Dagblaðið - 10.11.1977, Blaðsíða 9
DACSBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 10. NÚVEMBER 1977.
Reykjavík þandist út á árunum
eftir stríð. Þar var hvergi nærri
húsnæði fyrir alla. Um 2500
manns bjuggu í bröggum, eins og
fyrr segir. Aðrir reyndu að byggja
yfir sig eigin hús. Byggingarefni
var af skornum skammti, það
fékkst bókstaflega ekki neitt til
bygginga. Ef átti að krækja sér í
steypu þurfti að beita við það alls
konar aðferðum, maður þurfti að
þekkja mann o.s.frv.
Það voru ekki einu
sinni til skólprör
Það hefði engan órað fyrir þvf
árið 1950 hve Reykjavík átti éftir
að þenjast út. Erfðafestulöndin
upp með Seljalandsveginum
\oru brytjuð niður í bygginga-
lóðir og þar hafa nú risið myndar-
legar byggingar í Háaleitishverf-
inu og Safamýri. Lóðirnar í
holtinu, sem hægt var að fá
leigðar undir hænsnabú, eru
löngu orðnar þaktar af stein-
steypu. Þar standa að vísu nokkur
lítil timburhús, sem voru byggð
upp úr 1950. En áður en við
getum snúið okkur við verða þau
farin, það tekur enga stund að
brjóta þau niður, ekki eru þau
byggð úr eins traustu efni og stór-
hýsin við Ármúlann.
Þar sem Ármúli, Síðumúli og
Vegmúli eru nú var byggt upp
heilt fbúðarhverfi um 1950. Flest
voru þetta lítil hús, byggð úr
timbri. Sum þeírra voru flutt
utan úr Skerjafirði, vegna þess að
þau þurftu að vfkja þegar flug-
brautin var byggð. Þessi hús voru
sett niður við Ármúlann og Sfðu-
múlann. Við þau var ef til vill
bætt og þau lagfærð. Sum þeirra
voru múrhúðuð.
Á þessum árum var mjög erfitt
Stýris-
endar.
Spindilkúlur
Togstangir
KúplingsX--
pressur.
Bremsudiskar.
Kúplingsdiskar
Bremsuborðar í
margar gerðir bíla
Ljósaperur
fyrir allar
gerðir bifreiða
METAL MAZDA
bremsuklossar
ARMULA 24
SÍMI 36510
Handbremsubarkar
Kúplingsbarkar
ARMULA 24-SIMI36510
fI.: Bretti,hurðarbyrði,sílsar, hliðar
aftur- framsvuntur,stuðarar og grill
ÞAÐ ER STAÐREYND
AÐ VERÐ Á SÓFASETTUM FRÁ 0KKUR ERU ÞAU ALLÆGSTU
SEM ÞEKKJAST Á MARKAÐINUM
HEFUR ÞÚ KYNNT ÞÉR ÞAÐ?
EF EKKI, ÞVÍEKKIAÐ LÍTAINN HJÁ 0KKUR 0G GERA SAMANBURÐ
Síðumúla 6 — Sími 85815