Dagblaðið - 02.08.1978, Side 19

Dagblaðið - 02.08.1978, Side 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1978. Saab, Saab. Til sölu Saab 99 árg. ’71. Bíll í algjörum sérflokki, ekinn aðeins 83 þúsund km aí einum eiganda. Uppl. í síma 53049 og 50295 eftir kl. 17. Ford Escort árg. ’73 í mjög góðu standi, appelsínurauður að lit, til sölu og sýnis á daginn og kvöldin næstu daga að Vesturbraut 15 Hafnar- firði. Verð 10 til 1100 þús. kr. eftir greiðslum miðað við 6 til 700 þús. kr. út- borgun, eftirstöðvar eftir samkomulagi. Skipti koma til greina á yngri bíl árg. ’75 til '16 í svipuðum stærðarflokki (4—5 manna bíl), helzt Cortínu, Datsun eða einhverju slíku. Uppl. i sima 52124 alla daga ogkvöld. Cortina árg. ’70 óskast. Aðeins góður bíll. Staðgreiðsla. Uppl. og tilboð sendist í pósthólf 72, 700 Egilsstaðir. Til sölu Willys árg. '47. Uppl. í sima 18205. SkodalOOL til sölu. 1 sæmilegu standi. Uppl. í sima 32041. Til sölu Fiat 128 árg. 1974. Bíll í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 52254. Ford Comet árg. 1964 til sölu. Þarfnast smáviðgerðar. Verð 150 þús. Til sýnis að Bílaverkstæði Jónasar Ármúla 28. Austin Mini árg. 1974 til sölu. Ekinn 59 þús. km. 1 mjög góðu lagi. Verð 700—750 þús. Uppl. í síma 36135 eftir kl. 19.30. 2 góðir Morris 1100 árg. 1963—1966 og Opel Karavan 1963 til sölu. Uppl. í síma 99— 4301 eftir kl. 17.30. Tilboð óskast i enskan 6 manna Ford árg. 1965. Einnig óskast á leigu rúmgóður upp- hitaður bilskúr til langs tíma. Uppl. i síma 74744 og eftir kl. 8 á kvöldin. i 83411. Til söiu l'iat 850 sportárg. 1971. Uppl. í síma 53029. Ford Bronco árg. 1974 til sölu. Góður bíll. Uppl. í sima 24696 frákl. 19.30. SkodiogVW til sölu. Skodi 110 de luxe árg. 1976 ekinn 15 þús. km. Verð kr. 850 þ.ús. 500 þús. út. VW. 1303 sport árg. 1973 ekinn 59 þús. km. Skoðaðir ’78. Uppl. í síma 86542 og eftirkl. 18isíma66140. Tilboð óskast í Volvo Amason árg. 1963. Uppl að Kirkjubraut 22 Innri-Njarðvík og í síma 92—6022 eftir kl. 7. Toyota Mark 2 árg. ’74 til sölu. Ekin 47 þús. km. Vel með farin í ágætu standi. Uppl. í síma 53235 eftir kl. 17. Til sölu blæju Willys árg. ’62 með nýrri skúffu. Bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 24945 eftir kl. 17. Mercedes Benz 220 D árg. 1970 til sölu. Sími 40926 eftir kl. 4. Flutningakassi óskast á sendibil. Stærð ca 4,40x2,20. Uppl. í sima 97—8200. Til sölu Chevrolet Nova árg. 1967, 6 cyl. sjálfsk. Þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 99—3647 í hádeginu og á kvöldin. Cortina árg. 1974 til sölu. Verð 1350—1450 þús. Uppl. i sima 66644. Til sölu Opel Kadett árg. 1966 i heilu lagi, til niðurrifs eða í pörtum. Uppl. í síma 92—1266 frá 8 til 7. Til sölu Peugeot 204 station árg. 1969, nýskoðaður, með nýlegri vél og nýjum dekkjum. Gott útvarp. Skipti möguleg á ódýrari bil. Einnig til sölu Benz disilvél 180. Uppl. í sima 19360og 11604. FordTransit sendiferðabíll árg. ’74 til sölu. Stöðvar- leyfi fylgir, hlutabréf i stöð. Uppl. í síma 82392 eftir kl. 6 á kvöldin. Plymouth Fury 1 árg. 1967 Til sölu Uppl. i síma 75899. Til sölu Fiat 850 árg. 1970 í ágætu standi. Uppl. að Suðurvangi 6 Hafn. Jónas. Tilboð óskast í Rambler Classic árg. 1965. Þarfnast viögerðar. Uppl. i sima 71428. Toyota Crown station vantar m.a. afturhurð og afturstuðara í árg. 1967. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-358 Scania varahlutir Felgur Volvo Scania 10 gata. Fjaðrir Volvo Scania 76—78. Búkki vél, með öllu 76. Hús og hvalbakur með öllu. Stimpildæla, sturtur og pallur 14 tonna. Framöxull 55—76. öxlar 76. Húdd og framstykki, hásing 56, drif 55, gírkassi 76, hedd 76. Upplýsingar í sima 33700. Til sölu: Benz 220 D 1969 uppt. vél, skoðaður ’78, Benz 608D sendib., skoðaður ’78. Benz 1413 ’65, 8,7 tonn, skoðaður ’78. Chevrolet ’66 framdrif, skoðaður ’ 78. Citroen Dyane ’73, skoðaður ’78. Skipti möguleg góð kjör. Upplýsingar i síma 33700. Tilsölu FordTrader árg. ’63. Pall- og sturtulaus. Tilboð. Uppl. í síma 36583. Húsnæði í boði Leiguþjónustan Njálsgötu 86, simi 29440. Leigutakar ath. Skráning gildir þar til húsnæði fæst, auglýsing innifalin í gjaldinu. Þjónusta allt samningstímabilið. Skráið yður með góðum fyrirvara. Reynið viðskiptin. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími 29440. 2ja herbergja ibúð i Breiðholti til leigu frá 5. sept. til eins árs. Fyrirframgreiðsla. Tilboð óskast send til afgreiðslu DB merkt „5. sept.” fyrir 10. ágúst. Stórt kjallaraherbergi til leigu undir lager eða húsgögn. Uppl. í síma 14172. Húseigendur. Höfum á skrá mikið af fólki sem óskar eftir 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum. Góðri umgengni og fyrirframgreiðslum heitið ásamt reglusemi. Sparið yður tíma og peninga. Skráið húsnæðið hjá okkur, yður að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 10—12 og 13—18 alla daga nema sunnudaga. Leiguþjónustan Njálsgötu •86, sími 29440 Ertu í húsnæðisvandræðum? Ef svo er, þá láttu skrá þig strax. Skráning gildir þar til húsnæði er útveg- að. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16, 1. hæð. Uppl. í síma 10933. Húsaskjól. Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostarað veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góða þjónustu. Meðal annars með þvi að ganga frá leigusamningum, yður að kostnaðarlausu og útvega með- mæli sé þess óskað. Ef yður vantar hús- næði, eða ef þér ætlið að leigja húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa samband við okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er Örugg leiga og aukin þægindi. Leigumiðlunin Húsa- skjól Hverfisgötu 82,sími 12850. t Húsnæði óskast Kaupmannahöfn-Reykjavik. Óskum eftir að leigja litla ibúð í Kaup- mannahöfn, i skiptum fyrir 2ja til 3ja herb. fallega íbúð í miðbæ Reykja- víkur. Tilboð sendist blaðinu fyrir 10. ágúst merkt „Kaupmannahöfn — 543”. Óska eftir einu herbergi strax. Uppl. í síma 25610. Tvo írska hjúkrunarfræðinga, Sankti Jósepsspítala Hafnarfirði, vantar íbúð strax. Uppl. í sima 53914 eftirkl. 16. Fyrirframgreiðsla. Vantar 1 herbergi og snyrtingu hjá rólegu fólki, sem næst Hlemmtorgi. Tilboð sendist afgr. DB fyrir 5. ágúst merkt „Haust ’78”. Múrara vantar, 2ja til 3ja herb. íbúð. Tek að mér múrverk upp í leigu. Reglusemi. Uppl. í sima 53025. 3ja eða 4ra herb. fbúð óskast á leigu fyrir 1. sept. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Þrennt i heimili. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-536. Tvær reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir 2ja-3ja herb/ íbúð. Góð umgengni og fyrirfram- greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-637 L' Skólastúlka. Ung stúlka utan af landi óskar eftir herb. frá og með 1. sept. Fyrirfram- greiðsla. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 95—6389 eftir kl. 7. Skólapiltur utan af landi óskar eftir lítili ibúð i vetur. Reglusemi og skilvisri greiðslu heitið. Uppl. í sima 37256 eftir kk 19 og 95— 4655. Húseigendur. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir óskast til leigu nú þegar eða 1. sept. Einnig höfum við verið beðin um að útvega lítið skrif- stofuhúsnæði nú þegar. lbúðaleigan, sími 34423. Iðnaðarhúsnæði óskast á jarðhæð eða í kjallara 50—80 fnt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-90656 Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja herbergja góð íbúð sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Fyrir- framgr. ef óskað er. Uppl. í síma 51019 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. 2ja — 3ja herb. ibúð óskast. Tvö í heimili. Fyrirframgr. ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-668 2ja-3ja herb. ibúð óskast. Erum 2 i heimili. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. H—90641 Tæknifræðingur og fóstra óska eftir 3ja til 4ra herbegja íbúð á leigu frá 1. eða 15. sept. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í sima 75518 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Hafnarfjörður, Hafnarfjörður. Hjón með 1 barn óska eftir að taka 2-3ja herb. íúð á leigu i Hafnarfirði. Góðri umgengni heitið. Getum borgað mikla fyrirframgreiðslu. Uppl. í sima 12089. H erbergi óskast 10— 12 ferm. sem næst miðbæ Kóp vogs eða nálægt Sjómannaskólanum. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. i síma 41824 kl. 18—20. Óska eftir að taka á lcigu 2ja-3ja herb. íbúð helzt norðan eða austan Laugardals eða í gamla bænum. Allur greiðslumáti kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H-357 50—100 fm jarðhúsnæði eða rúmgóður bílskúr óskast. Uppl. i bil- skúr Njálsgötu 7, simi 27405. Ung hjón með ársgamalt barn, óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð fyrir 1. sept. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-514 Óska eftir 3ja4ra herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Mikil fyrirframgr. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-438 Læknanemi óskar eftir eftir að taka á leigu herbergi eða einstaklingsíbúð í Reykjavik. Fyrirfram- greiðsla hugsanleg. Uppl. í síma 92— 1956. Óska eftir að taka á leigu 2ja 3ja eða 4ra herbergja íbúð. Þarf helzt að vera í Hlíðum eða nágrenni og laus fyrir 15. sept. eða fyrr. Leigutimi helzt ekki skemmri en eitt ár. Allt fyrirfram. Uppl. í sima 22732 eftir kl. 5 næstu daga. Okkur vantar nauðsynlega 2—3 herb. ibúð í Reykjavík 1. október. Uppl.ísíma 28085. Vélskólanemi óskar að taka á leigu 2ja herb. íbúð, helzt í Hlíðunum eða gamla bænum. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgr. ef óskað er. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H-187 >

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.