Dagblaðið - 12.10.1978, Side 21

Dagblaðið - 12.10.1978, Side 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 12.0KTÓBER 1978. 21 Til sölu einnotað mótatimbur, 1X5 heflað 1800 m, 1X6 1500 m, 2X4 1000 m, 1 1/2X4 500 m og 1 1/4X4 200 m. Uppl. í síma 52465 á kvöldmatar- tima. Til sölu mótatimbur, ca. 1500—1700 m 1 x6 og 700—800 m af uppistöðum, 1 1/2x4 og 2x4. Uppl. í síma 83268 og 85561. Mótatimburtil sölu. Uppl. í sima 72759. Rússneskir byggingakikjar með sjálfinnstillingu, nýkomnir. Verð ótrúlega hagstætt, með þrífæti kr. 165.345.- Örfáum óráðstafað. Istorg hf„ Smiðjuvegi 10, sími 72023. Trésmiðir og byggingarverktakar. Til sölu eru dönsk steypuflekamót, hentug til hvers konar húsbygginga og mannvirkjagerðar. Hagstætt verð. Uppl. í sima 99—1826 og 99—1349. Til sölu er 1/3 hluti i nýrri 3ja tonna trillu úr plasti frá Mótun hf. í Hafnarfirði. Einnig er til sölu á sama stað lítil, uppgerð kælivél. Uppl. 1 sima 85528 eftir kl. 19. Til sölu nýtt gírahjól, teg. Ross. Gran tor II 5 gíra og 2ja drifa. Uppl. í sima 19400. Honda XL 350 árg. ’75 til sölu, lítið keyrt og vel með farið hjól. Uþpl. í síma 24201. Til sölu er Yamaha MR 50 árg. 1978, mjög vel með farið. Uppl. i síma 93—6256 eftir kl. 6 á kvöldin. Gírahjól—véihjól. Gírahjól (Kalkhoff) ti! sölu. Á sama stað óskast 50 cb vélhjól, ekki eldra en árg. 74. Uppl. í síma 35475 eftir kl. 5. Bifhjólaverzlun Karls H. Cooper. Nava hjálmar, opnir (9.8001, lokaðir (19.650), keppnishjálmar (21.800), hjálmar fyrir hraðskreið hjól (28.500), skyggni, f. hjálma 978), leðurjakkar (58.000), leðurbuxur (35.000), leðurstígvél loðfóðruð (27.500), leðurhanskar uppháir (6.000), motocross hanskar (4.985), nýrnabelti (3.800) og hliðatöskusett. (14.900). Dekk fyrir öll götuhjól og einnig dekk fyrir Hondu GL 1000. Verzlið við þann sem reynsluna hefur. Póstsendum. Ath. verð innan sviga. Karl H. Cooper verzlun, Hamratúni 1, Mosfellssveit. Sími 66216. r----- Safnarinn v_________I______> Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 21 a, simi 21170. Fasieignir Til sölu á Eyrarbakka 4ra herb. gamalt tvílyft forskalað timburhús. Uppl. í síma 99—3381. Óskum eftir 3ja til 5 herb. íbúðum til sölu í Hafnar- firði. Fasteignasalan, Skálafell. sími 29922. Bílaleiga Bilaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S. Bilaleiga, Borgartúni 29. símar 28510 og 28488, kvöld- og helgarsimi 27806. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36, Kóp., sími 75400, kvöld- og helgarsími 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Gotf. Allir bílarnir árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Berg sf. bilaleiga. Til leigu Daihatsu 1400, VauxhaL Chevett, Vauxhall Viva. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, sími 76722, kvöld- og helgarsími 72058. ~Á steinöldinni, ■^q. þegar við bjuggum í hellum, slógu konurnar ekki til baka, þegarvið blökuðum við haus' kúpunni á þeim ,með kylfunum. . einhverja galdra' .kerlingu, sem gæti breytt mér i frosk aftur?? ? I | 'l i f-------_--------N Bílaþjónusta Bílamálun og rétting. Blettum, almálum og réttum allar teg. bila. Blöndum liti og eigum alla liti á staðnum. Kappkostum að veita fljóta og góða þjónustu. Bilamálun og rétting, ÓGÓ. Vagnhöfða 6, sími 85353. Bifreiðaeigendur. Önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20, sími 54580. Er rafkerfið i ólagi? Að Auðbrekku 63 í Kóp. er starfrækt rafvélaverkstæði. Gerum við startara, dínamóa, alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auðbrekku 63 Kóp.,simi 42021. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og ljósin. önnumst einnig allar almennar við- gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta, vanir menn. Lykill hf. Bif- reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20 Kóp. Sími 76650. Bílasprautunarþjónusta. Höfum opnað að Brautarholti 24 að- stöðu til bilasprautunar. Þar getur þú unnið bilinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fag- menn til þess að sprauta bílinn fyrir þig ef þú viit. Opið frá kl. 9—19. Bilaaðstoð hf„ Brautarholti 24. sími 19360 (heima- sími 126671. Bifreiðaeigendur athugið. Þurfið þið að láta aisprauta bílinn ykkar eða bletta smáskellur, talið þá við okkur,- einnig lagfærum við skemmdir eftir umferðaróhöpp, bæði stór og smá, ódýr og góð þjónusta. Gemm föst verðtjlboð ef óskað er, einnig kemur greiðslufrestur að hluta til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—225. Bílaþjónustan Borgartúni 29, simi 25125. Erum fluttir frá Rauðarárstíg að Borgartúni 29. Björt og góð húsakynni. — Opið frá kl. 9—22 daglega og sunnudaga frá kl. 9—18. Viðgerðar- og þvottaaðstaða fyrir alla, veitum alla aðstoð sé þess óskað. Bila- þjónustan, Borgartúni 29,simi 25125. Bifreiðaeigendur og aðrir tækjamenn. Háþrýtiþvottur fyrir bílmótora og önnur tæki. Uppl. í sima 53620. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Land Rover disil árg. ’71 með nýupptekinni vél og VW 1302 árg. 71 til sölu, þarfnast viðgerðar. Gott verð. Uppl. í síma 10377 í dagog 33758 í kvöld. Óska eftir óryðguðu hægra frambretti á Benz 230S árg. ’67 Uppl. í síma 44343 eftir kl. 7 á kvöldin. Mustang, framhásing og fleira. Ford Mustang árg. ’69 í góðu lagi, kúplingshús og fleira i Chevrolet, afl- stýri í Pontiac, framhásing í Blazer, hedd og greinar i 318 cub. Chrysler. Uppl. í síma 92-6569. Til sölu Sunbeam Arrow árg. 70, skemmdur eftir árekstur. Verð 250-300.000. Uppl. i síma 50672 eftir kl. 19. Er að rífa Bronco ' , árg. ’66, og varahlutir til sölu. Uppl. i síma 71141 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Taunus 17 M station, árg. ’67, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 51207. Dodge Dart Swinger árg. 71, 2ja dyra til sölu. Ekinn 60 þús. mílur, 6 cyl„ sjálfskiptur og vökvastýri. Bill i góðu standi. Uppl. i sima 35902 eftir kl. 6. 318 cub. bátavél með 4ra hólfa holley blöndungi og Edelbrock álheddi, Malory 2ja platinu kveikja, vélin er í góðu lagi. Uppl. í síma 96—71465 eftir kl. 7. Mánaðargreiðslur. Toyota Crown 2300 árg. ’67. ’67. BII i góðu lagi. Rambler American árg. '67, þarfnast lagfæringar og Trader dísilvél 4 cyl. með girkassa. Einnig Goodyear dekk, 750 x 16, sem ný. Uppl. í síma 41383. Bifreið heitir bæk ir Tóta, berst um hana sérhver sveinn, hennar vilja allir njóta, hana eignast aðeins einn. Toyota Carina árg. 74, gullfalleg, bíður þín á Bilasölunni Spyrnunni, Vitatorgi, simar 29330 og 29331. Hefég hérna hesta þrjá hverjum öðrum betri hefði heldur þurft að fá bíl á köldum vetri. 3 gæðingar í skiptum fyrir bil. Bilasalan Spyrnan, Vitatorgi, símar 29330 og 29331. Bilasalan Spyrnan auglýsir: Datsun 120Y árg. 78, Subaru árg. 78, Fíat Super Mirafiori, árg. 78, sjálfskiptur, Toyota Cressida árg. 78, allt óaðfinnanlegir bílar. Pinto árg. 71 í skiptum, upp 500 þús. staðgreitt i milli. Bílasalan Spyman, Vitatorgi. Símar 29330 og 29331. Til sölu Skoda Pardus árg. 72 í góðu lagi. Uppl. i síma 32121. Sisu. Varahlutir fyrir VW, hljóðkútar, bretti framan og aftan, demparar, spindilkúlur, Ijós og gler. Einnig mikið úrval af varahlutum í Sunbeam 1250— 1500, Hunter og Land Rover. Bílahlutir hf. Suðurlandsbraut 24. Sími 38365. Fíat 125 til sölu, í góðu standi. Skoðaður 78. Gott 4ra stafa R-númer fylgir. Uppl. í síma 41407 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Ford Custom 500 árg. ’66. Verð 500 þús. Einnig Citroen 71. Verð 150 þús. Uppl. i síma 33554 eftir kl. 5 í kvöld og næstu kvöld. ■4 vetrardekk á felgum undir VW til sölu. Einnig grill á Volvo 144. Uppl. í síma 22559 milli kl. 5og8. Til sölu Benz 220 disil árg. 70. Verð 1950 þús. Útborgun 1 milljón. Uppl. í síma 37087. Til sölu Taunus 12M árg. ’67 i mjöggóðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 93—2487 eftir kl. 7 á kvöldin. Tilboð óskast i VW árg. ’63 tii niðurrifs eða viðgerðar. Uppl. í síma 51134 milli kl. 5 og 7. Til sölu fallegur Fiat 128 árg. 73. Uppl. í sima 38555 og 38558 eftir kl. 6. Sterkur jeppi til sölu. lnternational Scout árg. ’68, breyttur og endurbættur. Uppl. í sima 40123 eftirkl. 7. Óska eftir að kaupa VW 1300 árg. '67. Má vera með bilaða vél. Einnig má lakk vera lélegt, en boddí má ekki vera mjög illa ryðgað. Uppl. i sima 25364 eða hjá auglþj. DB i síma 27022. H-608 Óskum eftir Pickup ekki eldri en árg. '61. Má þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 40534 eftir kl. 7. Datsun disil árg. ’74 til sölu. Há útborgun. Á sama stað 4 negld snjódekk á VW. Uppl. á kvöldin í sima 36888. Cortina ogScout til sölu. Scout árg. ’67, verð 500 þús„ 100 þús. út og 75 þús. á mánuði og Cortina 1600 árg. 71, vcrð 600 þús. Útb. 300 þús. og eftirstöðvar 75 þús. á ntánuði. Uppl. i sima 74665. Lada 1600árg.’78 til sölu, ekinn 12.500 km. Hluti kaupverðs má greiðast með góðum skuldabréfum. Uppl. í sima 92—2355. Til sölu mikið af varahlutum í Toyota Crown árg. '61. þar á meðal iflesta boddýhluti og fl. Uppl. i síma 74269 og 40561. Til sölu VW árg. '11. Þarfnast sprautunar. Uppl. í sima 19236 eftir kl. 19. Óska eftir 6 cyl vél i Toyota Crown. Uppl. í síma 41910 eftir kl. 18. Vinstri afturöxuil og ná i afturfelgu, og fleiri varahlutir óskast í BMW 1800 árg. '61. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—556. Til sölu fólksbilakcrra, tilbúin undir klæðningu. Á sama stað er til önnur kerra. Innanmál: lengd 1,35 m og breidd 1,8 m. Tek að mér að smíða og breyta kerrum eftir beiðni. Uppl.ísíma 44683. Bedford disilvélar. Eigum fyrirliggjandi endurbyggðar 3ed- ford 6 cyl. Endtoend dísilvélar. Vélverk hf„ sími 82540 og 82452.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.