Dagblaðið - 10.08.1978, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 10.08.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1978. 21 1 Bridge > Spil dagsins var spilað í sveitakeppni fyrir mörgum árum, skrifar Terence Reese. Þá var hæfni bridgespilara ekki jafn mikil og i dag. Það var þá talið úti- lokað að hitta á rétta vörn 1 þessu spili. Góður spilari i dag mundi finna þá vörn. Eftir að norður hafði mjög sagt frá báð- um langlitum sinum varð lokasögnin sex grönd í suður. Vestur spilaði út litlum tígli, sem austur drap á ás. Vestur gefur. Enginn á hættu. Norour * enginn v ÁD10762 o 3 * ÁK.7632 Vj STUK A 9753 KG8 0 D986 * G9 ÁI3STUR K10642 93 ÁG54 D5 Njiuju A ÁDG8 V 54 0 K1072 * 1084 Austur spilaði tjgli áfram og suður drap á kóng. Svinaði siðan hjartatiu. Þegar laufin féllu 2—2 komst suður aftur inn á lauftiu. Svínaði síðan hjarta- drottningu. Unnið spil. Aðeins tapslagur í tígli. Varnarspilararnir ræddu um heppni suðurs i spilinu. Leguna i hjarta og laufi. En þeir gátu komið i veg fyrir að sögnin vannst. Kemurðu auga á vörnina? — Austur gat hindrað að suður kæmist tvisvar inn með þvi að spila laufi i öðr- um slag. Suður hlaut að eiga tígulkóng eftir grandsögn sina. Með því að spila laufi verður tígulkóngur raunverulega verðlaus. Það bezta sem spilarinn I suður hefði þá getað gert var að gefa einn hjartaslag — þar með tapslaginn. Á unglingameistaramóti Hamborgar í ár kom þessi staða upp í skák J. Cordes, sem hafði hvítt og átti leik gegn Bigot. 's.rnxm híh m ■^■SIPb" _■ ■AH&B 19. Bc4 - upp. Dd6 20. Rc7! ogsvarturgafst © King Featurom Syndicato, Inc., 1077. Wortd rights n Ferðizt umhverfis hnöttinn. Við skulum lofa hvort öðru svolitlu. Ég lofa að hugsa málið ef þú lofar að gleyma því. Rcykja>1k: Lögreglan simi 11166, slökkviliðogsjúkra bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið ogí sjúkrabifrgðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. - Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666. slökkviliðið simi 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23124. 'ökkvilið -p sinkrabifreið, simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 4.—10. ágúst er í Háaleitis Apóteki og Vcsturbæjar Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka. daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður Hafnarfjarðarapótek og Norðucbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. *Virka'daga er’opið.i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá' 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er iyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. ; Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, aimenna fridagakl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavik — Kópavogur-Seitjamames. j Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki ’næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi '21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur. lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar isímsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- miöstöðinni i síma 22311. Nœtur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja tögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akur- •eyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsyari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmgnnaeyjar. Neyðarvakt læknaísima 1966. Stysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabífreiö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnar/jörður, simi 51100, Keflavik. simi 1110, Vestmarmaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndaretöðinni við ■TBarónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. iSími 22411. ,Borgarspltallnn:Mánud.—föstud. kl. 18.30—I9.3Ö. Laúgárd. — sunnu$). kl. 13.30—14.30 og 18.30—19 Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18 30 - 19.30. Fæðingardeild Kl. 15—16og 19.30 — 20.! : Fæðingarheimili Reykjavíkur Alladagakl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30-lS.30. Landakotsspitáli Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alladagaogkl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15—' 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vostmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. . Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 ^ 19-19.30. Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimilið Vffllsstöðum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23., Borgarbókasafn Reykjavíkur: Áðálsafn — Útíónadeild Þingholtsstræti 29a,^im[ 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kí'9— 16. Lokað ó sunnudögum. Aðalsafn - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21,laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. i Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. .Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta vió. fatlaðaogsjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þinghohsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og Stofnúnum, simi 12308. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir föstudaginn 11. ágúst. Vatnsberinn (21. jan. — 19. feb.): Ákveðin persóna, sem þú heíur nýlega kynnzt, gefur þér gagnlegar upplýsingar i sambandi við fjár- öflun. Gættu þess að byrja ekki á verkinu nema hafa nægan tima. Fiskarnir (20. feb. — 20. marzh Þú hefur mikinn áhuga á útiveru þessa dagana. Það gæti orðið gaman að bjóða heim fólki i kvöld. Þú færð óvæntar fréttir af fjarlægum vini. Hrútirnn (21. marz — 20. april): Góður timi til þess að reyna nýjar hugmyndir og þér er óhætt að fara eftir hugboði þinu. Eldri per sóna verður þakklát fyrir veitta aðstoð. Þér gengur allt i haginn. Nautið (21. apríl — 21. maí): Þú verður sennilega að breyta eitt- hvað til með vinnutilhögun dagsins. Þú gleðst þegar þú hlýtur lof frá aðila sem þú meturmikils. Tvíburarnir (22. maí — 21. júní): Lifið vcrður fjölbreytt i dag. Þú munt hafa mikið að gera en svo hægist um hjá þér og þú skemmtir þér ágætlega. Sennilega ferðu i samkvæmi i kvóld. Krabbinn (22. júni — 23. júlí): Þú tekur þátt í einhverju mjög skemmtilegu með kærum vini. Ef þú ferð i smáferð reynast ferða- félagarnir mjög vel. Skemmtilegt heimboð er framundan. Ljóniö (24. júlí — 23. ágústh Einhver gerir þér gramt í geði. Láttu ekki vaða ofan i þig. Það eykur ekki virðingu annarra fyrir þér. Þér berst bréf, sem léttir af þér áhyggjunum. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þetta er ekki heppilegur timi til fjárfestinga. Taktu enga áhættur i fjármálum. Góður vinur reynist hjálplegur heima fyrir. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Fjölskyldulifið er ákaflega hamingju samt um þessar mundir og smávægilcgur misskilningur er gjörsam , lega úr sögunni. Ástamálin ber hátt i kvöld. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þú hittir sennilega gamla vini Það er rólegt í ástamálunum. Taklu þátt i hópstarfi. Notfærðu þér reynslu annarra i sambandi við nýjar fjáröflunarleiðir. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Þú færð bréf. sem veldur þér einhverjum áhyggjum. Ástandið er gott heima fyrir. Láttu ekki blanda þér í tilfinninganiál annarra. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Fjármálin eru i góðri stöðu og þú kemst að raun um að þau standa betur en þú áttir von á. Ástar- ævintýri litur vel út. Þér verðursundurorða viðeinhvcrn i kvöld. Afmælisbarn dagsins: Byrjun ársins verður fyrirferðarlítil og róleg. En allt i einu breytist allt og þú færð tækifæri til að vinna að verki sem þig hefur lengi langað til. Þeir sem eru ólofaðir lenda i hörku ástarævintýrum. Það stendur þó stutt en síðar munu þeir hugir" hittast sem passa mun betur saman. Þú murtt skemnita þér mjög vel ísumarfriinu. ^Engin bamadeild er opin longur en til kl. 19. Tækmbókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga !’ — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 8 Í 533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— : 19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarðurinn í Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Nóttúmgrípasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.3fr-16. Norræna húsiö við Hringbraut: Opið daglega frá 9- 18 og sunnudaga frá 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: ,Reykjavik. Kópavogur og Hafnar- fjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. 'yagrisvertubilamir;, Reykjavik,. Kópavogur ’ og ^Seltjarnarnes, sími 85477, Akureyri simi 11414," IKeflavik símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna-, ieyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. (Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi," Seltjárnárnesi,' Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum ililkynnist í 05. ( ^Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svar r alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. 'Tekiö er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum iborgarinnar og i öðrum tilfelluni, scm borgarbúar telja !sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ég er kominn með innkaup frúarinnar, hvar er pakkhúsið?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.