Dagblaðið - 09.01.1978, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 09.01.1978, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 9. JANUAR 1978. 13 Iþróttir Iþróttir Iþróttir MARK BUBBA EKKINÓG! - gegn Rangers, sem sigraði Celtic 3-1. Jóhannes skoraði mark Celtic Rangers jók enn forustu sína í skozku úrvalsdeildinni á laugar- dag eftir sigur á Ceitic, 3-1, í viðureign Glasgow-jötnanna á leikvelli Rangers, Ibrox. Jóhannes Eðvaldsson skoraði eina mark Celtic í leiknum, en það dugði skammt. Þeir Gordon Smith, Jogn Gregg og Pariane, sem kom inn sem varamaður skoruðu fyrir Rangers. Leikmenn Celtic voru mjög óánægðir með dómgæzluna i leiknum og þar hallaði verulega á þá, að sögn BBC. Fimmti ósigur IR í röð Tveir leikir fóru fram í Reykja- víkurmótinu í handknattleik á föstudag — KR sigraði 2. deildar- lið Fyikis 22-18 og Armann — neðsta liðið i I. deiid, sigraði ÍR 24-21. Valur 7 6 1 0 150-125 13 Fram 7 6 0 1 164-136 12 Víkingur 7 5 0 2 165-138 10 Armann 8 4 0 4 171-190 8 IR 8 3 0 5 169-172 6 KR 8 3 0 5 155-176 6 Þróttur 7 3 0 4 166-187 6 Leiknir 8 2 1 5 188-223 5 Fylkir 8 1 0 7 141-176 2 Rangers er nú þremur stigum á undan Aberdeen, sem missti stig f Ayr. Motherwell sigraði St.Mirren með marki Stevenson þó svo Jimmy Miller væri rekinn af velli. Ursiit urðu þessi. Ayr-Aberdeen 1-1 Clydebank-Partick 2-0 Dundee Ytd-Hibernian 1-1 Motherweli-St. Mirren 1-0 Rangers-Celtic 3-1 Dregið hefur verið í 3ju umferð skozku bikarkeppninnar. Hún verður leikin 28. janúar. Helztu leikir. Celtic-Dundee, St. Mirren- Kiimarnock, Berwick-Rangers, Hibernian-East Fife, Aberdeen- Ayr, og Airdrie-Hearts. Fyrir 10 árum sió Berwick Rangers út í þessari frægu keppni — en Berwick er eina enska liðið, sem leikur í skozku keppninni. Berwick er rétt við landamæri Englands og Skotlans. Eftir leikina á laugardag er staðan þannig í úrvalsdeildinni. Rangers 21 14 4 3 47-25 32 Aberdeen 22 12 5 5 41-20 29 Partick 21 10 3 8 30-32 23 DundeeUtd.20 8 6 7 24-17 22 Hibernian 21 8 4 9 20-20 20 Motherwell 22 8 4 10 27-29 20 Celtic 20 8 3 9 30-29 19 St. Mirren 21 7 4 10 32-34 18 Ayr 21 7 4 10 24-38 18 Clydebank 20 3 3 14 12-38 9 Jóhannes Eðvaldsson — mark hans gegn Rangers dugði skammt. Stefán Halldórsson — lék að nýju með Union. STANDARD ÍÖÐRUSÆTI! — eftir öruggan sigur gegn Boom, 4-0. Royal Union tapaði á heimavelli Standard Liege vann öruggan sigur á neðsta liðinu í 1. deild í Beigíu — 4-0 gegn Boom á úti- velli. Asgeir Sigurvinsson lék ekki með Standard — tognaði í nára fyrir áramót og hefur ekki leikið með Standard síðan. Hins vegar er fastlega búizt við að Asgeir leiki gegn Anderlecht um heigina — ákaflega þýðingar- mikill leikur. Staðan í leikhléi í leik Standard og Boom var 0-0 — en Standard fór í gang í síðari hálfleik. Nickel, V-Þjóðverjinn, kom Standard í 1-0 eftir sendingu frá Riedl, Áusturríkismanni. Ridel skoraði síðan sjálfur annað mark Stand- ard, Nickel hið þriðja — og Ung- verjinn Visnayi skoraði fjórða mark Standard. Royal Union gekk hins vegar ekki eins vel í 2. deild — tapaði 0-2 fyrir Berchem í Brussel. Bæði Stefán Halldórsson og Marteinn Geisson léku með Union, úrsiit í 1. deildinni í Belgíu í gær urðu: Charleroi — Beveren 0-1 Anderiecht — Beershot 2-1 Winterslag — La Louviere 1-1 Courtrai — FC Brugge 2-3 Lokeren — Beringen 2-0 Antwerpen — Molenbeek 3-2 Boom — Standard 0-4 FC Liege — Lierse 5-2 CS Brugge — Waregem 0-2 Staðá efstu liða í Belgíu er nú: FCBrugge 19 13 3 3 45-29 29 Standard 19 12 3 4 39-21 28 Beveren 19 10 5 4 30-16 25 Anderlecht 19 10 4 5 34-19 24 Standard hefur nú í síðustu leikjum sínum verið að ná sér upp úr öldudal — og um áramótin sigraði Standard Molenbeek 4-1 í bikarnum í Brussel — og er komið I átta liða úrslit keppn- innar. Heimsmet í sundi Astraiía er komin á biað aftur í sundíþróttinni. 15 ára stúlka, Michelle Ford, setti nýtt heims- met í 800 m skriðsundi á alþjóð- iegu sundmóti í Bristi.ine 6. janúar. Synti vegalení'tiina á 8:34.86 mín en eldra heunsmetið átti sundkonan fræga, Petra Thumer, A-Þýzkaiandi, 8:35.04 min. sett í Leipzig i fyrra. Ford, sem hefur æft í Kali- forniu, setti einnig ástralskt met í 200 m flugsundi synti á 2:14.66 mín. Eldra met hennar var 2:16.55 mín. Mjög góður árangur náðist á mótinu í mörgum greinum og við munum segja nánar frá því í blaðinu á morgun. Nýkomið frá Kanada Loðfóðraðir kuldaskór sem þola bleytu og allt að 30° C frost, sérstaklega falleg áferð og auðvelt að þrífa TEG. 63002 Kvenbomsur Litur: Svart m/rennilás og fóðruð Stærðir: Nr. 4-8 TEG.64508 Kvenstígvél Litur: Cognac brúnt + fóðruð Stærðir: Nr. 4-8 VERÐ KR. 7.240.- Kvenstígvéi. Litur: Cognac brúnt m/rennilás og loðfóðruð Stærðir: Nr. 4-8 Kvcnstígvél Litur: Cognac brúnt m/rennilás og loðfóðruð Stærðir: Nr. 4-8 Karlmannakulda- - stígvél Kvenbomsur i ^r^m^Kuldastíevél lk| ' ' | fyriralla TEG.63222 Kvenbomsur Litur: Svart m/rennilás og loðfóðruð Stæröir: Nr. 4-8 TEG.6468 Kvenbomsur Litur: Cognac brúnt m/rennilás og loðfóðruð TEG. 92796 Karlmanna kuldastígvél Litur: Svart m/rennilás og fóöraðir Stærðir: Nr. 7-11 TEG.92102 Kuldastígvél fyrir börn, dömur og herra. Litur: Cognac brúnt Stærðir: Nr. 1-5 Stærðir: Nr. 7-11 Stærðir: Nr. 4-8 Skóverzlun Þórðar Péturssonar Kirkjustræti 8 v/Austurvöll Sími 14181 — Póstsendum

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.