Dagblaðið - 13.10.1978, Page 1

Dagblaðið - 13.10.1978, Page 1
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13.0KTÓBER 1978. 15 HVAÐ ER Á SEYÐI UM HELGINA? Sjá miðopnu SJONVARP NÆSTU VIKU Sjónvarp Dagskrórliðir eru f litum nema annars sé get- ið. Laugardagur 14. október 16.30 Alþýöufræðsla um efnahagsmál. Annar þáttur. Viðskipti við útlönd. Umsjónarmenn Ásmundur Stefánsson og dr. Þráinn Eggerts- son. Áður á dagskrá 23. maí síðastliðinn. 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Fimm fræknir. Breskur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Gengið á vit Wodehouse. Ljóðskáld dæmt úr leik. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.00 Boom-Town Rats. Tónlistarþáttur með irskri hljómsveit sem leikur svokallað ræfla- rokk. 21.45 Bob og Carol og Ted og Alice. Bandarisk gamanmynd frá árinu 1969. Aðalhlutverk Natalie Wood, Robert Culp, Dyan Cannon og Elliot Gould. Hjónin Bob og Carol kynnast hópsállækningum og hrífast af. Þau ákveða, að hjónaband þeirra skuli vera frjálslegt, opinskátt og byggt á gagnkvæmu trúnaðar- trausti. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 15. október 15.30 Ailareru þæreins (Cosi van tutte ópera eftir Mozart, tekin upp á óperuhátiðinni i Glyndebourne. Filharmóníuhljómsveit Lundúna leikur. Stjórnandi John Pritchard. Leikstjóri Adrian Slack. Aðalhlutverk: Ferrando-Anson Austin, Guglielmo-Thomas Allenf Don Alfonso-Frantz Petri, Fiordiligi- Helena Dose, Dorabella-Sylvia Lindenstrand, Despina-Daniele Perriers. Þýðandi óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.30 Dansflokkur frá (Jkrainu. Þjóðdansa- sýning í sjónvarpssal. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.00 Gæfa eða gjörvileiki. Nitjándi þáttur. Efni átjánda þáttar: Falconetti fréttir að Wesley sé á hælum hans. Hann vill verða fyrri til og fer heim til hans. Diane er þar fyrir. Þegar Wesley kemur heim, berjast þeir upp á lif og dauða, en Falconetti kemst undan. Rudy þarfnast lög- manns til að flytja mál sitt fvrir rannsóknar- nefnd þinjs ins enengi nn f.Icst til þess nema Maggie. Billy sér hvilikan grikk hann hefur gert Rudy mcð uppljóstrunum sínum, og hann segir skilið við Estep. Diane reynir að stytta sér aldur, þegar Wesley vísar henni á bug, svo að hann þykist ekki eiga annars úrkosti en kvænast henni. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Einu sinni var. Heimildamynd um Grace furstafrú af Monaco, fyrrverandi kvikmynda- leikkonu. Hún lýsir þvi m.a. í viðtali, hvers vegna hún hætti við leiklistina og brugðið er upp svipmyndum úr kvikmyndum hennar. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.00 Að kvöldi dags. Séra Árelius Níelsson, sóknarprestur I Langholtssókn, flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok. Mánudagur 16. október 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 21.00 Kvennavirkið. Sænskt sjónvarpsleikrit i gamansömum dúr eftir Önnu-Mariu Hager- fors. Leikstjóri Judith Hollander. Aðalhlut- verk Inga Gill, Eva-Britt Strandberg, Gunilla Olsson og Linda Krílger. Á stofu nokkurri á kvensjúkdómadeild eru fjórar konur. Þær frétta af sjúklingi, sem kominn er á deildina en fær hvergi inni vegna þrengsla. Þær bjóðast þvi til að rýma til inni hjá sér, svo að unnt sé að bæta við rúmi. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.05 Wilson spjallar um forvera sina. Fyrsti þáttur af fjórum, þar sem sjónvarpsmaðurinn David Frost ræðir við Sir Harold Wilson, fyrr- um forsætisráðherra Bretlands. í fyrsta þætti segir 'Wilson frá kynnum slnum af Harold MacMillan, en hann var forsætisráðherra 1957—-l 963. Þættir þessir verða á dagskrá annan hvern mánudag, og í síðari þáttum ræða Frost og Wilson um Clement Attlee, Winston Churchill og William Gladstone. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.45 Dagskrárlok. Úr atriði myndarinnar „Age of Consent” eða Sjálfræði. OG EYJASKEGGJAR Bandarísk biómynd frá árinu 1968 verður sýnd í sjónvarpinu föstu- daginn 20. okóber kl. 22.00. Með aðal- hlutverk í myndinni fer hinn frægi James Mason. Myndin fjallar um heimsfrægan listmálara sem ekki hefur lengur neinar hugmyndir um hvað hann geti málað. Til að reyna að fá betri hugmyndir flyzt hann til afskekktrar, fámennrar eyjar. Eyjan er við strönd Ástralíu. Á meðal ibúanna þar er ung og falleg stúlka og amma hennar, sem er mjög drykkfelld. Listmálarinn og unga stúlkan verða að sjálfsögðu góðir vinir og gengur á ýmsu hjá þeim. Myndin nefnist á ensku „Age of Consent” en hefur verið þýtt á islenzku Sjálfræði. Myndin er í rúmlega einn og hálfan tíma og er i lit. Þýðandi myndarinnar er Jón O. Edwald. ELA. SJÁLFRÆÐI—sjónvarp 20. október kl. 22.00: USTMÁLARINN HEIMSFRÆGI Á laugardagskvöld eftir viku sýnir sjónvarpið bandariska gamanmynd frá árinu 1969. Myndin nefnist Kaktusblómið (Cactus Flower). Mjög góðir leikarar eru í myndinni og má þar nefna Walter Matthau, Ingrid Bergman og Goldie Hawn. Myndin fjallar um tannlækni einn, Julian Winston (Matthau), sem er piparsveinn. Lifir hann góðu lífi og er hæstánægður með tilveruna. Julian hefur hjá sér á stofunni aðstoðar- stúlku sem er bráðfalleg og finnst Julian hún vera alveg frábær. Hann á líka ástmey, leikin af Bergman, sem heldur að hann sé giftur maður og margra barna faðir. Goldie Hawn fékk verðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd en sagt var á sínum tima að Ingrid Bergman væri of fullorðin til að leika þetta hlutverk. Þess má geta að nýjasta kvikmynd Ingridar var frumsýnd i Svíþjóð um síðustu helgi en þeirri mynd stjórnaði Ingmar Bergman. Ingrid Bergman I hlutverki slnu I myndinni Kaktusblómið. Kvikmyndahandbók okkar getur mynd þessari tvær og hálfa stjörnu af fjórum mögulegum. Myndin er tæp- lega tveggja stunda löng og er i lit. Þýðandi er Ellert Sigurbjörnsson. ELA KAKTUSBLÓMIÐ - sjónvarp 21. október kl. 22.00: Ánægði og léttlyndi tannlæknirinn Þriðjudagur 17. október 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.30 Pó-fljótið. í þessari þýsku mynd er leið lengsta fljóts Ítalíu rakin til sjávar. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.20 Umheimurinn. Viðræðuþáttur um erlenda atburði og málefni. Umsjónarmaður Magnús Torfi Ólafsson. 22.00 Kojak. Illur fengur illa forgengur. Þýð andi Bogi Amar Finnbogason. 22.50 Dagskrárlok. Miðvikudagur 18. október 18.00 Kvakk-kvakk. ítölsk klippimynd. 18.05 Flemming og samkomulagið. Dönsk mynd. Þriðji og síðasti hluti. Þýðandi og þulur Jón O. ^dwald. (Nordvision — Danska bjón varpið). 18.20 Ævintýri í Tívolí. Litlum trúði fylgt um Tivolígarðinn i Kaupmannahöfn. Siðari hluu. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 18.35 Frumskógur apanna. í frumskógum Afriku uppi i 2—3000 metra hæð yfir sjávar máli er mikið af öpum og þar lifa einnig margar aðrar dýrategundir. Þýðandi og þulur’ Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjón- • varpið). 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Nýjasta tækni og visindi. Framtíð farþega- flugs. Tengsl sólar og jarðar. Umsjónarmaður örnólfurThorlacius. 21.00 Dýrin mín stór og smá. Tólfti þáttur. Æf- ingin skapar meistarann. Efni ellefta þáttar: Tristan kemur heim að loknu prófi i dýra- læknaskólanum. Hann vill sem minnst segja um árangurinn, en James kemst að þvi að honum hefur ekki gengið sem best. Ungur bóndi verður fyrir þvi óláni, að kýrnar hans fá smitandi fósturlát. James tekur þetta mjög nærri sér. Það kemur í Ijós að meira er í Car- mody spunnið en ætlað var, en nú er dvöl hans hjá Siegfried á enda. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 21.50 Grænland. Biskup og bóndi. Síðari hluti fræðslumyndar, sem gerð er sameiginlega af danska, norska og íslenska sjónvarpinu. Þýð- andi og þulur Jón O. Edwald.Áður á dagskrá 1. september 1976. (Nordvision). 22.30 Dagskrárlok. Föstudagur 20. október 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Prúðu leikararnir. Gestur leikbrúðanna i þessum þætti er söngkonan Petula Clark. Þýð- andi ÞrándurThoroddsen. 21.00 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Um- sjónarmaðurGuðjón Einarsson. 22.00 Sjálfræði (Age of Consent). Bandarisk bíó- mynd frá árinu 1968. Aðalhlutverk James Mason. Heimskunnur listmálari er kominn i þrot með hugmyndir. Hann flyst því til af- skekktrar, fámennrar eyjar við strönd Ástra- liu. Meðal íbúa eru ung stúlka og drykkfelld amma hennar. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.35 Dagskrárlok. Laugardagur 21. október 16.30 Alþýðufræðsla um efnahagsmál. Þriðji þáttur. Óstöðugt efnahagskerfi — orsök og af- leiðing. Umsjónarmenn Ásmundur Stefánsson og dr. Þráinn Eggertsson. Áður á dagskrá 30. mai síðastiiðinn. 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Fimm fræknir. Fimm í útilegu — fyrri hluti. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Gengið á vit Wodehouse. Rödd fortfðar- innar. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.00 „Gekk ég yfir sj£ og land”. Blandaður þáttur, kvikmyndaður á ísafirði, Bolungavik og Reykjavik. Umsjónarmenn Bryndís Schram og Tage Ammendrup. 21.45 Flugtilraunir. Stutt mynd án orða um flug og fluglist. 22.00 Kaktusblómið (Cactus Flower). Bandarisk gamanmynd frá árinu 1969. Aöalhlutverk Walter Matthau, Ingrid Bergman og Goldie Hawn. Tannlæknirinn Julian Winston er piparsveinn og hæstánægður með tilveruna. Hann hefur frábæra aðstoðarstúlku á tann- læknastofunni, og hann á ástmey, sem heldur að hann sé kvæntur og margra barna faðir. Þýðandi Ellert Sigurbjömsson. 23.40 Dagskrárlok. *

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.