Dagblaðið - 02.08.1978, Síða 23

Dagblaðið - 02.08.1978, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1978. 23 I Útvarp Sjónvarp Sjónvarp kl. 20,55: Dýrin mín stór og smá dýralæknir í ATVINNULEIT i) Útvarp Miðvikudagur 2. ágúst 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Ofunald ástríðunnar” eftir Heinz G. Konsalik. Steinunn Bjarman les (15). 15.30 Miðdegistónleikai. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Krakkar út kátir hoppa: Unnur Stefáns dóttir sér um barnatima fyrir yngstu hlustend- uma. 17.40 Barnalög. 17.50 Almannavarnir. Endurtekinn þátturGisla Helgasonar frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í út- varpssal Konsert i C-dúr fyrir óbó og hljóm sveit eftir Joseph Haydn. Einleikari á óbó: Sig riður Vilhjálmsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. 20.00 Á níunda tfmanum. Guðmundur Ámi Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt með blönduðu efni fyrir ungt fólk. 20.40 íþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 21.00 Leopold Stokowski stjórnar Tékknesku filharmóniusveitinni og Sinfóniuhljómsveit Lundúna. sem leika vinsæl lög. 21.25 „önamælir”. Þorleifur Hauksson les úr nýrri Ijóðabók Hannesar Sigfússonar. 21.40 Edith Mathis og Peter Schreier syngja lög eftir Johannes Brahms. Karl Engel leikur á pianó. 22.05 K\öldsagan: „Dýrmæta líf* úr brcium Jörgens Frantz Jakobsens. Williainll.> : sen tók saman. Hjálmar Ólafsson les 1111. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotn Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 3. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. For ustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Afýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga les söguna um ..Lottu skottu" eftir Karin Michaélis (19). 9.20 Tónleikar. 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Viðsjá: Friðrik Páll Jónsson fréttamaður stjórnarþættinum. 10.45 Timburmenn. Gunnar Kvaran tekur sam an þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. Nicanor Zabaleta og Kammersveit undir stjórn Paul Kuenlz leika Hörpukonsert i G-dúr eftir Georg Christoph Wagenseil. Benny Goodman og Sinfóniu hljómsveitin i Chicago leika Klarinettukonsert nr. 1 i f-moll op 73 eftir Carl Maria von Web er; Jean Martinon stjórnar. Hljómsveit franska útvarpsins leikur Sinfóniu nr. 2 i moll op. 55 eftir Camille Saint-Saöns; Jean Martinon stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. G ^ Sjónvarp Miðvikudagur 2. ágúst 1.00 Fréttir or >cóur. 1.25 Aufiiísinsar og dagskrá. 1.30 Fra’i! tónskild. (Ll. Nýr. brcskur mynda tlokkur um sex tónskáld. Bach. Bccthoven. Chopin. Debussy. Mozart og Schubert. Í þáttum þessum flylja kunnir lisiamenn verk eftir tónskáldin. I. þátlur. Franz Pctcr Schu- bcrt (1797—18281. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 1.55 Dýrin min stór og smá. (Ll. Breskur myndaflokkur i þrettán þáttum. byggður á sögum eflir dýralækni. sem skrifar undir nafninu James Hcrriot. en bækur hans hafa nolið mikilla vinsælda að undanförnu. Aðal hlutvcrk Christopher Timothy. Robcrt Hardy og Peter Davison. I. þáttur. Hcilbrigð skvnscmi. Sogurnar gerast 1937—1939. Ungur dýralæknir hefur nýlokið námi og ællar þegar að taka lil starfa. En þctta eru erfiðir timar og alvinna liggur ekki á lausu. Að lokum færhann þóstarf við sitt hæfi. Þýðandi Óskar ingimarsson. 1.45 Löggæsla I Los Angeles. ILI. Slórþorgin Los Angeles cr þekkl fyrir fleira en kvik myndirnar sem gerðar eru i Hollywood. Óviða eru albrot tiðari en þar. Þessi breska heimilda mynd er unt dagleg störf logrcglunnar i Los Angeles. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 2.35 Dagskrárlok. í kvöld hefst i sjónvarpinu nýr brezkur framhaldsþáttur, og eru þætt- irnir þrettán alls. Þættirnir eru byggðir á sögum eftir dýralækni, sem skrifar undir nafninu James Herriot, en bækur hans hafa notið mikilla vinsælda að undan- förnu. Með aðalhlutverk fara Christopher Timothy, Robert Hardy og Peter Davison. Fyrsti þátturinn nefnist Heilbrigð skynsemi og fjallar hann um ungan dýralækni sem nýlokið hefur námi, og ætlar þegar að taka til starfa. En tim- arnir eru erfiðir, rétt eftir strið og erfitt að fá starf. En þó kemur að því að ungi dýralæknirinn fær starf við sitt hæfi, en verður þó fyrir aðkasti þar sem hann kemur fram með nýjar hugmyndir í sambandi við lækningarnar. Myndin lýsir vel dýralífi og fáum við að kynnast ýmsum dýrategundum og sjúkdómum þeirra. 1 fyrsta þættinum er það aðallega hestar og nautgripir sem við fáum að kynnast. Að sögn þýðanda lofar myndin góðu og hefur að vissu leyti uppeldisgildi fyrir unglinga þar sem þeir kynnast dýrunum og sjúkdómum þeirra. Þætt- irnirerusendirútilit. — ELA Christopher Timothy fer með eitt aðalhlutverk I myndinni Dýrin mln stór og smá. BILAPARTASALAN Höfum úrvalnotaöra varahluta íýmsar tegundir bifreiöa, tildæmis: Saab árg. '68, VW 1600 árg. '68, Willys árg. '54, Fiat 850 S árg. 72, Moskvitch árg. 72, Chevrolet Chevelle árg. '65, Fiat 125 S árg. 72, Chevrolet Nova árg. '67. Einnig höfum viö urval af kerruefni, til dæmis undir vélsleöa. Sendum um alltland. BÍLAPARTASALAN Höföatúni 10 - Sími 11397 Staða forstöðumanns Við leikskólann Arnarborg er laus staða til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Óskum einnig að ráða starfsmann til síma- vörslu og vélritunarstarfa á skrifstofu okkar, Fornhaga 8. Laun samkvæmt kjarasamningi bæjarstarfs- manna. Umsóknarfrestur til 14. ágúst. Umsóknir sendist til skrifstofu Dagvistunar, Fornhaga 8 en þar eru veittar nánari upplýs- ingar. | g | íFélagsmálastofnun ÍReykjavíkurborgar Dagvistun barna, Fornhaga 8, simi 27277. Hjallafiskar Msrkið s«m vann harðflsknum nafn F<BSt hjá: Kaupfélag Skaftfellinga, Höfn Hornafirði. Hjallur hf. • Sölusími 23472 Til sölu: Einbýli — vesturbær. Höfum i sölumeðferð stórglæsilega eign <-cm gæti hentað fyrir sendiráð eða stóra fjölskyldu. Húsið er 32U ferm auk bil kúrs. 1 húsinu eru 60—70 ferm stofur, mjög stórt eldhús og 5—6 s>ór herbergi. Eignaskipti koma til greina fyrir ibúð i vesturhæ með stórum stofum. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni en ekki í sima. Mávahlíð 2ja lierb. 65 fm risibúð. Útb. 5.8 millj. Brávallagata Jja herb.. 70 fm I búðá 4. hæð. stórar svalir. Útb. 7 millj. Meistaravellir 4ra herb. I 15 fm íbúð.svalir i suður. Bilskúrsréttur. Framnesvegur ’ja herb. ný 80 fm ibúðá I. hæð. Digranesvegur N.'ðri sérhæð. 150 fm. 4 svefnherb.. 2 stofur. suðursvalir. Bilskúr 35 fm. Bræðraborgarstígur. Raðhús. rúmlega tilbúið undir tréverk, ca 225 fm. Uppl. á skrifstofunni. Mosfellssveit Raðhús, fokhelt, 96 fm að grunnfleti. 2 hæðir og kjallari með innbyggðum bílskúr. Bræðraborgarstígur 4ra herb. ibúð, 120 fm á 4ðu hæð. Suðursvalir. 40 fm stofa. góð sameign. Sérhæð — vesturbær. Neðri sérhæð, ca 130 ferm, 3 svefnherbergi og ; /ær samliggj- andi stofur. Bílskúrsréttur. IMorðurmýri. Tvær þriggja herb. ibúðir, 85 ferm hvor íbúð, i sama húsi. Bilskúr fylgir ann arri íbúðinni. Laugarnesvegur. 2ja herb. 60ferm nýstandsett íbúðaðöllu leyti, í risi. Björt. Útb. 5.5—6 millj. Öskum eftir: Einbýlishúsi, helzt á einni hæð í Breiðholti. Má kosta 30—35 milljónir full- klárað að utan og innan. Útborgun yfir 20 millj. eftir sam- komulagi. Upplýsingar á skrifstofunni og i heimasíma sölu- manns. Eignaskipti Gnoðarvogur 160 ferm 6 herb. íbúð, neðri sérhæð. Svalir i suður. í skiptum fyrir einbýlis hús í Vogum, Heimum. Laugarási eða á svipuðum slóðum. Góð milligjöf Vesturbær Neðri sérhæð 150 ferm i 12 ára göntlu húsi i skiptum fyrir einbýlishús í vest urhæ. Hvassaleiti 1 lOferm 4ra herb. ibúðá I. hæðásamt bílskúr í skiptum fyrir raðhúseðaein b> li í Smáibúðahverfi eða nágrenni. Milligjöf. Norðurmýri Sérhæðir óskast. Vmsir skiptimöguleikar. Hlíðahverfi Neðri sérhæð 140 ferm í skiptum fyrir góðaeign í austurbæ.Kópavogs. Húsamiðlun Fasteignasala. Templarasundi 3. Símar 11614 og 11616. Sölustjóri: Vilhelm Ingimundarson. Heimasimi 30986. Þorvaldur Lúðviksson hrl.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.