Dagblaðið - 12.10.1978, Page 27

Dagblaðið - 12.10.1978, Page 27
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR I2.0KTÓBER 1978. 27 Blaðamannafélag íslands Blaðamannafélag íslands óskar eftir 100—200 fermetra húsnæði í Reykja- vík til kaups undir starfsemi sína. Til- boð sendist fyrir 20. október í póst- hólf 661. Seljum í dagr Saab 99 GL árg. 77, 2 dyra beinskiptur, ekinn 25 þús. km, verð 4,5 milljónir. Saab 99 GL árg. 78, ekinn 20 þús. km, 4 dyra, beinskiptur, verð 5 milljónir. Saab96 árg. 74, ekinn 46 þús. km, bíll í sérflokki, verð 2200 þús. Pontiac LeMans árg. 73, ekinn 81 þús. km, 2ja dyra sjálfskiptur með öllu. verð 3000 þús. Toyota Corolla SL árg. 71, litað gler, ekin 78 þús. km, sportfelgur, verð 1000 þús., skipti möguleg á Saab 99 árg. 74. Autobianchi árg. 77, ekinn 34 þús. km, verð 1700 þús. Saab95 árg. 72, ekinn 120 þús. km, verð 1400 þús. Saab 96 árg. 72, ekinn 81 þús. km, verð 1100 þús. Saab96 árg. 73, ekinn 74 þús. km, verð 1500 þús. Saab99 árg. 72, ekinn 100 þús. km, verð 1800 þús. Saab99 árg. 74, ekinn 85 þús. km, verð 2300 þús. Saab 99 EMS árg. 75, ekinn 47 þús. km, verð 350Ó þús. BDÖRNSSON BlLDSHÖFÐA 16 SfMI 81530 REYKJAVIK m Utvarp Fimmtudagur 12. október 12.00 Dagskrá. Tóaleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Áfrí- vaktinni: Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Miödegissagan: „Fööurást” eftir Selmu Lagerlöf. Hulda Runólfsdóttir les (16). 15.30 Miödegistónleikar: Josef Deak og hljóm- sveitin „Filharmonia Hungarica” leika Klari- nettukonsert op. 57 eftir Carl Nielsen; Othmar Maga stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagiö mitt: Helga í>. Stephensen kynnir óskalög bama. 17.50 Víösjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiríksson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og körar syngja. 20.10 „Réttarhöldin yfir Hamsun”. Ingeborg Donali sendikennari segir frá nýútkominni bók eftir Thorkild Hansen. 20.35 Frá listahátíö í Reykjavik í von Birgit Nilsson óperusöngkona frá Sviþjóö syngur og Sinfóniuhljómsveit íslands leikur á tónleik-um i Laugardalshöll 15. júní. Hljómsveitarstjóri: Gabriel Chmura frá Þýzkalandi. HJjómsveitin leikur forleikinn að „Valdi örlaganna” eftir Verdi, siðan syngur Birgit Nilsson tvær ariur úr sömu óperu, svo og ariu úr „Toscu” eftir Puccini. Oðal og Brauóbær efnatil KAPPÁTS Brauðbær Veitingahús 21.05 Leikrit: „Guö og lukkan” eftir Guðmund G. Hagalín. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Persónur og leikendur: Jónas bóndi á Mávabergi .. Klemenz Jónsson Gunnar, sonur hans........Bessi Bjamason Ásgerður, konaGunnars. . Soffia Jakobsdóttir Halldóra vinnukona . . Guðrún Þ. Stephensen Einar óðalsbóndi og oddviti Jón Sigurbjömsson Guðrún, kona hans......Margrét Ólafsdóttir Pétursóknarprestur........Gisli Alfreðsson Jón bóndi á Hóli................Jón Aðils 22.10 Pinchas Zuckerman fiðluleikari leikur ýmis smálög með hljómsveitum. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 13. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.I0 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.I5 Veðurfr. Forustgr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdis óskars- dóttir heldur áfram lestri sögu sinnar „Búálfanna”.(5). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég man þaö enn: Skeggi Ásbjamarson sér um þáttinn. 11 -00 Morguntónleikan John Ogdon og Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leika Píanókonsert nr. 2 í d-moll op. 40 eftir Mendelssohn; Aldo Ccffato stj./FíIharmoniusveit Berlínar leikur Kappátid fer þannig fram aö keppf veröur i 6 manna riölum - siguvegararnir úr hverjum riöli etja siöan saman kjöftum i þenjandi úrslitakeppni Mikilvœgt er aó væntalegir keppendur hringi i dag og láti skrá sig til keppni - siminn er 11630 — bókin sem vakið hef ur stórathygli á Norðurlöndum Þann 26. september kom út í Noregi, Danmörk og Svíþjóð bókin Prosessen mot Hamsun eftir Danann Thorkild Hansen. Bók þessi hefur hvar- vetna hlotið feiknaathygli. Um hana hefur verið fjallað og skrifað í helztu fjölmiðlum Norðurlanda. í kvöid ætlar Ingeborg Donali sendikennari að fjalla uni bók þessa í útvarpinu. Inge- borg sagði í samtali við DB að hún ætlaði að fjalla um hvaða móttökur bókin fékk í Noregi. En þar hefur bókin verið mjög umdeild. Höfundur bókarinnar, Thorkild Hansen, er kunnur danskur rit- höfundur. Hann fékk bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs 1971. Prosessen mot Hamsun er 800 síður og fjallar um stórskáldið Knut Hamsun sem dæmdur var landráða- maður eftir stríðið vegna samskipta hans við norska og þýzka nasista. Þess verður vonandi ekki langt að bíða að við fáum þessa bók útgefna á islenzku því að svo mjög hefur verið fjallað um hana að fyrrum aðalritstjóri Victor Andreasen hefur skrifað I Ekstrabladet: Lesið bókina, kaupið hana, fáið hana lánaða eða stelið henni. En þess má geta að bókin seldist upp fyrstu dagana eftir út- komuna. Margt nýtt kemur fram i Keppt veróurum hinneftirsótta titil "MAGI ÖDALS ’78" Keppnin hefst i kvöld og stendur næstu 6 vikur - keppt veróur einu sinni i viku - Glœsileg verölaun eru i boöi íútvarpi kl. 20.10: RÉTTARHÖLDIN YFIR HAMSUN Föstudagur 13. október 20.00 Fréttirog veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Geirfuglasker viö Nýfundnaland. Kana- disk mynd um gamla geirfuglabyggð. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.00 Kastijós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Skipbrotsmennimir. Bandarisk sjónvarps kvikmynd. Aðalhlutverk Martin Sheen, Diane Baker og Tom Bosley. Skemmtiferðaskip ferst i fárviðri. Sautján manns, farþegar og skip- verjar, komast í björgunarbát, sem aðcins er ætlaður átta, og margir hanga utan á honum. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 23.15 Dagskrárlok. A FRÍVAKTINNI - útvarp kl. 13.20: MÓTMÆLIHLUSTENDA STYTTA ÞÁTTINN — vildu sögu sína kl. 14.30 en ekki klukkan þrjú Á frivaktinni, eða sjómannaþáttur- inn eins og hann er oftast kallaður manna á meðal, er á dagskrá út- varpsins í dag um kl. 13.30-t um það bil eitt ár hefur Sigrún Sigurðardóttir haft umsjón með þættinum. Sigrún sagðist verða með þáttinn eitthvað áfram, allavega í vetur. „Ég fæ á milli 40 og 50 bréf i viku hverri,” sagði Sigrún. „Það er fólk á öllum aldri sem skrifar til þáttarins. Meirihluti bréfanna er til sjómanna sem eru á hafi úti, en þeir skrifa lika oft og senda kveðjur heim.” í sumar hefur þátturinn Á frívaktinni verið á fimmtudögum frá kl. 13,30 til 15.00. Með vetrardagskrá útvarpsins breytist þátturinn að því leyti að hann færist yfir á þriðjudaga. Verður hann þá á tímanum 13,20 til 14,30. Að sögn Sigrúnar hefur verið óánægja meðal fólks með að þátturinn skuli hafa verið lengdur til kl. 15.00 eins og verið hefur í sumar. Margar kvartanir hafa borizt til rikisút- varpsins þar sem fólk lýsir yfir óánægju með að miðdegissagan skuli nú byrja kl. 15.00 i stað 14.30. Verður þvi breytt nú er vetrardagskráin hefst 21. október. Þátturinn Á frivaktinni er alltaf sendur beint út og sagði Sigrún að á fimmtudögum væri oft svo mikill tilkynningalestur að tíminn hennar yrði ekki að neinu og fjöldi bréfa lendi I ruslakörfunni. í flestum óskalaga- þáttum útvarpsins er alltaf eitt lag vinsælla en annað. Sigrún sagði að svo væri ekki beinlinis hjá henni, heldur væri einn vinsæll söngvari. Þannig er Vilhjálmur Vilhjálmsson langvinsæl- astur i hennar þætti og yfirleitt mörg lög með honum i hverjum þætti. Sigrún er starfsstúlka í dagskrár- deild útvarpsins svo að hún er ekki alveg ókunnug útvarpsstörfunum. 1 dag og næsta fimmtudág verður þátturinn eins og hann hefur verið í sumar, en verður síðan á þriðjudögum eftir það. Fyrsti þriðjudagurinn verður sem sagt 24. október. ELA Sigrún Sigurðardóttir hefur nú séð um þáttinn Á frivaktinnl i um það bil eitt ár. Höfundur bókarinnar, Thorkild Hansen. bók þessari sem skýrir lif stórskáldsins Hamsun, og telja afkomendur Hamsuns að Knut Hamsun fái meiri skilning hjá núlifandi kynslóð en hann fékkhéráðurfyrr. Þátturinn i kvöld nefnist Réttarhöld yfir Hamsun en það nafn hefur bókin á íslenzku. Ingeborg byrjar frásöguna kl. 20.10 og stendur þáttur hennar yfir í tuttugu og fimm minútur. -ELA. Sinfóniu í B«Júr nr. 4 op. 60 eftir Beethoven: Herbert von Karajan stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. ^ Sjónvarp

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.