Dagblaðið - 18.08.1978, Side 1

Dagblaðið - 18.08.1978, Side 1
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1978. 13 HVAÐ ER A SEYÐI UM HELGINA? Sjá miðopnu Ráníð á bami Lindberghs — bandarísk mynd byggð á sönnum viðburðum Ránið á barni Lindberghs nefnist ný bandarisk sjónvarpskvikmynd, sem byggð er á sönnum atburðum. En mynd þessi verður sýnd i sjónvarpinu laugardaginn 26. ágúst nk. C'harlie Lindbergh öðlaðist heimsfrægð cr hann flaug einn vél sinni yfir Atlants- haf árið 1927 og var hann nánast dýrkaður sem þjóðhetja. Fintm árum L ' eftir að hann tlaug vél sinni eða árið 1932 var ungum syni hans rænt og krafðist ræninginn 50.000 dala lausn- argjalds. Þetta mál var mikið blaðamál á sínum tínia og vakti barnsránið gifurlega athygli þar sem svo frægur maður átti i hlut. Þessi mynd er án efa ntjög góð, og fróðlegl verður fyrir þá sem ekki niuna eftir þessu máli úr blöðunum. að fylgjast með myndinni. Með aðalhlutverk i myndinni fara Cliff de Young. Anthony Hopkins. Walter Pidgeon og Joseph Cotten. Myndin er tveggja og hálfrar stundar löng og er hún í lit. Þýðandi er Jón Thor Haraldsson. -ELA. SJÓNVARP NÆSTU VIKU Lindbergh hjónin (Cliff de Young og Sian Barbara) með syni sinum sem var rænt og fannst aldrei. Miðvikudagur 23. ágúst 20.00 Fréttir or veður. 20.25 Augljisingar or dagskrá. 20.30 NJjasta tækni or vísindi (L). Umsjónar- maðurSigurður H. Richter. 20.55 Dýrin mín stór og smá (L). Breskur myndaflokkur. 4. þáttur. ÁstfanRÍð unRviði. Efni þriðja þáttar: Siegfried Farnon ræður einkaritara til að sjá um bréf og rcikninga. Það er miðaldra kona sem tekur starfið mun alvar- legar en Siegfried gat grunað. Jamcs er beð inn að vitja um meiddan kálf og kynnist þá stúlku. Helen Anderson. sem hann verður hrifinn af. Hundur frú Pumphreys fær enn eitt kastið og James tekur að sér að ..lækna" hann. Í fagnaðarveislu sem frúin heldur drekkur James fullmikið og fer í vitjun í nátt fötunum. Það vekur að sjálfsögðu umtal i sveitinni. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.45 Boðberl hlutleyslsstefnu (L). Finnsk heimildamynd um Urho Kekkonen. forseta Finnlands. Sjónvarpsmenn fylgdust með for setanum i nokkra daga að störfum og i skiða ferð um Lappland. Þýðandi Trausti Júliusson. 22.35 Dagskrárlok. Föstudagur 25. ágúst 20.00 Fréttir or veður. 20.30 AuRlýsinRar or dagskrá. 20.35 Súlurnar á Sæluey (L). Kanadisk mynd um súlubyggð á eyju i St. Lawrence flóa. Fuglalifið á cynni cr nú í hættu vegna mengunar i flóanum. Þýðandi og þulur Bogi Arpar Finnbogason. 21.00 Frá Listahátíð 1978. Upptaka frá ..maraþontónleikum” í Laugardalshöll. Íslenskir kórar syngja. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.20 Casino Royale (L). Bresk gamanmynd frá árinu 1967. Aðalhlutverk Peter Sellers, Ursula Andress. David Niven og Orson Welles. Hinn frábæri njósnari James Bond er kominn á eftirlaun. en tekur að sér að reyna að hafa hendur i hári manns nokkurs sem seilist eftir heimsyfirráðum. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.20 Dagskrárlok. Laugardagur 26. ágúst 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður BjarniFelixson. Hlé. 20.00 Fréttir or veður. 20.25 AuRlýsinRar or dagskrá. 20.30 SkapadæRur siðmenninRar (L). Nýr. breskur gamanþáttur. Aðalhlutverk John Cleese, Arthur Lowe ogConnie Booth. Sagan hefst á þvi að Henry Gropinger. sérlegur ráðgjafi Bandarikjastjórnar, er myrtur á ferðalagi um Austurlönd nær og afkomandi Sherlocks Holmes er fenginn til að rannsaka morðið. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.20 Rániö á barni Lindberghs (L). Ný, banda risk sjónvarpskvikmynd. byggð á sönnum viðburðum. Aðalhlutverk Cliff de Young. Anthony Hopkins. Waltcr Pidgeon og Joseph Cotten. Árið 1932 Va<- ungum syni bandariska flugkappans Charles Lindberghs rænt og krafðist ræninginn 50.000 dala lausnargjalds fyrir barnið. Lindbergh öðlaðist heimsfrægð fimm árum fyrr er hann varð fyrstur maniia til að fljúga einn yfir Atlantshaf Fyrir afrek sitt var hann nánast dýrkaður seni þjóðhetja og þar seni svo frægur maður átti i hlut vakti barnsránið gifurlega athygli. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 23.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. ágúst 18.00 Kvakk-kvakk (L). ítölsk klippimynd. l8.05”SumarleyfiN Hönnu (L). Norskur mynda- flokkur. Lokaþáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir (Nordvision — Norska sjón varpið). 18.25 Saga sjóferðanna (L) Þýskur fræðslu myndaflokkur i sex þáttum um upphaf og sögu siglinga. 2. þáttur. Vindurinn beislaður. Þýðandi og þulur Björn Baldursson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar or dagskrá. 20.30 Lilja (L). Kvikmynd byggð á samnefndri smásögu Halldórs Laxness. Um uppruna sögunnar hefur Halldór sagt m.a.: „Ég var nýkominn að utan og var til húsa á hóteli i miðbænum um skeið. Þessi saga vaktist upp hjá mér við stöðugar likhringíngar úr Dóm- kirkjunni. Kvikmyndahandrit Hrafn Gunn laugsson og Snorri Þórisson. Hlutverkaskrá: Nebúkadnesar Eyjólfur Bjarnason. I. Sjónvarp laugardaginn 26. ágúst kl. 21,20: Sjónvarp laugardaginn 26. ágúst kl. 20,30: Skapadægur siðmenningar — ný brezk gamanmynd Laugardaginn 26. ágúst nk. veröur sýnd i sjónvarpinu ný brczk ganian ntynd. Myndin segir frá er Henry nokkur Gropinger, sérstakur ráðgjafi Bandaríkjastjórnar. er myrlur á ferða- lagi um Austurlönd og er afkomandi Sherlocks Holmes fenginn til að rannsaka morðið. Myndin er gaman- niynd. fyndin og skcmmtileg. og stendur yfir í fjörutiu ntin. Mcð aðal- hlutverk i myndinni fara John Cleese. Arthur Lowe og Connie Booth. Þýðandi er Kristmann Eiðsson og cr myndin i lit. ELA Úr ntyndinni Skapadægur siðmenningar. ^ Sjónvarp Laugardagur 19. ágúst 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Hlé. 20.00 Fréttir or veður. 20.25 AuRlýsinRar or dapskrá. 20.30 Dave Allen lætur móðan mása (L). Breskur gamanþáttur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.15 Sjávarstraumar (L). Stutt sjávarlifsmynd án orða. 21.30 Sjöundi réttarsalur (L). Bandarísk sjón- varpsmynd, byggð á sögu eftir Leon Uris. Þriðji og siðasti hluti. Réttarhöldin. Rithöfundurinn Abe Cady er sjálfboðaliði i breska flughernum í siðari heimsstyrjöldinni. Hann skrifar skáldsögu um kynni sin af strið- inu og siðar gerist hann mikils metinn kvik- myndahandritahöfundur. Hann fer til ísraels til að vera við dánarbeð föður sins. Að ósk gamla mannsins kynnir Cady sér örlög gyð- inga sem lentu i fangabúðum nasista. Niður- stöður athugana hans hafa djúpstæð áhrif á hann. Cady skrifar skáldsögu um raunir gyð- inganna og þar er minnst á Kelno lækni. Þýð- andi Ellert Sigurbjörnsson. 00.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. ágúst 18.00 Kvakk-kvakk (L). ítölsk klippimynd. 18.05 Sumarleyfi Hönnu (L). Norskur mynda- flokkur i fjórum þáttum. 3. þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danskasjónvarpið). 18.25 Saga sjóferðanna (L). Þýskur fræðslu- myndafiokkur i sex þáttum um upphaf og sögu siglinga. 1. þáttur. Þýðandi og þulur Björn Baldursson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Safalaey (L). Kanadisk heimildamynd um dýralif á Safalaeyju við vesturströnd Kanada. Eyjan er 30 km löng og 1 —2 km breið óg vitað er um meira en 200 skip sem farist hafa við strendur hennar. Hún er óbyggileg mönnum en þar eru villihestar, selabyggð og fjölbreytt fuglalif. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.00 Gæfa eða gjörvileiki (L). Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. 11. þáttur. Efni ti- unda þáttar: Billy og söngkonan Annie Adams fara til Los Angeles þar sem hún kemur fram i sjónvarpsþætti og vekur mikla hrifningu. Rudy kemur fyrir þingmannancfnd og óskar eftir rannsókn á starfsemi Esteps vegna gruns um misferli en nefndin hafnar kröfu hans. Jtstep lætur leysa Falconetti úr fangelsi. Diana, dóttir Maggie, reynir að hughreysta Wes i sorg hans og verður vel ágengt. 21.50 Dolly Parton (L). Tónlistarþáttur með bandarisku ^söngkonunni og lagasmiðnum Dolly Parton. 22.35 Að kvöldi dags (L). Séra Ólafur Jens Sigurðsson á Hvanneyri flytur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok. Mánudagur 21. ágúst 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 2I.00 Þrir dagar í Stettin (L). Breskt sjón- varpsleikrit, byggt á atburðum, sem gerðust i Póllandi árið I97I og vöktu mikla athygli. Leikstjóri Leslie Woodhead. Aðalhlutverk Leslie Sands og Kenneth Colley. Starfsmenn skipasmiðastöðva i Stettin leggja niður vinnu og neita að hefja aftur störf fyrr en Edward Gierek, ritari Kommúnistaflokks Póllands. komi til viðræðna við þá. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.20 Þjóð á þröm (L). Fræé^lumynd. gerð að tilhlutan Sameinuðu þjóðanna, um fátækt i Bangladesh og víðar. Þrátt fyrir viðtæka aðstoð við fátækar þjóðir um þriggja áratuga skeið breikkar enn bilið milli þqirra og hinna efnuðu. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.50 Dagskrárlok. Þriðjudagur 22. ágúst 20.00 Fréltir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.30 Þjóðgarðar í Evrópu (L). Þýsk mynd. tekin í þjóðgörðum Júgóslaviu. Þýðandi VeturliðiGuðnason. 21.15 Kojak (L). Bandariskur sakamálamynda- fiokkur. Mannrán. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.05 Sjónhending (L) Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.25 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.