Dagblaðið - 09.08.1978, Side 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1978.
21
I
\B Bridge
j>
Spil dagsins kom fyrir i heims-
meistarakeppninni 1976.
Norouk
* K83 '
<?ÁD4
0 Á73
*ÁDG4
Vi>tmh
A D75
V932
OG1054
*K107
Austur
*G 10642
V10875
02
* 986
>UHUK
* Á9
V KG6
0 KD986
* 532
1 leik Ítalíu — Forquet og Belladonna
með spil s/n — og Ástralíu gengu sagnir
þannig:
Suður Norður
l tigull 2 lauf
2 tiglar 4 grönd
5 tiglar 5 grönd
6 hjörtu 6 grönd
7 tíglar pass
Vestur spilaði út laufsjöi. Forquet
varð að svína og brúnin lyftist heldur
betur á honum, þegar það heppnaðist.
En ánægja hans var skammvinn. Tap-
slagur 1 trompinu. Tapað spil — enda sjö
tiglar lélegur samningur, sem átti ekki
betra skilið. Óvenjulegt að sjá Forquet
verða á slik mistök sem sjö tíglar eru.
Ástralía spilaði sex gröpd á hinu
borðinu. Vann 1540 á spilinu. Spilið féll
i leik USA og Hong Kong. Lokasögn 6
grönd á báðum borðum — en i leik
ísrael og Brasiliu vann Brasilía 1540.
ísraelsmenn fóru i sjö tígla á spil
norðurs-suðurs meðan Brasiliumenn
létu sér nægja sex grönd.
if Skák
í 21. einvígisskák Karpov og Kortsnoj'
1974 kom þessi staða upp. Kortsnoj
hafði hvittogátti leik.
Karpov lék síðast — i 12. leik
Hb8?? — og Kortsnoj var fljótur að af-
greiða hann. 13. Rxh7! — He8 14. Dh6
— Re5 15. Rg5 — Bxg5 16. Bxg5 —
Dxg5 17. Dxg5 — Bxd5 18. 0-0 — Bxc4
19. f4 og Karpov gafst upp. Staðan þá 3-
2 fyrir Karpov.
Sem svar við nýlegri neyzlukönnun yðar á Channel nr.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreiðsími 11100.
-^eltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifrgðsimi 11100.
Hafnarfjörðun Lögreglan sími .51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi51100.
Kefla>1k: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
I400,1401 og 1138.
.Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
simi 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og‘23?24.
'ökkvilið "r sinkrabifreið, simi 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
4.—10. ágúst er í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar
Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka,
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðarapótek og Norðucbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan.
hvern laugardagkl. 10-13 ogsunnudagkl. 10-12. Upp-
lýsingar eru veittar i símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
*Virka*daga er opií^í þessum apótekum á opnunártima!
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frát
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
•“Uppíýsingar eru gefnar í síma 22445. ’
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19,
almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frákl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-'
18. Lol^að í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
— I,r okki liæll vid þ\ i at> niaður verrti
skapslirótir al' þvi art vt*ra alllaf i vondu skapi.
Nonni ininn/
Roykjavlk—Kópavogur-Sehjamames. )
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
rnæst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími
'21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofurj
í lokaðár, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst í heimilis-
-lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið-
miðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja tógreglunni i sima
123222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akur-
jeyrarapóteki i sima 22445.
jKeflavlk. Dagvakt Ff ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360.
JSímsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17*.
Vestnmnnaeyjar. Neyðarvakt lækna i síma 1966.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfiörður, sími 51100, Keflavík
sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi
,22222.
TannkBknavakt er i^ Heilsuvemdaretöðinni við
alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
^•orgafspftallnntMánud.—föstud. kl. 18.30—19.3Í.
Lau^rd.-sunnuíUcl. 13.3Q—14.30 oe 18.30-19
Heil»uvemdarstöðin: Kl. I5-Í6 og kl' 18 30^-
19.30. ,
Fæðingardeild Kl. 15—16 og 19.30 — 20.!
Fæðingarheimili Reykjavíkur Alladaga kl. 15.30—'
16.30.
Kleppsspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladagakl. I5.30-IÍ.30.
Landakotsspítali Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kL 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvftabandið: Mánud. — föstpd. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15—‘
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl.
15-16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15— 16og 19—19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19-19.30. ,
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
19-19.30.
Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilið Vlfilsstöðum: Mánudaga — laugaN
dagafrákl. 20—21. Sunnudagafrákl. 14—23.. i
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Vðalsafn — Útiánadoild Þingholtsstræti 29a, símT
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. klf?—
16. Lokað ó sunnudögum.
Aðalsafn — Lestrarsakir, Þingholtsstræti 27, sími
27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. mai mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
3ústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. —
[östud.Jd. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn; Sólheimum 27, simi 36814^Mánud.-
föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. I
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bókin hoim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.—
föstud. kl. 10 12. — Bóka- og talbökaþjónusta við>,
fatlaðaogsjóndapra.
Farandbókasöfn. Afgreiðsla I ÞinghoitsstrætJ
29a. Bókakassar lánaðir skipum, heiísuhælum "og
^tofnunum, simi 12308.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir flmmtudaginn 10. ágúst.
Vatnsberinn (21. |an.—19. fab): Yngri persóna sem
hefur hunzað ráðleggingar þínar mun þarfnast einhvers
til að halla sér að í vandræðum sínum. Þú munt geta
snúið óheillavænlegum aðstæðum þér til góðs.
Fiskamir (20. fab.—20. marz): Kaldhæðnisleg áthuga-
semd mun angra þig í dag. Láttu samt ekki egna þig til
reiði. Gættu vel að hvort þú hefur ekki gleymt stefnUr
móti, loforði eða afmæli.
Hrúturinn (21. marz—20. aprfl): Láttu ekki svartsýnis-
menn letja þig frá þvi að framkvæma framsýna áætlun.
Óbilgirni þín og atorka munu hjálpa þér. Stjörnumar
eru mjög hlynntar þér.
Nautið (21. aprfl—21. mai): Einhver mun segja frá
leyndarmáli 1 þeirri trú að það komi þér ekkert á óvart.
Gættu þess að láta uppnám þitt ekki sjást. 3 er happatal-
an þin i dag.
Tvíburamir (22. mal—21. júnl): Einhver mun biðja þig
um greiða. Finndu út hvað er innifalið í þvi, áður en þú
gefur nokkur loforö. Annars gætu afleiðingamar orðið
mjög bagalegar fyrir þig.
í
Krabbinn (22. júnl—23. júll): Fyrir þá sem hafa gaman af
að taka áhættu ætti þessi dagur að verða mjög ánægju-
legur. Gættu þess að ganga ekki of langt, svo að aðrir
verði ekki sárir. Astalifiðgæti orðiðstormasamt.
Ljónifl (24. júli—23. égúst): Fjölskyldumeðlimur mun
valda vandræðum. sem ekki er svo auðvelt að leysa.
Eitthvað óvænt kemur í póstinum og fjármálin ættu að
leysast farsællega.
Meyjan (24. égúst—23. sept.): Reyndu að standast allar
freistingar til að segja öðrum hvað þér býr í brjósti. Það
gerir engum gott og gæti jafnvel pflað þér óvinar.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér mun reynast erfitt að
umgangast vin sem hefur mun meira milli handanna en
þú. Haltu þig að fólki sem sýnir meiri hógværð og er
einlægt í alla staði.
Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Haltu ró þinni þótt
vandræði komi upp. Það sem þú lætur út úr þér fara I
dag, mun hafa sínar afleiðingar. Anægjulegra andrúms-
loft mun rikja i kvöld og ástalifið ætti að blómstra.
Bogmaflurinn (23. nóv.—20. des.): Þetta er ekki rétti
dagurinn til neins konar samkeppni. Þú munt hjtta
einhvern sem var þér mjög náinn einu sinni og^það mun
rifja upp gamlar minningar.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einkamál þín munu
ganga snurðulaust, ef þú gleymir ekki smáatriðunum.
Líklegt er að þú þurfir að biðjast afsökunar á einni
athugasemd þinni.
Afmœlisbam dagsins: Þú munt fara á mis við stórkostlegt
tækifæri til að ferðast þetta ár. Samt sem áður mun
sérleg velgengni í fjármálum verða þess valdandi að þú
getur leyft þér það sem þú hefur mestan áhuga á. Fyrir
þá sem eru einhleypir ætti þetta ár að verða mjög gott i
ástamólum.
rEngin bomadelld er opin lengur en til kl. 19.
Tœknjbókasafnifl Skipholti 37 er opið mánudaga
V — föstudaga frá kl. 13— Í9,sími 81533.
Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opiö
mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21.
Ameriska bókasafnifl: Opiö alla virka daga kl. 13—
• 19.
Ásgrímssafn, Bcrgstaðastræti 74. er opið alla daga
ncma laugardaga frá kl. 1.30—4. Aðgangurókeypis.
; Asmundargarflur við Sigtún: Sýning á verkum er í
'garöinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstökJ
tækifæri.
I Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10—
‘22.
Grasagarflurinn I Laugardal: Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
ogsunnudaga.
Kjarvalsstaflir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögum kl. 16—22. |
Ustasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnifl við Hlemmtorg: Opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.3fr-16.
[Norræna húsifl við Hringbraut: Ópið daglega frá 9-
■ 18 og sunnudaga frá 13— 18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi
114 J4, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitavehubilanir: Jíeykjavik, Kópavogur og Hafnar-
jfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
'VB&isveitubflarnir;, Reykjavík,. Kópavogur og
^eltjarnarnes, simi 85477, Akureyri simi 11414,"
IKeflavík simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna-,
íeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður,sími 53445
'jSÍmabUanir í Reýkjaviic, Kópavögi,* SeltjamamesC
jHafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum
Itilkynnist i 05. (
^BHanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svar t
alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
!Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum
iborgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
'sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana.
Lína hefur rétt fyrir sér hvaða tími árs er hættulegastur
heilsu minni...tíminn sem jólainnkaupin hefjast.