Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 12.10.1978, Qupperneq 24

Dagblaðið - 12.10.1978, Qupperneq 24
24 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 12.0KTÓBER 1978. Veðrið ’N Vestan til á landinu verflur suflvost- an gola og skúnr, en austan til verflur suflvestan gola, þurrt og vifla létt- skýjafl. Hiti kl. 6 í morgun: Reykjavik 8 stig og abkýjafl, Gufuskálar 7 stig og al- skýjafl, Galtarviti 8 stig og alskýjafl, Akureyri 5 stig og skýjafl, Raufarhöfn 3 stig og skýjafl, Dalatangi 5 stig og skýjafl, Höfn Homafirfli 4 stig og skýjafl og Stórhöffli i Vestmanna- eyjum 7 stig og alskýjað. Þórshöfn í Fœreyjum 11 stig og skýjafl, Kaupmannahöfn 10 stig og al- skýjafl, Osló 7 stig og alskýjafl, London 11 stig og láttskýjafl, Ham- borg 12 stig og skýjafl, Modrid 10 stig og hálfskýjafl, Lissabon 15 stig og lóttskýjað og New York 18 stig og al- skýjafl. Ágústa Bjarnadóttir lézt 3. okt. Hún var fædd að Sandhólaferju í Rangárvalla- sýslu. Dóttir Bjarna Filippussonar og Sigríðar Sigurðardóttur. Ágústa gekk í Kvennaskólann og lauk þaðan prófi árið I922. Ágústa giftist Felix Péturs- syni bókara i Hamri árið 1931. Þau eign- uðust þrjá syni, Hörð, Bjarna og Gynnar. Ágústa verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í dag kl. 1.30. Helgi Eliasson lézt 4. okt. Hann var fæddur að Vaðli á Barðaströnd. Foreldr- og Elín Kristín Einarsdóttir. Arið 1944 kvæntist hann Ingibjörgu Ingimundar- dóttur og eignuðust þau 9 börn. Helgi verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dagkl. 1.30. Anna Pálsdóttir, Vesturgötu I9, lézt á Borgarspítalanum 11. okt. Guðrún Guðlaugsdóttir, Rjúpufelli 23, lézt í Landspítalanum 7. okt. Sigurður Jóhannsson, Hraunbæ 51, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 13. okt. kl. 1.30. Una Guðmundsdóttir, Neðri-Sjóli í Garði, verður jarðsungin frá Útskála- kirkju föstudaginn 13. okt. kl. 2. Sigurður Þorbjörnsson, Miðtúni 13 Sel- fossi, verður jarðsunginn frá Selfoss- kirkju laugardaginn 14. okt. kl. 2. Jarðsett verður frá Eyrarbakkakirkju. Salbjörg Kristín Aradóttir, Hofsvalla- götu 20, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 13. okt. kl. 1.30. Svanborg María Jónsdóttir, Skálholti 9, Ólafsvík, verður jarðsungin frá Ólafs- vikurkirkju laugardaginn 14. okt. kl. 2. Garðar Axelsson, Orrahólum 5, verður jarðsunginn frá l ossvogskirkju föstu- daginn 13. okt. kl 10.30 f.h. Nýttrrf Vakningarsamkoma i kvöld kl. 20.30 aö Hamraborg 11. Mikill söngur. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safnaöarheimilinu í kvöld. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Halldór S. Gröndal. Rladelfía, Hafnarfirði Samkoma i kvöld kl. 20.30 i Gúttó. Ræöumenn: Haf- liði Kristinsson og Svanur Magnússon. Hljómsveitin Jórdan. Mikill söngur. Allir velkomnir. Við hjónin og vandamenn okkar þökk- um innilega vinsemd ykkar allra sem sýnduö mér vináttu og virðingu á átt- rœöisajmœli mínu 29. sept. sl. Hlý orð, fögur blóm og hjartnæmar óskir þökk- um við öllum og biðjum þess aðforsjón- in fœri ykkur öllum gœfu og gengi. Jón Axel Pétursson, Ástrfður Einarsdóttir Hjálpræðisherinn Fimmtud. kl. 20.00. Bæn kl. 20.30. Almenn sam- komu. Verið velkomin. AD KFUM Fundur i kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Fundarefni annast Árni Sigurjónsson og Gísli Gunnarsson. Allir karlmenn velkomnir. Freeport-klúbburinn Kl. 20.30: Gestur kvöldsins séra Siguröur Haukur Guðjónsson. Félag íslenzkra atvinnuflugmanna Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 13. okt. 1978 kl. 20.30 að Háaleitisbraut68. Fundarefni: 1 Samningamál. 2. Ólafur Jónsson trún- aðarlæknir flytur erindi. 3. önnur mál. Frá Sálarrannsóknar- félaginu í Hafnarfirði Fundúr verður fimmtudaginn 12. okt. í Iðnaðar mannahúsinu við I innetsstíg og hefst kl. 20.30. Dagskrá: örn Guðmundsson flytur erindi með lit skyggnum um blik eða áru mannsins og Úlfur Ragnarsson yfirlæknir ræðir um sálræn efni. Hjálm týr Hjálmtýsson syngur við undirleik Guðna Þ. Guð- mundssonar. — Fjölmennið. Happáræfll Merkjahappdrætti berkla varnadags 1978 Vinningur kom á miða númer 26847. Bílnúmerahappdrætti Þessa dagana stendur yfir útsending á happdrættis miðum'T hinu árlega bílnúmerahappdrætti Styrktar- félags vangefinna. Vinningar eru 10 talsins og heildarverðmæti þeirra tæpar 20 milljónir. Aðalvinningur er bifreiö. Chevrolet Caprice Classic árg. '79 aö verðmæti ca. 6.200.000 kr., en auk þess eru 9 vinningar bifreiðar aö cigin vali, hver að upphæð l.500.000 kr. Vinningar happdrættisins eru skattfrjálsir. öllum ágóða happdrættisins verður varið til áframhaldandi framkvæmda við heimili það, slem félagið hefur i smiðum við Stjörnugróf i Reykjavik. en það mun tilbúið rúma 15—30 vistmenn og bæta út mjög brýnni þörf fyrir aukið dagvistarrými. Sem stendur er unnið við múrverk innan húss, en stefnt er ai þvi að húsið verði tilbúið undir tréverk næsta vor. Bygging þessi hefur að miklu leyti verið reist fyrir ágóða af happdrætti félagsins, svo og framlög frá Styrktarsjóði vangefinna og Hjálparstofnun kirkjunnar. Stjóm Styrktarfélags vangefinna vill nota þetta tækifæri og þakka almenningi margs konar stuðning á liðnum árum og treystir enn á velvild og skilning á málefninu. Aðalstcinn Sigurösson frá Dvergasteini, Fáskrúðsfirði, er áttatiu ára í dag, 12. okt. Aðalsteinn er vistmaður á Hrafn- istu hér í borg. t dag tekur hann á móti gestum sínum í Domus Medica milli kl. 3 og 7 síðdegis. Ferðafélag íslands Laugardagur 14. okt. kl. 08. Þórsmörk. Farnar verða gönguferðir um Mörkina. Farið i Stakkholtsgjá á heimleiðinni. Gist í sæluhúsinu. Farmiðasala og upplýsingar á skrif- stofunni. Sunnudagur 1S. okt. Kl. 10: Móskarðshnúkar, 807 m. Verðkr. 1500, gr. v/bilinn. Kl. 13: Suðurhlíðar Esju. Létt og róleg ganga við allra hæfi. Verð kr. 1500, gr. v/bílinn. Farið frá Umferðar- miðstöðinni að austanverðu. Útivistarferðir Föstud. 13. okt. kl. 20: Húsafell, haustlitir, Surtshellir, sundlaug, sauna, gist i húsi. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Uppl. og farseðlar Lækjarg. 6a, sími 14606. Hlutavelta verður haldin sunnudaginn 15. okt. 1978 i Hallgrims- kirkju. Hefstkl. 3e.h. Safnaðarheimili Langholtssafnaðar Félagsvist i kvöld, fimmtudag, kl. 9 i Safnaðarheimil- inu viðSólheima. Eftirmiðdagskaffi fyrir húsmæður verður i kjallara Laugarneskirkju í dag, fimmutdag, kl. 14.30. íslenzk- Ameríska félagið Hinn árlegi haustfagnaður Islenzk-Ameríska félagsins verður laugardaginn 14. okt. í Víkingasai Hótel Loftleiða. Áður en fagnaðurinn hefst bjóða David P.N. Christensen og frú öllum þátttakendum í siðdegisboð að Neshaga 16 kl. 18.30 Aðalræðumaður kvöldsins verður Einar Haugen, fyrrverandi prófessor við Harvard háskóla. Dansflokkurinn TIPP TOPP sýnir gamla og nýja dansa. , Aðgöngumiðar og borðpantanir miðvikudag og fimmtudag milli kl. 5 og 7 að Hótel Loftleiðum. Upplestrarkvöld Mál og menningefnir til upplestrarkvölds að Kjarvals- stöðum fimmtudaginn 12. október kl. 20.30. Fjórir nýir höfundar Máls og menningar lesa úr bókum sem gefnar verða út á þessu hausti. Höfundarnir eru: Guðlaugur Arason, Ólafur Haukur Simonarson, Böðvar Guðmundsson og Úlfar Þormóðsson. öllum er heimill aðgangur. Landsþing slökkviliðsmanna Ársþing Landssambands Slökkviliðsmanna verður sett að hótel Esju laugardaginn 14. okt. 1978 kl. 10.00. Að venju verða aðalmál þingsins hagsmunamál slökkviliðsmanna, t.d. öryggismál, tryggingarmál og launamál. Til þessa þings hefur verið boðið öllum helztu frammámönnum i stjórn brunamála i dag. Hlutavelta—flóamarkaður verður i Hljómskálanum laugardaginn 14. okt. kl. 2. Lúðrasveit Reykjavikur leikur ef veður leyfir. Konur lúðrasveitarmanna. Flóa- og potta- blómamarkaður Fjáröflunarnefnd Junior Chamber Vik heldur flóa- og pottablómamarkað i Volvo-salnum, Suðurlandsbraut 16, dagana 14. og 15. október frá 2—5 báða dagana. Á boðstólum verður m.a. nýr fatnaður og leikföng og verður ekkert dýrara en 2.500 kr. auk pottablómanna. Kvenfélag Óháða saf naðarins Kökubasar safnaðarins verður næstkomandi sunhudag, 15. okt. Félagskonur eru góðfúslega beðnar að koma kökum laugardag kl. 1—4 og sunnudag kl. 10-12. Átthagafélag Strandamanna heldur fyrsta spilakvöld vetrarins í Dómus Medica laugardaginn 14. okt. kl. 20.30. Safnaðarheimili Langhoftssóknar Félagsvist i kvöld, fimmtudag, kl. 21 i safnaðarheim- ilinu viðSólheima. íþróttablaðið Út er komið 7. tbl. íþróttablaösins. i blaðinu er m.a. viðtal við Stefán Hallgrimsson sem um árabil hefur verið einn fremsti frjálsiþróttamaður íslands. Einnig er i blaðinu viðtal við Benedikt Guðmundsson, einn efnilegasta knattspyrnumann landsins um þessar mundir. Hann hefur unnið það einstæða afrek að leika með þremur knattspyrnulandsliðum á sama tima, pilta-, drengja- og unglingalandsliðinu. Þá eri blaöinu greinarkorn um knattspyrnukappann Eusibio. Ingi Björn Albertsson skrifar um menn og málefni knattspyrnuiþróttarinnar. Margt fleira skemmtilegt lesefni er i blaðinu. íþróttablaðið fæst á flestum blaðsölustöðum og kostar 765 krónur. GENGISSKRÁNING Ferðamanna- NR. 183. — 11. október 1978. gjaldeyrir Eining KL 12.000 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 307.10 307.90 337.81 338.69 1 Stariingspund 611,60 613.20* 672.76 674.52* 1 Kanadadollar 259,40 260,10* 285.34 288.11* 100 Danskar krónur 5881.75 5897,05* 6469.93 6485.76* 100 Norskar krónur 6152.50 6168,50* 6767.75 6785.35* 100 Sœnskar krónur 7059.00 7077.40* 7764.90 7785.14* 100 Finnsk mörk 7675.60 7695.60 8443.16 8465.16 100 Franskir frankar 7164.35 7183.05* 7880.79 7901.36* 100 Belg. frankar 1034.70 1037.40* 1138.17 1141.14* 100 Svnsn. frankar 19739.70 19791.10* 21713.67 21770.21* 100 Gyllini 15034.00 15073.20* 16537.40 16580.52* 100 V.-Þýzk mörk 16.322.10 16364.60* 17954.31 18001.06* 100 Lirur 37.65 37.75* 41.42 41.53* 100 Austurr. sch. 2249.00 2254.90* 2473.90 2480.39* 100 Escudos 684.00 685.80* 752.40 754.38* 100 Pesetar 434.85 435.95* 478.34 479.55* 100 Yen 164.84 165.27* 181.32 181.8Q* * Breyting fró siflustu skréningu llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Framhald afbls. 23 Leiga i Til leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði í Laugarneshverfi fyrir eldri konu eða stúlku með 1 barn. Reglusemi áskilin. Umsóknir sendist Dagblaðinu merkt „498” fyrir 20. okt. 1 Þjónusta i Úrbeining. önnumst úrbeiningu á öllu stór- gripakjöti, einnig pökkun og hökkun ef óskað er. Vönduð fagvinna. Uppl. i sima 17815 allan sólarhringinn. Geymið aug- lýsinguna. Múrarameistari getur tekið að sér uppáskrift teikninga. hefur gólfslipivél. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—579. Tökum aö nkkur alla málningarvinnu. bæði úti og inni. lilboð cf óskað cr. Málun hl'.. sirnar 76l>46 og 84924. Úrbeiningar. Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að sér úrbeiningar og hökkun á kjöti á kvöldin og um helgar. Hamborgarapressa til staðar. Uppl. í síma 74728. Get tekið að mér rennismíði, prófílasmíði margs konar, rafsuðu, logsuðu o.m.fl. Magnús Jóhannesson, vélsmiðja, Gelgjutanga, Reykjavik, simi 36995. Hreingerningar 11 önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum, vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma 71484 og 84017. Hreingerningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-. gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í sima 19017. Ólafur Hólm. reppahreinsun. Hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í sima 86863. Gerum hreinar ibúðir ogstofnanir. Uppl. í síma 32967. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Veit- um 25% aflsátt á tómt húsnæði. Erna ■ og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræður—Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólrnbræður, símar 72180 og 27409. Nýjungá íslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni, sem fer sigurför um allan heim, önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu, veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavik. Hreingerningafélag Reykjavlkur, simi 32118. Teppahreinsun og hrein- gerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnúnum. Góð þjónusta. Sími 32118. I Ökukennsla i Ökukennsla-æfíngatirnar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349. Ökukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á Ford Fairmont 78. Ökuskóli og prófgögn. ökukennsla ÞSH. Simar 19893 og 85475. Ætlið þér að taka ökupróf. eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband við ökukennslu Reynis Karls- sonar i símurp 20016 og 22922. Hann mun útvega öll prófgögn og kemur yður á nýjan Passat LX. Ökukennsla—bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd í ökuskirteini ef óskað er. Engir lágmarkstimar, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, sími 66660 og hjá auglþj. DB í síma 27022.______________________________ Ökukennsla — æfingatimar. Endurhæfing. Kenni á Datsun 180B, árg. 78. Umferðarfræðsla í góðum öku- skóla, öll prófgögn ef óskað er. Jón Jóns- son ökukennari, sími 33481. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Datsun 180B árg. 78, sérstak- lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224 og 13775. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mözdu 323 árg. 78 alla daga, greiðslufrestur 3 mán. Útvega öll prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. Ökukennsla, - æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, Kenni á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóli og öll pröfgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson, sími 81349. Ökukénnsla—Reynslutimi. Bifhjólapróf. öll prófgögn og ökuskóli ef þess er óskað. Kenni á Mazda árgerð 78. Hringdu og fáðu einn reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga. Eiður H. Eiðsson, S. 71501. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Toyotu Mark II. Greiðslukjör ef óskað er. Engir lágmarkstímar. Nýir nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson, simi 24158.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.