Dagblaðið - 09.08.1978, Side 20
20
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1978.
Veðrið
Spéð er sunnán eöa suðaustan
goki A Suðvestur- og Visturiandi.
Skýjað veröur og sumstaöar lítils
hóttar súld. Á Noröur-, Austur- og
Suöausturiandi er spáð hœgri broyti-
legri átt og lóttskýjuöu.
Klukkan sex I morgun var 9 stiga
hhi og alskýjað i Reykjavfk og á
Gufuskálum, 10 stig og skýjað á
Galtarvrta, 10 stig og iéttskýjað á
Akureyri, 9 stig og skýjað á
Raufartiöfn, 9 stig og láttskýjað á
Dalatanga, 9 stig og þoka á Höfn og
10 stig og alskýjað f Vestmannaeyj-
um.
í Þórshöfn i Fœreyjum var 8 stiga
hiti og alskýjaö, 15 og léttskýjað f
Osló, 12 og skýjað f London, 15 og
þokumóða i Hamborg, 12 og hoiðríkt
i Madrid, 14 og heiðrfkt f Lissabon og
24 og léttskýjað i New York.
Hrefna Ingvarsdóttir, Skeiðarvogi I4l
Iézt7.ágúst.
Arnar Rósant Jörgensen andaðis
laugardaginn 5. ágúst á Borgarspítalan
um.
Elvar Sölvi Jóhannsson lézt i Landspital
anum 28. júli. Útförin hefur farið fram.
Valtýr Kristinn Karvelsson andaðist
Landakotsspitala 8. ágúst.
Helgi ivarsson, fyrrverandi fiskimats
maður, lézt að Hrafnistu 8. ágúst.
Ósk Sigurrós Sigurðardóttir, Suður
vagni 12, Hafnarfirði, lézt að morgni 5
ágúst.
Ingimar Kr. Magnússon húsasmiða
meistari lézt í Sjúkrahúsi Akraness 8
ágúst.
Agnes Pálsdóttir, Dúfnahólum 2, and
aðist í Landakotsspitala 5. ágúst.
Bjarni Einarsson vélsmiðameistari.
Hrísateigi 45, Reykjavik, andaðist 5.
ágúst.
Pjetur Björnsson fyrrv. skipstjóri lézt i
Landspítalanum aðfaranótt mánudagins
24. júli. Jarðarförin hefur þegar farið
fram.
Guðmundur Erlendsson, fyrrv. rann-
sóknarlögreglumaður, Krókahrauni 12,
Hafnarfirði, lézt að Sólvangi l. ágúst.
Jarðarförin fer fram föstudaginn 11.
ágúst frá Hafnarfjarðarkirkju kl. 14.
Marisína Mariasdóttir, Kleppsvegi 10,
er lézt 3. ágúst verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju föstudaginn 11. ágúst kl.
15.
Málfriður Sigurðardóttir, Gamla-
Hrauni, Eyrarbakka er lézt 29. júlí,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn I0. ágústkl. 13.30.
Sigurður Magnússon, Samtúni 32, sem
lézt 29. júlí, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju fimmtudaginn 10. ágúst
kl. 15.
Aðalheiður Bergsdóttir, Drápuhlið 32,
sem andaðist l. ágúst, verður jarðsungin
frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn
l l.ágústkl. 13.30.
Ingibjörg Árnadóttir, Fálkagötu I4,
verður jarðsungin frá Neskirkju fimmtu-
daginn 10. ágústkl. 13.30.
Sigrún Andrésdóttir verður jarðsungin
frá Dómkirkjunni föstudaginn 11. ágúst
kl. 15.
Hörgshlíð
Samkoma i kvöld, miðvikudag, kl. 8.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma verður i kristniboðshúsinu Betanía,
Laufásvegi 13, i kvöld kl. 20.30. Sigurður Pálsson
námsstjóri talar.
Allir velkomnir.
Kópavogsbúar
Skógræktarfélag Kópavogs heldur fund að Hamra
borg 2 kl. 20.30 i kvöld, 9. ágúst.
Fundarefni:
1. Félagsmál.
2. Erindi Minj^r utan vegaleiða Adolf Petersen.
3. Erindi Skógur og mannlíf Björn Þorsteinsson
prófessor
4. Kosning fulltrúa á aðalfund Skógræktarfélags ís*
lands.
5. önnur mál.
Útivistarferðir
Sumarleyfisferðir:
10.—15. ágúst Gerpir 6 dagar. Tjaldað i Viðfirði,,
gönguferðir, mikið steinariki. Fararstj. Erlingur Thor-
oddsen.
10.—17. ágúst Færeyjar.
17.—24. ágúst Grænland, fararstj. Ketill Larsen.
Félag járniðnaðarmanna
Skemmtiferð
fyrir eldri félagsmenn og maka þeirra verður farin
sunnudaginn 20. ágúst 1978. Ferðazt verður um í
Hvalfjörð-Borgarfjörð Uxahryggi-Þingvelli til Reykja-
víkur.
Leiðsögumaður verður Jón Böðvarsson skólameistari.
Lagt verður af stað frá Skólavörðustíg 16, kl. 9.00 f.h. !
Þátttaka tilkynnist til skrifstofu félagsins fyrir 17. i
ágúst nk.
Málverkasýning
í Gallerí Háhól
Grétar Guðmaundsson opnar málverkasýningu i a
Galleri Háhól á Akureyri laugardaginn 12. ágúst kl.
15. Sýningin stendur til 20. ágúst. Grétar sýnir 30
-olíumyndir.
Þetta er 4. einkasýning Grétars Guðmundssonar,
en hann hefur einnig tekið þátt i samsýningum hér á
landi.
Tvær sýningar
í Gallerí
Suðurgötu 7
Laugardaginn 5. ágúst opna tveir listamenn sýningu
að Gallerí Suðurgötu 7, kl. 16.1 efri sal hússins opnar
erlendur listamaður Stephan Kukowski frá Oxford
sýningu sina. Sýning Kukowski er tviskipt sýnir hann
nokkurs konar þríviddar Ijóð og hins vegar hefur
hann stofnsett i einu herbergi gallerisins „Miðstöð
Brunchiskra hugsana og rannsókna á íslandi.” Á neðri
hæð hússins opnar Ámi Ingólfsson fyrstu einka-
sýningu sina. Stundaði hann nám við Myndlista og
handíðaskólann i fjögur ár, en er nú nemandi við
Rijksakademie van Beelende Kunsten i Amsterdam.
Árni hefur unnið margvisleg efni en að undanförnu
hefur hann lagt aðal áherzlu á Ijósmynd sem miðil.
Sýningamar verða til sunnudagsins 20. ágúst Galleriið
er opið daglega frá kl. 16—22, um helgar kl. 14—22.
Hólahátíð
á sunnudaginn
Hólahátiðin verður haldin á Hólum i Hjaltadal nk.
sunnudag, 13. ágúst, og hefst kl. 2 e.h. með því að
klukkum dómkirkjunnar verður hringt og prestar
ganga i skrúðgöngu til kirkju.
Þar fer fram hátiðarguðsþjónusta. Sr. Gunnar
Gislason, prófastur i Glaumbæ predikar, en altaris-
þjónustu annast sr. Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup,
sr. Hjálmar Jónsson á Bólstað og sr. Sighvatur Birgir
Emilsson á Hólum. Kirkjukór Sauðárkróks syngur
undir stjórn Jóns Bjömssonar organista. Að lokinni
guðsþjónustu verða kaffiveitingar á boðstólum í skóla-
húsinu.
Kl. 5 e.h. verður samkoma i dómkirkjunni, er hefst
með ávarpi formanns Hólafélagsins, sr. Áma Sigurðs-
sonar. Hljómlistarfólk frá Akureyri leikur á orgel,
trompet og flautu. Gyða Halldórsdóttir leikur á orgel.
Hjálmar og Sveinn Sigurbjörnssynir leika tvileik á
trompet. Rún Halldórsdóttir leikur á alt-blokkflautu.
Kristján skáld frá Djúpalæk flytur ræðu. Kirkjukór
Sauðárkróks syngur. Að lokum flytur sr. Pétur Sigur-
geirsson vigslubiskup lokaorð og bæn.
1 sambandi við Hólahátíðina verður aðalfundur
'Hólafélagsins haldinn i setustofu Bændaskólans og
hefst kl. 10.30 f.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundar-
störf.
Bikarkeppni KSÍ
KÓPAVÖGSVÖLLUR
UBK-ÍAkl. 17.
GOLFKLÚBBUR HtlSAVÍKUR: Landsmót.
GOLFKLCBBUR SELFOSS: Landsmót. Iclknar
verða 72 holur.
GOLFKLÚBBUR KEILIS: Landsmót, leiknar verða
72 holur i flokkum.
NESKLÚBBURINN: íslandsmótið. Á Nesvellinum
leika 2 flokkur karla og kvenna. Völlur GR i Grafar-
holti opinn fyrir félaga NK mótsdagana.
NR. 144 — 8. ÁGÚST 1978.
Eining KL 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 259,80 260,40
1 Steríingspund 502,15 503,35*
1 Kanadadollar 227,90 228,50*
100 Danskar krónur 4745,85 4756,85*
100 Norskar krónur 4950,25 4961,65*
100 Sœnskarkrónur 5869,20 5882,80*
100 Finnskmörk 6313,50 6328,40*
100 Franskir frankar 5960,40 5974,20*
100 Belg.frankar 826,60 828,50*
100 Svissn. frankar 15.259,95 15.295,45*
100 Gyllini 12.005,55 12.033,25*
100 V.-Þýzk mörk 13.028,10 13.058,20*
100 Urur 31,03 31,10*
100 Austurr. sch. 1807,30 1811,50*
100 Escudos 572,90 574,20*
100 Pesetar 342,80 343,60*
100 Yen 138,49 138,81*
•Broyting frá siðustu skráningu.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
Framhaldafbls. 19
Einstaklinpsibúð eða herb.
með eldunaraðstöðu óskast fyrir tvituga
skólastúlku utan af landi. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Góðri umgengni
heitið. Uppl. í sima 76792.
3ja-4ra herb. íbúð óskast.
Hjón jneð stálpað barn óska eftir 3ja-4ra
herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla
og fyrsta flokks umgengni. Uppl. i sima
33462.
3ja eða 4ra herb. ibúð
óskast á leigu fyrir 1. sept. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Þrennt í heimili.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022.
H-536.
I
Atvinna í boði
i)
Röskan pilt vanan vélum
vantar strax í heyvinnu í sveit á Suður-
landi. Uppl. i dag í sima 43371 frá kl. 5.
Hjólbarðaviðgerðir.
Óskum eftir starfsmanni strax, helzt
vönum. Uppl. á verkstæðinu i dag. Bíl-
dekk, Borgartúni 24, Reykjavík.
Starfskraftur óskast
til afgreiðslustarfa. Kjöthöllin Skipholti
70. Sími 31270.
Starfsfólk óskast i
matvöruverzlun, þarf helzt að geta byrj-
aðstrax. Uppl. i síma41788 milli kl. 1 og
7 e.h. Nesval.
Óska eftir ráðskonu
sem fyrst, má hafa með sér barn. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022.
H—176.
Rafvirki.
Óskum að ráða rafvirkja í 3 til 4 mánuði.
Mikil vinna. Uppl. í sima 96—41600.
Saumakona óskast!
Óskum eftir góðri saumakonu til að
vinna lítið verkefni strax. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H-100.
Vanir menn óskast
til glerisetningar í fjölbýlishúsi. Uppl. i
sima 72522.
Atvinna óskast
tvinna óskast.
ngur maður óskar eftir góðri atvinnu.
efur meirapróf og er vanur bilstjóri.
largt kemur til greina. Uppl. i síma
1419.
Ungkona óskar
eftir vinnu við mötuneyti í skóla eða
annað álíka starf. Tilboð sendist DB
fyrir 12. ágúst merkt: „Mötuneyti”.
Keflavik—Njarðvík.
18 ára húsmóðir, sem lýkur stúdents-
prófi næsta vor, óskar eftir vinnu út
ágústmánuð. Vantar einnig kvöld- og
helgarvinnu i vetur. Margt kemur til
greina, er vön afgreiðslustörfum. Hef
góða ensku- og vélritunarkunnáttu.
Uppl. í síma 1370 á milli kl. 17 og 19.
Maður óskar
eftir vinnu. Hefur meirapróf. Uppl. í
sima 76359.
Kona óskar
eftir vinnu á næturvöktum. Uppl. í síma
75095.
Ungan mann vantar
atvinnu í u.þ.b. 2 mánuði. Margt kemur
til greina. Stúdentspróf og góð sænsku-
kunnátta. Uppl. i síma 82246.
Get bætt við mig
verkefnum, úti sem inni, á gömlu sem
nýju. Uppl. i sima 20367. (Húsasmíða-
meistari).
Barnagæzla
Öska eftir barngóðri konu
til að passa eins og hálfs árs gamla
stúlku frá kl. 8—17, helzt sem næst
Hólahverfi. Uppl. í síma 76251.
Hafnarfjörður, norðurbær.
Flugfreyja óskar eftir barngóðri konu til
að koma heima og gæta 2 barna, 10
mán. og 4ra ára, frá kl. 8 til 5 ca 2 til 3
daga í viku. Uppl. í síma 53388.
Óska eftir góðri konu
til að passa 2ja ára dreng allan daginn.
Er i Hraunbæ 186. Uppl. í síma 10448
frá kl. 8 til 3.30. Erna Valdimarsdóttir.
Kópavogur.
Gæzla fyrir 5 mán. stúlku óskast hálfan
daginn, helzt í vesturbæ Kópavogs.
Uppl. i sima 44625.
Tek börn i pössun
allan daginn. Er i sima 72501 i Efra-
Breiðholti._____________
1
Kennsla
i
Námskeið i
skermasaumi og vöfflupúðasaumi eru að
hefjast. Saumaklúbbar og félagasamtök,
útvegum kennara á staðinn. Upplýs-
ingar og innritun 1 Uppsetningabúðinni
Hverfisgötu 74, s. 25270.
| Ávallt fyrstir.
Vill einhver góður maður
lána konu 200 þús. kr. Tilboð leggist inn
á afgreiðslu blaðsins merkt „Lán” fyrir
12. þ.m.
I
Spákonur
Les i bolla og lófa
alla daga. Uppl. í síma 38091.
I)
Spái i spil og lófa.
Uppl. í síma 10819.
1
Tapað-fundið
3 barnasmekkbuxur
gleymdust við tjaldstæði á Skógum
undir Eyjafjöllum. Finnandi vinsamleg-
ast hringið í síma 73325 eftir kl. 5 á dag-
inn.
Myndavél gleymdist
í Eldgjá 6. ágúst. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 93—7439.
Halló'.
Þú sem situr uppi með Ijósbrúna víða
kápu siðan á fimmtudag fyrir utan Um-
ferðarmiðstöðina hringdu í Hebu, sima
26644 fyrir kl. 5 eða i síma 85023 eftir
kl.5.30.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja
aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði
o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf
áður tryggjum við fljóta og vandaða
vinnu. Ath.: Veitum 25% afslátt á tóm
húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Nýjungá ísiandi.
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni sem fer sigurför um allan heim.
Önnumst einnig allar hreingerningar.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
Veitum 25% afslátt á tómt húsnæði.
Uppl. og pantanir í sima 26924. Teppa
oghúsgagnahreinsun, Reykjavík.
Hreingerningafélag Reykjavfkur,
sími 32118. Teppahreinsun og hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum. Góð þjónusta. Sími 32118.
1
Þjónusta
i
Kennarar athugið.
Nemi óskar eftir kennslu í undirstöðu-
atriðum í ensku og dönsku. Uppl. í síma
76859.
Hjá okkur getur þú
keypt og selt alla vega hluti, t.d. hjól,
viðlegubúnað, bílaútvörp, segulbönd og
báta. Veiðivörur, myndavélar, sjónvörp,
hljómtæki og útvörp og fleira og fleira.
Sportmarkaðurinn, umboðsverzlun,
Samtúni 12,simi 19530, opið 1 til 7.
f
Hreingerníngar
önnumst hreingerningar
á ibúðum og stofnunum. Vant og vand-
virkt fólk. Uppl. i síma 71484 og 84017.
Hólmbræóur — Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður. Sími 36075.
Hreingerningarstöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantið í sima 19017.
Ólafur Hólm.
Sjónvörp
J Tökum að okkur viðgerðir og uppsetn-
ingar á útvarps- og sjónvarpsloftnetum.
Gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalagnir
með stuttum fyrirvara. Úrskurðum
hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur
fyrir litsjónvarp. Ársábyrgð á allri
vinnu. Uppl. i síma 18998 og 30225 eftir
kl. 19. Fagmenn.
Steypum stéttar
og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Uppl.
fyrir hádegi ogá kvöldin i sima 53364.
Tökum að okkur
alla málningarvinnu, bæði úti og inni,
tilboð ef óskað er. Málun hf„ símar
76946 og 84924.
Hljóðgeisli sf.
Setjum upp dyrasima, dyrabjöllur og
innanhússtalkerfi. Viðgerðar- og vara-
hlutaþjónusta. Simi 44404.
Hefjafnan til leigu
traktorsgröfu, steypuhrærivélar, vibra-
tora, múrbrjóta og ýmislegt fleira. Véla-
leigan Seljabraut 52, simi 75836.
Sprunguviðgerðir.
Byggingameistari tekur að sér sprungu-
viðgerðir á steyptum veggjum og
steyptum þökum. Notum aðeins viður-
kennd efni sem málning flagnar ekki af.
23 ára ^tarfsreynsla, örugg þjónusta.
i Úppl. í síma 41055 eftir kl. 6.
I
Ökukennsla
D
Lærið að aka
Cortinu GL. Ökuskóli og öll prófgögn.
Guðbrandur Bogason, sími 83326.
Ökukennsla — æfingatímar.
Greiðslukjör.
Kenni á Mözdu 323 árg. 1978 alla daga
allan daginn. Engir skyldutimar. Fljót
og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef
óskaðer. Ökuskóli Gunnars Jónassonar,
simi 40694.
Ökukennsla—bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og
ökuskóli ef óskað er. Uppl. hjá auglþj,
DB í síma 27022.
H—4908.
Ætlið þér að taka ökupróf!
eða endurnýja gamalt? Hafið þá
samband við ökukennslu Reynis Karls-
sonar i simum 20016 og 22922. Hann
mun útvega öll prófgögn og kenna yður
á nýjan VW Passat LX.Engir lágmarks-
tímar.
Ökukennsla, bifhjólapróf,
reynslutími án skuldbindinga. Kenni á
Cortinu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef
þess er óskað. Engir lágmarkstímar.
Hringdu i sima 44914 og þú byrjar strax.
Eiríkur Beck.
Ökukennsla — æfingatfmar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Öku-
skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i
ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á
Mazda 323 — 1300 árg. 78. Helgi K.
Sessilíusson. Uppl. í síma 81349 og hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—86100.
Ökukennsla — æfingatímar
og bifhjólapróf. Ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Kenni á Mazda 323. Lúðvík
Eiðsson, sími 74974 og 14464.
ökukennsla, æfingattmar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg-
tan hátt. Engir skyldutimar. Amerísk
kennslubifreið Ford Fairmont árg. ’Tí.
Sigurður Þormar ökukennari.. Símar
40769 og 71895.
Ökukennsla, æfingatimar, endurhæfing.
Sérstaklega lipur kennslubíll, Datsun
180 B árg. 1978. Umferðarfræðsla í góð-
um ökuskóla og öll prófgögn ef þess er
óskað. Jón Jónsson ökukennari. Uppl. i
síma 33481.
Ökukennsla, æfingatlmar,
bæfnisvottorð.
Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir
aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll próf-
gögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, óski
nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns-
son.Uppl. i símum 21098 — 38265 —
'17384.