Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 12.10.1978, Qupperneq 25

Dagblaðið - 12.10.1978, Qupperneq 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1978. 25 I ffí Bridge Suður opnaði í fjórum spöðum í spili dagsins. Austur-vestur á hættu. Það varð lokasögnin. Vestur spilaði út tígul- kóng. Nordur A K43 V 532 o G109 + ÁD103 Vlstur Austup + 6 « 5 ^:AD74 s> G109 'v ÁK832 O D7654 + 652 +K874 Supyii A ADG109872 k? K86 0 enginn + G9 Spilarinn í suður sá strax tvo mögu- leika til að vinna spilið. Vestur ætti lauf- kóng og ef svo reyndist ekki þá að austur væri með hjartaás. Hann trompaði því útspilið. Tók einu sinni tromp. Svínaði síðan laufgosa. Austur drap á kóng. Spilaði hjarta og suður tapaði þremur slögum á hjarta. Tapað spil. „Þetta lá illa,” sagði spilarinn í suður — og vildi byrja á næsta spili. En gat hann ekki gert betur? Vissulega. Strax í fyrsta slag — og alltaf er hægt að vinna spilið hvernig svo sem spilin liggja hjá mótherjunum. Suður trompar ekki tígulkóng. Gefur hins vegar laufníuna í. Vestur á slaginn og sama hverju hann spilar. Sennilega tígli áfram. Suður trompar. Tekur spaða- ás. Þá lauf á ás blinds. Laufdrottningu spilað frá blindum. Ef austur leggur ekki á gefur suður hjarta í. Vestur má eiga slaginn. Suður losnar við annað hjarta á lauftíu blinds. Nú átti austur laufkóng. Ef kóngurinn kemur á drottninguna trompar suður. Spilar blindum inn. Kastar hjarta á lauftiu og gefur aðeins einn tígulslag og tvo á hjarta. If Skák „Ég man eftir Lamaire frá Olympíu- mótinu 1954. Þá var hann einn bezti skákmaður Belgiu,” skrifar Bent Larsen. Lamaire var beðinn um að dæma í skák tveggja óþekktra Belga, sem staðið hafði í margar klukkustundir. Staðan var, ^svartur átti leik: 1.-----gxh2 og svartur reiknaði með 2. h7 — hlD 3. h8D — Dxg2+ og hvítur á enga vinningsmöguleika. Lam- aire dæmdi hvítum vinning. 1.----gxh2 2. Ke5!! - hlD 3. Hb7+ - Kd8 4. h7 — Dh2 + 5. Ke6 og hvítur er með unna stöðu. Einnig í fleiri afbrigðum eins og Lamaire sýndi fram á t.d. 2.---Kf7. Raykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Settjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreíð simi 11100. Köpavogur Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjöröur Lögreglan simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið simi 1160. sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna , vikuna 6.—12. október er I Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- . búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjöróur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. I0-I3ogsunnudagkl. 10-12. Upp lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virká daga er opíð i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. I9 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 -12. 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Koflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19. almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9- 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavik—Kópavogur-Sehjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni. simi H5I0. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 2I230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjöróur. Dagvakt Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamið miðstöðinni i sima 223II Nœtur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lngreglunni i sima 23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akur- eyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyöarvakt lækna i sima I966. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabrfreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keílavik sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlœknavakt er í Heilsuverndarstööinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudága kl. 17-18. Simi 22411. BorgarspitaKnn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30— 19. HeHsuvemdarstöóin: KI. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fseóingardeild Kl. 15—16 og 19.30 - 20.! Fœðingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaHnn: Alla daga kl. I5—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og I9— 19.30. Barnadeild kl. I4—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. , Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. ogsunnud. ásama timaogkl. 15—16. KópavogshœKð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. BamaspitaK Hríngsins: Kl. 15—lóalladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— l6og 19— 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið VHilsstöðum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — Útiónadoild Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar l. sept. — 31. maí mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sóiheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu l, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin hekn, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.— föstud. kl. 10— 12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaðaogsjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i ÞinghoKsstrnti Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir föstudaginn 13. október. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): ftáðstu-stráx á persónu- legan vanda. Fresta verður mikilvafegum athöfnum á meðan einhver ákveður sig. Góöar fréttir berast úr fjarska. riskamir (20. feb.—20. marz): Viturlegt væri að komast ið samkomulagi í deilum. Heimakærir verða undrandi ð læstunni. Lðttu ekki framkomu kunningja þíns -svipta þig sjðlfstrausti. Hann er þér ekkert æðri, Hrúturinn (21. mar*—20. aprfl): Stungið verður upp ð ferð og þú byrjar þegar að gera þitt til þess að hún takist vel. Leyndur hæfileiki vinar kemur þér ð óvart og þú fyllist aðdðun. Nautíð (21. aprfl—21. maí): Eitthvað sem þú hefur verið aö hlakka til gæti fallið niður vegna veikinda. Agrein- ingur gæti orðiö I fjölskyldunni vegna flókinnar stjarn- stöðu. Tvfburamir (22. mai—21. júni): Gamlir menn ð eftirlaun- um njóta sln bezt um morguninn. Það birtir yfir félags- llfinu og þú gætir fundiö leið til að græða. Gættu mjög /el að hvað þú segir I bréfi. Krabbinn (22. júni—23. júlf): Eitt boð til félagsllfs gleður þig mjög. Reyndu að vera góð(ur) eftir mætti við mann sem er I ðstarsorg og þreytir aðra með stöðugum umræð- um um hana. Ljónið (24. júlf—23. ágúst): Lðttu ekki koma þér úr jafnvægi þó þú fðir bréf sem veldur þér vonbrígðum. Þú færð brðtt betri fréttir I bréfi eða einhver hríngir. Notaðu tækifæri til að auka frama þinn. Mayjan (24. ágúst—23. s«pt.): Góður dagur til að fram- kvæma sérstæðar hugmyndir. Ástin virðist vera að nðlgast erfitt tlmabil. Taktu engar ðkvarðanir fyrr en betur stendur ð. Voflin (24. s«pt.—23. okt.): Ef þú hefur einhverjargóðar hugmyndir um skemmtanir I dag þð verðurðu að ganga úr skugga um stuðning vina ef allt ð að ganga vel. Freistastu ekki til að stytta þér leið með vinnu. Sporðdrskinn (24. okt.—22. nóv.): Góður dagur til að ýta ð eftir því að þér sé greidd skuld. Þeir sem vinna gætu nðð góðu ðliti rððamanna. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. dos.): Fréttir af slitinni trúlofun koma þér ð óvart. Góður dagur fyrir þð sem fðst við skreytingar. Nú er timi til að vekja athygli manna sem hafa ðhrif. Stsinflsitín (21. dos.—20. jsn.): Atburðir I dag sýna að þú getur lynt við alls konar fólk. Nýttu alla þína fjöimörgu hæfileika. Hrósaðu taugaveikluðum manni fyrir eitt verk. Afmalisbam dagsins: Þú hefur smððhyggjur af pening- 'um ð fyrstu vikunum. Með hagkvæmum kaupum get- urðu lagfært fjðrhaginn. Erfiðleikar verða I félagslífinu eftir annan mðnuð ðrsins. Fólk, sem vinnur úti, skiptir um vinnu a.m.k. einu sinni ð ðrinu en fær ð endanum mjög góða stöðu. 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, sími 12308. Engbi bamadsild er opin lengur en tíl kl. 19. Tæknibókasafniö Skipholti 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Amerfska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Asmundargaróur við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagaróurinn I Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga ogsunnudaga. Kjarvabstaóir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.50^16. Norrsana húsió við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilamir Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 85477, Akureyri simi 11414, Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna- eyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnisl í 05. BHanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Það þýðir ekki, Lalli fæst ekki til að hreyfa sig fyrr en teiknimyndirnareru búnar!

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.