Dagblaðið - 09.08.1978, Side 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1978.
17
Rýabúðin Lækjargötu 4.
Rýabúðin er flutt að Lækjargötu 4.
Höfum mikið úrval af prjónagarni,
móhair og angóra, prjónauppskriftir.
Hvergi meira úrval af smyrnateppum og
púðum. Saumaðir rokokostólar og upp-
fyllingargarn. Alls konar handavinnu-
vörur. Fallegir saumakassar. Alltaf eitt-
hvað nýtt. Velkomin í Rýabúðina Lækj-
argötu4,simi 18200.
Safnarabúðin auglýsir.
Erum kaupendur að litið notuðum og
vel með förnum hljómplötum, is-
lenzkum og erlendum. Gerum tilboð í
stærri hljómplötusöfn ef óskað er. Mót-
taka kl. 10—14 daglega. Safnarabúðin,
Verzlanahöllinni Laugavegi 26.
9
Fatnaður
Óska eftir svörtu pilsi
við upphlut á meðalkonu. Uppl. í síma
51817.
Til sölu ný sumarkápa
númer 44. Alveg ónotuð. Uppl. i sima
20146.
Til sölu
nýr leðurjakki, stærð 56 (safarisnið).
Uppl. i sima 43346.
Óska eftir að kaupa pels,
ekki svartan. Stærð 44 eða 46. Uppl. í
síma 37245.
Gerið göð kaup
,á alla fjölskylduna, peysur og buxur i
úrvali. Einnig bútar úr mörgum efnum.
Mjög gott verð. Buxna- og
bútamarkaöurinn, Skúlagötu 26.
9
Húsgögn
S)
Til sölu
Happysett, 3 stólar og borð. Selst á 40
þús. Uppl. í síma 51474.
Litið sófasett til sölu.
Uppl. i síma 13327.
Sófasett til sölu,
1 sófi og 2 stólar með lausum púðum,
sófaborð fylgir. Vel með farið á kr. 80
þús. Uppl. i síma 74702.
Til sölu sófasett
og hringlaga borð. Uppl. i síma 66237.
Til sölu
eins manns svefnsófi. Uppl. í síma
31371.
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir og rúm, tvibreiðir svefn-
sófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið
yður verð og gæði. Sendum gegn
póstkröfu um land allt. Húsgagnaverk-
smiðja Húsgagnaþjónustunnar, Lang-
holtsvegi 126,sími 34848.
I
Heimilisfæki
i
Amerisk þvottavél
til sölu fyrir 20 þús. kr. Tækifæriskaup
þótt gömul sé. Uppl. i síma 20611 eftir
kl. 17.
Til sölu notuð,
sjálfvirk Philco þvottavél, vel útlítandi
og vel með farin. Verð kr. 50 þús. Uppl. í
síma 25504.
Til sölu
Philco Bendix þvottavél og þurrkari,
sambyggt, í góðu standi. Uppl. i sima
34504 til kl. 7 og 71637 eftirkl. 8.
Rafha eldavél
(eldri gerð) óskast keypt. Uppl. í síma
34919.
Litill isskápur óskast,
má vera gamall og illa útlitandi. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—160.
Vil kaupa notaðan isskáp,
helzt með frystihólfi. Uppl. í síma
13796.
9
Fyrir ungbörn
S)
Óska eftir að kaupa
nýlegan, vel með farinn kerruvagn.
Uppl. ísíma 42326.
Til sölu
árs gamall, rauður Silver Cross barna-
vatn. Verð65 þús. Uppl. i síma 40485.
V
Ég er búinn að safna öllum staðreyndum
um stjörnuþokuna nýuppgötvuðu: 1 henni
eru 480 milljarðar stjarna, stærð hennar er
32 S sinnum meiri en Vetrarbrautarinnar
okkar og fjarlægðin frá okkur er 3 20
milljarðar liósára.
f Nú þoli ég ekki meira um
þessa fávitalegu stjömuþokuj
Venni vinur!
I
HljóÖfæri
Hljómbær auglýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í um-
boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins
af nýjum og notuðjm hljómtækjum og
hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil
eftirspurn eftir öllum tegundum hljóð-
færa og hljómtækja. Sendum í póstkröfu
um land allt. Erum umboðsaðilar fyrir
gæðamerkin Guild, Randall, Ricken-
backer, Genini skemmtiorgel, Elgam
orgel, Stingerland trommukjuða og
trommusett, Electro-Harmonix Efekt-
tæki, og Hondo rafmangs- og kassagit-
ara og Maine magnara. Hljómbær sf.,
ávallt i fararbroddi. Uppl. í sima 24610,
Hverfisgötu 108. Opið alla daga frá kl.
10—12 og 2—6 nema laugardaga frá kl.
10- 2.
Harmónikur.
Hefi fyrirliggjandi nokkrar nýjar
Execelsior píanóharmónikur 3 og 4 kóra
og einnig nokkrar notaðar píanó- og
hnappaharmóníkur og fleiri hljóðfæri.
Get tekið eldri ítalskar harmónikur i
skiptum upp í nýjar. Sendi gegn póst-
kröfu um allt land. Guðni S. Guðnason.
Hljóðfæraviðgerðir Gunnarsbraut 28,
simi 26386. éJeymið auglýsinguna.
Hljómbær auglýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki i:
umboðssölu. Eitthvert mesta útval
landsins af nýjum og notuðum hljóm-
tækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi.
Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum
tegundum hljóðfæra og hljómtækja.
Sendum i póstkröfu um land allt.
Hljómbær sf., ávallt i fararbroddi. Uppl.
í sima 24610, Hverfisgötu 108. Opið allaj
daga frá kl. 10—12 og 2—6 nema laug-'
ardagafrákl. 10—12.
Til sölu
Tandberg TCD 310 kassettusegulband,
3ja mótora með dolby system. Einnig
tveir Sennheiser míkrófónar. Uppl. í
sima 25962 eftirkl. 17.30.
4ra rása Sansui
útvarpsmagnari, QRX 7500 til sölu.
Uppl. í síma 71789 miili kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Hljómflutningstæki
og 4ra rása segulband til sölu. Uppi. að
Skólavörðustig 10 eftir kl. 5 í dag og
næstu daga.
Til sölu
svart/hvitt Tandberg sjónvarstæki, litið
notað. Uppl. i síma 15117 milli kl. 4 og 9
e.h.
Ódýr sjónvörp.
23” svart/hvit Arena sjónvörp til sölu.
Uppl. í sima 30941 eftir kl. 19 næstu
kvöld.
Sportmarkaðurinn,
umboðsverzlun, Samtúni 12 auglýsir:
Þarftu að selja sjónvarp eða hljómflutn-
ingstæki? Hjá okkur er nóg pláss. Ekkert
geymslugjald. Eigum ávallt til nýleg,
vel með farin sjonvörp og hljómflutn-
ingstæki. Reynið viðskiptin. Sportmark-
aðurinn Samtúni 12. Opið frá 1—7 alla
daga nema sunanudaga. Simi 19530.
I
Ljósmyndun
i
16mmsuper8
og standard 8 mm kvikmyndafilmur til
leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og
þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli
eða barnasamkomur: Gög og Gokke,
Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o.fl.
Fyrir fullorðna, m.a. Star wars, Butch
and the Kid, French connection, MASH
o.fl. í stuttum útgáfum. Ennfremur
nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8
mm sýningarvélar til leigu. Filmur
sýndar í heimahúsum ef óskað er.
Filmur póstsendar út á land. Uppl. í
síma 36521.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid-
vélar til leigu, kaupum vel með farnar 8
mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). '>
Innrömmun
l
Nýtt! Nýtt! Val innrömmun.
Mikið úrval rammalista, norskir og
■finnskir listar í sérflokki. Innrömmum
handavinnu sem aðrar myndir. Val inn-
römmun, Strandgötu 34, Hafnarfirði,
simi 52070.
í
Fyrir veiðimenn
5
Ánamaðkar til sölu.
Afgreiðslu tími 8.8 og 9.8 milli kl. 16.30
og'10 aðra daga allan daginn til kl. 10.
Uppl. í Hvassaleiti 27, simi 33948.
1
Safnarinn
i
Kaupum íslenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustíg 21a, sími 21170.
Til sölu
2ja hesta stía í Víðidal. Uppl. hjá auglþj.
DBísíma 27022.
H—1267.
4 fallegir kettlingar
fást gefins. Uppl. í síma 15437 eða
82381.
Til sölu
er rauðskjóttur hestur, taminn. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 95—4688.
Terrier hundur til sölu
á kr. 5.000. Uppl. í síma 43255 eftir kl. 7
á kvöldin.
9
Til bygginga
D
Mótatimbur
til sölu, 650 m af 1x6. Uppl. í síma
40162.
9
Byssur
i
Til sölu Winchester
22 cal., 20 skota, lever action með kíki.
Verð 40 þús. Uppl. í sima 32971.
Til sölu
6—8 hestafla Saab bátavél. Verð 350
þús. Uppl. í síma 51498.
Óska eftir
20—30 tonna báti i haust. Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022.
H—1256.
Til sölu
rúmlega 6 lesta bátur, aldekkaður með
55 ha vel, radar, dýptarmæli og Elliða-
línuspili, allt frá 1976, til afhendingar
strax. Höfum kaupanda að 10—20 lesta
báti. Helzt með togspili. Skip og fast-
eignir Skúlagötu 63, sími 21735, eftir
lokun 36361.
Til sölu
3ja tonna trilla, Volvo Penta dísilvél,
nýtt vökvaspil, rafmagnsfæravinda og
Thurino dýptarmælir. Sanngjarnt verð.
Uppl. milli kl. 12 og 1 og 19 og 20 i sima
96—51128.
11 tonna dekkbátur
til sölu, með nýlegri vél, nýjum dýptar-
mæli, 4 rafmagnsrúllum, gúmmíbjörg-
unarbát, línu og netaspili, og ýmsu
fleira. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022. ,
H—1263.
Er kaupandi að
2 karlmannshjólum, 2 kvenhjólum og
einu eða tveim barnahjólum fyrir 5—6
ára. Ástand hjólanna skiptir ekki máli,
en verð aftur á móti öllu. Staðgreiðsla.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—98
Kawasaki 750 árg. ’72
til sýnis og sölu á Bilasölunni Braut,
Skeifunni.
Til sölu
2ja ára mjög vel með farið Chopperhjól
með drullusokkum, lukt og dinamó.
Nánari uppl. i síma 96-41373 á kvöldin.
Óska eftir afturgjörð
í Hondu CB 50 eða SS 50 eða nái af CB
50. Uppl. í sima 66401.
Girahjól til sölu,
er með mörgum fylgihlutum. Verð kr.
50 þús. uppl. í síma 86636.
Til sölu
gott 20” DBS gírahjól. Uppl. í sima
75555.
FyrirMoto Cross.
Vorum að taka upp legg-, handleggs- og
munnhlífar, leðurjakka. hanzka, stýri og
frambretti (króm) Einnig kerti. 18
tommu gjarðir, 300 X 17 kubbadekk og
slöngur. Ennfremur gleraugu, bolir,
nælur og saumuð merki. Vindhlífar fyrir
50 cc hjól. Siðast en ekki sízt leðurstig-
vél, á hagstæðu verði. Póstsendum.
Montesa umboðið. Vélhjólaverzlun
Hannesar Ólafssonar, Freyjugötu 1.
sími 16900.