Dagblaðið - 02.08.1978, Side 21

Dagblaðið - 02.08.1978, Side 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1978. 21 1 ffí Bridge I Vestur opnaði á einu hjarta i spili dagsins, skrifar Terence Reese, en loka- sögnin varð fjórir spaðar í suður. Vestur spilaði út hjartakóng og hélt áfram með ásinn til að stytta blindan í trompinu svo hann gæti ekki nýtt tígulinn. Vestur gefur. Enginn á hættu. Norhuu AÁ75 rp ^ > ÁKG1084 * G106 VkSti k Ai.'srui; A D2 A G83 V ÁKG874 10 0 52 O D973 + K83 + D9742 Sutmu + K10964 D9532 t 0. 6 + Á5 Spilarinn í suður trompaði hjartaás- inn með sjöi blinds. Austur yfirtrompaði með áttunni og spilaði laufi. Suður drap á ás. Tók tvisvar tromp— tvö hæstu - og síðan ás og kóng i tigli. Þá spilaði hann tígulgosa. Austur, sem taldi, að engin innkoma væri á spil blinds, lét drottninguna. Suður trompaði og tók tvisvar tromp í viðbót. Vestur átti þá i erfiðleikum og til að koma í veg fyrir að vera spilað inn á laufakóng kastaði hann kóngnum. Þá spilaði suður lauffimmi og austur varð að drepa á drottningu. En blindur átti tvo síðustu slagina á lauf- gosaog tígultíu. Unniðspil. Ef austur lætur ekki tíguldrottningu á gosann getur suður kastað hjarta eða laufi en nær ekki sama lokaspili. Sviinn Ulf Andersson sigraði á skák- mótinu í Dortmund á dögunum en hann fékk þar þó slæman skell gegn Nonu Gaprindasvili, heimsmeistara kvenna. Og Nona var aðeins hálfum vinningi á eftir Úlfi í lokin. Þessi staða kom upp í skák þeirra í Dortmund. Nona hafði hvittogátti leik. 34. cxb5+! — Kxd5? 35. bxa6 — Re6, 36. a7 — Rc7 37. b5 og svartur gafst upp. Ég hef stólpatrú á því að keyra 1 keng. Akstur minn þarf á allri þeirri vörn að halda, sem hann getur fengið. SSökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, siökkvilið ogsjúkra- bifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifrgjðsimi 11100. Hafnarijörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slðkkviliðið simi 2222 °g sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið simi 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23124, Vikkvilið "v siúkrabifreið, simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 28. júli—3. ágúst er í Austurbæjarapóteki og Lyfja- búð Breiðholts. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni. virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður Hafnarfjarðarapótek og Norðucbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan. hvern laugardagkl. 10-13 ogsunnudag kl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. "Virka'daga er opið,i þessum apótekum á opnunártímg] búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna 1 kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá1 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. •TJpplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frákl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lo^að í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Nei ég ég leita aö villast, það er einmitt kvenfólk sem Reykjavfk—Kópavogur-Sehjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki rnæst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími '21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur. ,'lokaðar, en læknir er til viðtals á jgöngudeild Land- spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki níest í heimilis- -lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- miðstöðinni i sima 22311. Naetur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja lögreglunni í sima '23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akur- jeyrarapóteki í sima 22445. l'Keflavlk. Dagvakt Efekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. _Simsyari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmynnaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima 1966. Stysavarðstofan: Sími 81200. SjúkrabKrelð: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík j sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi ,22222. Tannlœknavakt er í Heilsuvernda^töðinni við ÍBarónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kí. 17-18. jjSimi 22411 Heifnsóknarttmi Ro^jrapftaHnrcMánud—fðslud. kl. "18.30—I9.3Í. Laúgárd. — sunnud+l. 13.30—14.30oe 18.30__19 HeUsuvemdarstöðln: ~KI. 15-16 og k'l' 18.30"^-' 19.30. i Fæðingardeild Kl. 15—16 og 19.30 — 20.1 : Fœðingarheimili Reykjavfkur Alladaga kl. 15.30—* 16.30. Kleppsspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—lS.30. Landakotsspftáll Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. HvHabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. KðpavogshnKð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröb Mánud. — laugard. kl. 15— * 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. LandspftaKnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. BamaspftaH Hiingsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðln Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. i VffilsstaðaspftaH: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. VfsthaknMð VffHsstöðum: Mánudaga — laugan daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. i Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðálsafn - Údánadeild Þingholtsstraeti 29a, símT 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kir5—" 16 Lokað á sunnudögum. , ilsafn - Lastrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. maí mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kL 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, slmi 36270. Mánud. — i fþstud.jd. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólhaimasafn, Sólheimum 27, sími 36^14^Mánud föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvaiasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við» fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla^ f Þinghohsstrntí i. Bókakassar lánaðir skipum, heiísuhælum og *5tofnunum, sími 12308. Hvað segja stjörnurnar? i Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 3. ágúst. Vatnsberinn (21. |an.—19. Þú finnur að kuldaleg framkoma vinar er vegna þess að hann misskildi eitt* hvað sem þú sagðir. Starfsemi tengd kaupi og sölu gengur vel I dag. Fiskamir (20. feb.—20. man): Gamall vinur hvetur þig til að hefja þátttöku 1 einhverju hópstarfi og það kemur sér vel fyrir þig látir þú til leiðast. Þú græðir smá fjárupphæðóvænt. Hníturinn (21. mara—20. aprfl): Stutt ferð I kvðld gæti endað á óvæntum stað og þú átt 1 vandræðum með að komast þaðan. En félagsskapurinn verður góður og mikið hlegið og skemmt sér. Nautið (21. aprfl—21. maí): Þú eyðir miklum tima i að leita að hlutum i dagf Naut geta komið mjög miklu I verk en þau eru ekki snyrtileg I sér. Tvfburamir (22. maf—21. júnf): Fréttir i bréfí gætu komið þér eilítið úr jafnvægi. Sakaðu þig ekki um eitthvað sem þú áttir enga sök á. Kyrrt verður yfir félagslifinu I kvöld. Krabbfnn (22. Júnf—23. Júlf): Atburður heimafyrir gæti tafið þig um morguninn. Sýndueinhverjum vináttu í réttu hlutfalli við allt annað. Þú getur valið á milli boða i kvöld. Ljónið (24. júlf—23. égúst): Liklegt er að þú náir sam- komulagi um peninga. Gerðu gömlum manni greiða og þú eignast traustan félaga þecar þú þarft á þvf að halda. Msyjan (24. égúst—23. sapt.): Taugar þinar virðast vera þandar og þú missir frekar stjórn á skapi þinu en oftast áður. Starfsemi fær nýtt gildi þegar henni er deilt með manni af hinu kyninu. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Fé virðist svolitið takmarkað og þú verður að minnka við þig munað. Vinur bfður eftir bréfi frá þér; þú ert þegar orðin (n) á eftir með að svara. Sporðdrakinn (24. okt.—22. nóv.): Þú hittir lfklega þreytt fólk. Skemmtu þér en taktu ekki skoðanir þe$s of alvarlega. Ef þú færð reikning f pósti athugaðu hann þá, það gæti verið að verið væri að rukka þig fyrir eitthvað serh þú ekki skuldar. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. das.): Þú ættir að láta gamlan mann sjá að þú ert fær um að.axla mikla ábyrgð. Léttara virðist vera yfir fjármálum i dag. Stsfngaitin (21. das.—20. jan.): Mikilvægt æviskeið fer I hönd. Miklar hreyfingar eru I kring um þig. Astin horfir ekki allt of vel og rifrildi gæti orðið milli elskenda. Afmaslisbam dagsins: Astarævintýri gæti hafizt nú þegar fyrir óbundna en ekki er líklegt að það leiði til neins. Þú verður ögn döpur (dapur) um tfma en ný áhugamál hressa þig. Fjár- og viðskiptamál ganga vel um mitt ár. Langt fcrðalag er lfklegt í enda árs. rEngin bamaidaild aropin lengur en til kl. 19. ' Tœknjbókasafnið Skiphoftí 37 er opið mánudaga Y — föstudaga frá kl. 13— Í9,simi 8Í533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. , Amerfska bókasafnið: Opiö alla virka daga kl. 13— : 19. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök- tækifæri. . 1 Dýrasafnið Skólavörðustig 6b;Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarðurinn I Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga ogsunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opiö daglega nema á mánudögumkl. 16—22. j Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá’ 13.30-16. Náttúrugripasafnlö við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl* 14.30=-! 6. rNorrœna húsiö við Hrmgbraut: Ópið daglega frá 9—' 18 og sunnudaga frá 13— 18. Ðilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi , 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hhovahubilanin^eykjavík, Kópavogur og Hafnar- ifjörðuf, simi 25520, Seltjarnames, simi 15766. 'VS{nsyehubijamir;, Reykjavfk. Kópavogur og ^eltjarnarnes, sími 85477, Akureyri simi 11414,'' IKeflavík símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna-, Íeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. ^Simabttanir I ReyÍcjavík, Kópavogi" SeltjamamesQ ;Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum fdlkynnist í 05. _ l ^BHanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svar *r' alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinh. iTekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum iborgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja: !sig þurfaað fá aðstoð borgandofnana. „IViansiú öllu því f»|ki S4*m spaoi pvi, aö hjonahancl okkar tiiynclí t*kki t*ndasl úr Kk skanlmasl niiu fyrir a«V þckkju JÍýtfni óált.VKfiílcKa hálfv'jta."

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.