Dagblaðið - 02.08.1978, Síða 1

Dagblaðið - 02.08.1978, Síða 1
4. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÍJST 1978 — 166. TBL. RITSTJÖRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI l' 1. — AÐALSlMI 27022. Fýkur í flest skjól hjá sparif járeigendum: spariskírteini skattlagðar? flokkum frá því árið 1964. ugur eigendum slíkra bréfa um tæp- sem fólk hefur notað til þessara kaupa urnar eftir sömu reglum og gilda um Nemur söluverð þeirra rúmlega átta lega 30 milljarða króna miðað við 1. á spariskirteinum, sé hluti af þegar skattlagningu sparifjár. milljörðum króna. Með vöxtum og júli. skattlögðum tekjum, er nú deilt um ‘ verðbótum er rikissjóður orðinn skuld- Enda þótt ætla megi, að sparifé það, það, hvort skattleggja skuli verðbæt- Umþettaerfjallaðí fréttábls.9 Þúsundir manna hafa reynt að forða sparifé sinu undan verðbólgubál- inu með því að kaupa spariskírteini, sem rikissjóður hefur gefið út i 25 Fundurinn var þó ekkert svinari, fór hið bezta fram. Hér eru þeir félagar í góðum félagsskap eins af yngstu með- limum svínabúsins að Þórustöðum í ölfusi. DB-mynd R.Th.Sig. Svínarí... Halli og Laddi eru frumlegir bræður. t gær boðuðu þeir til blaða- mannafundar á svinabúi i nágrenni Reykjavíkur til að skýra frá væntan- legri landsreisu þeirra og Brimklóar. „EKKIMÁLEFNALEGUR GRUND- VÖLLUR FYRIR ÞJÓDSTJÓRN” — segja Alþýðubandalagsmenn Illa horfir fyrir möguleikum Geirs Hallgrimssonar á myndun þjóðstjórn- ar. „1 þeim viðræðum, sem hafa farið fram eftir kosningar, hefur Alþýðu- bandalagið lagt fram aðrar efnahags- tillögur en hinir flokkamir," sagði Ólafur Ragnar Grimsson þingmaður Alþýðubandalagsins í morgun. Þvi virtist ekki vera grundvöllur fyrir fjög- urra flokka stjórn. „t vinstri viðræðunum vildi Al- þýðuflokkurinn fara sömu leiöina og Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkur hafa farið.” Alþýðubandalagið mundi ekki taka þátt i aðgerðum, sem mið- uöu að skerðingu á kaupi og kæmu ekki til móts við kröfuna um samn- ingana í gildi. „Því virðist eðlilegt, að þeir flokkar, sem hafa lagt til sömu, aðgerðir, hafi samstöðu um þær. Auk þess er lýðræðislega rétt, að bæði sé stjórn og stjórnarandstaða,” sagði Ólafur, „sem haldi uppi lýðræðislegri gagnrýni, svo aö stjómmálaumræða sé ekki drepin i dróma.” _ HH Samsalan og Neytendasamtökin: KÆRTEFSTIMPLUN FRAM ÍTÍMANN HELDUR ÁFRAM „Ef þeir halda áfram að stimpla mjólkina svona langt fram í tímann muiiu Neytendasamtökin fara fram á það við ráðuneytið að þeir verði kærðir,” sagði Jóhannes Gunnarsson fulltrúi samtakanna í Borgamesi. Jóhannes er mjólkurfræðingur að mennt og var hann ómyrkur í máli þegar hann fjallaði um það verk Mjólkursam- sölunnar i Reykjavik að stimpla síðasta söludag á mjólkurumbúðir 8 daga fram i tímann. „Þetta er hreint og klárt laga- brot. Við getum ekki látið það afskipta- laust að verið sé að selja neytendunum hæpna vöru. Við höfum orðið varir við óánægju fólks með það hversu illa mjólkin geymist. Afsakanir eins og frí starfsfólks eru aðeins til þess aö slá ryki i augun á fólki. Mjólkursamsalan i Reykjavik hefur fengið undanþágu til þess að stimpla mjólkina 4 daga fram í timann. Til þess að mega fara fram úr því þarf undanþágu I hvert skipti. Ég efast um að ráðamenn þar fengju hana eftir þessa hegðun þeirra.” Jóhannes sagöist hafa heyrt það að Mjólkursamsalan í Reykjavik væri nú hætt að stimpla lengra fram i timann en leyfilegt væri. Neytendasamtökin myndu þó fylgjast með því eftir mætti hvort svo væri. En Neytendasamtökin eru fáliðuð ekki síður en Heilbrigðiseftir- litið sem um þetta mál hefur fjallað. Þessi samtök gætu ekki komizt yfir að líta eftir mjólk i hverri einustu verzlun á landinu, sem væri þó eina leiðin sem fær væri í þessu máli. Það yrðu að vera neyt- endur sjálfir sem til liðs kæmu i þessu máli sem endranær. — DS Okkar Carnaby Street: Meira en 40 tízku- búðir á litiu svæði — sjá bls. 15 Margt líkt í ýmsum atriðum í tilíögum „verkalýðsflokkanna” — sjá frétt á bls. 5 Og Ólafur Jó hló í Þingvallaskóg — sjá kjallaragrein Ólafs Ragnars Grímssonarábls. 11 Lýðskrumaraklúbburinn — sjá kjallaragrein Ágústs Einarssonar ábls.ll

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.