Dagblaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 2
14
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR l.SEPTEMBER 1978.
HVAÐ ER Á SEYDIUM HELGINA
Gudsþjónustur i Reykjavikurprófastsdæmil
sunnudaginn 3. scptember 1978 15. sunnudag eftir,
Trinitatis.
Árbæjarprestakall: Guðsþjónusta í safnaöarheimilij
Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Séra Guömundur Þor-:
steinsson. *
Bústaðakirkja: Messa kl. 11. Einsöngur. Ingveldurj.
Hjaltested. Organleikari Guöni Þ. Guðmundsson.
SéraólafurSkúlason. •
Grensáskirkja: Messa kl. 11. Altarisganga. Organ-
leikari Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal.
Háteigskirkja: Messa kl. II. Séra Arngrimur Jónsson.
Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Lesmessa nk.
þriðjudag kl. 10.30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Séra Karl
Sigurbjörnsson.
Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Séra Karl Sigur-
björnsson.
Kópavogskirkja; Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl.
11 árd. Séra Ámi Pálsson.
Langhoitsprestakall: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelius
Nielsson. Sóknarnefndin.
Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Væntanleg haust-
fermingarbörn mæti og gefi sig fram við prestinn eftir
messu. Sóknarnrestur.
Ncskirkja: Messa kl. 11. Fermdur verður Pétur
Einarsson, Sendiráði Islands. Pari P.t. Flókagötu 19.
Séra Frank M. Halldórsson.
Breiðholtsprestakall: Sumar.erö safnaðarins. Messa t
Stykkishólmskirkju. Séra Lárus Halldórsson.
Prestar halda hádegisfund i Norræna húsinu
mánudaginn 4. september.
Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl. 11 á sunnudag.
Séra Emil Björnsson
Kirkjustarf
Aðalsafnaðarfundur
Hafnarfjarðarsóknar verður haldinn i Góðtemplara-
húsinu sunnudaginn 3. september kl. 3.30. Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf, kaffidrykkja.
Baháí trúin
Opið hús i kvöld að Óðinsgötu 20 kl. 20.30. Allir þeir
sem hafa áhuga á að kynnast Baháí trúnni eruj
velkomnir.
Félagið ísland - DDR
Dr. Bruno Kress prófessor við Ernst-Moritz-Arndt-
Universitát i Greifswald, heldur fyrirlestur og spjallar
við áheyrendur um efnið:
„Islenzk tunga i Þýzka alþýðulýðveldinu.” i
Auditorium, Hótel Loftleiðum i dag föstudaginn 1.
sept. 1978, kl. 20.30.
Prófessor Bruno Kress er vel kunnur fyrir þýðingar
sinar á verkum Halldórs Laxness og visindastörf i nor-
rænum fræðum.
Allir áhugamenn velkomnir.
Sýningar
Málaðótré,
steina og gler
Auður Guðmundsdóttir opnar á morgun myndlistar-
sýningu að Skólavörðustig 43. Verður sýningin opin
kl. 2—lOdaglega til 10. september.
Á sýningu Auðar eru verk máluö á gler, tré og
fjörugrjót. alls 60 verk, sem öll eru til sölu.
Auður með eitt vcrka sinna. DB-mynd Ragnar
Kjarvalsstaðir
Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla
Jaga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga frá
kl. 14 til 22 — þriöjudag til föstudags frá kl. 16 til 22.
Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis.
Árbæjarsafn:
Opið eftir umtali. Upplýsingar i sima 84412 kl. 9—10
alla virkadaga.
Náttúrugripasafnið
við Hlemmtorg. Opið sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14.30—16.00.
Listasafn Einars
Jónssonar
Opiðalladaga nema mánudaga frá kl. 13.30—16.00.
Skemmtistaðir borgarinnar eru opnir til kl. 1 e.m. á
föstudagskvöld, 2 e.m. á laugardagskvöld og 1 e.m. á
sunnudagskvöld. Þetta er til skemmtunar:
FÖSTUDAGUR:
GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar og
Diskótekið Disa.
HOLLYWOOD: Ásgeir Tómasson meðdiskótekið.
HÓTEL BORG: Opið tíl kl. 11.30. Tónlisl af
hljómburðartækjum.
HÓTEL SAGA: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar
ogGunnar Axelsson píanóleikari.
INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir.
KLÍJBBURINN: Hljómsveitimar Reykjavik og
Cirkus, ásamt diskóteki.
LEIKIlOSKJ ALLARINN: Hljómsveitin Skuggar.
ÓÐAL:Tony Burton meðdiskótekið.
SlGTÍJN:Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek.
Skiphóll: Hljómsveuin Meyland.
Þórscafé: Lúdó og Stefán ásamt diskóteki Gunnars
Guðjónssonar.
LAUGARDAGUR:
Glæsibæn Hljómsveit Gissurar Geirssonar og
Diskótekið Disa.
HOLLY WOOD: Ásgeir Tómasson með diskótekið.
HÓTEL BORC: Opið til kl. 11.30. Tónlist af hljóm-
burðartækjum.
HÓTEL SAGA: Hljómsveit Birgir Gunnlaugssonar
og Gunnar Axelsson pianóleikari.
INGÓLFSCAFÉiGömlu dansamir.
KIÚBBURINN: Hljómsvcitirnar Reykjavik og
Cirkusógdiskótek.
LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Skuggar.
LINDARBÆR: Gömlu dansamir.
ÓÐAL: Tony Burton með diskótekið.
SIGTÚN: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek.
SKIPHÓLL: Hljómsveitin Meyland.
ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Lúdó og Stefán. Gunnar
Guðjónsson meðdiskótek.
SUNNUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar.
HOLLYWOOD: Ásgeir Tómasson meðdiskótekið.
HÓTEL BORG: Opið til kl. 11.30. Tónlist af hljóm-
burðartækjum.
HÓTEL SAGA: Skemmtikvöld. Brimkló, Halli og
Laddi. Gunnar Axelsson pianóleikari.
KIÚBBURINN: Hljómsveitin Cirkusogdiskótek.
LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Skuggar.
ÓÐAL:Tonv Burton meðdiskótekið.
SIGTÚN: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Sig-
mar Pétursson leikur einnig á harmónikku.
ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Lúdó og Stefán. Gunnar
Guðjónsson meðdiskótek.
Opið föstudag,
laugardag
og sunnudag
KLÚBBURINN
FÖSTUDAOUK
AUSTURBÆJARBlÓ: Amerikurallið, sýnd kl. 5, 7
og 9.
BÆJARBÍÓ: Tungumálakennarinn, sýnd kl. 9.
GAMLA BÍÓ: Eftirlýstur dauður eða lifandi, endur-
sýnd kl. 9. Gulleyjan, sýnd kl. 5 og 7.
HAFNARBÍÓ: Stúlkur i ævintýraleit, sýnd kl. 3,5,7,
9 og 11. Bönnuö innan 16 ára.
HAFNARFJARÐARBlÓ: Sjampoo með Warren
Beatty og Gouldy Hawn, sýnd kl. 9.
HÁSKÓLABÍÓ: Berðu trumbuna hægt. Sýnd kl. 5,7
og 9.
LAUGARÁSBÍÓ: Spartacus, sýnd kl. 5 og 9.
NÝJA BÍÓ: Allt á fullu, sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð
innan 14ára.
REGNBOGINN: Salur A: Tigrishákarlinn, sýnd kl.
3, 5, 7, 9 og 11. Salur B: Vetrarhaukur, sýnd kl. 3.05,
5.05,7.05,9.05 og 11.05. Salur C: Systurnar, sýnd kl.
3.10. 5.10, 7.10, 9.10, og 11.10. Salur D: Leyndar-
dómur kjallarans, sýnd ki. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
STJÖRNUBÍÓ: Flóttinn úr fangelsinu. Leikstjóri
Tom Gries, Charles Bronsson, Robert Duvall og Jill
Irland i aðalhlutverkum, sýnd kl. 5.7 og 9.
TÓNABÍÓ: Hrópaðá kölska, sýnd kl. 5.7,30 og 10.
LAUGARDAGUR
AUSTURBÆJARBÍÓ: Amerikurallið, sýnd kl. 5, 7
og 9.
BÆJ ARBÍÓ: í Nautsmerkinu, sýnd kl. 5 og 9.
GAMLA BÍÓ: Eftirlýstur dauður eða lifandi, sýnd kl.
9. Gulleyjan, sýnd kl. 5 og 7.
HAFNARBÍÓ: Sjálfsmorðsflugsveitin, ný japönsk
mynd, sýnd kl. 3.5,7,9 og 11. Bönnuð börnum.
HAFNARFJARÐARBÍÓ: Sjampoo með Warren
Beatty og Gouldy Hawn, sýnd kl. 9.
HÁSKÓLABÍÓ: Smáfólkið, sýnd kl. 5. Berðu
trumbuna hægt, sýnd kl. 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ: Spartacus. sýnd kl. 5 og 9.
NÝJA BÍÓ: Alll á fullu. sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð
innan 14ára.
REGNBOGINN: Salur A: Tigrishákarlinn. sýnd kl.
3. 5, 7, 9 og II. Salur B: Vetrarhaukur. sýnd kl. 3.05,
5.05, 7.05. 9.05 og 11.05. Salur C: Systurnar, sýnd kl.
3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Salur D. Leyndar-
dómur kjallarans. sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15. 9.15, og
11.15.
STJÖRNUBÍÓ: Flóttinn úr fangelsinu með Charles
Bronsson, Robert Duvall og Jill Irland, sýnd kl. 5. 7 og
9.
TÓNABÍÓ: Hrópað á kölska, sýnd kl. 5. 7.30 og 10.
SUNNUDAGUR
AUSTURBÆJARBÍÓ: Amerikuralliö, sýnd kl. 3, 5,
7 og 9.
BÆJARBÍÓ: í Nautsmerkinu. sýnd kl. 9. Munster
fjölskyldan, sýnd kl. 3.
GAMLA BÍÓ: Eftirlýstur, dauður eða lifandi. sýnd
kl. 9. Gulleyjan. sýnd kl. 5 og 7. Gullræningjarnir.
sýnd kl. 3.
HAFNARBÍÓ: Sjálfsmorðsflugsveitin. ný japönsk
mynd sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Ósýnilegi hnefaleikarinn
með Abott ogCostillo, sýnd kl. 3.
HAFNARFJARÐARBÍÓ: Sjampoo með Warren
Beatty og Gouidy Hawn. sýnd kl. 9. Skipsrániö, ný
barnamynd.sýndkl. 3.
HÁSKÓLABÍÓ: Smáfólkið, sýnd kl. 3 og 5. Berðu
trumbuna hægt, sýnd kl. 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ: Spartacus, sýnd kl. 5 og 9. Vinur
indiánanna.sýnd kl. 3.
NÝJA BÍÓ: Allt á fullu, sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð
innan 14 ára. Afrika Express, sýnd kl. 3. Síöasta sinn.
REGNBOGINN: Salur A: Tígrishákarlinn, sýnd kl.
3,5, 7, 9 og 11. Salur B: Vetrarhaukur, sýnd kl. 3,05,
5.05,7.Ó5, 9.05 og 11.05. Salur C: Systumar, sýnd kl.
3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Salur D: Leyndar
dómur kjallarans, sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
STJÖRNUBÍÓ: Flóttinn úr fangelsinu með Charles
Bronson, Robert Duvall og Jill Irland, sýnd kl. 5, 7 og
9. Barnamynd kl. 3.
TÓNABÍÓ: Hrópað á kölska, sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Tinni og hákarlavatnið, sýnd kl. 3.
Ferðafélag íslands
Föstudagur 1. sept. kl. 20.00
1. Landmannalaugar — Eldgjá (gist i húsi)
2. Hveravellir — Kerlingarfjöll (gist í húsi)
3. Veidivötn — Jökulheimar. Gengið á Kerlingar i
Vatnajökli. o.fl. Áhugaverð ferð. (gist i húsi) Farar-
stjóri: Ari T. Guðmundsson.
Laugardagur 2. sept. kl. 08.00.
Þórsmörk. (gist i húsi).
Útivistarferðir
Sunnud 3/9
Id. 9 Hlöðufell. 1188 m, kringum Hlöðufell, Brúarár-
skörð, Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 3000 kr.
kl. 13 Berjaleit og létt ganga ofan Heiðmerkur með
Friðrik Danielssyni. Verð 1000 kr. fritt f. böm m.
fullorðnum. Farið frá BSl. bensinsölu.
Stjórnmálafundir
FUF í Árnessýslu
Félagsfundur FUF i Árnessýslu verður haldinn
föstudaginn 1. septenber nk. að Eyrarvegi 15, Selfossi
og hefst hann kl. 21. Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á SUF þing.
2. Jón Helgason, alþingismaður, ræðir stjórnmála
viðhorfin.
3. Önnur mál.
Héraðsmót
í Skagaf irði
Hið árlega héraðsmót Framsóknarflokksins i Skaga-
firði verður haldið i Miðgarði laugardaginn 2.
september nk. og hefst það kl. 21.
Ávörp flytja Páll Pétursson, alþingismaður og Haukur
lngibergsson, skólastjóri Samvinnuskólans.
Skemmtiatriði: Elin Sigurvinsdóttir syngur við undir
leik Agnesar Löve. Ómar Ragnarsson flytur
gamanþætti. Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir
dansi.
Sumargleði '78
Gjafahappdrættisvinningsnúmer Ferðamiðstöðin.
Sólarlandaferðir fyrir 2, 6079, Pfaff Candy þvottavél
3965, JL-húsið 107, Nesco 6747. aukavinningar ferða-
rakvélar 6258, 3100,4073, 2649,2651, Hárburstasett
4657. 1121, 214, 2397, 2371. Við þökkum fyrir
skcmmtunina ísumar.
Bókasafn Dagsbrúnar
Lindargötu 9, efstu hæð, er opið laugardaga og
sunnudaga kl. 4—7 siðd.
Styrktarfélag
lamaðra og fatlaðra
kvennadeild
Hin árlega kaffisala verður næstkomandi sunnudag 3.
sept. i Sigtúni. Félagskonur og aðrir velunnarar félags-
ins vinsamlega komið kaffibrauöi i Sigtún kl. 9—12
árdegis á sunnudag.
SJÓNVARP NÆSTU VIKU
Hall. Aðalhlutverk Paul Rogers, Vivien
Merchant, Michael Jayston og Cvril Cusack.
Leikurinn gerist i gömlu húsi i Lundúnum. Þar
búa Max, sjötugur ekkill á eftirlaunum, yngri
bróðir hans, Sam, og tveir synir Max. Elsti
sonur hans, Teddy, sem er búsettur i Banda-
rikjunum, kemu«i heimsókn ásamt konu sinni
og eru móttökumar undarlegar. „Heim-
koman” var fyrst sett á svið árið 1965 í.
þessu leikriti þykir Pinter takast einna bezt
upp i fjarstæöukenndum lýsingum sínum á
því sambands- og afskiptaleysi, sem rikir oft
manna á meðal. Þýöandi Heba Júliusdóttir.
23.25 Dagskrárlok.
Sunnudagur
10. september
18.00 Kvakk-kvakk (L). ítölsk klippimynd.
18.05 Fimm fræknir (L). Brezkur mynda-
flokkur í þrettán þáttum, byggður á sögum
eftir Enid Blyton. 2. þáttur. Fimm á Fagurey,
siðari hl. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.30 Saga sjóferöanna. Þýzkur fræðslumynda-
flokkur. 4. þáttur. Vélaöldin. Þýðandi og
þulur Bjöm Baldursson.
18.55 Hlé.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
30 íslendingurinn og hafið (L). íslenzk kvik-
íynd um sjómennsku eftir Heiðar Marteins-
son. Sýndar eru loðnuveiðar að vetri til og
netaveiðar á vetrarvertið við Suðurland.
21.05 Gæfa eöa gjörvileiki (L). Bandariskur
framhaldsmyndaflokkur. Fjórtándi þáttur.
Efni þrettánda þáttar: Falconetti starfar i
spilaviti Esteps undir ströngu eftirliti. John
Franklin, fyrrverandi fjármálastjóri Esteps,
fæst ekki til aö bera vitni gegn honum, nema
sér veröi tryggðsakaruppgjöf. Estepíofar Billy
gulli og grænum skógum ef hann afli upp
lýsinga um heimildir og heimildamenn
Rudys. Hann aftekur það með öllu, uns Estep
stöðvar rekstur hljómplötuútgáfunnar, sem
Billy stjórnar. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.55 Æðarfugl á Islandi (L). Þýzkur kvik-
myndatökumaður ferðaðist nýlega um ísland
ogkvikmyndaði lifnaðarhættiæðarfugls.Hann
staldraði við hjá Gisla bónda Vagnssyni á
Mýrum i Dýrafiröi, en þar er mikið æðarvarp.
I myndinni er sýnt m.a. hvernig fuglinn klæðir
hrciður sitt dúni, og einnig dúntekja. Þýðandi
og þulurÓskar Ingimarsson.
22.35 Aö kvöldi dags (L). Séra Frank M.
Halldórsson, sóknarprestur í Nesprestakalli,
flytur hugtekju. -
22.45 Dagskrárlok.