Dagblaðið - 12.10.1978, Page 20

Dagblaðið - 12.10.1978, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 12.0KTÓBER 1978. [( DAGBLADID ER SMÁAUGLÝSINGABLADID SÍMI27022 ÞVERHOLTI )J 9 Til sölu 8 Til stílu er 1/3 hluti í nýrri 3ja tonna trillu úr plasti, frá Mótun h/f í Hafnarfirði. Verður afhent í desember. Einnig er til sölu á sama stað lítil kælivél, uppgerð. Uppl. í síma 85528 eftir kl. 19. Peningaskápur til sölu. Uppl. í símum 16610 og 72100. Nýr ktífunarútbúnaður til sölu. Fenzy flotvesti, 75 cu. ft. kútur með bakfestingu og gúmmískór, köfunarhnifar og áttaviti, allt nýtt og ónotað. Selt á sérstaklega hagstæðu verði. Uppl. í síma 84202. Sendibílstjórar. Til sölu Halda tölvumælir og Harris talstöð, 3ja mánaða gömul. Uppl. í síma 54566 milli kl. 18 og 20 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu sjónvarp nýyfirfarið og nagladekk, 600x12, einnig hjónarúm og snyrtiborð. Uppl. i síma 52908 eftir kl. 5. Til sölu kringlótt borðstofuborð, má stækka og 6 stólar, einnig Rafha eldavél, eldri gerð. Uppl. i síma 51681. * Til sölu nýlegt, hvítt baðkar, litill, notaður ísskápur, nýlegar hurðir. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—201. Til sölu kjólföt, brúðarkjóll og skór og margs konar annar kven- og karlmanna- fatnaður, einnig hornhilla, gamlar saumavélar. svefnbekkir, stólar, borð og rúm. Vil kaupa eldhúsborð og stóla. Uppl. í síma 25825. Nýr köfunarútbúnaður til sölu, Fenzy flotvesti, 75 cu. ft. kútur með bakfestingu og gúmmískór, köfunarhnífar og áttaviti, allt nýtt og ónotað. Uppl. í síma 84202. Sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll er til sölu ásamt sófaborði úr palesander. Splunkunýtt, verð 300.000. Á sama stað er til sölu Svallow kerruvagn á 28.000. Uppl. i síma 76664. Glæsilegur brúðarkjóll (frá Báru), til sölu, stærð 12, verð 50 þúsund. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H—298. Terylene herrabuxur frá kr. 5000, dömubuxur á 5500, einnig drengjabuxur. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. Óskast keypt Vantar notuð hrcinlætistæki og innihurðir í körmum. Simi 76806. Rýateppi. Rýateppi óskast, 10—20 fm (má vera slitið). Uppl. í sima 73235. Prentarar — bókbindarar. Pappírshnífur óskast til kaups eða leigu (í nokkra mán.). Þarf að taka yfir 6 cm í einu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—274. Verzlun 8 Lopi—Lopi. '3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu, magnafsláttur. Póst- sendum. Opið frá kl. 9—5. Lokað fyrir hádegi miðvikudaga. Ullarvinnslan Lopi s/f, Súðarvogi 4, sími 30581. Verksmiðjuútsala. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar, garn og lopaupprak. Nýkomið hand- prjónagarn, mussur, nælonjakkar, skyrtur, bómullarbolir og fl. Opið frá kl. 1—6. Lesprjón hf., Skeifunni 6. Sími 85611. Verzlunin Madam Glæsibæ auglýsir. Konur og karlar athugið. Nú fer að kólna í veðri og þá er gott að eiga hlýju ullarnærfötin úr mjúku ullinni,! einnig tilvalin jólagjöf til vina og ættingja erlendis. Madam, sími 83210. Verzlunin Höfn auglýsir: Nýkomið mislitt frotte, fallegir dúkar, handklæði, þvottastykki, og þvotta- pokar, bleyjur, bleyjugas, telpunátt- sloppar, telpunáttkjólar, telpunærföt, ungbarnasokkabuxur, ungbarnatreyjur, ungbarnagallar. Opið laugardaga 10— 12. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12. Sími 15859. Uppsetning og innrömmun á handavinnu, margar gerðir uppsetn- inga á flauelspúðum, úrvals flauel frá Englandi og V-Þýzkalandi, verð 3.285 og 3.570 kr. metrinn. Járn á strengi og teppi. Tökum að nýju í innrömmun, barrok rammar og rammalistar frá mörgum löndum, 9 ára þjálfun hjá starfsfólki í uppsetningum. Kynnið ykkur verð. Hannyrðaverzlunin Erla, simi 14290. Ný verzlun i Hafnarfirði. Höfum opnað nýja verzlun að Trönuhrauni 6 undir nafninu Vöruhúsið. Við bjóðum: Peysur frá kr. 1200, sokka frá kr. 700, nærföt frá kr. 1385 settið, vinnugalla frá kr. 9000, sængur frá kr. 9324, kodda frá kr. 2797, vinnusloppa frá kr. 7450, metravöru frá kr. 600 pr meter.barna úlpur frá kr. 8800 og margt fleira. Gott verð. Góð vara fyrir fólk á öllum aldri. Fyrst um sinn opið: Mánudaga til fimmtudaga frá kl. 1—6, föstudaga kl. 1 — lOog laugardaga frá kl. 9—12. Vöruhúsið, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði. Steinstyttur eru sígild listaverk, tilvaldar til gjafa og fást í miklu úrvali hjá okkur. Kynnið ykkur líka skrautpostulínið frá Funny Design. Sjón er sögu rikari. Kirkjufell, Klapparstig 27. Útskornar hillur fyrir puntþandklæði, 3 gerðir. áteiknuð punthandklæði, gömlu munstrin, hvit )Og mislit, áteiknuð vöggusett bæði fyrir ihvítsaum og mislitt. Einnig heklaðar idúllur i vöggusett. Sendum í póstkröfu. lUppsetningabúöin, Hverfisgötu 74, sími ;25270. Hannyrðaverzlunin Strammi Óðinsgötu 1, sími 13130. Mikið úrval af jólavörum, strammamyndir, ísaumaðir rókokkóstólar, smyrnavörur, myndir i barnaherbergi, heklugarn, hnýtigarn, prjónagarn, uppfyllingagarn, setjum upp púða og klukkustrengi. Hannyrða- verzlunin Strammi. Dömur athugið. Ódýrir náttkjólar, heimakjólar og sloppasett, ennfremur fallegir bómullar- kjólar. Verzlunin Túlípaninn, Ingólfs- stræti 6. I Vetrarvörur 8 Sportmarkaðurinn augiýsir. Skiðamarkaðurinn er byrjaður, því vant- ar okkur allar stærðir af skiðum, skóm, skautum og göllum. Ath. Sport- markaðurinn er fluttur að Grensásvegi 50 í nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. I Húsgögn 8 Sófasett til sölu, sem nýtt. Uppl. í síma 35444. 4ra sæta sófi og 2 stólar til sölu, notað, lítur vel út. Uppl. í síma 99— 1294. Til sölu lítill og þægilegur vel með farinn fataskápur úr tekki. Uppl. í síma 34710 eftir kl. 4. Til sölu tveir gamlir útskornir armstólar, vel með famir, verð 30 þús. kr. stk., tvösérofin ullargólfteppi (rya) stærð 1,40x2 m. Uppl. í síma 13265. Til sölu 2 sófasett á stálfótum. vel með farin, svefnsófi tveir stólar og sófaborð, kr. 75 þús., 4ra sæta sófi, stóll, hægindastóll og sófaborð úr palesander kr. 120 þús. Uppl. í síma 76657. Til sölu vel með farinn svefnbekkur með rúmfatageymslu. Uppl. í síma 74222. 40 ára gömul svcfnherbergishúsgögn. Til sölu eru svefnherbergishúsgögn í gömlum stíl, vel með farin: hjónarúm með tveim nýjum dýnum, tvö náttborð, tveir kollar og snyrtiborð, verð 200— 250 þúsund.Einnig er til sölu gömul hollenzk antikljósakróna, verð tilboð. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við auglþj. DB í síma 27022. H—275. Vönduð norsk borðstofuhúsgögn til sölu, einnig hillusamstæða sem hægt er að skipta með. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—408. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar. svefnbekkir, svefn stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð. Vegghillur. veggsett, borðstofusett. hvíldarstólar og steróskápur. körfuborð og margt fl. Hag- stæðir greiðsluskilntálar. Sendum einnig í póstkröfu um land allt.____________ Húsgagnaáklæði. Gott úrval áklæða, falleg, níðsterk og auðvelt að ná úr blettum, hagstætt verð. Opiðfrá kl. 1—ó.B.G.áklæði, Mávahlíð 39,simi 10644 á kvöldin. 8 Fyrir ungbörn Silvcr Cross kerruvagn til sölu. Uppl. í sima 54013. 8 Hár barnastóll. (krómaður) til sölu. Uppl. í sima 40092. 8 Fatnaður Lítið notaður Beaverlamb pels til sölu. Uppl. í sima 75166 eftir kl. 5 ádaginn. Til sölu kjóll, nr. 36—38 og brúðarhattur á sama stað. Uppl. í síma 18982 á daginn. 8 Heimilistæki 8 Námsmann vantar góðan gamlan ísskáp fyrir 20— 35 þúsund. Uppl. hjá auglþj. DB í sínia 27022. H—594. Husqvarna automatic saumavél óskast. Uppl. í síma 41783. Litill nýlegur isskápur óskast keyptur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—546. Candy þvottavél, 5 kilóa, í toppstandi, til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—531. Sem ný 3 kg Candy þvottavél til sölu. Uppl. í síma 19068. Sportmarkaðurinn auglýsir: Þarftu að selja heimilistæki? Til okkar leitar fjöldi kaupenda. Því vantar okkur þvottavélar, ísskápa og frystikistur. Lítið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Teppi 8 Gólfteppin fást hjá okkur, teppi á stofur, herbergi stigaganga og skrifstofur. Teppabúðin. Síðumúla 31, sími 84850. 8 Hljóðfæri 8 Pianó til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—537. Blásturshljóðfæri. Kaupum öll blásturshljóðfæri í hvaða ástandi sem er. Uppl. í sima 10170, eftir kl.8. Hljómtæki 8 Hljómbær auglýsir: Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljóm- tækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum teg. hljóðfæra og hljómtækja. Sendum i póstkröfu um land allt. Hljómbær sf. ávallt í fararbroddi. Uppl. í síma 24610. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 2—6 nema laugardaga frá kl. 10—2. Erum umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild, Randall, Rickenbacker, Gemini, skemmtiorgel, Elgamorgel, Slingerland trommukjuða og trommusett, Electro Harmonix, Effektatæki, Hondo rafmagns- og kassagítara og Maine magnara. Höfum einnig fyrirliggjandi Guild vinstri handar kassagítara. Hljómbær sf. ávallt í fararbroddi. Uppl. í síma 24610. Opið alla daga frá kl. 10— 12 og 2—6 nema laugardaga kl. 10—12. Hljómbær, Hverfisgötu 108. Af sérstökum ástæðum eru til sölu, Kenwood hljómflutnings- tæki, eins árs gömul, KD 3033 plötuspilari, 2x50 vatta magnari, og 120 vatta hátalarar, einnig 2ja mán. gamalt Sony 3ja hausa kassettudekk. Uppl. í síma 16593 eftir kl. 18. Teac A2300 SD. Til sölu litið notað Teac spólusegulband með dolby á gamla verðinu ef samið er strax. Uppl. i síma 96—22980 eftir kl. 7 á kvöldin. Sportmarkaðurinn auglýsir. Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæði að Grensásvegi 50, þvi vantar okkur strax allar gerðir hljómtækja og, hljóðfæra. Lítið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Stereósamstæða til sölu. Uppt. í síma 76925 milli kl. 7 og 8. Til sölu svarthvítt sjónvarpstæki. Uppl. i síma 72174 eftir kl.7. Svart/hvítt sjónvarpstæki Nordmende 24” til sölu. Tækið er i góðu lagi. Uppl. i síma 72035. Loftnet. Tökum að okkur viðgerðir og uppsetningar á útvarps og sjónvarpsloftnetum, gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalagnirmeð stuttum fyrirvara. Úrskurðum hvort loftnetsstyrkur er nægilegurfyrirlitsjónvarp. Árs ábyrgð á allri okkar vinnu. Uppl. í síma 18998 og 30225 eftir kl. 19. Fagmenn. 1 Innrömmun 8 Innrömmun s/f Holtsgötu 8, Njarðvík, sími 2658 Höfum úrval af íslenzkum, enskum, finnskum og dönskum rammalistum, erum einnig með málverk, eftirprent- anir, gjafavöru og leikföng. Opið frá kl. 10—12 og 1—6 alla virka daga. nema laugardagafrákl. 10—12. 8 Ljósmyndun 8 16 mm súper 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna- samkomur. Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Star wars, Butch and the Kid, French connection, MASH o.fl. i stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningar- vélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur póstsendar út á land. Uppl.í síma 36521. Véla og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid- vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í sima 23479 (Ægir). Til sölu 85 lítra fiskabúr með öllu tilheyrandi. Uppl. i síma 74843 eftir kl. 8 á kvöldin. Gulbröndóttir kettir, sérlega þrifnir, fást gefins. Uppl. í sima 75388. Fallegur kettlingur fæst gefins. Uppl. í sima 25121 og 19911 eftir kl. 5. Hestamenn: 20 folöld og 10 ungar hryssur verða til sýnis og sölu um næstu helgi. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H—405. 8 Byssur 8 Haglabyssa óskast. Tvíhleypa óskast til kaups. Uppl. í síma 85337. Til bygginga Til sölu uppistöður. Uppl. í sima 92—3638. D c Verzlun Verzlun Verzlun Hollenska FAM ryksugan, endingargóð, öflug og ódýr, jhefur allar klær úti við’ hreingerninguna. Staðgreiðsluafsláttur. HAUKUR & ÓLAFUR Ármúla 32 Simi 37700. Málverkainnrömmun Opiðfrá 13-18, föstudaga 13—19. Rammaiðjan Óðinsgötu 1. Auglýsingagerð. Hverskonar mynd- skreytingar. Uppsetning bréfs- efna, reikninga og annarra eyðublaða. SIMI 23688 »> » » BOX 783 Akureyri

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.