Dagblaðið - 04.08.1978, Blaðsíða 4
16
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1978.
Miðvikudagur
9. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Kristin Svein-
bjömsdóttir les „Áróru og litla blá bílinn”,
sögu eftir Anne Cath.-Vestly (2).
9.20 Tónleikar. 9.30Tilkynningar.
9.45 Iðnaður. Umsjónarmaöur: Pétur J. Eiriks-
son.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.25 Kirkjutónlist frá orgelviku i Lahti i Finn-
landi i fyrra: Wemer Jacob leikur Ariu
Sebaldina eftir Johann Pachelbel og Luigi
Fernando Tagliavini leikur Konsert í a-moll
eftir Vivaldi/Bach.
10.45 Orlofehús. Einar Sigurösson tekur saman
þáttinn.
11.00 Morguntónleikar. Karl Leister og Drolc-
kvartettinn leika Kvintett i A-dúr fyrir
klarinettu og strengjakvartett op. 146 eftir
Max Reger. Alfred Brendel og Sinfóniuhljóm
sveit útvarpsins i MQnchen leika Píanókonsert
op. 42 eftir Amold Schönberg; Rafael Kubelik'
stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 VeÖurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við
vinnuna:Tónleikar.
15.00 Miðdegissagan: „Ofurvald ástríöunnar”
eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson
þýddi. Steinunn Bjarman les sögulok (19).
15.30 Miðdegistónleikar. John Williams og-
Enska kammersveitin leika Konsert i D-dúr
fyrir gitar og strengjasveit eftir Antonio
Vivaldi; Charles Groves stj. / Ulrich Koch ogi
Kammersveitin i Pforzheim leika Konsert
fyrir víólu og strengjasveit eftir Giovanni;
Battista Sammartini; Paul Angerer stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregn-
ir).
16.20 Poppbom. Halldór Gunnarsson kynnir.
17.20 Litli baraatíminn. Gisli Ásgeirsson sér um
timann,
17.40 Baraalög.
17.50 Orlofehús. Endurtekinn þáttur frá morgni
sama dags.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Skólakór Garðabæjar syngur i Háteigs-
kirkju. Söngstjóri: Guðfinna D. Ólafsdóttir.
Jónína Gisladóttir leikur á pianó.
20.00 Á niunda tímanum. Guömundur Ámi
Stefánsson og Hjálmar Ámason sjá um þátt
með blönduðu efni fyrir ungt fólk.
20.40 Sþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá.
20.55 íþróttamaður, hollur þegn þjóð og landi.
Frásöguþáttur eftir Jónas Jónsson frá
Brekknakoti. Hjörtur Pálsson les.
21.20 Victor Urbancic tónskáld og söngstjóri.
Þorsteinn Hannesson tónlistarstjóri flytur for-
málsorð aö flutningi þriggja tónverka eftir dr.
Urbancic. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur
„Gleðiforleik", Egill Jónsson og höfundurinn
leika Sónötu fyrir klarínettu og pianó, — og
Vilhjálmur Guöjónsson, Þorvaldur Stein-
grímsson og Sveinn ólafsson leika Konsert
fyrir þrjá saxófóna.
22.05 Kvöldsagan: „Góugróður” eftir Krist-
mann Guðmundsson. Hjalti Rögnvaldsson
leikari byrjar lesturinn.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Reykjavikurleikar i frjálsum íþróttum.
Hermann Gunnarsson lýsir frá Laugardals-
velli.
23.05 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Áma-
sonar.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvavp föstudaginn
ll.ágúst kl. 21.30:
Svarta dalían
Ephrcm Zimbalist yngri fcr meö eitt hlutverk 1 myndinni.
Föstudaginn 11. ágúst verður sýnd í
sjónvarpinu bandarisk sjónvarpskvik-
mynd, sem byggð er á sönnum við-
burðum. Myndin er spennandi og
skemmtilega gerð giæpamynd, þar
sem fylgzt er með störfum lögreglunn-
ar. Kvikmyndin segir frá því er illa út-
lítandi lik ungrar stúlku finnst i Los
Angeles í janúarmánuði 1943 og er
myndinni rakin saga stúlkunnar eftir
því sem lögreglunni berst vitneskja um
hana. Með aðalhlutverk fer Lucie
Arnaz. Þýðandi er Ragna Ragnars.
-ELA- I
ÚTVARP NÆSTU VIKU
Fimmtudagur
10. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Kristín Svein-
bjömsdóttir les framhald sögunnar „Áróru og
litla bláa bílsins" eftir Anne Cath.-Vestly (3).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.25 Vlðsjá: FriÖrik Páll Jónsson fréttamaður*
stjórnar þættinum.
10.45 Mannanöfn og nafngiftir. Gunnar Kvaran
tekur saman þáttinn.
11.00 Morguntónleikan Alicia De Larrocha og .
Fílharmóníusveit Lundúna leika Píanókonsert
i D-dúr fyrir vinstri hönd eftir Maurice Ravel.
Hljómsveit Tónlistarháskólans í Paris leikur
Sinfóniu nr. 3 i c-moll op. 78 eftir Camille
Saint-Saéns; Georges Prétre stjórnar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á fri-
vaktinni: Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.00 Miðdegissagan: „Brasilíufararair” eftír
Jóhann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran
leikari byrjar lesturinn.
15.30 Miðdegistónleikar. Osian Ellis leikur á
hörpu lög eftir Benjamin Britten og William
Mathias. / Margot Rödin syngur Ljóðsöngva
eftir Hugo Alfvén; Jan Eyron leikur með á
píanó.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn-
ir).
16.20 Tónleikar.
17.10 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög bama.
17.50 Viðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgni
sama dags.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Gisli Jónsson flytur þáttinn.
19.40 Leikrit: „Alfa Beta” eftir E.A. White-
head. Þýðandi: Kristrún Eymundsdóttir.
Félagar í Leikfélagi Akureyrar flytja. Leik-
stjóri: Brynja Benediktsdóttir. Persónur og
leikendur:
Norma Elliot............Sigurveig Jónsdóttir
Frank Elliot............Erlingur Gislason
4 21.10 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja.
21.40 Staldrað við á Suðurnesjum. Fjórði þáttur
frá Grindavik. Jónas Jónasson ræðir við
heimafólk.
• 22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Reykjavikurleikar 1 frjálsum íþróttum.
Hermann Gunnarsson lýsir frá Laugardals-
velli.
23.05 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
11. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Kristín Svein-
bjömsdóttir heldur áfram lestri sögunnar
„Áróru og litla bláa bilsins" eftir Anne Cath.-
Vestly (4).
9.20 Tónleikar. 9.30Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Það er svo margt: Einar Sturluson sér um
þáttinn.
11.00 Morguntónleikan „Harmonien”hljóm-
sveitin i Björgvin leikur Hátíðarpólonesu op.
12 eftir Johan Svendsen; Karsten Andersen
stjórnar. Elisabeth Schwarzkopf syngur ljóð-
söngva eftir Richard Strauss. Filharmóníu-
sveitin í Vinarborg leikur „Hnotubrjótinn”,
ballettmúsik op. 71a eftir Pjotr Tsjaíkovský;
Herbert von Karajan stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við
vinnuna: Tónleikar.
14.45 Lesin dagskrá næstu viku.
-15.00 Miðdegissagan: „Brasilíufaramir” eftir
Jóhann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran
les (2).
15.30 Miðdegistónleikar: Hljómsveit franska
ríkisútvarpsins leikur Sinfóniu i C-dúr eftir
Georges Bizet; Sir Thomas Beecham stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn-
ir).
16.20 Popp: Dóra Jónsdóttir kynnir.
17.20 Hvað er að tarna? Guðrún Guðlaugs-
dóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúruna
og umhverfið. XI.: Trjárækt.
17.40 Baraalög.
17.50 Varnir við innbrotum. Endurt. þáttur
ólafs Geirssonar frá síðasta þriðjud.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar.
,9.35 Skálholt — höfuöstaður íslands í sjö aldir.
Dr. Bjöm Þorsteinsson prófessor flytur erindi.
(Frumflutt á Skálholtshátíð 23. f.m.).
20.00 Frá tónlistarhátíðinni í Savonlinna í Finn-
landi i fyrra. Elisabeth Speiser syngur lög eftir
Franz Schubert og Othmar Schöck. Irwin
Gage leikurá píanó. ,
20.30 Minjagripir frá Mallorca. Hermann
Sveinbjörnsson fréttamaður tók saman þátt-
inn; — fyrri hluti.
21.00 Frá listahátíö í Reykjavik í vor. Tónleikar
Strokkvartetts Kaupmannahafnar í Norræna
húsinu 8. júni. a. Strengjakvartett nr. 67 i D-
dúr, „Lævirkjakvartettinn", eftir Joseph
Haydn. b. Fimmtándi kvartett op. 135 eftir
Vagn Holmboe (frumflutningur). — Þorsteinn ’
i Hannesson kynnir.
Sjónvarp laugardag
12. ágústkl. 21.25:
ÞREYTTAR A
SVEITALÍFINU
Systurnar þrá að komast i glaðværð æskustöðvanna.
Laugardaginn 12. ágúst kl. 21.25
verður sýnt leikrit eftir Anton Tsjekov
í sjónvarpinu og nefnist það Þrjár syst-
ur. Leikritið var kvikmyndað í Banda-
ríkjunum árið 1965. Leikrit þetta
hefur áður verið sýnt í íslenzka sjón-
varpinu, 28. desember 1974, og var
það þá i leikgerð norskra listamanna.
Einnig var leikritið sýnt á vegum Leik-
félags Reykjavíkur árið 1957. Leikritið
birtist fyrst árið 1901 og var það þrem-
ur árum fyrir andlát höfundarins.
Leikritið fjallar um þrjár systur sem
heita Olga, Masja og Irina. Þær eru
aldar upp 1 Moskvu en hafa um
21.40 Silfurbjöllur. Ámi Blandon les ljóð eftir
Jón úr Vör.
21.50 Þýzk alþýðulög. Þarlendir karlakórar
syngja.
22.05 Kvöldsagan: „Góugróður” eftir Krist-
mann Guðmundsson. Hjalti Rögnvaldsson
leikari les (2).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldvaktin. Umsjón: Ásta R. Jóhannes-
dóttir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
12. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.30 Afýmsu tagi: Tónleikar.
' 9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.20 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörns-
dóttir kynnir. 10.00 Fréttir. I0.10 Veðurfregn-
ir).
11.20 Mál til umræðu: Þáttur fyrir börn og for-
eldra i umsjón Guðjóns Ólafssonar og Málfrið-
arGunnarsdóttur.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
,12:25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
margra ára skeið dvalizt i smábæ á
landsbyggðinni ásamt bróður sínum,
Andrei. Systrunum leiðist lífið í fá-
sinni sveitaþorpsins og þær þrá að
komast til æskustöðvanna, þar sem
þær álíta að glaðværð ríki og líf hvers
og eins hafi takmark og tilgang. En
forsjónin er þeim systrum ekki hlið-
holl, og draumurinn getur ekki orðið
að veruleika.
Með aðalhlutverk fara Kim Stanley,
Geraldine Page, Sandy Dennis og
Shelley Winters. Þýðandi er Dóra
Hafsteinsdóttir.
-ELA-
13.30 Brotabrot. Einar Sigurðsson og ólafur
Geirsson sjá um þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson
kynnir.
17.00 „Einn á ferð”, smásaga eftir Ingu Birnu
Jónsdóttur. Jónas Jónasson les.
17.20 Tónhornið. Stjórnandi: Guðrún Birna
Hannesdóttir.
17.50 Söngvar í léttum tón. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Allt i grænum sjó. Umsjónarmenn: Hrafn
Pálsson og Jörundur Guðmundsson.
19.55 Jörg Demus sem einleikari og hljóm-
sveitarstjóri. Hann flytur ásamt kammer
hljómsveit belgíska útvarpsins tvo píanókons-
erta eftir Bach, i F-dúr og d-moll. (Hljóðritun
frá tónlistarhátið i Chimay i Belgíu).
20.30 Viðey og sundin blá. Tómas Einarsson tók
saman. Rætt við Lýð Björnsson sagnfræðing
og örlyg Hálfdánarson bókaútgefanda. Lesari:
Valdemar Helgason.
21.20 Gleðistund. Umsjónarmenn: Guðni Ein-
arsson og Sam Daniel Glad.
22.05 „Fýsnin til fróðleiks og skrifta”. Guðrún
Guðlaugsdóttir ræðir við Guðmund Illugason;
— síðari hluti.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.