Dagblaðið - 12.10.1978, Page 23

Dagblaðið - 12.10.1978, Page 23
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 12.0KTÓBER 1978. 23 Lei!>uþjónustan Nálsgötu 86, sími 29440. Okkur vantar 1, 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúöir fyrir einstakiinga og fjölskyldur. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hringið og skráið íbúðina, göngum frá leigu- samningum yður að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 10—12 og 1—6. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, simi 29440. 4ra herbergja Ibúð, helzt raðhús eða einbýlishús, óskast til leigu strax. Mjög reglusamt fólk, hjón með 2 uppkomnar dætur. Upplagt tækifæri fyrir fólk sem t.d. er að fara tl dvalar erlendis og vill góða umgengni og viðhald. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—98421. 2 fatlaöir menn óska eftir að taka á leigu sumarbústað nálægt höfuðborginni, aðkeyrsla að dyrum nauðsynleg. Uppl. í síma 85213 eftir kl. 3. (Kristján Kristjánsson). Ungtpar óskareftir 3ja herb. ibúð, helzt í Hlíðum, vesturbæ eða miðbænum, aðeins góð íbúð kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—368. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16. Vantar á skrá 1—6 herb. ibúðir. skrif- stofur og verzlunarhúsnæði, reglusemi og góðri umgengni heitið, opið alla daga nema sunnudaga milli kl. 9 og 6, sími 10933. 23 ára gamall maður utan af landi óskar eftir að taka á leigu herbergi, hvar sem er í bænum. Uppl. í sima 73301. Ungtparutanaflandi óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 43385 eftir kl. 5 á daginn. Vantar 2ja til 3ja herb. jarðhæð. Skálfell, sími 29922. Ung stúlka utan af landi óskar eftir að taka herbergi á leigu i Kóp. eða nálægt Hlemmi strax. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—8432. Ungurmaður óskar eftir lítilli ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu. Reglusemi. Uppl. milli kl. 6 og 7 á kvöldin i síma 73408. Leigumiólunin Hafnarstræti 16. 1. hæð: Vantar á skrá fjöldann allan af 1—6 herb. íbúðum, skrifstofuhúsnæði og verzlunarhúsnæði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 12—18. Uppl. síma 10933. Ung stúlka með eitt barn óskar eftir 2ja herb. ibúð sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—602 Óska eftir 2ja herb. íbúð strax. Uppl. i sima 74085 á kvöldin. Atvinna í boði Óskum að ráða 2 starfsstúlkur hálfan daginn, vinnutími 10-14 og 11.30-15.30. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—519 Litið verkstæði vantar trésmið i vinnu, bæði úti og inni. Uppl. i síma 75642 eftir kl. 5. Vekamenn óskast i byggingavinnu. Uppl. í síma 75141 milli kl. 6 og 8. Okkur vantar starfskraft, blikksmið, laghentan mann og skrif- stofumann. Uppl. eftir kl. 3 daglega. Blikksmiðja Reykjavikur. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Full vakta- vinna, yngri en 19 ára kemur ekki til greina. Uppl. í síma 75986 kl. 3—7 í dag. Óskum að ráða stúlku til afgreiðslustarfa í veitingasal. Vakta- vinna. Uppl. í símum 28470 og 25224. Vanur starfskraftur óskast i vefnaðarvöruverzlun hálfan eða. allan daginn. Þorsteinsbúð, Snorrabraut' 61. Starfskraftar óskast í verzlun sem selur m.a. tízkufatnað, leikföng, bamaföt, föt fyrir verðandi mæður, skófatnað, föt i stórum stærðum o.s.frv., einnig i skrifstofustörf. Umsókn- ir með ítarlegum uppl. og símanúmeri leggist inn á augld. DB merkt „Hæfni .30". 8 Atvinna óskast i Vantar vinnu. 21 árs pilt vantar vinnu. Margt kemur til greina, t.d. afgreiðsla eða keyrsla, hefur bil til umráða. Uppl. í sima 26727 í dag og næstu daga. 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax. Verður til við tals milli kl. 4 og 8 í síma 31196. 21 ársgömul stúlka, óskar eftir starfi, hálfan daginn, t.d. við símavörzlu, er vön skrifstofustörfum. Uppl. i sima 17576. Óska eftir starfi við sendibilaakstur. Uppl. i síma 54494. 20 ára ungmenni (karlkyns) óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. í sima 73093. 19ára gamall piltur óskar eftir útkeyrslu- og lagerstarfi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H—563. 23 ára stúlka óskar eftir góðu starfi hálfan daginn, fyrir hádegi, er vön verzlunarstörfum og hefur góða enskukunnáttu. Uppl. í sima 81681. 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu, er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 40597. Óska eftir vinnu fyrir hádegi, er 19 ára. Uppl. i síma 72780 f.h. Tveirmúrarar óska eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 35289. , Ung húsmóðir óskar eftir atvinnu hálfan daginn, hefur bilpróf. Uppl. i síma 28624 eftir kl. 18. Ung kona óskar eftir atvinnu hvar sem er á landinu, má gjarnan vera við mötuneyti, margt kemur lil greina. Uppl. i sima 99—5391. 18 ára piltur óskar eftir afgreiðslustarfi i verzlun. Hefur reynslu. Uppl. í síma 75974. 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. í síma 18439. 19ára piltur óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 10936 eftirkl Ungur laghentur maður óskar eftii að komast til starfa hjá raf- virkjameistara. Hefur lokið prófi úr málmiðnaðardcild Iðnskólans. Vinsam- lega hringið í síma 23992. 22ja ára stúlka óskar eftir atvinnu í 1 mán. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 33660 eftir kl. 7. I Barnagæzla i Góð kona óskast til að gæta árs gamals drengs allan daginn, helzt i nágrenni við Stóragerði. Vinsamlegast hringið í sima 85896 eftir kl. 19. Tek börn I gæzlu hálfan eða allan daginn.Hef leyfi. Er i Eyjabakka. Uppl. í síma 72050. Halló krakkar. þið sem voruð í Kerlingarfjöllum vikuna 18.,-23. ágúst. Ég er með 2 Nordica vinstri fótar skó. Er einhver ykkar nteð 2hægri fótar skó. Hafið samband við Jódisi eftir k. 8 í síma 40215. Sl. föstudagskvöld tapaðist svart armbandsúr með plastól, liklega i Klúbbnum eða i Nóatúni. Frá sama stað tapaðist sl. fimmtudag, ljós- brúnt seðlaveski merkt Búnaðar- bankanum, Skilvis finnandi hringi í síma 12527 fyrir kl. 6 eða 18642 eftir kl. 6. Góðfundarlaun. Linda. Óskum eftir barngóðri 14—18 ára stúlku sem næst Krumma- hólum til að gæta 2ja drengja, 1 og 2ja ára 1—4 kvöld i viku. Uppl. í sima 72123. Tek 2ja til 5 ára börn i gæzlu, hálfan eða allan daginn, hef leyfi, er I Samtúni. Uppl. í síma 18371. Ef þú vinnur úti fvrir hádegi og ert i vandræðum með barnið þitt, get ég annast það og ef það er á skólaaldri get ég hjálpaö því með skólalærdóminn, því að ég er kennari, bý i Háaleitis- hverfinu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-593. Kvöldpössun. Óska eftir 12—13 ára barngóðri stúlku sem næst Ásvallagötu til að passa 2—3 kvöld í viku. Uppl. í sima 20951 milli kl. 5og8. Unglingsstelpa óskast til að sækja 3ja ára stelpu á dagheimili eftir kl. 4. Uppl. í síma 75250. Einkamál Rúmlega þrítugur maður óskar að kynnast góðri konu á aldrinum 25—35 ára. Hefur góða atvinnu. Á eigin ibúð á góðum stað í borginni. Vinsamlegast sendið tilboð til DB fyrir 15. okt. merkt „Okt. 623”. Ráð i vanda. Þið sem eruð í vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda- og áhugamál ykkar. hringið og pantið tíma í síma 28124 milli kl. 12.30 og 13.30 alla daga nenta laugardaga og sunnudaga. Algjörtrúnaður. Diskótckið „DÍSA” tilkynnir: Höfum nú þegar fullbókaðar þrennar tækja-. plötu- og Ijósasamstæður okkar næstu helgar (föstudaga og laugardaga). Vinsamlegast gerið pantanir með góðum fyrirvara. Simar okkar eru 50513 og 52971. Vandlátir velja aðeins það bezta. Diskótekið „DÍSA", umsvifamesta diskótekiðá islandi. Diskótckið „DOLLY”, ferðadiskótek. Mjög hentugt á alla vega dansleikjunt og einkasamkvæmunt þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á fjöruga og góða danstónlist. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu rokkara og görnlu dansatónlist sem kemur öllunt til að gleyma svartasta skammdeginu sem er í nánd. Tónlist við allra hæfi: Ömrnu, afa, pabba og mömmu, litl t krakkanna og siðast en ekki sú t .rnglir ;a og þeirra sem finnst gaman aö disk ,'itc nlist. Höfum lit- skrúðugt Ijósashow sem fylgir með ef óskað er. Kynnum tónlistina allhressilega athugið, þjónusta og stuð framar öllu. „Dollý diskótekið ykkar. Það er alltaf eitthvað hressilegt undir nálinni hjá „Dollý”, prófið sjálf. Upplýsingar og pantanir í sinta 51011. Diskótckið Maria og Dóri, ferða- diskótek. Erum að hefja 6. starfsár okkar á sviði ferðadiskóteka og getum því státað af margfalt meiri reynslu en aðrir auglýsendur í þessum dálki. 1 vetur bjóðum við að venju upp á hið vinsæla Maríu ferðadiskótek, auk þess sem við hleypum nýju af stokkunum, ferða- diskótekinu Dóra. Tilvalið fyrir dans- leiki og skemmtanir af öllu tagi. Varizt eftirlikingar. ICE-sound hf„ Álfaskeiði 84 Hafnarfirði, simi 53910, milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Diskótckið Dullý, fcrðadiskótck. Mjög hentugt á dansleikjum og einka- samkvæmum þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á góða dans- tónlist. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu rokkarana og úrval af gömlu dansa tónlist. Sem sagt: Tónlist við allra hæfi. Höfum litskrúðugt Ijósasjóv við höndina ef óskað er, eftir. Kynnum tónlistina sem spiluð er. Ath: Þjónusta og stuð framar öllu. Dollý, diskótekið ykkar. Upplýsingarog pantanasími 51011. I Ýmislegt Flóamarkaðtir-kökubasar verður i Lindarbæ, Lindargötu 9. laugardaginn 14. okt. kl. 2. Margir góðir munir. Borgfirðingafélagið í Rcykjavik. 8 Tapað-fundið i Svört læða tapaðist frá heimili sinu að Laufásvegi 64a. Finnandi vinsamlega hringi í sima 11377. Gleraugu I grænu hulstri töpuðust miðvikudaginn 4. okt„ sennilega i Domus Medica. Finnandi vinsamlega hringi I s. 35927 næstu kvöld.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.