Dagblaðið - 14.04.1978, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. APRlL 1978.
15
HVAÐ ER A SEYÐI
UM HELGINA?
Sjá miðopnu
SJONVARP NÆSTU VIKU
^ Sjónvarp
Laugardagur
15. apríl
, 16.30 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson.
17.45 Skiðaæfingar (L) Þýskur myndaflokkur.
Tólfti þáttur. Þýðandi Eiríkur Haraldsson.
18.15 On We Go. Enskukennsla. 22. þáttur
endursýndur.
18.30 Skýjum ofar (L). Sænskur sjónvarps-
myndaflokkur í sex þáttum um þrjú börn, sem
komast yfir sérkennilega flugvél. Með hjálp
imyndunaraflsins geta þau flogið hvert sem
þau vilja. 2. þáttur. Flóttamadurinn Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið).
19.00 Enska knattspyrnan (L).
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Á vorkvöldi (L). Umsjónarmenn Ólafur
Ragnarsson ogTage Ammendrup.
21.20 Fjórir dansar. Félagar úr islenska dans-
flokknum sýna dansa við tónlist eftir Asafiev,
Tsjaikovský, Katsjatúrian og Spilverk þjóð-
anna. Ballettmeistari Natalie Konjus. Frá
syningu i Þjóðleikhúsinu i febrúar 1977.
Stjórn upptöku Andrés Indriðason.
21.40 Afmælisveislan (L). iThe Bir'hday Party)
Bandarisk biómynd frá árinu l%L byggð á
samnefnduleikriti eftir Harold Pinter. Leik
stjóri William Friedkin. Aðalhlutverk Robert
Shaw, Dandy Nichols, Patrick Magee og
Sydney Tafler. Leikurinn gerist á sóðalegu
gistiheimili i Englandi. Miðaldra kona rekur
heimilið og hefur einn leigjanda, Stanley að
nafni. Tveir menn, sem virðast þekkja Stanley,
falast eftir herbergi. Þýðandi Heba Július-
dóttir.
23.40 Dagskrárlok.
Sunnudagur
16. apríl
18.00 Stundin okkar (L). Umsjónarmaður Ásdís
Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna
Kristin Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
19.00 Skákfræðsla (L). Leiðbeinandi Friðrik
Ólafsson.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Húsfélagsfundur (L). Þessum þætti er
einkum ætlað að leiðbeina óvönu fólki i
fundarsköpum. Sýnt er, hvernig stýra má
fundi, svo að sem styistur timi fari i hvert mál-
efni, en þau hljóti þó öll afgreiðslu. Fundur
þessi er húsfélagsfundur, en að sjálfsögðu gilda
sömu reglur um alla aðra fundi, þar sem
stjórnaö er eftir almennum fundarsköpum.
Þáttur þessi er gerður i samvinnu við félaga í
Junior Chamber Reykjavik. og eru þeir
fundarmenn. Stjórn upptöku örn Harðarson.
21.00 Húsbændur og hjú (L). Breskur mynda-
flokkur. Vandi fylgir vegsemd hverri. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
2I.50 Jasshátiðin í Pori (L). Þáttur frá tónleik-
um. sem hljómsveitin Art Blakey's Jazz
Messengers hélt á jasshátiðinni i Pori i Finn-
landi sumarið 1977. Þýðandi Kristin Mántylá.
(Nordvision — Finnskasjónvarpið).
22.25 Að kvöldi dags (L). Séra Kristján Róberts-
son. sóknarprestur í Kirkjuhvolsprestakalli i
Rangárvallaprófastsdæmi. flytur hugvekju.
22.35 Dagskrárlok.
Sjónvarpfösudaginn21. apríl: „Vínarferöin”
SKEMMTIFERÐ
A STRÍÐSÁRUM
Vinkonurnar tvær láta sig dreyma um lystisemdir lífsins.
Vinarferðin eðá „Die Reise nach
Wien ” nefnist nýleg, þýzk bíómynd,
sem verður á dagskrá sjónvarpsins
föstudaginn 21. april kl. 22.00.
Myndin hefst er heimsstyrjöldin
síðari stendur sem hæst árið 1943. í
litlu þorpi í Rínardalnum búa tvær
ungar konur sem leiðist alveg óskap-
lega mikið, vegna þess að eiginmenn
þeirra eru staddir á vígstöðvunum,
eins og flestir aðrir karlmenn þorpsins.
Þær láta sig dreyma um allar lysti-
semdir lífsins. En ekki liður á löngu
þar til draumarnir einir nægja þeim
ekki lengur. Þær ákveðg þvi að gera
eitihvað i málunum og leggja upp í
skemmtiferð til Vinarborgar. Vafa-
laust verður þessi skemmtiferð á
styrjaldarárum nokkuð söguleg og
vafalaust fer margt á annan veg en
ætlað var í upphafi.
Með aðalhlutverkin fara Elke
Sommer, Mario Adorf og Hannelore
Elsner, en leikstjóri er Edgar Reitz.
Myndin, sem er einnar klukku-
stundar og fjörutiu minútna löng, er í
-litum og þýðandi er Kristrún Þórðar-
dóttir.
RK
Mánudagur
17. apríl
20.00 Fréítir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson.
21.00 Lloyd George þekkti pabba (L). Breskt
sjónvarpsleikrit. Aðalhlutverk Celia Johnson
og Roland Culver. Leikurinn gerist á óðali
Boothroyd lávarðar og konu hans. Ákveðiö
hefur verið að leggja veg yfir landareignina, og
lafðin tilkynnir, að hún muni stytta sér aldur.
verði af vegagerð. Þýðandi Óskar lngimars.
21.50 Njósnarínn mikli (L). Bresk heimildamynd
um Rcinhardt Gehlen, einn æðsta yfirmann
leyniþjónustu Þjóðverja í siðari heimsstyrjöld-
inni. Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
22.40 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
18. apríl
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Pólitiskur brennidepill í Noröur-íshafi (L).
Sænsk heimildamynd um Svalbarða, þar sem
eru fimm byggðakjarnar án vegasambands.
Lýst er hinni sérstæðu þjóðréttarlegu stöðu
eyjunnar. sem Norðmenn ráða, og umsvifum
Sovétmanna þar. Þýðandi og þulur Eiður
Guðnason. (Nordvision — Sænska sjón-
varpið).
21.I0 Sjónhending (L). Erlendar myndir og mál-
efni. Umsjónarmaður Sonja Diego.
21.30 Serpico(L). Bandariskur sakamálamynda-
flokkur. í skugga dauðans. Þýðandi Jón Thor
Haraldsson.
22.20 íþróttir (L). Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
22.50 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
19. apríl
18.00 Ævintýri sótarans (L). Tékknesk leik-
brúðumynd. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóitir.
18.10 Drengur í Bangkok (L). Sænsk mynd um
ungan dreng í Bangkok i Tailandi. Móðir hans
er ekkja og á niu börn. Drengirnir vinna fyrir
sér á ýmsan hátt, svo sem með sölumennsku á
götum úti. Þýðandi og þulur óskar Ingimárs-
son. (N^rdvision — Sænska sjónvarpiö).
I8.40 Hér sé stuð (L). Hljómsveitin Fjörefni
A+ skemmtir. Stjórn upptöku Egill Eðvarðs-
son.
J9.05 On We Go. Enskukennsla. 23. þáttur
I9.20 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 „Hver rífur svo langan fisk úr roði?” Jón
Hermannsson og Þrándur Thoroddsen gerðu
þessa kvikmynd eftir þjóðsögunni alkunnu.
20.40 Nýjasta tækni og vísindi (L). Umsjónar-
maður Sigurður H. Richter.
2l.l0 Charles Dickens (L). Leikinn, breskur
myndaflokkur i þrettán þáttum um ævi
Dickens. 3. þáttur Sverta. Efni annars þáttar:
Lánardrottnarnir gera John Dickens lífið leitt,
og hann flyst ásamt fjölskyldu sinni til
Lundúna. Charles langar að komast i skóla, en
fjárhagurinn leyfir það ekki, því að Fanny
systir hans á að fara í tónlistarskóla. Hann
reynir að læra að komast af í stórborginni.
John Dickens lærir litið af reynslunni. Enn
safnar hann skuldum, og eymdartímar ganga í
garð hjá fjölskyldunni. Þýðandi Jón O. Ed-
wald.
22.00 „Alltaf vorar í sálinni á mér” (L). Sumri
fagnað i sjónvarpssal. Bein útsending. Meðal
þeirra, sem skemmta, eru Björgvin Halldórs-
son, Björn R. Einarsson. Halli og Laddi. Linda
Gísladóttir. Magnús Ingimarsson, Pálmi
Gunnarsson og Sigríður Þorvaldsdóttir.
Kynnir Magnús Axelsson. Stjórn útsendingar
RúnarGunnarsson.
23.00 Dagskrárlok.
Föstudagur
21. apríl
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Prúðu leikararnir (L). Gestur í þessum
þætti en tónlistarmaðurinn Elton John. Þýð-
andi Þrándur Thoroddsen.
21.00 Kastijós (L). Þámir um innlend málefni.
UmsjónarmaðurSigr. . Sielánsdóttir.
22.00 Vínarferðin (L). tDie Reise nach Wien).
Nýleg. þýsk biómynd. Leikstjóri Edgar Reitz.
Aðalhlutverk Elke Sommer. Mario Adorf og
Hannelore Elsner. Sagan hefst vorið 1943 í
Rinardal. í litlu þorpi búa tvær ungar konur.
Eiginmenn þeirra eru á vigstöðvunum. Þær
•dreymir um lystisemdir lífsins og leggja upp í
skemmtiferð til Vinarborgar. Þýðandi
Kristrún Þórðardóttir.
23.40 Dagskrárlok.
Laugardagur
22. apríl
16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson.
I7.45 Skíðaæfingar (L). Þýskur myndaflokkur.
Þrettándi og siðasti þáttur. Þýðandi Eiríkur
Haraldsson.
'8.15 On We Go. Enskúkennsla. 23. þáttur
endursýndur.
18.30 Skýjúm ofar (L). Sænskur sjónvarps-
myndaflokkur i sex þáttum. 3. þáttur. Eyði-
evjan. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision — Sænska sjónvarpið).
19.00 Enska knattspyrnan (L).
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Á vorkvöldi (L). Umsjónarmenn Ólafur
Ragnarsson og Tage Ammendrup.
2I.20 Þjóðgarður í Þýskalandi (L). Landslag og
dýralíf í Berchtesgadenþjóðgarðinum i þýsku
ölpunum. Þýðandi og þulur Óskar Ólafsson.
22.05 Undir fargi óttans (L). (Fear on Trial).
Bandarísk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk
George C. Scott og William Devane. Myndin
er byggö á sönnum utburðum og gerist i
Bandarikjunum á sjötta áratug aldarinnar.
McCarthy-timabilinu. þegar mcvðursýkislegar
kommúnistaofsóknir ná hámarki i landinu. •
Þýðandi óskar lngimarsson'.
23.40 Dagskrárlok.
Sjónvarp laugardaginn
22. apríl:
„Undirfargi óttans”
„Myndin fjallar um McCarthy-tima-
bilið en á því timabili var alls konar fólk
ofsótt, t.d. listamenn og fréttamenn,"
sagði Óskar Ingimarsson okkur, en hann
þýðir myndina „Undir fargi óttans’’ sem
er á dagskrá sjónvarpsins laugardaginn
22. apríl.
Gerist myndin í Bandafíkjunum á
6. áratug aldarinnar, þegar komm-
únistaofsóknir ná hámarki þar. John
Henry Faulk er útvarpsfréttamaður og
er hann ofsóttur eins og svo margir
Móðursýkislegar kommúnistaofsóknir
aðrir. Hann 'gefst þó ekki upp og berst
eins og hann getur gegn þessum ofsókn-
um.
John H. Faulk er leikinn af William
Devane, en það er sá hinn sami og lék
Kennedy i myndinni um Kúbudeiluna.
Lögfræðingur Faulks er leikinn af
George C. Scott sem er vel kunnur
leikari.
Sagði Óskar að það kæmi fram að
sumir leikaranna lékju sjálfa sig, þannig
að myndin er að einhverju leyti byggð á
sönnum atburðum.
Myndin er einnar og háifrar
klukkustundar löng og er í litum.
RK.
William Devane (til hægri) leikur ofsótta fréttamanninn, John Henry Faulk, en John Houseman leikur vin hans, Mike
Collins.