Dagblaðið - 09.01.1978, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. JANUAR 1978.
15
AUGLYSINGÁSTOFA SAMBANDSINS
ttir
Iþróttir
Iþróttir
Eþróttir
Iþróttir
— <>k Valur siKradi undir stjórn
I)B-mynd emm.
r sigruðu
in í Skien
leik í handknattleik
Þeim hefur vegnað mjög vel —
meðal annars unnu þeir stóran
sigur á Dönum áður en þeir komu
upp til Islands.
Ungverjum hefur verið spáo
mikilli velgengni í HM — álitið er
að þeir verði þar meðal þeirra
allra fremstu. Oft hefur Ungverj-
um verið spáð fremstu sætum en
þeim ekki tekizt að uppfylla þær
vonir ef við þá hafa verið
bundnar.
ik tapaði
i í Eyjum
tsinsíhandknattleik
Þór
IA
Afturelding 6 3 0 3 146-144
Njarðvík
Keflavík
Dalvík
PSV heldur 8
stiga forustu
PSV Eindhoven heldur nánast
ótrúlegum yfirburðum sínum i
hollenzku 1. deildinni — hefur
hlotið 34 stig úr 19 leikjum
sínum. PSV sigraði NAC Breda
2-0 í gær — og AZ ’67-frá borginni
Alkmaar, norðarlega í Hollandi
sigraði Ajax frá Amsterdam, 1-0 í
Alkmaar. Twente Enschede sigr-
aðl Vitesse Arnhem 3-1 og er í
þriðja sæti — og í innbyrðis
viðureign Rotterdam liðanna
Sparta og Feyenoord slgraði
Feyenoord, 3-2.
Staða efstu liða i deildinni er
PSV 19 15 4 0 48-8 34
AZ’67 19 11 4 4 46-18 26
Twente 19 10 6 3 36-lf- 26
Ajax 19 10 5 4 35-23* 25
Feyenoord 19 8 7 4 36-23* 23
Fimmti sigur Stenmarks í
röð — fyrsti sigur Moser
— í heimsbikarnum á skíðum. Hreint ótrúlegt afrek
Stenmark, þar sem hann vann upp 1,3 sekúndna forskot
Ingemar Stenmark — hinn 21
árs gamli Svíi, handhafi heims-
bikarsins, sýndi og sannaði svo
ekki varð um villzt, að hann er
beztur — einn alfremsti skíða-
maður er uppi hefur verið i svig-
greinum, í Zwiefel í V-Þýzkalandi
í gær. Þá sigraði Stenmark í stór-
.svigi— hans 26. sigur í heims-
bikarkeppni. Það kom raunar
fæstum á óvart að Stenmark
skyldi sigra — en að hann skyldi
sigra, þar sem hann var 1.3 sek-
úndum á eftir Phil Mahre eftir
fyrri umferðina, vinna þann mun
upp, var nánast kraftaverk. Slíkir
eru yfirburðir Stenmarks, —
hann vann upp þennan mun — og
úr fimmta sæti stökk hann upp i
fyrsta sæti.
„Ötrúlegt” var það eina er hinn
ungi Bandaríkjamaður sagði eftir
hið stórkostlega afrek Stenmarks.
Stenmark varð fyrstur til að sigra
fimm sinnum í röð í sviggreinun-
um — sem er tvisvar oftar en
Gustavo Thoeni, handhafi heims-
bikarsins fjórum sinnum.
„Ég held ekki að ég sigri, 1.3
sekúndúr er einfaldlega of
mikið,“ sagði Ingemar Stenmark
eftir fyrri umferð sína í Zwiefel í
gær. Hann hafði farið fyrri um-
ferðina á 1:19.47 og var í fimmta
sæti. Phil Mahre fór fyrri umferð-
ina á 1:18.17 — og virtist stefna í
sigur. En Svíinn sýndi allar sinar
beztu hliðar — tók mikla áhættu,
og það heppnaðist. Hreint ótrú-
legur tími í síðari umferðinni —
1:14.53 — fyrsta sætið staðreynd.
Ingemar Stenmark
sigurinn í röð.
— fimmti
Phil Mahre fékk og ágætan tíma,
kom inn á þriðja bezta tfma,
1:16.25 — en það var ekki nóg
gegn snillingnum Ingemar Sten-
mark.
Stenmark stefnir nú í sinn
þriðja heimsbikarsigur — en
staða efstu manna er:
1.1. Stenmark, Svíþjóð, 125
2. H. Plank, Ítalíu, 70
3. K. Heidegger, Aust., 65
4. P. Mahre, USA, 58
5. F. Klammer, Aust., 43
I Pronten í V-Þýzkalandi
sigraði Anne-Marie Pröll Moser i
sinni fyrstu brunkeppni — og
komst í efsta sæti í baráttunni um
heimsbikarinn. Anne-Marie,
fimm sinnum handhafi heims-
bikarsins, sýndi allár sfnar beztu
hliðar, var 1/10 úr sekúndu á
undan Cindy Nelson — og hlaut
því uppreisn æru eftir að sigur-
inn frá Val D’Isere yar dæmdur
af henni.
Anne-Marie var ákaflega
ánægð eftir sigurinn, hennar 46.
sigur í heimsbikarkeppni. „Þessi
sigur var mér ákaflega dýrmætur
og enn er langur vegur þar til
sigurvegari verður krýndur og þá
ætti ég að vera búin að ná mér
enn betur á strik,“ sagði Anne-
Marie eftir sigurinn.
Annars varð Marie-Therese
Nadig frá Sviss í þriðja sæti,
Brigitte Habersatter, Austurríki í
fjórða sæti.
Staðan í keppninni hjá
konunum er nú:
1. A. Moser, Austurríki, 86
2. H. Wenzel, Lichtenst., 53
3. M. Nadig, Sviss, 52
4. Cindy Nelson, USA, 45
5. M. Kaserer, Austurríki, 44
Fremstur
meðal jafningja!
Opel Record hefur í nokkur ár verið mest seldi bíll í sínum staerðarflokki
í Evrópu. Ástæðan er einföld: ökumenn gera alls staðar sömu kröfur þegar
þeir velja sér bíl.
Öryggi, þægindi, sparneytni, kraft og snerpu. Vandlátur kaupandi gerir
samanburð og velur ekki fyrr en hann er ánægður.
Komið-hringið-skrifið-við veitum allar nánari upplýsingar fljótt og
örugglega. Sýningarbíll í salnum.
Til afgreiðslu strax, beinskiptir, sjálfskiptir.
Véladeild
Sambandsins
Ármúla 3 Reykjavik Siml 38900
Connors
sigraði Borg
íNewYork
Jimmy Connors sigraði Svíann
Björn Borg i úrslitum í Grand
Prix Master- tenniskeppninni —
og vann sér inn um leið 100
þúsund dollara, eða rúmlega 21
milljón króna. Björn Borg fékk
fyrir sinn hlut um 15 milljónir
króna. Með sigri sínum hefndi
Connors tapsins gegn Borg í
úrslitum Wimbledon keppninnar
í sumar — hinnar óopinberu
heimsmeistarakeppni.
Jimmy Connors vann fyrstu
lotu baráttunnar i nótt — 6-4 en í
kjölfarið fylgdi sýning Svíans,
Borg vann aðra lotuna 6-1. Og
síðan virtist stefna í sigur Borg i
byrjun þriðju lotunnar — hann
komst í 2-0 en hinir tæplega 20
þúsund áhorfendur hvöttu
Connors dyggilega, „Come on
Jimmy, come on Jimmy“ — og
hann náði sér í strik, komst yfir
5-4 og sigraði 6-4.
Þar með vann Connors Svíann
Borg i áttunda sinn — en alls
hafa þessir tveir óumdeilanlega
beztu tennisleikarar heims
mætzt 11 sinnum.
Forusta
Köln 4 stig
Köln jók forustu sína í fjögur
stig i vestur-þýzku 1. deildinni
eftir sigur í Bremen gegn Werder
á laugardag. A sama tíma töpuðu
þau lið, sem fyrir umferðina voru
í næstu sætum, Boruissa
Mönchengladbach og lautern. Urslit '(rðu þes ;i. Kaisers-
Saarbriicken-Stuttgart. 1-1
Gladbach-Duisburg 1-3
Hertha-Bochum 4-3
Bayern-Dússeldorf 0-0
Schalke-Kaiserslautern 3-0
Dortmunt-1860 MUnchen 1-3
Brunswich-St. Pauli 2-0
Hamborg-Frankfurt 0-0
Bremen-Köln 0-2
Staða efstu liða er nú þannig:
Köln
Hertha
Gladbach
Kaisersl.
Stuttgart
Frankfurt
Pri sænskur
meistari
Svend Pri, Danmörku, varð
sigurvegari á opna sænska
mótinu í badminton i Stokkhólmi
i gær. Sigraði landa sinn
Flemming Delfs, heimsmeistar-
ann, í úrslitum 15-3 og 15-8. I
undanúrslitum sigraði Pri Jesper
Helledie, Danmörku, 15-13 og 15-
8 — en Delfs sigraði Thomas
Kihlström, Sviþjóð, 15-8 og 15-9.
I einliðaleik kvenna á mótinu
sigraði Lena Köppen, danski
heimsmeistarinn, Jane Webster,
Englandi, í úrslitum 11-5 og 11-2.
Skinner
með ÍBV
Nú hefur endanlega verið frá
þvi gengið að Englendingnrinn
George Skinner verður þjálfari
iBV í sumar. Skinner hefur náð
mjög góðum árangri með IBV —
undir hans stjórn vann félagið
sér rétt í 1. deild — og hafnaði i
þriðja sæti í deildinni í sumar.
Eyjamenn taka þátt í UEFA-
keppninni i sumar.
RS