Dagblaðið - 12.10.1978, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 12.0KTÓBER 1978.
Hluti þjóðargjafar komin íbrú:
Nýja Markarfljótsbrúln.
DB-mynd Hilmar Þ. Slg.
NY 60 METRA BRU
Á MARKARFUÓT
Opnar leið úr Fljótshlíð inn á Syðri -Fjallabaksleið
Ný, um 60 metra löng brú er nýlega
komin i gagniö yfir Markarfljót.
Takmarkiö með þessari brúargerð var að
opna leið yfir Markarfljót inn á afrétt
Hvolhreppinga upp úr Fljótshlíðinni.
Fyrir nokkrum árum var gerð brú á
Innri-Emstru inn á afréttinn. Með hinni
nýju brú er akfært úr Fljótshlíðinni inn
á Syðri-Fjallabaksleið.
Það var Vegagerðin sem sá um
byggingu hinnar nýju Markarfljótsbrúar
að'sögn Helga Hallgrimssonar yfirbrúar-
verkfræðings, en fjármagnið til
smiðinnar kom úr ýmsum áttum. Hluti
þess er frá Vegagerðinni, hluti þess er af
landgræðslufé eða með öðrum orðum af
þjóðargjöfinni frá 1974 og hluti er
lagður fram af Hvolhreppingum, sem
mest munu nýta brúna vegna afrétta-
lands þeirra í fjalllendinu að baki.
Helgi sagði að rætt hefði verið um þá
leið sem þessi brú opnar sem framtíðar
Syðri-Fjallabaksleið, sem gæti þá t.d.
komið að góðum notum ef til Kötlugoss
kemur og strandleið lokast. En til þess
að svo yrði þyrfti að leysa mörg vanda-
mál á eystri hluta leiðarinnar og um
lausn þeirra væri ekki farið að ræða enn.
Helgi tók fram að hin nýja brú opnaði
ekki neina nýja akleið fyrir venjulega
fólksbíla, jafnvel ekki um hásumarið.
ASt.
Athugasemd kennarans og
formanns umferðamef ndar:
Kjarabarátta
er réttmæt
ný gönguljós á Hringbrautina
Vegna létts spjalls við Þór Vigfús-
son, formann umferðarnefndar
Reykjavíkur, í sl. laugardagsblaði,'
sendi Þór eftirfarandi til þess blaða-
manns, er það ritaði til að fyrirbyggja
allan misskilning er óvandaðir gætu
fært sér í nyt:
„Um aðdraganda erindiskorns, sem
ég flutti í útvarpið fyrir nokkru, ferð
þú alveg rétt með orð mín. Hins vegar
slepptir þú nokkru, sem mér finnst
þurfa að koma fram, fyrst á þetta var
minnzt á annað borð. Af viðtalinu
mætti ráða að tregðu hefði gætt hjá
Baldri Pálmasyni, dagskrárstjóra,
gagnvart því sem ég fór fram á, en það i
var að taka erindi mitt inn í dagskrá,
sem löngu var frágengin og fullásett.
Svo var hins vegar ekki, Baldur tók
beiðni minni með miklum velvilja og
fullum skilningi á þvi sem um var að
ræða og bauð mér tima sem ætla mátti
að væri mjög heppilegur. Fyrir það
kann ég honum þökk.
Afstöðu mina til launamála kenn-
ara flytur þú ekki alveg rétt. Við’
vorum reyndar ekki að tala um launa-
mál kennara, heldur spurðir þú mig
um afstöðu mina til starfs mins,
kennslunnar. Hana rekur þú rétt, en
hefur svo eftir mér: „ ... (ég) skil ekki
til fulls þegar kennarar eru sifellt að
gera launakröfur...” Þetta sagði ég
ekki. Hitt sagði ég, að mér þætti alltaf
jafn undursamlegt að fá senda heim
um hver mánaðamót mikla fjárupp-
hæð fyrir að skemmta mér á hverjum
degi. Þessi orð lýsa bara afstöðu
manns, sem lifir við þá gæfu að vinna
starf sem honum finnst skemmtilegt
og fullnægjandi. Launabaráttu kenn-
ara tel ég mig hins vegar skilja mæta-
vel, ég hef tekið þátt í henni og vonast
til að geta gert það áfram.
Athugasemdir eru alltaf vandræða-
legar. Samt verð ég að biðja þig fyrir
þessar.”
Margt fróðlegt kom fram í rabbinu
við Þór sem ekki var pláss fyrir. Þar
má helzt nefna að hann kvaddi til
aukafundar umferðarnefndar eftir
hörmulegt banaslys í austurborginni
og voru aðstæður á staðnum kann-
aðar. Þar verða nú sett upp ljós við
gangbrautina. Auk þess verður næsta
verkefni að setja upp gangbrautarljós
á Hringbraut, á móts við Landspítal-
ann.
\ „ „
IBIADIBi
UMBOÐSMENN ÚTIÁ LANDI
Umboðsmenn Dagblaðsins eru
hvattir til að senda lista yfir nýja
kaupendur sem allra fyrst til af-
greiðslu, sími 22078.
Akranes:
Stefanía Hávarðardóttir,
Presthúsabr. 35 S. 93-2261
Akureyri:
Ásgeir Rafn Bjarnason,
Kleifargeröi 3- S. 96-22789-
Bakkafjörður:
Freydís Magnúsdóttir
Lindarbrekku, simi um simstöð.
Bíldudalur:
Jóna Þorgeirsdóttir,
Dalbraut 34 S. 94-2180
Blönduós:
Sigurður Jóhannsson,
Brekkubyggð 14 S. 954235
Bolungarvík:
Guðmunda Jónasdóttir,
Hjallastræti 22 S. 94-7322
Borgarnes:
Inga Ingólfsdóttir,
Böðvarsgötu 4 S. 93-7194
Borgarfjörður:
Sumarhótelið Bifröst.
Breiðdalsvík:
Höskuldur Egilsson
Gljúfraborg S. 97-5677
Búðardalur:
Anna Flosadóttir,
Sunnubraut 13
Dalvík:
Margrét Ingólfsdóttir,
Hafnarbr. 22
Djúpivogur:
Bryndis Jóhannsdóttir,
Austurbrún
Egilsstaðir:
Sigurlaug Björnsdóttir,
Árskógum 13
Eskifjörður:
Hulda Gunnþórsdóttir.
Landeyrarbraut1
Eyrarbakki:
Hclga Sörensen, Kirkjuhúsi S. 99-3377
S. 95-2159
S. 96-61114
S. 97-1350
S. um simstöð
Fáskrúðsfjörður:
Sigurður Óskarsson,
Búðarvegi 54
Flateyri:
Þorsteinn Traustason,
Drafnargötu 17
Gerðar Garði:
Kristjana Kjartansdóttir,
Garðbraut 78
Grindavík:
Guðrún Gunnarsdóttir
Þórkötlust.hv.:
Grindavík: Sverrir Vilbergsson,
Stafholti
Grundarfjörður:
Orri Árnason,
' Eyrarvegi 24
Hafnarfjörður:
Kolbrún Skarphéðinsdóttir
Hellisgötu 12
Hafnir:
Kristin Georgsdóttir, Ragnarsstöðum.
Hella:
Helgi Einarsson, Laufskálum 8 s. 99-5822
Hellissandur:
Sveinbjörn Halldórsson,
Stóru Hellu S. 93-6749
Hofsós:
Guðný Jóhannsdöttir,
Suðurbraut 2 S. 95-6328
Hólmavík:
Ragnar Ásgeirsson,
Kópanesbraut 6
Hrísey:
Þórdis Alfreðsdóttir.
Húsavík:
Hólmfríður Þorkelsdóttir,
Vallholtsvegi 1
Hvammstangi:
Hólmfríður Bjarnadóttir
Hveragerði:
Þorsteinn Matthiasson,
Klettahlið 8
S. 95-3162
S. 96-61778
S. 96-41582
S. 95-1394
S. 99-4563
Hvolsvöllur:
Gils Jóhannsson, Stóragerði 2 S. 99-5222 Pétur Pétursson,
S. 97-5148 Höfn í Hornafirði: Engjavegi49 S. 99-1548/1492
Guðný Egilsdóttir, S. 97-8187 Seyðisfjörður:
Miðtúni 1 Kristbjörg Kristjánsdóttir,
S. 94-7643 ísafjörður: Erna Sigurðardóttir, Múlavegi7 Siglufjörður: S. 97-2428
Tangagötu 24 S. 94-4220 Friðfinna Sfmonardóttir, Aragötu 21 S. 96-71208
S. 92-8294 Keflavík: Sigurður Sigurbjörnsson, Hringbraut 92A S. 92-2355 Skagaströnd: Páll Þorsteinsson Stokkseyri: S. 95-4712
Kópasker: Dagbjört Gísladóttir,
Árný Tyrfingsdóttir, Sæbakka.
S. 92-8163 Boðagerði 2 S. 96-52148 Stykkishólmur:
Neskaupstaður: S. 97-7366 SigríðurPétursdóttir, Skúlagötu 4 S. 93-82Ó9
S. 93-8656 Hilmar Sfmonarson Stöðvarfjörður:
Ytri og Innri Njarðvík: Jóna Jónsdóttir S. 96-5822
S.54176 Þórey Ragnarsd. Súðavík:
Holtsgötu 27 Y-N S. 92-2249 Bjarni Guðjónsson Túngötu 17 S. 94-6945
Ólafsfjörður:
Kristín Adolfsdóttir,
Hraunbyggð 5
Ólafsvík:
Guðmundur Marteinsson,
Engihlið 10
Patreksfjörður:
Björg Bjarnadóttir,
Sigtúni 11
Raufarhöfn:
Jóhannes Björnsson,
Miðásió
Reyðarfjörður:
Kristján Kristjánsson,
Ásgerði 6
Reykholt:
Steingrímur Þórisson
Reykjahlíð v/Mývatn:
Guðný Jónsdóttir,
Hclluhrauni 4 S. 96-44134
Sandgerði:
Guðrún E. Guðnadóttir, Ásbraut 8 S. 92-7662
Sauðárkrókur:
Branddís Benediktsdóttir,
Raftahlfð 40 S. 95-5716
S. 96-62324
S. 93-6252
S. 94-1230
S. 96-51295
S. 97-4221
Suðureyri:
Sigriður Pálsdóttir, Hjallavegi 19 S. 94-6138
Tálknafjörður:
U na Sveinsdóttir, Miðtúni 10 S. 94-2536
Vestmannaeyjar:
Aurora Friðriksdóttir,
Heimagötu 28 S. 98-1300
Vík í Mýrdal:
Kristmundur Gunnarsson,
Víkurbraut 10 S. 99-7125
Vogar:
Svanhildur Ragnarsdóttir,
Heiðargerðió S. 92-6515
Vopnafjörður:
Ragnhildur Antonfusdóttir,
Lónabraut 29
Þingeyri:
Hulda Friðbertsdóttir,
Brekkugötu 40
Þorlákshöfn:
Franklín Benediktsson,
Skálholtsbraut 3
Þórshöfn:
Aðalbjörn Arngrímsson,
Arnarfelli
S. 97-3223
S. 94-8163
S. 99-3624/3636
S. 96-81114