Dagblaðið - 12.11.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 12.11.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. NGVEMBER 1977. 17 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 1 Til sölu i Til sölu 3 málverk eftir ungan listamann. Nánari upplýsingar í síma 40245 milli kl. 16 og 19 í dag og á morgun (sunnudag) á sama tíma. Lítið sófasett og stakur stóll til sölu mjög ódýrt, grilltæki sem má einnig nota til að sjóða á og ný ensk mokkakápa nr. 42 til 44. Upplýsingar f síma 16457. Tvær spónlagðar mahóní innihurðir til sölu, vel með farin eldavél með grilli og lítill rafmagnshitageymir. Uppl. í síma 40433. Selst ódýrt. Til sölu hjónarúm, stór fataskápur, borðstofuborð og 6 stólar. Ennfremur er til sölu Peugeot 404 árg. ’64, skoðaður ’77 en þarfnast viðgerðar. Uppl. á staðnum, Skipasundi 54, milii kl. 2 og 6 í dag. Engin útborgun. Til sölu sjónvarp (svarthvítt), 26 tommu, skápur (hnota) með út varpi, plötuspilara og hólfi fyrir segulband, bílaútvarp ásamt segulbandi (stereo), hansa- skrifborð og hillur, bónvél, fata- skápur með spegli, svefnsófi og rúmfatakassi (upplagt fyrir ung- lingsstúlku). Upplýsingar í síma 27022 hjá auglýsingaþj. Dagblaðs- ins. H65797. Tii sölu hleðslutæki fyrir rafgeyma, AEG, 0 til 24 volt. Simi 81639. Utanlandsferð til söiu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-3745. Vent Axia, 12 tommu vifta, til sölu, einnig er til sölu á sama stað dráttarkrókur af Laplander. Upplýsingar í síma 73939. Til sölu sem nýtt borðstofuborð og sex stólar, lítið sófasett, útvarpsfónn í skáp, segulband og barnarúm. Uppl. í síma 83270 næstu daga. 1 Óskast keypt i Óska eftir notaðri handlaug og wc. Upplýsingar 1 síma 16854. Öska eftir að kaupa eldavél og isskáp, einnig eldhús- borðogstóla. Uppl. í síma 74712. Land. Öska eftir hálfum hektara lands í nágrenni Reykjavíkur. Til sölu stórt ullargólíteppi, má skipta. Uppl. hjá auglýsingaþj. Dagblaðs- ins í síma 27022. H65753. Vinnuskúr. Öska eftir að kaupa góðan vinnuskúr með rafmagnstöflu, staðgreiðsla. Uppl. í síma 42531 eftir kl. 7. Vel með farin barnakerra, kerrupoki og einn eða tveir rokkokkó stólar óskast keypt. Sími 25735. Óska eftir að kaupa vörubílsdekk, 900 nða 1000. Uppl. í síma 75726. 1 Verzlun 8 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu. Magnaf- sláttur, pósts'mdum. Opið kl. 9 til 5.30. Ullarvinnslan Lopi, Súðar- vogi 4, sími 30581. Mikið úrval af snyrtivörum fyrir herra og dömur, skartgripir, barnafatnaður, bæði úti og inni, nærföt í miklu úrvali. Verzl. Mussa, Nóatúnshúsinu, sími 17744. Nú er ekki vandi að verzla hjá okkur, því frá og með deginum í dag og fyrst um sinn lánum við allt að 70% af úttekt hverju sinni, eftir sam- komulagi. Þá þarf ekki að greiða nema 30% strax, opið til kl. 10 föstudag og 10-12 laugardag. Fata- markaðurinn, Trönuhrauni 6. Það er eins gott að búa mömmu undir þessar ferlegu einkunnir sem ég fékk! Halló, mamma mín! Þú leggur of hart að þér. Eg skal safna eldiviði fyrir þig. Hvenær fór að bera á þessum ofheyrnum þínum? Bulls Rafheimur, heimur amatöra, 216 bls. myndskreyttur bækling- ur með 1000 hluta, t.d. transistora og diode ttl. C-mos ICS. Teikning- ar af transistorkveikju fyrir bíla, tölvuklukkur, magnarar, útvörp og fl. og fl. Skrifið eftir ofan- greindum bæklingi ásamt verðlista á kr. 265 auk póstgjalds. MAPLIN-einkaumboð, Raf- heimur, póstverzlun, pósthólf 9040, 109 Rvk. Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6, Hafnarfirði við hliðina á Fjarðarkaupi. Seljum þessa viku á meðan birgðir endast margar tegundir af barna- og full- orðinskuldaúlpum á mjög hag- stæðu verði. Barnastærðir á kr. 2900-2950-3000, Fullorðinsstærðir á kr. 5300 og 5600. Margar tegundir af buxum í barna- og fullorðinsstærðum fyrir kr. 1000- 1500-2000-2500-2900-3000. Allt Vönduð vara. Herraskyrtur úr bómull og polyester á kr. 1700. Rúllukragapeysur í dömustærð- um á kr. 1000. Enskar barna- peysur á kr. 750. Stormjakkar karlmanna á kr. 3500. Alls konar barnafatnaður á mjög lágu verði. Danskir tréklossar í stærðum 34- 46 og margt fleira mjög ódýrt. Opið til kl. 10 á föstudag og 10-12 á laugardag. Fatamarkaðurinn, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði. Breiðholt 3. Allar tegundir af hinu geysivin- sæla Zareska prjónagarni, verð frá kr. 340, 100 gr. Zareska sér-, pakkaða handavinnan nýkomin f miklu úrvali. Verzlunin Hólakot, sími 75220. 1 Fatnaður 8 Til sölu mjög fallegur brúðarkjóll, nr. 38, verð kr. 20 þús., einnig síður telpnakjóll á 6, ára, verð kr. 4.000. Uppl. í síma 33656. Til sölu dökkbrún Aristo-jakkaföt, blár flauelsjakki á 12—13 ára, einnig grænn leður- jakki á 14—15 ára og Ijósbrúnn kvenfrakki. Uppl. í síma 74171. Halló dömur. Stórglæsileg nýtízkupils til sölu, ennfremur plíseruð sam- kvæmispils (úr mofskrep og terelyni). Mikið litaúrval. Sér- stakl tækifærisverð. Uppl. í síma 23662. Til sölu eitt par Fisher skíði með bindingum, lítið notað, tvö pör af eldri skíðum og eitt par af langhlaupaskautum, nr. 45, lítið notaðir. Upplýsingar í síma 74385. Skautar. Skiptum á notuðum og nýjum :skautum, skerpum skauta. Póst- sendum. Sportmagasín Goðaborg, Grensásvegi 22, sími 81617 og 82125. Fyrir ungbörn Til sölu Silver Cross skermkerra í góðu lagi, verð, 13.000 kr. Upplýsingar í síma 82296. Til sölu gott barnarimlarúm með góðri dýnu og hækkanlegum botni. Verð kr. 4.000. Uppl. í síma 43891 eftir kl. 7. Til sölu barnakarfa með skermi, dýnu og á hjólagrind. Verð kr. 5.000. Ný kostar kr. 12.000. Uppl. í síma 41812 eftir kl. 7. Til sölu notaður og vel með farinn kerruvagn. Uppl. eru gefnar í sima 43642. 1 Húsgögn 8 Til sölu fallegur skenkur. Verð aðeins kr. 40 þús. Uppl. í síma 36327 í dag og næstu daga. Kringlótt eldhúsborð og 6 stólar til sölu, sem nýtt. Uppl. í síma 72111. Borðstofuskenkur óskast til kaups, ennfremur óskast 6 volta bílútvarp og frysti- skápur. Uppl. í sima 74175. Vandað sófasett til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll. Uppl. í síma 32274 eftir kl. 6. Svefnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, svefnsófa- sett, svefnbekkir og hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Send- um í póstkröfu um land allt. Opið kl. 1-7 e.h. Húsgagnaverksmiðja húsgagnaþjónustunnar, Lang- holtsvegi 126, sími 34848. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu að öldugötu 33, Rvík. Hag- kvæmt verð. Sendum í póstkröfu. Sími 19407. Bólstrun Karls Adolfssonar Hverfisgötu 18, kjallara. Nýkom- in svefn-hornsófasett, henta vel í þröngu húsnæði og fyrir sjón- varpshornið. Einnig ódýrir síma- stólar. Uppgerðir svefnsófar, svefnsófasett og bekkir oftast fyrirliggjandi. Tek einnig vel með farna svefnsófa upp í annað. Simi 19740. ííúsgagnav. Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manna svefnsófar, kommóður og skatt- hol. Vegghillur, veggsett, borð- stofusett, hvfldarstólar og margt fl., hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um allt land. Teppaföldun. Vélföldum mottur, renninga, teppi og fleira sækjum, send um. Uppl. í síma 73378 eftir kl. 7. Ullargólfteppi, nælongólfteppi, mikið úrval á stofyr, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá okkur. Teppabúðin Reykjavíkur- vegi 60, Hafnarfirði, sími 53636. 1 Heimilisfæki 8 Vil kaupa notað sjónvarp, svarthvítt, einnig notaðan ísskáp. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H65787. I Hljóðfæri 8 Píanó óskast í skiptum fyrir Exelcior raf- magnsharmoníku. Uppl. í síma 75394. Fender Telecaster rafmagnsgítar til sölu. Uppl. í síma 19226 alla daga. Harmóníka til sölu, Excelsior 120 bassa, 4ra kóra. Inn- byggðir míkrófónar. Upplýsingar í síma 84928 frá kl. 1—7 laugar- dag. Hljómbær auglýsir: Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úr- val landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftir- spurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Hljóm- bær s/f, ávallt í fararbroddi. Uppl. í síma 24610. Píanó-stiIIingar. Fagmaður i konsertstillingum. Otto Ryel. Sími 19354. 1 Hljómtæki Til sölu Texan magnari, 2x20 sínus wött, tveggja áttunda rafmagnsorgel með snertiborði og Phaser fyrir gítar. Allt nýtt og selst ódýrt. Uppl. í síma 53910. Tape dekk Pioneer C 5151 til sölu með dolby system. Uppl. í síma 53839. 1 Fasteignir 8 Til sölu sumarbústaður í landi Miðfells við Þingvallavatn. Uppl. í síma 36344. Ljósmyndun 8 Ljósmynda-amatörar. Avallt úrval tækja, efna og papp- írs til ljósmyndagerðar. Einnig hinar vel þekktu ódýru FUJI vör- ur, t.d. reflex vélar frá kr. 55.900. Filmur allar gerðir. Kvikmynda- vélar til upptöku og sýninga, tón og tal eða venjul. margar gerðir frá 22.900. Tónfilma m/framk., kr. 2450, venjul., einnig 8 mm kr. 2100. Biðjið um verðlista. Sér- verzlun með ljósmyndavörur. AMATÖR Laugavegi 55. S.22718. Standard 8mm, super 8mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, og bleika pardusinum. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi, 8 mm sýningar- vélar leigðar og keyptar. Filmur póstsendar út á land. Sfmi 36521. Leigjum kvikmyndasýningarvélar og kvik- myndir, einnig 12” ferðasjónvörp. Seljum kvikmyndasýningarvélar án tóns á 51.900.- með tali og tón frá kr. 107.700.-, tjöld 125x125 frá kr. 12.600.-, filmuskoðarar gerðir fyrir Sound kr. 16.950.-, 12” ferða- sjónvörp á 54.500.-, Reflex- ljósmyndavélar frá kr. 30.600.-, Electronisk flöss frá kr. 13.115,- kvikmvndatökuvélar. kassettur, filmur og fleira. Árs ábyrgð á' öllum vélum og tækjum og góður staðgreiðsluafsláttur. Sjónvarps- virkinn, Arnarbakka 2, símar 71640’og 71745. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í sima 23479 (Ægir). I Sjónvörp 8 Óskum eftir að kaupa 2 gömul og ódýr sjónvarpstæki. Sími 21992. G.E.C. General Electric litsjónvarpstæki 22” á 265.000, 22” með fjarstýr- ingu á kr. 295.000, 26” á 310.000, 26” með fjarstýringu á kr. 345.000. Einnig höfum við fengið finnsk litsjónvarpstæki, 20” í rósavið og hvítu á kr. 235.000, 22” í hnotu og hvítu á kr. 275.000, 26” í rósavið, hnotu og hvftu á kr. 292.500, 26” með fjarstýringu á kr. 333.000. Arsábyrgð og góður staðgreiðsiuafsláttur. Sjónvarps- virkinn, Arnarbakka 2, sími 71640 og 71745. Til bygginga Nýtt — Nýtt. Fallegustu baðsettin á markaðn- um, sjö gerðir, margir litir. Sér- stakur kynningarafsláttur til mánaðamóta. Pantið timanlega. Byggingarmarkaðurinn, Verzlanahöllinni Grettisgötu/ Laugavegi, sími 13285. I Dýrahald 8 Verzlunin fiskar og fuglar. Höfum ávallt til sölu búr og fóður og annað tilheyrandi fyrir flest gæludýr. Skrautfiskar og vatna- gróður í úrvali. Sendum í póst- kröfu um allt land. Opið frá 4 til 7 og laugardaga 10 til 12. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnarfj. Simi 53784 og pósthólf 187.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.