Dagblaðið - 20.05.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 20.05.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1978. 17 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 1 Til sölu D Gott úrval af harðgerum, fjölærum plöntum, hávöxn- um, meðalháum og lágvöxnum. Opið frá 2 til 6 daglega. Rein, Hlíðarvegi 23, Kópavogi.' Bílablöð. 215 stk., mestmegnis Motor Autocar og Motor Trend (75—76), selst allt i einu á kr. 10.000. Simi 86122. Til sölu gólfteppi, stærð 2,45x3,45 með rókókó munstri, einnig barnavagn. Uppl. i síma 15723. Bækur til sölu. Hundruð íslenzkra ævisagna, þjóðlegur fróðleikur, héraða- og byggðasaga, ljóða bækur, frumútgáfur Halldórs Laxness gamlar rimur, bækur um þjóðfélagsmál, hundruð nýlegra pocketbóka á 100— 200 kr. stk. og ótal margt fleira til sölu að Skólavörðustig 20. Ath. Einnig er opið á laugardögum milli kl. 9—16. Til sölu hvttur baðvaskur á fæti með blöndunartækjum og vatns lás á kr. 20 þús., einnig tekkskrifborð til að setja i hansahillur á kr. 15 þús. Uppl. í sima 38886. Vegna brottflutnings er búslóð til sölu Á sama stað einnig til sölu bill. Uppl. i síma 53484. Til sölu Zetor dráttarvél m. Hydor loftpressu, árg. 73 Vélin er öll nýyfirfarin og selst á góðum kjörum. Uppl. í sima 36949. Til sölu svefnsóS og stól) með sama áklæði. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins sima 27022. H-1743 Til sölu er Cavalier hjólhýsi, 14 feta meðísskáp. Uppl. í síma 52841 eftir kl. 6. Til sölu vel með farin Consul ritvél, með henni fylgir taska. verð aðeins 10.000. Uppl. í síma 96— 41261 milli kl. 1 og2 á daginn eða 7 og 8 á kvöldin. Rammið inn sjálf. Sel rammaefni í heilum stöngum. Smíða ennfremur ramma ef óskað er, fullgeng frá myndum. Innrömmunin Hátúni 6. Opið 2—6. Sími 18734. Til sölu Frigor frystikista (ca 400 lítra) og sófasett ásamt borði. Ódýrt. Uppl. i sima 66627. Til sölu kvikmyndasýningarvél (Heurtier) Automatic, með tón og tali, 8 m og super 8, ein fullkomnasta vél sinnar tegundar. Tilboð óskast sent Dag- blaðinu merkt „Automatic.” Nýkomið frá ítallu. Ónyx sófaborð, 3 gerðir, Ónyx styttu- borð, 3 gerðir, Ónyx innskotsborð, Ónyx hornborð, Ónyx fatasúlur, Ónyx blaða- grindur, Greiðsluskilmálar. Nýja bólst- urgerðin Laugavegi 134,simi 16541. Hjólhýsi, Astral, 18 feta, svefnpláss fyrir fjóra, mjög vel útbúið, ónotað, árg. 75, til sölu. Uppl. i sima 83085. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í sima 73454 og86163. Til sölu obukyntur blásari með kanal og tilheyrandi fyrir iðnaðarhúsnæði, ca 500 fm. Blásarinn er 5—6 ára gamall. Einnig eru til sölu flúrlampar án skerma, 1,20—1,50 á lengd, fyrir eina og tvær perur, 40, 65 og 90 vött. Uppl. i síma 24590 föstudag og laugardag. Trjáplöntur. Birkiplöntur í úrvali, einnig brekkuvíðir, alaskaviðir, greni og fura. Opið frá kl. 8—22, á sunnudögum frá kl. 8—16. Jón Magnússon, Lynghvammi 4, Hafnar- firði, simi 50572. Hraunhellur. Garðeígendur, garðyrkjumenn. Útveg- um enn okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, í gangstíga o.fl. Sími 83229 og 51972. I Óskast keypt i Peningaskápur og Ijósritunarvél óskast til kaups. Uppl. í síma 43805. Óska eftir 2 notuðum innihurðum, helzt mahóní,st. 200x80 cm. Uppl. i síma 43489. Kaupi bækur, gamlar og nýlegar, einstakar bækur og heil söfn. Gömul póstkort, ljósmyndir, gömul bréf og skjöl, pólitisk plaköt, teikningar og mál- verk. Veiti aðstoð við mat bóka og list- gripa fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Notaður hnakkur óskast. Uppl. í síma 72091 milli kl. 7 og 9. Kaupum og tökum I umboðssölu allar gerðir af reiðhjólum og mótor- hjólum. Lítið inn, það getur borgað sig. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12, kvöldsímar 37195 og 71580. Verksmiðjuútsála. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar og lopa upprak, Odelon gam, 2/48, hag- stætt verð. Opið frá 1—6, Lesprjón H/F Skeifunni 6. í sumarbústaðinn. ’Ódýrir tilbúnir púðar, margar gerðir og litir, púðaefni í metravis ásamt tilheyrandi kögri. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Áteiknuð punthandklæði, gömlu munstrin, t.d. Góður er grauturinn gæzkar., Hver vill kaupa gæsir, Sjómannskona, Kaffisopinn indæll er, Við eldhússtörfin, einnig 3 gerðir af útskornum hillum. Sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfis- götu 74, sími 25270. Stokkabelti, 2 gerðir, verð kr. 91 þús. og 111 þús. með milli- stykkjum. Allt á upphlutinn og einnig barnasett. Pantið fyrir 17. júní. Gull og silfur, smíðaverkstæðið Lambastekk 10, simi 74363. Notaðir peningakassar til sölu, yfirfarnir og í góðu lagi. Skrif- stofutæki Garðastræti 17. Sími 13730. Veizt þú,að Stjörnu-málning er úrvals-málning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vik- unnar, einnig laugardaga í verksmiðj- unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar. Reyni viðskiptin. Stjörnulitir sf. Málningarverksmiðja Höfðatúni 4 — R. Sími 23480. <Í Fatnaður i Til sölu mjög fallegur, hvítur, siður brúðarkjóll nr. 10 með slöri og slóða. Skór geta fylgt. Uppl. isíma 15437 eftir kl. 5. Ódýrt — Ódýrt. Ódýrar buxur á börnin i sveitina. Búxna- og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26. Heimilistæki i Til sölu 4001 frystikista, sem ný. Uppl. i sima 10963 eða 13577. Gamall Rafha isskápur til sölu, hæð 115 cm, verð kr. 10.000 Á sama stað óskast lítill, notaður ísskápur, hæð 80 cm. Uppl. í sima 11927 eftir kl. 16. Til sölu brúnn Electrolux frystiskápur, þvottavél, og sænsk barnavagga. Til sýnis laugardag að Teigaseli 5,2.hæð til hægri. Húsgögn Nýtt raðstólasett, sérsmíðað, með fallegu áklæði, til sölu. Uppl. ísima71266. Happy sófasett til sölu, 5 stólarog 2 borð. Sími 86648. Sófasett, vel meó faríð, til sölu, selst ódýrt, ennfremur sófaborð. Uppl. Bragagötu 30,1. hæð. Novis veggsamstæður frá Kristjáni Siggeirssyni til sölu. Uppl. í síma 54314 næstu kvöld. Til sölu hjónarúm, svefnbekkur, stofuskápur, lítið snyrti- borð og hansahillur. Uppl. í síma 74965 eftir kl. 6. Nú eru gömlu húsgögnin í tízku. Látið okkur bólstra þau svo þau verði sem ný meðan farið er i sumarfri. Höfum falleg áklæði. Gott verð og greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarf., sími 50564. 'Svefnhúsgögn. \Svefnbekkir og rúm, tvíbreiðir svefn- sófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Sendum I póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja hús- gagnaþjónustunnar Langholtsvegi 126, sími 34848. ANTIK. Borðstofuhúsgögn, svefnherbergishús- gögn, sófasett, homhillur, pianóbekkir, skrifborð, bókahillur, stakir stólar og borð, bar og stólar. Gjafavörur. Kaup- um og tökum i umboðssölu. ANTIK- munir Laufásvegi 6, sími 20290. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Nýkomin falleg körfuhús- gögn. Einnig höfum við svefnstóla, svefnbekki, útdregna bekki, 2ja manna svefnsófa, kommóður og skatthol. Vegg- hillur, veggsett, borðstofusett, hvíldar- stóla, stereóskápa og margt fleira. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum i póst- kröfu um land allt. 1 Sjónvörp b Til sölu notað sjónvarp, selst ódýrt. Uppl. í síma 24803. Okkur vantarnotuð og nýleg sjónvörp af öllum stærðum. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Opið 1 —7 alla daga nema sunnudaga. General Electric litsjónvörp. Hin heimsfræga gæðavara. G.E.C. litsjónvörp, 22" i hnotu, á kr. 339 þús., 26” í hnotu á kr. 402.500, 26” í hnotu á kr. 444 þús. Einnig finnsk lit- sjónvarpstæki í ýmsum viðartegundum. 20” á 288 þús., 22” á 332 þús., 26” á 375 þús. og 26” með fjarstýringu á 427 þús. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2. Símar 71640 og71745. Hljóðfæri b Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtækL. i umboðssölu. Eitthvert mesta úrvaí landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggj- andi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt i fararbroddi. Uppl. I síma 24610, Hverfisgötu 108. I Hljómtæki B Til sölu nýleg Marantz hljómtæki. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í sima 36272. Til sölu er Marantz 1070 magnari. tveir Marantz HD-66 hátalar- ar og Thorens TD-160 plötuspilari. Tæk- in eru nokkurra mánaða gömul og litið notuð. Verð 300 þús. Uppl. i sima 35047 um helgina. Til sölu 2 hátalarar, Harmann Kardon. Uppl. i sima 5Í707 eftirkl. 12. Pioneer Quadra Phonic Tape deck módel QD—74, 4ra rása (CD—4), til sölu. Uppl. í síma 51439. LjósmyndurT^ 16 mm, super 8, og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, Harold Lloyd og Bleika pardusinum. 8 mm ■kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. 8 mm isýningarvélar til leigu. Filmur póstsend-: iarútáland. Simi 36521. iFuji kvikmyndasýningarvélar Nýkomnar hinar eftirspurðu 8 mm super/standard verð 58.500. Einnig kvik myndaupptökur AZ-100 með ljósnæmu breiðlinsunni 1:1,1 F: 13 mm bg FUJICA tal og tón upptöku- og sýningarvélar. Ath. hið lága verð á Singl. 8 filmunum, þögul litf. kr. 3005 m. /frk. tal-tón kr. 3655 m/frk. FUJI er úvalsvara. Við höfum einnig alltaf flestar vörur fyrir áhugaljósmyndarann. jAmatör, Ijósmyndavöruv. Laugavegi 55, sími 22718. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar. Tökum vélar í umboðssölu. KaupDm vel með farnar 8 mm filmur. Sími 23479. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita, opið 1—5 e.h. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmundssonar Birkigrund 40 Kóp., sími 44192. H Teppi J Gólfteppastrekkjarí. Óska eftir að kaupa teppastrekkjara Uppl. í síma 28603 á daginn. (Gólfteppi — Gólfteppi. Nælongólfteppi I úrvali á stofur, stiga- ganga, skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt verð. Einnig ullarteppi á hagstæðu verði 4 lager og sérpantað. Karl B. Sigurðsson, Teppaverzlun, Ármúla 38. Sími 30760. 1 Innrömmun B Rammaborg, Dalshrauni S (áður innrömmun Eddu Borg), simi 52446, gengið inn frá Reykjanesbraut, auglýsir: Úrval finnskra og norskra rammalista. Thorvaldsens hringrammar og fláskorin karton. Opið virka daga frá kl. 1-6. 1 Safnarinn B Óska að kaupa Jón Sigurðsson 1960,prufusett 1974 með gulli og Alþingishátíðarsettið 1930. Uppl. i síma 20290. Verðlistinn Islenskar myntir 1978 kr. 950. Silfur 1974, settiö kr. 4.500. Gullpeningur 1974, kr. 35.000. Sérunnið sett 1974 kr. 60.000. Frímerkjamiðstöðin Laugavegi 15 og Skólavörðustíg 2 la. Simi 21170. Dýrahald B Kettlingar. Fallegir kettlingar, að hluta angóruætt- ar, fást gefins góðu fólki á Egilsgötu 26 (kjallara) Rvk. Hestur óskast. 7—9 vetra hestur, fulltaminn, óskast helzt með allan gang. Uppl. i síma 72091 milli kl. 7 og 9 i kvöld. Til sölu 6 vetra taminn hestur. Til sýnis að Viðinesi. Uppl. gefur Valdimar i síma 66331. 6 Til bygginga B Til sölu þjöppusteinull (plötur) ætluð undir parket. Uppl. i sima 44975. Timburvinnuskúr. Ódýr vinnuskúr óskast, einnig uppsláttartimbur, mætti vera óhreinsað. Uppl. í síma 31206. 9 Hjól B Yamaha 360 cc tilsölu.árg. ’75. Uppl. i sima 16731. Vel með farið DBS reiðhjól til sölu. Sími 11587. Til sölu 3ja gíra hjól og einnig fjölskylduhjól. Uppl. í síma 82449. Til sölu Honda 350 XL árg. ’75.Gott hjól. Uppl. í síma 18691. Óska eftir notuðu Yamaha árg. ’77, vel með förnu. Uppl. i sima 81494 eftir kl. 1 e.h. Ónotað Casal 50CC árg. 1977 til sölu. Uppl. í sima 43719. Til sölu Kawasaki 900 super 4. Uppl. í síma 94—3095. Sportmarkaðurínn Samtúni 12. Umboössala. Við seljum öll reiðhjól. Okkur vantar bama- og unglingahjól af öllum stærðum og gerðum. Opið frá kl. 1—7 alla daga nema sunnudaga. Sport- markaðurinn Samtúni 12. Óskum eftir að kaupa notuð reiðhjól, mega þarfnast viðgerðar. Uppl. ísima 66676. I Fasteignir B Tvö sumarbústaðalönd í nágrenni Reykjavíkur til sölu, annað 1/2 hektari, hitt minna. Uppl. i síma 35670. Til sölu 2ja herb. ný íbúð i sérflokki í vesturbæ (Melum). Uppl. í síma 16844. 1 Bátar B 2 2 1/2 tonna bátur |með 40—60 ha Marnavél til sölu, yfir- byggður framan og aftan og með stýris- húsi. Furuno dýptarmælir rafmagns- handfærarúllur kompás og fl. Gang- hraði sem næst 8 sjómílur. Skipti á bil hugsanleg. Uppl. i sima 96-51187. Tilsölusem ný 4 tonna hálfdekkuð trilla. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H-1538 Til sölu Zodiac Mark II gúmmíbátur. Uppl. í sima 34165. 3ja tonna trilla til sölu. Upplýsingar hjá auglýsingaþjón- ustu Dagblaðsins í síma 27022. H—1774 2 1/2 tonnstrilla til sölu með bilaða vél. Uppl. í síma 51203. Tilboð óskast. Benz disilvél. Til sölu Benz dísilvél 180 með öllu ásamt girkassa. Uppl. ísima 19360og 11604. Góðir trillubátar. Mjög góður eins og hálfs til 2ja tonna Bátalónsbátur, 2,5 tonna yfirbyggður plastbátur með dísilvél, 2,2 tonna eldri trébátur með vél í góðu standi, selst ódýrt. Einnigsemnýr 14 feta sportbátur með mótör, vagn fylgir. Höfum kaup-’ anda að góðum hraðbát (sportbát). ca 18—22 fet. Eignamarkaðurinn, Austur stræti 6. simar 26933 og 81814 á kvöld- Óska eftir 10—20 tonna bát leigu með 4—6 handfærarúllum og línuspili i nokkra mánuði eða til ára- móta. Uppl. i sima 30508 og 32044 eftir kl. 8 á kvöldin. Leiguskilmálar eftir Sam komulagi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.