Dagblaðið - 14.04.1978, Síða 2

Dagblaðið - 14.04.1978, Síða 2
16 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1978. HVAD ER Á SEYÐIUIH HELGINA? Árbæjarprestakall: Barnasamkoma i Safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 f.h. Guösþjónusta i Safnað- arheimilinu kl. 2 e.h. Fermingarmyndir afhentar eftir messu. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Messa kl. 2 e.h. aö Norðurbrún I. Séra Grímur Grimsson. Breiöholtsprestakall: Fermingarguösþjónustur i Bú- staöakirkju 16. april kl. 10.30 f.h. og kl. 2 e.h. Altaris- ganga fer fram þriðjudagskvöld 18. april kl. 20.30. Sira Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja: Fcrmingarmessur Breiðholtspresta- kallskl. 10.30 f.h.ogkl. 2e.h.Sóknarnefndin. Digranesprestakall: Barnasamkoma i Safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastig kl. 11 f.h. Fermingarguös þjónusi’ kl. 10.30 f.h. og kl. 2 e.h. Séra Þorbergur Kristjánss.m. Dómkirkjan: Smnudag 16. april kl. II f.h. Messa. Séra Hjalti Guömundsson. Kl. 2 e.h. Messa, séra Jakob Ágúst Hjelmarsson prestur á ísafirði messar. Sunnukórinn ð isafirði syngur, organleikari Kjartan Sigurjónsson Séra Þórir Stephensen. Landakotsspitali: Messa kl. 10 f.h. Séra Þórir Stephensen. Fella- or Hólaprestakall: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 f.h. GuðsþjSnusta i Safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11.00 f.h. Ferming- armessa og altarisganga kl. 2 e.h. Organisti Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal Hallgrimskirkja: Messa kl. II. Lesmessa nk. þriöjudag kl. 10.30 f.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspítalinn: Mcssa kl. 10 f.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Guðsþjónusta kl.,2 e.h. Séra Tómas Sveinsson. Kársnesprestakall: Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 f.h. Athugið, sóknarpresturinn verður fjarvcrandi fram til 1. júní. Séra Þorbergur Kristjánsson gegnir störfum fyrir hann á meðan. Séra Árni Palsson. Langholtsprestakall: Ferming kl. 10.30 f.h. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Kór Árbæjarskóla annast söng. Sóknarnefndin. Laugarnesprestakall: Guðsþjónusta i Hátúni lOb (Landspítaladeildum) kl. lOf.h. Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Messa kl. 2 e.h. Kirkjukaffi eftir messu i fund arsal kirkjunnar. Teikningar af nýja safnaðar- heimilinu verða til sýnis. Sóknarprestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. Séra GuðmundurÓskarÓlafsson,Guösþjónusta kl. 2 e.h. Séra Frank M. Halldórsson. Bænaguðsþjónusta kl. 5 síðd. Séra Guðmundur óskar ólafsson. FÖSTUDAGUR. ÍSL AN DSMÓTIÐ í HANDKNATTLEIK. Laugardalshöll. ÍR-Víkingur I. deild karla kl. 20. Vikingur-Ármann I. deild kvenna kl. 21.15. LAUGARDAGUR. tSLANDSMÓTIÐ í HANDKNATTLEIK. Laugardalshöll. Leiknir-Ármann 3. fl. kvenna kl. 15.30. Þróttur-ÍR 3. fl. kvenna kl. 15.30. Fylkir-KR 3. fl. kvenna kl. 15.55. Vikingur-Fram 5. fl. karla kl. 15.55. KR-Haukar 4. fl. karla kl. 16.20. Leiknir-Fram 4. fl. karla kl. 16.20. Þróttur-Fylkir 4. fl. karla kl. 16.45. Ármann-ÍR 4. fl. karla kl. 16.45. Leiknir-Fylkir 2. fl. kvenna kl. 17.10. ÍR-UBK 2. fl. kvenna kl. 17.45. Vikingur-UBK 2. fl. karla kl’ 18.20. Valur-KR 2. fl. karla kl. 19.05. LITLA BIKAR KEPPNIN. Keflavikurvöllur. ÍBKFHkl. 14. REYKJAVtKURMÓTIÐ í KNATTSPYRNU. Melavöllur. Fram-Fylkir mfl. karla kl. 14. SUNNUDAGUR. ÍSLANDSMÓTIÐ t HANDKNATTLEIK. Garðabær. Stjarnan-UBK2. fl. kvennakl. 15. Laugardalshöll. Fram-Þróttur 3. fl. kvenna kl. 14. Vikingur-Leiknir 4. fl. karla kl. 14. KR-Fram4. fl. karlakl. 14.25. ÍR-Vikingur 2. fl. karla kl. 14.50. Fram-Valur 1. fl. kvenna kl. 15.35. Vikingur-ÍA 3. fl. karla kl. 16. Valur-ÍBK 2. fl. karla kl. 16.35. Fylkir-Fram 2. fl. kvenna kl. 17.10. Ármann-Þróttur 3. fl. kvenna kl. 17.45. Vikingur-Haukar 1. deild kvenna kl. 19. Valur-Fram I. deild kvenna kl. 20. KR-Haukar I. deild karla kl. 21. REYKJAVÍKURMÓTIÐ í KNATTSPYRNU. Melavöllur. Víkingur-Valur m. fl. karla kl. 14. Skemmtistaðir borgarinnar eru opnir til kl. 1 e.m. föstudagskvöld, laugardagskvöld til kl. 2 e.m. og sunnudagskvöld til kl. 1 e.m. FÖSTUDAGUR Glæsibær:Gaukar. Hollywood: Diskótek, DaviðGeir Gunnarsson. Hótel Borg: Hljómsveit GissurarGeirssonar. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásanit- söngkonunni Þuriði Sigurðardóttir. Ingólfscafé: Gömlu dansamir. Klúbburinn: Póker, Haukar, diskótek, Hinrik Hjörleifsson. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Lindarbær: Gömly dansarnir. Óðal: Diskótek, John Rubins. Sigtún: Pónik og Einar diskótek (uppi). Ásgeir Tóma- son. Skiphóll: Dóminik. Tónabæn Diskótek. Aðgangseyrir 700 kr. Aldurstak- mark fædd 1962. MUNIÐ NAFNSKÍRTEININ: Þórscafé: Þórsmenn og disicótek, öm Petersen. LAUGARDAGUR Glæsibær: Gaukar. -Hollywood: Diskótek, Davið Geir Gunnarsson. Hótel Borg: Lokað einkasamkvæmi. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Þuriði Sigurðardóttur. Ingólfscafé: Gömlu dansarnir. Sigtún: Pónik og Einar, diskótek (uppi) Asgeir Tómas- sor. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Lindarbær: Gömlu dansarnir. Óðal: Diskótek, John Rubins. Sigtún: Pónik og Einar (niðri), Ásar (uppi). Skiphóll: Dóminik Tónabæn Diskótek. Aldurstakmark fædd 1962. Aögangseyrir 700 kr. MUNIÐ NAFNSKÍRTEININ. Þórscafé: Þórsmenn og diskótek, öm Petersen. SUNNUDAGUR Glæsibær: Gaukar. Hollywood: Diskótek, Davíð Geir Gunnarsson. Hótel Borg: Hljómsveit Gissurar Geirssonar. Hótel Saga: Útsýnarskemmtikvöld með mat. Hljóm- sveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Klúbburinn: Pókcr, diskótek, Hinrik Hjörleifsson. Tlzkusýning og Halli og Laddi skemmta. Óðal: Diskótek John Rubins. Sigtún: Ásar (niðri), diskótek (uppi). Þórscafé: Þórsmenn og diskótek, Gunnar Guðjóns- son. FÖSTUDAGUR Austurbœjarfaíó: Dauðagildran, kl. 5.7 og 9. Bönnuð innan 16ára. Bœjarbíó: Maðurinn á þakinu. kl. 9. Gamlabió: Hetjur Kellys, kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hafnarbió: Maurarikið, kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innanlóára. Hóskólabió: Tónleikar. Laugarásbíó: Flugstöðin 77, kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. American Graffiti, kl. 5,7 og 11.10. Nýjabió: Taumlaus bræði, kl. 5, 7 og 9. Bönnuð inn an I6ára. Regnboginn: A: Fólkið sem gleymdist kl. 3,5.7,9,11. Bönnuð innan 14 ára. B: Fórnarlambið. kl. 3.05,5.05. 7.05, 9.05, 11.05. Bönnuð innan 16 á a C: Morð mín- kæra. kl. 3.10. 5.10. 7.10, 9,10, 11,10. D: Óveðurs blika.kl. 3.15.5.15.7.15,9.15,11,15. Stjömubió: Vindurinn og Ijónið. kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuðinnan 14ára. Tónabíó: Rocky. kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 14 ára. LAUGARDAGUR: Áusturbæjarbíó: Dauðagiídran, kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bœjarbíó: Maðurinn á þakinu, kl. 5 og 9. Hafnarbíó: Maurarikið, kl. 3, 5. 7, 9. II. Bönnuð innan 16 ára. Hóskólabíó: The Lost Honour Of Katharina Blum. kl. 5.7 og9. Laugarásbió: Flugstööin 77, kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. American Graffiti, kl. 5,7 og 11.10. Nýja bló: Taumlaus bræði, kl. 5, 7 og 9. Bönnuð inn ’ an lóára. Regnboginn: A: Fólkiö sem gleymdist, kl. 3, 5, 7, 9, 1 11. Bönnuð innan 14 ára. B: Fórnarlambið kl. 3.05, 5.05,7.05,9.05,11.05. Bönnuð innan 16 ára. C: Morð I min kæra, kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10. D: Óveðursblika, kl. 3.15,5.15.7.15,9.15.11.15. Stjömubió: Vindurinn og Ijónið, kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuðinnan I4ára. Tónabió: Rocky, kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára. SUNNUDAGUR Austurbssjarbió: Dauðagildran, kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Tinni kl. 3. Baajarbió: Maðurinn á þakinu, kl. 5 og 9. Jói og baunagrasið kl. 3. Hafnarbió: Maurarikið, kl. 3, 5, 7, 9, 11. Bönnuö innan 16ára. Hóskólabió: The Lost Honour Of Katharina Blum, kl. 5,7 og 9. Bönnuð bömum. Gulleyjan kl. 3. Laugarósbió: Flugstöðin 77, kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. American Graffiti, kl. 5, 7 og 11.10. Tízkudrósin Milly.kl.3. Nýjabió: Taumlaus bræði, kl. 5, 7 og 9. Bönnuð inn- an 16ára. Regnboginn: A: Fólkið sem gleymdist, kl. 3, 5. 7, 9. 11. Bönnuð innan 14 ára. B: Fórnarlambið, kl. 3.05, 5.05,7.05,9.05,11.05. Bönnuð innan 16 ára. C: Morð mín kæra. kl. 3.J0, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10, D: Óvcðursblika, kl. 3. Í 5,5.15,7.15,9.15.11.15. Stjömubió: Vindurinn og Ijónið, kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuö innan 14 ára. Bakkabræður i hernaði, kl. 3. Tónabió: Rocky, kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Teiknimyndasafn 1978 ,kl. 3. FÖSTUDAGUR Þjóðleikhúsiö. Káta ekkjan kl. 20. uppselt. Iðnó. Skáld-Rósa kl. 20.30, uppselt. LAUGARDAGUR Þjóðleikhúsið. Stalinerekki hérkl. 20. Iðnó. Skjaldhamrar kl. 20.30. Blessaö barnalán, miðnætursýning i Austurbæjarbiói kl. 23.30. Leikfélag Kópavogs Vaknið og syngið kl. 20.30. SUNNUDAGUR Þjóðleikhúsið.öskubuska kl. 15. Káta ekkjan kl. 20. Litla svið Þjóðleikhússins. Fröken Margrét kl. 20.30. Iðnó. Saumastofan kl. 20.30. Sunnudagur Leikbrúðuland. Sýningin verður að Frikirkjuvegi 11 kl. 3. e.h. Er þetta allra siðasta sýn. Seinna í sumar verður haldið út á land og einnig hefur verið ákveðið, að Leikbrúðuland taki þátt i hátiðarhöldunum i Vestmannaeyjum, sem kennd hafa verið við „Manninn og hafið". Útivistarferðir Laugard. 15/4 kl. 13. Vlfilsfell,. 655 m, kvittað í fjallakort og göngukort. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verð 1000 kr. Sunnud. 16/4. Kl. 10.30 Geitafell, Krossfjöll, Raufarhólshellir, en þar eru nú stórfenglegar ismyndanir nærri heliis- mynninu. Fararstj. PéturSigurösson. Verð 1500kr. Kl. 13. ölfus, Þorlákshöfn, skoðuð nýjustu hafnar- mannvirkin og gengið vestur um Flesjar. þar sem stór- brimin hafa hrúgað upp heljarbjörgum. Komið i Raufarhólshelli á heimleið og iskertin skoðuð. Farar- stj. Gisli Sigurðsson. Verð 1800 kr.. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í., bensínsölu. Ferðafélag íslands Laugardagur 15.4 kl. 13.00. Raufarhólshellir. Miklar ísmyndanir og grýlukerti ( hellinum. Haflð góð Ijós með ykkur og gott er að hafa göngubrodda. Fararstj Magnús Guðmundsson og Magnús Þórarinsson. Verð kr. 1000 gr. vTbilinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Sunnudagur 16.4. 1. KL 09.30 Skarðsheiði (Heiðarhornið 1053 m). Fararstjóri: Þorsteinn Bjamar. Verö kr. 2000 gr. v /bílinn. 2. Kl. 13.00. Vífilsfell 3ja ferð. (655 m). Fjall ársins. Allir fá viðurkenningarskjal að göngu lokinni. Farar- stjórar: Verö kr. 1000 gr. v/bílinn. Ferðirnar eru farnar frá Umferðarmiðstöðinni aö austanverðu. Ferðin í Seljadal fellur niöur. Tónleikar Norskir tónleikar Stúdentakórarnir í Þrándheimi (TTS og TKS) halda tónleika í dag, föstudag, í sal Menntaskólans í Hamra- hlíð kl. 19. Miðar við innganginn. Háskólatónleikar Áttundu og siðustu Háskólatónleikar vetrarins veröa i Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut laugardaginn 15. april kl. 17.00. Reykjavik Ensamble leikur strengjakvartett op. 95 eftir Beethoven og kvartett nr. 6 eftir Bartók. Reykjavík Ensemble skipa: Guðný, Guðmundsdóttir, fiðla, Ásdís Þorsteinsdóttir Stross, fiðla. Mark Reedman, lágfiðla og Nina G. Flyer, kné- fiðla. Húnvetningafélagið í Reykjavík minnir á sumarfagnaðinn í Fóstbræðraheimilinu síðasta vetrardag, 19. april. Skemmtunin hefst kl. 21. ANGILA Félagið Anglia heldur síðasta diskótekdansleik vetrar- ins nk. laugardag 15. april kl. 9, að Siðumúla 11. Dansað verður frá kl. 9—1. Stjórnandi er Coiin Porter, happdrætti, og ýmis önnur skemmtiatriði. Anglia félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Fundír Sálarrannsóknar- félag íslands Félagsfundur verður i Félagsheimili Seltjarnarness i kvöld kl. 20.30. Fundarefni: Lækningar á Filipps- eyjum. Islendingar. sem fóru þangað, mæta á fund- inum. Kvikmynd verður sýnd. Þátttakendur i hópferð til Filippseyja koma á fundinn. Félag farstöðvaeigenda Félagsfundur FR-deildar 4. verður haldinn að Domus Medica. föstudaginn 14. april kl. 20.30. Gengið inn frá Egilsgötu: Fundarefni. I. Deildarmál. 2. Húsnæði deildarinnar. 3. Stofnun unglinga deildar. 4. Cnnur mál. Félag óháða borgara í Hafnarfirði heldur fund laugardaginn 15. april kl. 3 e.h. að Austurgötu 10. Tekin verður ákvörðun um framboðs lista félagsins i bæjarstjórnarkosningum og rætt um undirbúning kosninganna. Kaffiveitingar. SJÓNVARP NÆSTU VIKU Sunnudaginn 23. april verður þáttur í sjónvarpinu er nefnist Guðrún og Þuriður. Mun Arni Johnsen blaðamaður rxða við söngkonurnar Guðrúnu Á. Símonar og Þuríði Pálsdóttur or líf þeirra og listferil. Einnig munu þær syngja nokkur lög. Lk . Hb Jgk %$W?W >'É Sf ím * wm H r; i H; . w WwjÍmiÍm k ^ & Sunnudaginn 23. april eru Húsbxndur og hjú á dagskrá kl. 20,30, og nefnist þe' þáttur „Hrunið mikla." Einhver mannaskipti virðast vera fyrir dvrum á heim Bellamvs, því andlitið á mvndinni hér er alveg nvtt-fprir okkur. Þessa þjónustustúll leikur Pippe Page, en þar sem ekki eru margir þxttir et'tir, kemur hún varla mikið v sögu.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.