Dagblaðið - 09.08.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 09.08.1978, Blaðsíða 23
Suðuriandsbraut 20. Sími 86633. mm SÖNGKONA ÓSKAST Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar óskar eftir að ráða söngkonu. Nánari upplýsingar í Súlna- sal Hótel Sögu í dag milli kl. 18 og 20 og í síma 20221 á sama tíma. Neskaupstaður Umboðsmann vantar strax. Uppl. hjá afgreiðslu DB Rvík í síma 91-27022 eða hjá núverandi umboðsmanni, Sólveigu Jóhanns- dóttur, í síma 97-7583. WIABIÐ Kennara vantar að grunnskóla Njarðvíkur. Aðalkennslu- greinar íslenzka, danska, raungreinar og sam- félagsgreinar. Umsóknarfrestur til 15. ágúst. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í símum 92-2125 og 92-3577. Skólanefnd. BÍLASALA Seljum í dag: Miðvikudagur 9. ágúst 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Nýjasta tækni og vfsindi (L). Umsjónar- maður Sigurður H. Richter. 21.00 Dýrin mín stór og smá (L). Breskur myndaflokkur í þrettán þáttum. 2. þáttur. Hundadagar. Efni fyrsta þáttar: James Herriot gerist aðstoðarmaður Famons dýralæknis í sveitahéraði einu i Yorkshire. Margir bænd- umir eru litt hrifnir af nýjungum og vilja halda sig við gömlu aðferðirnar. Þeir taka þvi nýja lækninum fálega, en eftir að hann hefur sýnt hvað i honum býr, breytast viðhorf þeirra. Eitt sinn þegar Farnon er að heiman er Herriot kallaöur til að sinna einum af hestum Hultons lávarðar. Ráðsmaðurinn hefur enga trú á honum, og þegar Herriot kveöur upp þann úrskurð, að hesturinn sé með gama- flækju og eina úrræðið sé að skjóta hann, verður ráðsmaðurinn æfur og hótar að lög- sækja hann. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.50 Íþróttir. Frá Reykjavíkurleikunum í frjálsum iþróttum. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 22.30 Dagskrárlok. Miðvikudagur 9. ágúst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Ofurvald ástrlðunnar” eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Bjömsson þýddi. Steinunn Bjarman les sögulok (19). 15.30 Miðdegistónleikar. John Williams og Enska kammersveitin leika Konsert i D-dúr fyrir gitar og strengjasveit eftir Antonio Vivaldi; Charles Groves stj. / Ulrich Koch og Kammersveitin i Pforzheim leika Konsert fyrir viólu og strengjasveit eftir Giovanni Battista Sammartini; Paul Angerer stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.2G Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatíminn. Gisli Ásgeirsson sér um tímann. 17.40 Bamalðg. KYNFRÆÐSLA FYRR OG NU í kvöld kl. 20,00 er þátturinn A niunda tímanum á dagskrá hljóðvarps- ins, eins og undanfarna miðvikudaga. Þátturinn er í umsjá þeirra Guðmundar Árna Stefánssonar og Hjálmars Árna- sonar. Miki hefur borizt af bréfum og er þá aðallega verið að spyrjast fyrir um kynferðismál, auðséð er að unglingar vita ekki mikið um þessi mál og er meiri- hlutinn stelpur sem spyrja. Eflaust er það sökum þess að þær eru ófeimnari en strákar og forvitnari, og jafnvel hafa þær fleiri vandamál. En sem sagt í þættinum í kvöld verður leitast við að svara einhverju af þessum bréfum og er það kynfræðsludeildin í Heilsuverndar- stöðinni sem svarar. Verður reynt að svara bréfum í þessum og næstu þáttum þar sem svo mikið hefur borizt af bréfum að ekki er tími til að svara þeim öllum í einum þætti. í framhaldi af kyn- fræðsluspurningunum og svörum við þeim, verður forvitnast um kynfræðslu hér áður fyrr eða þegar amma var ung, eins og sagt er. Hvernig var fólk frætt um kynferðis- mál á þeim tíma eða var kannski enginn kynfræðsla? Gerður verður siðan samanburður á kynfræðslu þá og hvernig hún er nú. Gísli Rúnar kemur aftur í kvöld í heimsókn en hann hefur fengið frí í tveim þáttum. Hann mun bregða sér i gervi íslenzks námsmanns í Danmörku, sem stundar nám í eftir- hermum. Og mun námsmaðurinn að sjálfsögðu fræða okkur um skólann og námið. Þrir strákar sem frægir eru orðnir fyrir ýmislegt, spennandi sendu þættinum snældu, með alls kyns gríni á kosningarnar, og sagði Guðmundur að það væri alveg bráðfyndið hjá þeim félögum, en þeir voru handteknir i fyrra fyrir að flytja lik, sem reyndist þá bara vera leikaraskapur. Jónatan Garðarson tónlistasérfræðingur þáttarins mun halda áfram að kynna tónlist og að þessu sinni verður „Country Western” tónlist fyrir valinu, en það er sams konar tónlist og Brimkló flytur. Fastir liðir eins og venjulega verða einnig svo sem top 5 en eins og allir vita nú orðiö eru það fimm lög sem valin eru eftir bréfum hlustenda. Leynigestur kemur að sjálfsögðu fram í þættinum eins og áður, en í síðasta þætti var það Þorgeir Ástvaldsson sem var leynigestur, en ef það er einhver sem ekki veit hvar það er skal það upplýst að hann sér um popphorn á mánudögum, og hefur sennilega mörgum skjátlast í því efninu. Bréfin hafa streymt til þáttarins síðasta mánuð og verður gaman að sjá hvort sjónvarpið hefur einhver áhrif þar á. En fyrir siðasta þátt bárust 80— 100 bréf og er það mjög gott. Þátturinn er fjörutíu min. langur. 17.50 Orlofshús. Endurtckinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Skólakór Garðabæjar syngur i Háteigs- kirkju. Söngstjóri: Guðfinna D. Ólafsdóttir. Jónina Gisladóttir leikur á pianó. 20.00 Á niunda tímanum. Guðmundur Ámi Stefánsson og Hjálmar Ámason sjá um þátt með blönduðu efni fyrir ungt fólk. 20.40 Iþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 20.55 íþróttamaður, hollur þegn þjóð og landi. Frásöguþáttur eftir Jónas Jónsson frá Brekknakoti. Hjörtur Pálsson les. 21.20 Victor Urbancic tónskáld og söngstjóri. Þorsteinn Hannesson tónlistarstjóri flytur for- málsorð að flutningi þriggja tónverka eftir dr. Urbancic. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur „Gleðiforleik", Egill Jónsson og höfundurinn leika Sónötu fyrir klarínettu og píanó, — og Vilhjálmur Guðjónsson, Þorvaldur Stein- grimsson og Sveinn Ólafsson leika Konsert fyrir þrjá saxófóna. 22.05 Kvöldsagan: „Góugróður” eftir Krist- mann Guðmundsson. Hjalti Rögnvaldsson leikari byrjar lesturinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Reykjavikurleikar i frjálsum iþróttum. Hermann Gunnarsson lýsir frá Laugardals- velli. 23.05 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Áma- sonar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. £r Útvarp kl. 20.00: Á níunda tímanum Stelpur eru ófeimnari að spyrja um kynferðismál. Renault 16TL Renault 16TL Renault 16 TL Renault 12TL Rcnault 12TL Renault 12 Station Renault 12TL árg. ’74 verð 1.650þús. árg. ’73 verð 1.400þús. árg. ’72verð 1.100þús. árg. '74, verð 1.450þús. árg. ’74 verð 1.450þús. árg. '74 verð 1.550þús. árg. ’73 verð 1.100þús. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1978. mam Sjónvarp ia i i i WBIAÐID frjálst, óháð dagblað Einar Sigurdsson. DB-mynd: Ari. Nýr morgunþulur Einar Sigurðsson hóf i gær störf sem morgunþulur I útvarpinu. Einar hefur áður starfað með Ólafi Geirssyni að þættinum Brotabrot á laugardagseftir- miðdögum. Einar er 23 ára gamall Akureyringar og hefur starfað á Alþýðu- blaðinu þar sem hann var fréttastjóri fram að síðustu kosningum. Hann hefur . einnig unnið að annarri dagskrárgerð fyrir útvarp. Einar verður morgunþulur í einn og hálfan mánuð. DS. t t l Óskum eftir starfskröftum við almenn skrifstojustörf. Uppl. f síma 27022. 27022.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.