Dagblaðið - 09.08.1978, Page 19

Dagblaðið - 09.08.1978, Page 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1978. 19 Hann gerir það einmitt. Hann borðaraðeins [júsund hitaein ^ingará dag! Fiat 125S árg. 1971 til sölu. Billinn er í góðu standi, skoðaður ’78 og lakk gott. Greiðslukjör. Skipti. Uppl. í síma 66603. Húsnæði í boði 4ra herbergja ibúð til leigu í Seljahverfi í Breiðholti frá 15. sept. Fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á DB fyrir 12 ágúst, merkt: „ 1252”. Herbergi til leigu fyrir reglusama stúlku. Uppl. í sima 30296 eftir kl. 8. 2ja herbergja kjallaraíbúð í Skjólunum til leigu strax. Tilboð er greini fjölskyldustærð og fyrir- framgreiðslu sendist afgr. blaðsins fyrir sunnudag merkt: „1280”. Til leigu er i nýju raðhúsi í Seljahverfi fyrir reglu- sama konu eða mann, rúmgott herbergi með sér inngangi og aðgangi að snyrt- ingu. Teppi, gardínur og góður skápur fylgja. Fyrirframgreiðsla 6 mán. Sími 73204 eftir kl. 18 á kvöldin. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími 29440. Leigutakar ath. Skráning gildir þar til húsnæði fæst, auglýsing innifalin í gjaldinu. Þjónusta allt samn- ingstímabilið. Skráið yður með góðum fyrirvara. Reynið viðskiptin. Leigusalar ath. Leigjum út fyrir yður íbúöir, fyrir- tæki, báta og fleira. Ókeypis þjónusta. Erum í yðar þjónustu allt samningstima- bilið. Reynið viðskiptin. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími 29440. Húseigendur. Höfum á skrá mikið af fólki sem óskar eftir 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum. Góðri umgengni og fyrirframgreiðslu heitið, ásamt reglusemi. Sparið yður tíma og peninga, skráið húsnæðið hjá okkur, yður að kostnaðarlausu. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 13—18 alla daga nema sunnudaga. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími 29440. Eitt herbergi til leigu, eldunaraðstaða. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—124. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa- vogi sími 43689. Faglegur viðtalstími frá kl. 1—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar. Til leigu 4ra herb. sérhæð I Kópavogi, (austurbæ). í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð i Reykjavík. vesturbæ. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-077 Húseigendur-leigjendur sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax i öndverðu. Með því má komast hjá margvíslegum misskilningi og leiðindum á síðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 5—6 í síma 15659. Þar fást einnig lög og reglugerðir um fjölbýlishús. Ertu f húsnæðisvandræðum? Ef svo er, þá láttu skrá þig strax. Skráning gildir þar til húsnæði er útveg- að. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16, 1. hæð. Uppl. i síma 10933. Húsaskjól. Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góða þjónustu. Meðal annars með því að ganga frá leigusamningum, yður að kostnaðarlausu og útvega með- mæli sé þess óskað. Ef yður vantar hús- næði, eða ef þér ætlið að leigja húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa samband við okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er Örugg leiga og aukin þægindi. Leigumiðlunin Húsa- skjól Hverfisgötu 82, sími 12850. Húsnæði óskast Hafnarfjörður. Óska að taka á leigu I Hafnarfirði ca 50 fm húsnæði fyrir léttan, hávaðalausan iðnað á góðum stað. Uppl. í sima 54047 á kvöldin. Breiðholt. Óska að taka á leigu ca 50 fm húsnæði á góðum stað í Breiðholti, fyrir léttan, há- vaðalausan iðnað. Uppl. i sima 54047 á kvöldin. Leigumiðlunin i Hafnarstræti 16 1. hæð, vantar á skrá fjöldann allan af 1 til 6 herb. ibúðum, skrifstofuhúsnæði og verzlunarhúsnæði. Fyrirframgreiðslu, reglusemi og góðri umgengni heitið. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 9—18. Uppl. í sima 10933. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. ibúð sem fyrst í 6—8 mánuði, helzt i austurbænum, ekki i Breiðholti eða Árbæjarhverfi. Uppl. í sima 84596. 2 systur úr Skagafirði óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á Reykja- víkursvæðinu frá og með 1. september. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. á milli kl. 12 og 13 og 19 og 20 í síma 95— 6394. Óska eftir litlu upphituðu iiúsnæði til bílaþvotta, á svæðinu Hlemmur—Frakkastigur. Hreinlætisaðstaða nauðsynleg. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—138. Herbergi eða lítil ibúð óskast til leigu fyrir einhleypan karl- mann. Tilboð sendist blaðinu fyrir 14. þ.m. merkt merk: „136”. 2ja herbergja ibúð, helzt í grennd við Háskólann, óskast á leigu. Uppl. ísíma 73504 eftirkl. 7. Ungur maður óskar eftir herbergi. Tilboð merkt: „Herbergi 93”, sendist afgreiðslu DB. Reglusaman sjómann vantar eitt herbergi frá 1. sept. Uppl. í síma 40174 eftirkl. 5. 4ra herb. ibúð óskast sem næst Sjómannaskólanum, þó ekki skilyrði, þrennt í heimili, hluti á leigu greitt I gjaldeyri ef vill. Tilboð óskast sent Dagblaðinu merkt: „129”. Lyfjatækninemi utan að landi, óskar eftir litilli 2ja herb. ibúð. Fyrir- framgreiðsla. Helzt í miðbæ. Uppl. i síma 93—1261 eftir kl. 5. Ungt, barnlaust par óskar eftir ibúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskaðer. Uppl. i sima 20024. Óska eftir 5—6 herb. íbúð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—132. Áríðandi! Viltu leigja tvítugri stúlku úr Mývatns- sveit, nemanda í Menntaskólanum í Hamrahlið, einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Algjör reglusemi. Uppl. í sima 19725 milli kl. 4 7. Kona með barn -öskar eftir 3ja herbergja ibúð í I ár frá næstu mánaðamótum. Allt fyrirfram. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—1235. 2 reglusamar stúlkur óska eftir íbúð fyrir I. sept. Uppl. i sima 99—1312. Stúlka utan aflandi óskar eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 24928 eftirkl. 5. Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð. Uppl. í sima 12191. Ungt barnlaust par utan af landi óskar eftir 2ja herbergja íbúð frá I. sept. til maíloka. Höfum 4ra -herb. íbúð til leigu á Akureyri. Skipti ekki skilyrði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—1249. Fossvogur-Bústaðahverfi. 3ja-5 herb. ibúð óskast til leigu strax eða frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla. Hafdís Ámadóttir kennari, sími 84724 eða 71715. Ung hjón með 1 barn óska eftir íbúð nú þegar eða sem fyrst. Uppl. i síma 38633. Óska eftir einstaklingsibúð eða lítilli 2ja herbergja ibúð til leigu. Uppl. ísíma74670eftirkl. 19. Ungt par, bæði við nám við Háskóla Islands, óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð. Gjaman í vesturbænum eða Hliðunum. Reglusemi og góðri um- gengni ásamt skilvísum mánaðargreiðsl- um heitið. Uppl. i síma 21338 eftir kl. 6. Leiguþjónustan. Einbýlishús, raðhús, eða sérhæð, með bilskúr, óskast á leigu í vesturbæ eða Garðabæ, Uppl. gefur Leiguþjónustan Njálsgötu 86, simi 29440. F.instaklingsíbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast til leigu frá 1. september nk. Upp- lýsingar i sima 19291 eftir kl. 6 í kvöld og annað kvöld. Unga stúlku vantar herbergi, helzt með sér inngangi. Uppj. í síma 73081. Leiguþjónustan. Sérhæð óskast á leigu fyrir lækni, helzt í miðbæ eða vesturbæ, ekki skilyrði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. gefur Leigu- þjónustan Njálsgötu 86, sími 29440. Ung, barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð til leigu frá 1. sept. Hún er kennari en hann er við nám. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 76311. Ungur og reglusamur maður um tvitugt óskar eftir að taka á leigu íbúð, eins eða 2ja herbergja. Helzt í vest- urbænum. Hringið í síma 16628 eftir kl. 19. Óska eftir litilli ibúð í Breiðholti, er með barn á öðru ári. Fyrirframgreiðlsa. Uppl. i síma 40964 eftir kl. 6. Lögregluþjónn óskar að taka á leigu 4—5 herb. ibúð sem allra fyrst eða frá I. sept. Helzt i Seljahverfi, og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Ibúðar- leigan, sími 34423. íbúð óskast. 2ja-3ja herb. ibúð óskast. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—185. Árs fyrirframgreiðsla. Ungt, húsnæðislaust par sem ætlar að stunda nám við Fjölbrautaskólann Breiðholti næsta vetur óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð i Breiðholti frá 1. sept. eða fyrr. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. í sima 42371 eftir kl. 7 næstu kvöld. lOOfermetra tðnaðarhúsnæði óskast til leigu helzt í austurhluta Kópavogs. Uppl. i sima 43938. Óska eftir að taka á leigu 2—4ra herb. íbúð frá og með 1. sept. Leiga 6—9 mán. Reglusemi. Fyrirfrant- greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB i sinta 27022. H—161. Óska eftir 1 herbergi og eldunaraðstöðu eða 2ja herb. íbúð (með eldhúsi). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—182. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð sem fyrst. Er reglusöm. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—194. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Fyrir- framgreiðslu og fyrsta flokks umgengni heitið. Uppl. í síma 26431 og 25536 eftir kl. 7 á kvöldin. Vantar herbergi með snyrtiaðstöðu. Uppl. sendist Dagblaðinu merkt: „Ágúst”. Ungt par með eitt barn óskar eftir ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er, Uppl. i síma 81494. Einhleypur maður óskar eftir að taka litla ibúð á leigu. Uppl. i síma 28067 eftir kl. 7 á kvöldin. Óskum eftir ibúð strax, erum á götunni. Uppl. I sima 74544 milli kl. lOog 11 fyrir hádegi. Reglusöm kona óskar eftir góðu herbergi, með aðgangi að eldhúsi og baði. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 33929 eftir kl. 6 á kvöldin nema mánud. og þriðjud. allan daginn. Vesturbær-Miðbær. Ungt barnlaust par óskar eftir eins til 2ja herb. ibúð. Reglusemi heitið. Fyrirframgr. Uppl. hjá auglþj. DB i simat 27022. H-033 H úsráðendur-leigjendur höfunt á skrá fjölda leigjenda sem vantar ibúðir af öllum stærðum. Fyrirfram- greiðsla og loforð um reglúsemi. Leigumiðlunin Bjargarstíg 2. sinii 29454 kl. I til 6.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.