Dagblaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1978. 13 ............. ' Sjónvarp mánudag kl. 21.00: Seint er kvenna geð kannað SJÓNVARP NÆSHJ VIKU Mánudaginn 4. september kl. 21.00 verður sýnt í sjónvarpinu leikrit eftir Stanley Houghton. Leikritið er valið til sjónvarpsfiutnings og leikstýrt af Sir Laurence Olivier. Leikritið fjallar i stuttu máli um ástarævintýri ungrar verkamannsdóttur og son auðugs verksmiðjueiganda. Til þess að ekki komi upp hneyksli í sambandi við ástarævintýrið leggja feður þeirra hart að þeim að giftast, en ungi maðurinn er sérfræðingur í matargerðarlist og þykist einnig vita allt um konur. Hann kynnist Marion, sem hefur orðið ósátt við sambýlis- mann sinn. Marion á sér engan samastað, svo að Robert býður henni að búa hjá sér. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. Laugardagur 9. september 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. Leikur úr síðustu umferð íslandsmótsins i knattspyrnu. 18.30 Enska knattspyrnan (L). Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. er heitbundinn stúlku af tignum ætt- um. Þetta leikrit er án efa skemmtilegt og forvitnilegt og lýsir vel hvernig stéttarskipting getur komið við fólk. Með aðalhlutverk í myndinni fara Donald Pleasence, Rosemary Leach, Jack Hedley og Pat Heywood. Mynd- in er í lit og þýðandi er Kristmann Eiðsson. Leikritið er tæplega einnar og hálfrar stundar langt. - ELA 20.30 Gengið á vít Wodehouse (L). Nýr, brezkur gamanmyndaflokkur i sjö þáttum, byggður á smásögum eftir gamansagna- höfundinn P.G. Wodehouse. í aðalhlut- verkum John Alderton og Pauline Collins. 1. þáttur. Sannleikurinn um Georg. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Angelo Branduardi (L). Tónlistarþáttur með italska söngvaranum Angelo Branduardi, en hann nýtur nú mikilla vinsælda í heima- landisínu. 21.40 Heimkoman (L) (The Homecoming). Leikrit eftir Harold Pinter. Leikstjóri Peter HVAÐ ER Á SEYÐI UM HELGINA? Sjá miöopnu ErBtt er að vera verkamannsdóttir sem lendir 1 ástarævintýri með syni verk- smiðjueiganda. Cyril Cusack (Sam), Paul Rogers (Max), lan Holm (Lenny) f hlutverkum sinum i leikritinu Heimkoman. Sjónvarp Iaugardag9. sept. kl. 21.40: Heimkoman Heimkoman (The Homecoming) nefnist brezkt sjónvarpsleikrit sem sýnt verður í sjónvarpinu laugar- daginn 9. september nk. kl. 21.40. Leikrit þetta er eftir leikritaskáldið Harold Pinter en hann samdi einmitt leikrit sem sýnt var í sjónvarpinu í vor og nefndist Afmælisveizlan. Má segja að Heimkoman sé í svipuðum dúr. Heimkoman er nútímaleikrit er lýsir feðgum sem búa saman og eru þeir á margan hátt ólikir venjulegu fólki. Leikurinn gerist i gömlu húsi i London, þar sem feðgarnir búa ásamt yngri bróður húsbóndans. Max, en svo nefnist faðirinn, er sjötugur og lifir á eftirlaunum, elzti sonur hans, Teddy, sem búsettur er í Bandarikjunum, kemur heim með eiginkoifú sína og eru móttökur feðganna mjög svo undarlegar. Leikritið Heimkoman var fyrst sett á6viðárið 1965. í þessu leikriti þykir Pinter takast einna bezt upp í fjarstæðukenndum lýsingum sínum á þvi sambands- og afskiptaleysi, sem ríkir oft manna á meðal. Ekki er hægt að segja að leikritið sé gamanleikrit en nútimaleikrit er það og þeir sem þekkja höfundinn vita hverju þeir mega eiga von á. Leikstjóri leikritsins er Peter Hall, en með hlutverk fara Paul Rogers, Vivien Merchant, Michael Jayston og Cyril Cusack. Leikritið er tæplega tveggja stunda langt, sent út í lit og þýðandi er Heba Júlíusdóttir. ELA Landbúnaðarsýningunni, sem haldin var á Selfossi nýlega. Umsjónarmaður Valdimar Leifsson. 21.20 Gæfa eða gjörvileiki (L). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þrettándi þáttur. Efni tólfta þáttar: Kate, ekkja Toms, er við jarðarför Dwyers og dvelst síðan hjá Rudy. Falconetti heimtar peninga af lögfræðingi Esteps til að komast úr borginni. Þingnefnd stefnir Estep og konu hans vegna meintrar mútustarfsemi. Maria Falconetti skýrir Wesley frá því, að bróðir sinn sé farinn til ías' Vegas. Wes kveður Rudy og tekur sér far til Las Vegas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 23.45 Aó kvöldi dags (L). Séra Frank M. Halldórsson, sóknarprestur i Nesprestakalli, flytur hugvekju. 23.55 Dagskrárlok. Mánudagur 4. september 20.00 Fréttir og veóur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Meðal efnis verða myndir frá Evrópumeistara- móti í frjálsum íþróttum. 21.00 Seint er kvenna geó kannað (L). Leikrit eftir Stanley Houghton, valið til sjónvarps- flutnings og leikstýrt af Sir Laurence Olivier. Aðalhlutverk Donald Pleasence, Rosemary Leach, Jack Hedley og Pat Heywood. Ung verkamannsdóttir á stutt ástarævintýri með syni auðugs verksmiðjueiganda. Til þess að komast hjá hneyksli leggja feður þeirra hart að þeim að giftast, en ungi maðurinn er heit- bundinn stúlku af tignum ættum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.20 Friósöm leið til frelsis (L). Ný, brezk heimildamynd um sjálfstæðisbaráttu Namibíumanna i sunnanverðri Afríku að undanförnu. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.45 Dagskrárlok. Þriðjudagur 5. september 20.00 Fréttir og veóur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Fullveldisfagnaður Papúa (L). Áströlsk heimildamynd um ríkið Papúa Nýju-Guineu, sem hlaut sjálfstæði i september 1975 eftir að hafa lotiö brezkri stjórn. Ríkið er á eystri hluta eyjarinnar Nýju-Guineu. íbúamir eru um þrjár milljónir og þar eru töluð næstum 700 tungumál. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.25 Kojak (L). Bandarískur sakamálamynda- flokkur. Fjarri borgarglaum og glysi. Þýðandi Bogi Amar Finnbogason. 22.15 Sjónhending (L). Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaðum Sonja Diego. 22.35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 6. september 20.00 Fréttir og veóur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi (L). Umsjónar- maðurSigurður H. Richter. 20.55 Dýrin mín stór og smá (L). Brezkur myndaflokkur. 6. þáttur. Reynslan er ólygnust. Efni fimmta þáttar: Að ráði Tristans ákveður James að bjóða Helen á dýran veitingastað. En það gengur siður en svo eins og best verður á kosið og James telur óvíst, að stúlkan vilji sjá hann framar. Siegfried ákveður að selja svínin sem hann hafði bundið svo miklar vonir við, og verður Tristan þvi feginn. Hann og James fara á dansleik með tveimur vinkonum Tristans. En þegar fagnaðurinn stendur sem hæst, koma Helen og Edmundson kunningi hennar á vettvang, James til mikillar hrellingar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.45 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 23.20. Dagskrárlok. Föstudagur 8. september 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá.. 20.35 Söngfuglar (L). Þýzk mynd um ýmsar tegundir sérkennilegra söngfugla og lifshætti þeirra. Ennfremur er sýnt, hvernig kvik- myndatökumenn bera sig að við töku fugla- t mynda. Þýðandi og þulur Eiríkur Haraldsson. 21.20 Frá Listahátíð 1978. „Maraþontónleikar” í Laugardalshöll. íslenzkir kórar syngja. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.35 Hæpinn happafengur (L). (There is a Girl in My Soup). Brezk gamanmynd frá árinu 1970. Leikstjóri Roy Boulting. Aðalhlutverk Peter Sellers og Goldie Hawn. Robert Danvers ■'tík Sjónvarp Laugardagur 2. september 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.30 Enska knattspyrnan (L). Hlé. 20.00 Fréttir og veóur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Fíflamir (L). The Ruties). Breskur tónlist- arþáttur i gamansömum dúr um fjóra unga, síðhærða tónlistarmenn, sem lögðu heiminn að fótum sér á siðasta áratug. „Fifilæðið” er mönnum enn í fersku minni og gömlu góðu „fíflalögin” heyrast enn. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.35 Næturlíf(I.). Stutt dýralífsmynd án orða. 21.50 Dundee niajór (L). (Major Dundee). Bandarisk biómynd frá árinu 1965. Leikstjóri Sam Peckinpah. Aðalhlutverk Charlton Heston, Richard Harris og Jim Hutton. Sagan gerist á síðustu mánuðum þrælastriðsins i Bandarikjunum á öldinni sem leið. Indiána- höfðingi nokkur hefur gert hermönnum Norðurrikja marga skráveifu, og Dundee majór er sendur til að uppræta óaldarflokk indíánans. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 3. september 18.00 Kvakk-kvakk (L). Ítölsk klippimynd, 18.05 Fimm fræknir (L). Nýr, breskur mynda- flokkur i þrettán þáttum, byggður á sögum eftir rithöfundinn Enid Blyton, sem lengi hefur notið mikilla vinsælda hér á landi sem annars staðar. 1. þáttur. Fimm á Kirrin-eyju, fyrri hl. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Saga sjóferóanna (L). Þýskur fræðslu- myndaflokkur í sex þáttum, 3. þáttur. Skútan, drottning hafsins. Þýóandi og þulur Björn Baldursson. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veóur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Svipmyndir frá Landbúnaóarsýningunni (L). Þessa kvikmynd tóku sjónvarpsmenn á

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.