Dagblaðið - 12.10.1978, Qupperneq 19
19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1978.
r
V
☆ ☆ ☆ íslenzku stelpurnar kolfalla fyrir Travolta: ☆ ☆ ☆
Laugardagskvöldsfárið
Mest elskaði karlmaður í Bandarikj- fvrir tveim til þrem árum síðan, þegar voru þrjálaðar í hann — en hann var leyti og myndin „Saturday Night við brugðum okkur þangað vestur
unum um þessar mundir er hinn 24 hann kom fram 1 sjónvarpsþaetti þar í ástfanginn af konu sem var 19 árum Fever” var tilbúin til sýninga. Þessi eftir til að fá að vita hvað væri svona
ára gamli John Travolta. Hann þaut landi. Frá upphafi þótti hann ægifagur eldri, Diönu Hyland. Hún lézt úr mynd er nú komin í Háskólabió, og frábært við manninn.
eins og eldflaug upp á stjörnuhimininn og glæsilega vaxinn. Allar ungmeyjar krabbameini í fangi hans — um líkt
HANN ER SVO ÆÐISLEGUR
Vinkonurnar, Hilda Björk Pálsdóttir, 14, Laufey Smith, 14, og Guðlaug Traustadóttir, 13, hafa lesid um leikarann í
Bravo, Rocky og fleiri blöóum og flnnst hann algjört æði.
☆ ☆ ☆
Maður verður víst að
skoða fyrirbærið
Sætur frá hálsi og niður úr
Við spurðum miðasöiukonurnar í
Háskólabíói hvort þær væru búnar að
sjá Travolta myndina. „Nei, við höfum
ekki mátt vera að þvi, lætin hafa verið
svo mikil.” „Hvað sjá stclpurnar við
hann?” „Þær segja hann sé ofsa-
Hrifning karlmannanna er ekki nærri
þvi eins óblandin: „Spurðu stelpurnar
hvað þær sjá við hann. Þær geta víst
sagt þér það betur en við.” (og þá
minntumst við þess aö hafa heyrt
manninn uppnefndan: Jón til-trafala.) '
„Finnst ykkur hann ekkert
sérstakur?” „Langt í frá. Þetta er
tyggigúmmímynd.” Ásbjörn J ónsson.
19 ára og Lúðvik Árnason,18 ára.
Annar er nemi i M.R. og hinn
sjómaður.
Travolta ástfanginn
John Travolta og Lily Tomlin taka Moment . í myndinni leika hin 41 árs
alvarlega ástarhlutverk sitt úr mynd-
inni sem þau leika í nú um þessar
mundir. Myndin heitir Moment By
gamla leikkona Tomlin, og Saturday
Night Fever-stjarnan Travolta ást-
fangið par. Travolta, sem er 24 ára, er
sagður mikið fyrir sér eldri konur.
Eitthvað virðist hlutverk þeirra sem
elskenda hafa borizt út fyrir kvik-
myndina, því að nú sjást þau saman
öllum stundum og haldast í hendur.
Þeim er likt við ástfangna unglinga þar
sem þau virðast óaöskiljanleg.
lega sætur frá hálsi og niður úr.” hérna lengi.” „Já, en hér höfum við
Ágústa Ágústsdóttir er búin aö vinna i iika allt sem nokkur manneskja þarf
bióinu i 18 ár og Gyða Ólafsdóttir í 17 milli vöggu og grafar. „Mimisbar til
ár. „King Kong og Sound of Music vinstri, Esjuna beint á móti og
voru vinsælastar á undan þessari Neskirkju tii hægri.”
mynd,” „Þið eruð búnar að vinna
Hann er svo fallega Ijótur, sagði Björk
Kristinsdóttir frá Suðureyri viö
Súgandafjörð.
Kristin Jóhannesdóttir, Hjálmholti 13,
Æfingadeild Kennaraháskólans,
harðneitar að vera nokkuð skotin, en
játar að hafa myndir af honum uppi á
vegg og man ekki eftir neinum öðrum
töfrandi leikara. Við spurðum, hvort
hún væri fimmtán ára. „Ertu snúlluð,
manneskja? Ég er ekki nema tólf.”
ÞAÐ ERU AUGUN