarpsklukkur Sambyggð ferðaUtvörp og kassettutæki bæði mono og stereo— Einnig örfá sjönvarpsspil Kdaiooær Armula 38. Simar 31133 og 831 77 VEITINQAtíUSID MGtfGA °kkar flí^ARRÍrti UR AkMUIA 21 Bjóðum góðan heimilismat í hádeginu og á kvöldm Einnig allur grillmatur Opiö frá kl. 07,00-21,00 Alla daga nema sunnudaga Huldufólkið í i — það lét ekki viðgangast að hýbýl Fyrir um tuttugu til þrjátiu árum var byggðin ekki farin að þenja sig um alla hálsa og holt. Hún var lengst komin að Rauðar- árholtinu. Þar fyrir austan var sveit, í orðsins fyllstu merkingu. Stöku býli stóð þá við Suðurlands- brautina og hægt var að fá Ieigt land þar fyrir ofan í holtinu, sem nú er Ármúlinn. Það notfærði sér maður að nafni Þorbjörn og fékk sér lðð nokkurn spöl fyrir ofan Múla og hóf hænsnarækt. Huldumannasteinn I holtinu var stórgrýtt mjög og þeir sem fengu sér þar landsvæði á leigu þurftu að taka til óspilltra málanna við að sprengja grjótið og koma þvl burt. Þetta gerði Þor- björn einnig. Hann hóf að hreinsa lóð sína og svo mikið var stór- grýtið þarna að hann þurfti að sprengja heilmikið af hnullung- um. Einn steinn var mestur i lóð- inni hans Þorbjarnar. Hann var hár og torkennilegur, klofinn þvert yfir. Undan steininum spratt upp uppsprettulind. Nú var komið að þvi að sprengja steininn burt. Það var mikið verk og ákveðið var að hefjast handa vissan dag. Nóttina áður en af framkvæmdum átti að verða dreymdi Þorbjörn einkennilegan draum. Finnst honum einkenni- legur maður standa hjá sér og spyr maðurinn alveg formála- laust, hvers vegna hann ætli að sprengja bæ sinn. Hvers vegna í <w ■n&ggBHKKVÍ ósköpunum hann .geti ekki látið bæ sinn í friði? Maðurinn sagði að ef hróflað yrði við steini þessum, sem hann sagði bústað sinn, þá myndi fara illa fyrir þeim sem það gerði. Þorbjörn fór að beiðni manns- ins og enn þann dag í dag má sjá Það ma vel vera að krakkarnir i hans. Þessi mynd er tekin árið lí flestöll horfin. FRAMAN BENZ fólksbílana og Benz 309, 319, 408, 508, 608 o.fl. DODGE RAMCHARGER, PLYMOUTH TRAIL DUSTER, COMET, CHEVROLET (eldri) og SCANIA LB 110 BENZ 309, 319, 608 o.fl., DOD( CHARGER, PL Eigum einnig fyrirliggjandi K0NI höggdeyfa m Volga — Saab — Lada — Datsun 220D — Escort — Volga — Comet Corolla — Opel — Cortina — Mazda 929 — Volvo F86 — Opel Ce °-fl- Cougar o.fl. Eigum von á KONI höggdeyfum í fleiri bíla. Þeir sem hafa áhuga ; bíla sína fyrir næsta vor eru vinsamlega beðnir að hafa samband v viðgerðaþjónusta hjá okkur. Raf suðutæki fyrir suðuvír ■■ 1.6 —4.0 Rafgey mmfyrir- 6—12 \ il liggjandi. íflestabi >4 \ Innbyggt vinnuvé J ijJ öryggifyrir smáa sei yfirhitun. Stærðirl Handhæg upp í 20( og ódýr. Þyngd 18 kg. SMYRILL Ármúla 7 — Sími 8

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.