Dagblaðið - 09.08.1978, Page 22

Dagblaðið - 09.08.1978, Page 22
22. 00 GAMLA BÍÓ Shnl1147Sj Kvennafangelsið í Bambus-vftinu (Barnboo House of Dolls) Hörkuspennandi nV Utmynd i Cinema- scope. —Danskur texti— Sýnd kl. 5,7og 9. Bönnuð innan lóára. STTJE-WJE REEVES CHELO ALONSO BRUCE CABÓT Hörkuspennandi ævintýramynd i litum og Cinemascope. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Kyikmyndir AUSTURBÆJARBÍÓ: í nautsmerkinu (I tyrens tegn), kl. 5, 7, 9 og U- Stranglega bönnuð innari 16 ára. NAFNSKÍRTEINI GAMLABÍÓ: Kvennafangelsið í Bambusvítinu (Bamboo House of Dolls), kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuöinnan 16 ára. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Til móts við gullskipið (Golden Rcndezvous), kl. 9. LAUGARÁSBÍÓ: Læknir i hörðum leik (What’s Up Nurse . djörf, brezk gamanmynd, Leikstjóri Derek Ford. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16ára. NVJABIO: Afríka Fxpress. kl. 5.7 og 9. REGNBOGINN A: Ruddam, 'J. 3.5,7,9-og ll.B: Litli risinn, kl. 3.05, 5,30 8 og 10,40 C: Svarti Guðfaðirinn, kl. 3,10, 5,10 7.10 9.10 og 11,10 D: i Morðin í Likhúsgotu. kl. 3,15, 5,15, 7,15 9,15 og 11,15. STJÖRNUBÍÓ: Maðurinn sem vildi verða konungur (The Man who would be Kjng), aðalhlutverk: Sean Connery, Michael Caine og Christopher Plummer, kl. 5,7,10 og 9,15. Bönnuð innan 12 ára. TÓNABÍÓ: Kolbrjálaðir kórfélagar (The Choirboys), leikstjóri:*Robert Aldrich, aðalhlutverk: Don Stroud, Burt Young og Randy Quaid, k|, s, 7,20 og 9.30. Bönnuð innan 16. ára. WILLIAM HOLDEN ERNBST B0B6NINE WOODY STBODE... SUSAN HAYWABD 'C'TBEHETEHGEBS'j Hörkuspennandi Panavision litmynd. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11. • solur Litli risinn 3 disbi HorrvuN Síðustu sýningar. Endursýnd kl. 3,05,5,30,8 og 10,40. .....salurC—— ENDURSKINS- MÉRKl ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA UMFERÐARRÁÐ Hörkuspennandi litmynd. tslenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. Endursýnd kl. 3,10 5,10,7,10,9.10 og 11,10. eftir sögu Edgar Allan Poe. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. Endursýnd kl. 3,15, 5,15.7.15 9,15og 11.15. Morðiní Líkhúsgötu Morðin í Líkhúsgötu Bókasafnsfræðingur Bókasafn Borgarspítalans óskar að ráða bóka- safnsfræðing í hálft starf, frá 1. sept. nk. Nánari upplýsingar gefur yfirbókasafns- vörður. Reykjavík, 4. ágúst 1978. Borgarspítalinn DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1978. Útvarp Sjónvarp 8 Sjónvarp kl. 21.00: dVrin mín stór og smá Siðastliðinn þriðjudag hóf sjónvarpið sýningar á brezka framhaldsþættinum Dýrin mín stór og smá, og eru þættirnir þrettán. 1 fyrsta þætti gerðist það helzt að ungur dýralæknir James Herriot gerist aðstoðarmaður dýralæknis nokkus i sveitahéraði í Yorkshire, er nefnist Farnons. Bændurnir í sveitinni eru ekkert hrifnir af nýjum aðferðum við lækningar og taka þeir dýra- lækninum fálega. En ungi lækninn fær tækifæri til að sýna hvað í honum býr og smátt og smátt breytast viðhorfin til hans. Farnon fer að heiman og á meðan veikist hestur lávarðar nokkurs. Ráðsmaður lávarðarins er ekki hrifinn af nýja lækninum og er læknirinn segir að hesturinn sé með garnaflækju og að það þurfi að skjóta hann, verður ráðs- maðurinn æfur og hótar að lögsækja hann. I næsta þætti heldur ungi dýra- læknirinn áfram að auka hróður sinn með dýralækningum, en auðvitað eru vandamálin til alls staðar. Þessir þættir eru bæði skemmtilegir og spennandi og virðast lofa góðu eftir fyrsta þætti að dæma. Dýrin koma mikið við sögu i þáttunum og eru þeir því fróðlegir bæði fyrir börn og fullorðna. Þýðandi er Óskar Ingimarsson og eru þættirnir sendir út í lit. ELA Christopher Timothy leikur hinn unga dýralækni. Útvarp kl. 22.05: Ný kvöldsaga „Góu- gróður” I kvöld kl. 22,05 hefst ný kvöldsaga og heitir hún Góugróður eftir Kristmann Guðmundsson, það er Hjalti Rögnvalds- son leikari sem les söguna. Sagan segir frá ungum manni hálf- gerðum táningi, er flyzt í fiskiþorp á Austfjörðum og gerist þar verzlunar- maður. Ungi maðurinn kynnist að sjálf- sögðu ungum stúlkum á fjörðunum og er lýst á sálfræðilegan hátt áhrifum ástarinnar á hinn barnunga mann. Þessi saga er mjög skemmtiieg og spennandi Krístmann Guömundsson er þekktur fyrir að skrifa skemmtilegar og vel skrifaðar bækur. eins og allar bækur Kristmanns, vel skrifuð og lýsir vel lífi unga mannsins. Hvað getur ungur maður gert er ótai stúlkur verða á vegi hans allt í einu austur á fjörðum? Það fáum við að vita ef við hlustum á söguna i kvöld og næstu kvöld, og verður eflaust enginn svikinn af aðhlusta á hana. « Hjalti Rögnvaldsson leikari mun hefja lesturinn 1 kvöld.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.