Dagblaðið - 09.08.1978, Page 15

Dagblaðið - 09.08.1978, Page 15
Teitur tryggði Öster sigur á Malmö í Vaxjö — skoraði eina mark leiksins og spennan í Allsvenskan í algleymingi. „Hann hélt spennunni í Allsvenskan” sögðu fyrirsagnir sænsku blaðanna. Hann hélt spennunni í Allsvenskan, segir i fyrirsögn sænska stórblaðsins Dagens Nyhetcr á mánudag en á forsiðu blaðsins er stór mynd af Teiti Þórðarsyni Skagamanni þar sem hann skorar sigur- mark Öster gegn meisturum Malmö — eina mark leiksins og spennan í All- svenskan er nú í algleymingi eftir að Malmö hafði náð forustu fyrir HM I Hörð barátta Keilis og GR — Keilir hreppti meist- aratign og Ólafur A. Ólafsson varð meistari öldunga. Á íslandsmótinu i golfi sem hófst í gær var keppt í öldungaflokki á Nesvellinum og einnig fór fram keppni milli golf- klúbba í Leirunni. Öldungarnir luku keppni í gær þar sem þeir spila aðeins 18 holur og er keppni þeirra bæði með og án forgjafar. íslandsmeistari öldunga 1978 er Ólaf- ur Ágúst Ólafsson og sigraði hann bæði með og án forgjafar. Röð efstu mann með og án forgjafar: 1. Ólafur Ág. Ólafsson GR 78 (69) 2. Marteinn Guðjónsson GV 81(71) 3. -4. Hólmgeir Guðmundsson GS 83 (75) 3.-4. Jóhann Eyjólfsson GR 83 (75) Þeir Hólmgeir og Jóhann eiga eftir að leika um 3ja sætið. Alls tóku 38 öldung- ar þátt í keppninni og er það góð þátt- taka. o í sveitakeppninni stóð baráttan milli Keilis og GR og sigruðu þeir fyrrnefndu með aðeins tveimur höggum. Annars urðu úrslit þessi: 1. Golfklúbburinn Keilir 304 högg 2. Golfklúbbur Reykjavíkur 306 — 3. Golfklúbbur Suðurnesja 315 — 4. Golfklúbbur Akureyrar 338 - 5. Golfklúbbur Ness 344 - 6. Golfklúbbur Selfoss 375 - t liði Keilis léku þeir Hálfdán Þ. Karls- son (73), Sveinn Sigurbergsson (75), Július R. Júlíusson (77) og Magnús Hall- dórsson (79). o Á morgun hefst keppni í flokkum og verður greinilega hörð barátta í þeim öll- um, þar sem allir þeir sterkustu í hverj- um flokki eru skráðir til leiks. 1. og 3. flokkur leika á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði, 2. og kvennaflokkur leika á Nesvellinum en meistaraflokkur leikur á golfvellinum i Leirunni. HBK. G Argentínu. Öster hefur nú náð Malmö að stigum og nafn liðsins er á allra vörum í Svíþjóð eftir góða leiki þess undanfarið, meðal annars athyglisverðan sigur i Gautaborg. Nafn Teits Þórðarsonar var á allra vörum í Sviþjóð eftir sigur Öster og hinn snöggi og kraftmikli tslendingur hefur sannarlega vakið athygli í sumar í All- svenskan. Liðlega 14 þúsund manns sáu leikinn i Vaxjö og það var viðureign góðra liða þar sem öster skapaði sér fleiri tækifæri, sókn liðsins var beittari Eina mark leiksins kom á 67. mínútu Teitur fékk sendingu frá Peter Nilson og skoraði með góðu skoti. „Ég gat ekki annað en skorað, svona tækifæri mis notar maður ekki,” sagði Teitur J>órðar son eftir leikinn. Staðan í Allsvenskan eftir úrslit helgarinnar: Öster — Malmö 1-0 Landskrona — örebro 1 -1 Norrköping — Göteborg 4-1 Vasteraas — Halmstad 1-0 Elfsborg — Atvidaberg 3-1 Malmö 12 9 1 2 17—4 19 ■ Öster 12 7 5 0 20-8 19 Teitur Þórðarson skorar sigurmark Öster gegn Vaxjö — og spennan I Allsvenskan er nú i algleymingi. Norrköping Kalmar Elfsborg Göteborg Halmstad Djurgárden Landskrona Örebro AIK Átvidaberg Hammarby Váasterás 12 6 3 3 23-12 15 ferðum. í öðru sæti er Rosskilde með 21 Staðan i 2. deild, suður, er: 11 5 4 2 19-16 14 stig ásamt Viborg. Herfölge sigraði IFK Malmö 15 9 4 2 28-13 22 12 5 3 4 21-19 13 Rosskilde 1-0 um helgina og eina mark Halmia 15 6 6 3 28-18 18 12 6 1 5 14—13 13 leiksins skoraði Íslendingurinn Atli Þór Hácken 15 7 4 4 21 — 15 18 12 5 3 4 11-13 13 Héðinsson — góð helgi hjá fslendingum Mjállby 15 5 7 3 29—24 17 11 3 4 4 16-13 10 í Skandinavíu. Norrby 15 5 6 4 28-30 16 12 2 6 4 8-13 10 Jönköping, lið þeirra Árna Stefáns- Örgryte 15 6 3 6 28-24 15 12 2 5 5 16-22 9 sonar og Jóns Péturssonar, er nú i 10. Hássleholm 15 5 5 5 16-21 15 11 2 4 5 7-12 8 sæti í 2. deild suður. í siðasta leik liðsins, Alvesta 14 5 4 5 19-17 14 12 3 1 8 13-20 7 gegn Hassleholm, skildu liðin jöfn, 1-1 Trelleb. FF 15 5 4 6 15-18 14 11 2 3 6 9-16 7 — og Jón Pétursson skoraði þá mark Jönköping 14 4 5 5 19-17 13 12 2 3 7 11—24 7 ' Jönköping en Árni Stefánsson átti Helsingborg 14 3 6 5 14—18 12 tla Þórs Héðinssonar í góðan dag í markinu. Halmia hefur Gais 14 2 7 5 12—19 11 yfirburði í 3. deild — nokkuð misst flugið, tapaði um helgina á Kristianst. 15 4 3 8 15-28 II tig að loknum 16 um- heimavelli 1 -2 og hefur misst forustuna. Saab 15 3 4 8 10—20 10 Þessir kappar sáu um framkvæmd landsmótsins í golfi 1977 i Grafarholti. Ragnar Lár. brá þá á leik og hér sést árangurinn. Talið frá vinstri Páll Ásgeir Tryggvason, formaður Golfsambands íslands, Konráð Bjarnason, Kristján Einarsson, Ólafur Bjarki, Guðni Magnússon, Ari Guðmundsson, Guðmundur S. Guðmundsson, Friðrik Kárason og Sigurður Ágúst Jensson. L DUNLOP — SPALDING og fíeirí gæðamerki Austurbakki h/f Skeifan 3a Sími 81411. G LF

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.