Dagblaðið - 10.11.1977, Page 7
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 10. NÖVEMBER 1977.
21
\
írmúlanum lét til sín taka
li þeirra væru sprengd íloft upp
þennan stein þar sem hann
stendur í lóðinni bak við húsið
númer 32 við Ármúlann.
Huldufólk lœtur
til sín taka
Það var árið 1940 sem Þorbjörn
seldi hænsnabúið. Keyptu það
tveir bakarar en réðu norskan
mann, Einar Tönsberg, sem for-
stöðumann búsins.
Nú átti enn að hreinsa lóðina og
taka allt grjót af henni og gera
tún. Steinninn stóri stóð á sínum
IGDEYFAR
ipp tvívirku stillanlegu
ina íeftirtalda bfla:
AFTAN
408, 508, TRAIL DUSTER,
GE RAM- CHEVROLET (eldri),
YMOUTH BLAZER og VOLVO 121.
.a. íeftirtalda bfla:
— Lada — Bel Air — Escort — Buick
irtina — Oldsmobile — Pontiac —
á að eignast KONI höggdeyfa í
ið okkur sem fyrst. Abyrgð og
mar
Póstsendum
4450 umalltland
stað, því að ekki vildi Þorbjörn
hrófla við honum. Bakararnir
vildu hann burt. Var nú hafizt
handa um að sprengja steininn og
boraðar holur í hann nokkrum
dögum áður en sprengja átti. En
þá brá svo við að varpið minnkaði
stórlega. Með hverjum degi sem
nær leið að sprengingunni á stein-.
inum, minnkaði varpið. Var svo
komið að lokum að ekkert egg
fékkst. Dýralæknir var fenginn
til að líta á hænurnar en það
amaði ekkert að þeim, engin
skýring fékkst á minnkandi varpi.
Gat það verið að huldufólkið
hefði látið til sín taka? Tönsberg
hinum norska þótti ráðlegast að
hrófla ekki við steininum, þegar'
hann heyrði söguna um Huldu-
mannastein, og þegar hann hafði
ákveðið það byrjuðu hænurnar að
verpa á ný eins og ekkert hefði í
skorizt.
KP
Þessi mynd er tekin úr Ármúla og niður að Suðurlandsbrautinni.
um 1960.
Sérstök stilling fyrir straufri efni — auöveldari notkun.
BlO-kerfi — lengir þvottatimann fyrir ónreinan þvott.
Ryðfritt stál í tromlu og vatnsbelg — lengri endingartin)i.
3falt öryggi á hurð — örugg fyrir börn.
3 höft fyrir þvottaefni og mýkingarefni.
Lósigti að framan — auðvelt aðhreinsa—útilokar bilanir.
Vinduhraði 520 snún/min — auðveld eftirmeðferð þvottar.
Vökvademparar — mjúkur, hljóðlaus gangur.
60 cm breið, 55 cm djúp, 85 cm há.
Islenskur leiöarvisir fylgir hverri vél.
Vörumarkaðurinnhf.
Armúla 1A simi 86117
Electrolux þvottavélin er til á lager
á þessum útsölustöðum:
AKRANES: Þóröur Hjálmarsson,
BORGARNES: Kf. BorgfirSinga,
PATREKSFJORÐUR: Baldvin Kristjánsson
ISAFJORÐUR: Straumur hf„
BOLUNGARVIK: Jón Fr. Einarsson,
BLONDUOS: Kf. Húnvetninga,
SIGLUFJORÐUR: Gestur Fanndal,
OLAFSFJORÐUR: Raftækjavinnustofan sf„
AKUREYRI: Akurvfk hf„
HÚSAVIK: Grimur og Arni,
VOPNAFJORÐUR: Kf. VopnfirBinga,
EGILSSTAÐIR: Kf. Héraösbúa,
ESKIFJORÐUR: Pöntunarfélag Eskfiröinga
HOFN: KASK,
ÞYKKVIBÆR: Friörik Friöriksson,
VESTMANNAEYJAR: Kjarni sf„
KEFLAVIK: Stapafell hf.
vaáá?
enginn eafi..
ELECTROiAlXWHSS
ER HESTSELRÁ
ÞVOTTAVÉLLX í SVÍÞJÓÐ
1 árs
ábyrgð
Electrolux
þjónusta
Hagstæð
greiðslukjör
Electrolux