Dagblaðið - 09.08.1978, Side 13
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1978.
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
-
Jóhannes tognaði er
Celtic mætti Arsenal
— á Park Head í Glasgow. Jóhannes tognaði á læri,
Jóhanncs Eðvaldsson tognaði illa á
læri er Celtic mætti Arsenai á Park
Þór hlaut titilinn bezta knattspyrnu-
félag Akureyrar með 7—5 sigri á KA á
Akureyri i gærkvöld. Samanlagt vann
Þór KA þvi 10—7, áður 3—2. Sigurður
Lárusson 2, Jón Lárusson 2, Óskar
Gunnarsson 2 og Sigþór Ómarssoii
skoruðu mörk Þórs en Eyjólfur Ágústs-
son 2 bæði víti, Sigbjörn Gunnarsson,
Ármann Sverrisson og Óskar
Ingimundarson svöruðu fyrir KA.
St.A.
Head í Glasgow i gærkvöid. Jóhannes
lenti í samstuði við miðherja Arsenal,
Malcolm McDonald snemma i fyrri hálf-
leik, á blautum vellinum. Hann fór síðan
útaf í leikhléi og í dag fer hann i rann-
sókn.
Óvist er hvort Jóhannes Eðvaldsson
leikur um helgina, og hve alvarleg
meiðsli hans eru. Arsenal sigraði 3-0 á
Park Head og tvívegis skoruðu varnar-
menn Celtic, í eigið mark. Fyrst Andy
Lynch og síðan Roddy McDonald.
Úrslit leikja i ensk-skozka bikarnum i
gærkvöld urðu: Bumley — Blackpool 3-
I. Bolton — Sheff. Utd. 1-0, Oldham —
Sunderland 1-0, Bristol City — Cardiff
1-0. Fulham — Bristol Rovers 2-1,
Orient — Notts County 2-3, Morton —
Railh 4-1.
Tottenham lék i gærkvöld við Royal
Antwerpen í Belgíu — og þar léku þeir
Ardiles og Villa sinn fyrsta leik með
Tottenham, sem sigraði 3-1. lan Moores
2 og Hoddle skoruðu mörk Tottenham
en Krieger svaraði fyrir Belgana. Þeir
Villa og Ardiles áttu góðan leik með
Tottenham.
Middlesbrough hefur boðið 300
þúsund pund i argentíska leikmanninn
Rene Houseman. en hann leikur með
Huracan. QPR keypti Flen Roeder frá
Orient í gær fyrir 250 þúsund pund.
Jöhannes Lövaldsson, tognaði á lærí
gegn Arsenal.
ævar Jónsson, miðvörður Vals virtist hrinda
lötturinn hafnaði í höndum Sigurðar Haralds-
ifram. DB-mynd Bjarnleifur.
n i úrslit
rrð i roo
r gegn Þrótti, 1-0
innar. Hins vegar réðu Þróttarar mestu um
gang leiksins, og vörnin var örugg.
Það stefndi þvi i markalaust jafntefli,
stefndi í framlengingu er Valur skoraði,
aðeins minútu fyrir leikslok. Magnús Bergs
átti þá snjalla sendingu á Atla Eðvaldsson,
sem lék inn í vítateig Þróttar, á varnarmann
og renndi knettinum út á Jón Einarsson sem
skoraði örugglega fyrir opnu marki. Gott
mark, óvænt en sannaði einmitt hvers vegna
Val hefur gengið svo vel — vel útfærð
sóknarlota og réttir leikmenn á réttum stað.
Atli Eðvaldsson hélt haus og gerði hlut sinn
óaðfinnanlega.
Þróttarar skynjuðu að möguleikar þeirra
voru úti og Valsmenn áttu ekki í erfiðleikum
að verjast, halda fengnum hlut, eins og svo
oft áður i sumar.
H Halls
Einherji á
þröskuldi
úrslitakeppni
Einherji frá Vopnafirði er nú á þröskuldi
úrslitakeppni 3. deildar eftir jafntefii á
Seyðisfirði gegn Hugin, 1—1. Einhcrji sótti
meir en tókst ekki að krækja sér I bæði
stigin, sem hefðu gefið sæti I úrsiitum 3.
deildar.
Ólafur Ármannsson náði forustu fyrir
Einherja um miðjan fyrri hálfleik, skoraði
upp úr hornspymu. En Huginn jafnaði fyrir
leikhlé, Guðsteinn Ingimarsson var þá að
verki. Einherji hefði verðskuldað sigur en
stig var engu að síður áfangi i átt að úrslita-
keppni.
Aðeins ein umferð er eftir í F-riðli á
Austurlandi. Einherji fær Hrafnkel
Freysgoða i heimsókn og ætti Vopn-
firðingum ekki að verða skotaskuld að
tryggja sér sigur þar — og sæti í úrslitum 3.
deildar.
Leiknir frá Fáskrúðsfirði sótti bæði stigin
á Egilsstaði er Leiknir lék við Hött. Leiknir
sigraði 4—0 eftir að hafa haft 1 —0 í leikhléi.
Baldvin Reynisson skoraði þegar i upphafi.
Helgi Ingason bætti við öðru marki Leiknis
með skalla og 17 ára gamall nýliði, Ólafur
Ólafsson, gulltryggði sigur Leiknis með
tveimur mörkum — gott efni þar. Höttur
átti hættuleg færi en sigur Leiknis var verð-
skuldaöurogsizt ofstór.
Einherji hefur nú 15 stig að loknum niu
leikjum, Leiknir er í öðru sæti með 13 stig að
loknum níu leikjum og i þriðja sæti er Sindri
með 11 stig að loknum 8 leikjum.
VS