Dagblaðið - 21.10.1978, Síða 20
20
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1978.
I
I
DAGBLADIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI27022
ÞVERHOLTI
i
Til sölu
Til sölu notuð
eldhúsinnrétting ásamt tvöföldum
stálvaski og blöndunartækjum. Uppl. i
sima51896.
Til sölu notuð
eldhúsinnrétting með eldavél og
stálvaski. Uppl. í sima 50613.
Máluð eldhúsinnrétting
ásamt stálvaski til sölu. Uppl. i sima
11951.
Til sölu trésmiðavélar,
Emco Star, vélsög, afréttari, og þykktar
hefill með öllum hjálpartækjum. Á sama
stað er til sölu Opel Commodore árg
’68.Uppl.isíma 71989.
Til sölu göð eldhúsinnrétting,
AEG hellur og bakaraofn, stálvaskur og
blöndunartæki. Uppl. í síma 35680.
Vil kaupa gufúgleypi
og eldhússkáp, neðri, ca. 1,45 á lengd
58—63 cm á breidd. Uppl. í Sima 83871.
Þrir árgangar af Dagblaðinu
til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
H—582.
Til sölu 6 1/2 tommu
Makita hjólsög, 4000 snúninga á min,
sem ný. Uppl. í síma 27431.
ísvél Taylor.
Til sölu litið notuö Taylor borðvél. Á
sama stað óskast keypt 13” vetrardekk
undir Cortinu. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022.
H—585.
Til sölu gömul
eldhúsinnrétting með tvöföldum stál-
vaski. Uppl. i síma 86886.
Niðurfærslugir.
Til sölu mjög vandaður niðurfærslugír,
1:10,180 gráða, fyrir allt að 7 ha mótor,
tengsli fylgja. Uppl. í síma 22131 eftirkl.
5.
Stoppaður stofustóll
með plussáklæði og kringlótt sófaborð til
sölu, einnig vandaður enskur kvenjakki.
Tækifærisverð. Uppl. í símá75175.
Karate.
Karatebúningar til sölu. Sími 15169.
Megas.
Menningin er í hættu. Megas lætur fátt í
friði. örfá eintök Ijóða og nótnabóka
Megasar fást í bókabúðinni Skóla-
vörðustíg 20. Simi 29720.—
Nýjar rcnnihurðir.
T1 sölu harmóníkuhurðir úr plasti ásamt
tilheyrandi brautum. Venjulegar dyra-
stærðir, 80x200 cm, einnig 120x200
cm sem t.d. má nota í skáphurðir. Hurð-
irnar má minnka að vild á breidd og
hæö Vcrft kr. 14.000 og 18.000 pr. stk.
Uppl. i sima 44345 eftir kl. 18 í dag og á
morgun.
Til sölu barnavagn
og fólksbilakerra. Uppl. í síma 27326
eftirkl. 19.
Nýlega keypt
stórt indverskt gólfteppi er til sölu vegna
skyndilegs brottflutnings, einnig gömul
mynd eftir Kjarval. Uppl. i síma 85637
til kl. 7 föstudag og næstu kvöld.
Terylene herrabuxur
frá kr. 5000, dömubuxur á 5500, einnig
drengjabuxur. Saumastofan Barmahlíð
34, sími 14616.
Óskast keypt
i
Söluturn I Reykjavík
eða Hafnarfirði óskast til kaups. Uppl.
hjá auglþj. DB i sima 27022.
H-593.
I
Verzlun
ii
Lampar og lampafætur.
Seljum ódýra lampa og lampafætur,
margar stærðir og gerðir, líka fyrir þá
sem vilja spara og setja saman sjálfir.
Opið 9—12. og 1—5. Glit Höfðabakka
9,sími 85411.
Steinstyttur
eru sigild listaverk, tilvaldar til gjafa og
fást i miklu úrvali hjá okkur. Kynnið
ykkur lika skrautpostulínið frá Funny
Design. Sjón er sögu ríkari. Kirkjufell.
Klapparstíg 27.
Útskornar hillur
fyrir puntljandklæði. 3 gerðir^áteiknuð
punthandklæði, gömlu munstrin, hvít
og mislit, áteiknuð vöggusett bæði fyrir
hvítsaum og mislitt. Einnig heklaðar
,dúllur i vöggusett. Sendum í póstkröfu.
Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími
25270.
Uppsetning og innrömmun
á handavinnu, margar gerðir uppsetn-
inga á flauelspúðum, úrvals flauel frá
Englandi og V-Þýzkalandi, verð 3.285
og 3.570 kr. metrinn. Járn á strengi og
teppi. Tökum að nýju i innrömmun,
barrok rammar og rammalistar frá
mörgum löndum, 9 ára þjálfun hjá
starfsfólki í uppsetningum. Kynnið
ykkur verð. Hannyrðaverzlunin Erla,
sími 14290.
Lopi— Lopi.
3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað
beint af plötu, magnafsláttur. Póst-
sendum. Opið frá kl. 9—5. Lokað fyrir
hádegi miðvikudaga. Ullarvinnslan Lopi
s/f, Súðarvogi 4, sími 30581.
Verksmiðjuútsala.
Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar,
garn og lopaupprak. Nýkomið hand-
prjónagarn, mussur, nælonjakkar.
skyrtur, bómullarbolir og fl. Opið frá kl.
1—6. Lesprjón hf., Skeifunni 6. Sími
85611.
Verzlunin Madam Glæsibæ
auglýsir. Konur og karlar athugið. Nú
fer að kólna í veðri og þá er gott að eiga
hlýju ullarnærfötin úr mjúku ullinni,
einnig tilvalin jólagjöf til vina og
ættingja erlendis. Madam.sími 83210.
9
Fyrir ungbörn
8
Vantar góöan
og ódýran barnavagn. Uppl. i sima
23383 milli kl. 1 og 5 yfir helgina.
Swithun barnakerra
með skerm og svuntu til sölu. Verð 25
þús. Uppl. í síma 93—6307.
Vel með farinn kerruvagn
óskast, ekki Silver Cross. Uppl. í síma
44142.
Hagstæö greiðslukjör.
Glæsileg matar- og kaffistell, bollapör,
ofnfastar skálar, ídýfusett og nytjahlutir
við allra hæfi úr brenndum Ieir. Opið
9—!2og 1—5. Glit Höfðabakka 9, sími
85411.
Húsgögn
8
Til söiu skenkur
úr mahóní, borðstofuborð og 6 stólar úr
tekki. Uppl. í síma 92—2705.
Til sölu svefnstóll,
verð 14 þús., svefnbekkur verð 10 þús.,
tvær 5 álma ljósakrónur, 2 vegglampar,
nokkur smáborð og mjög sérkennilegur
sófi, einnig alls konar kvenfatnaður.
Uppl. í sima 22534 eftir kl. 3.
Danskt Tava sófasett,
sem nýtt, til sölu, tvö teppi 2,70x4,50
rya, og 2,50x3,20 ekki rya. Uppl. i sima
72426.
Til sölu hjónarúm
með lausum náttborðum, selst ódýrt.
Uppl. í síma 23910 frá kl. 5—7 í dag og
næstu daga.
Til sölu hvfldarstóll
með stálfót, hornborð og útdreginn |
svefnbekkur. Uppl. i sima 34308.
Stálgrindasófasett óskast keypt.
Uppl.ísíma 26726.
Húsgagnaáklæði.
Gott úrval áklæða, falleg, níðsterk og
auðvelt að ná úr blettum, hagstætt verð.
Opið frá kl. I —6. B.G. áklæði, Mávahlið
39,sími 10644 á kvöldin.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13,
simi 14099. Glæsileg sófasett, 2jal
manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn-
stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður
og skrifborð. Vegghillur, veggsett,
borðstofusett, hvíldarstólar og
steróskápur, körfuborð og margt fl. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig
í póstkröfu um land allt.
9
Vetrarvörur
8
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Skíðamarkaðurinn er byrjaöur, þvi vant-
ar okkur allar stærðir af skiðum, skóm.
skautum og göllum. Ath. Sport-
markaðurinn er fluttur að Grensásvegi
50 í nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl.
10—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50, simi 31290.
Teppi
8
Gólfteppin fást hjá okkur,
teppi á stofur, herbergi stigaganga og
skrifstofur. Teppabúðin. Síðumúla 31,
sími 84850.
9
Heimilisfæki
8
300 litra frystikista
120x57 cm til sölu. Uppl. i síma 10851.
Ný þvottavél til sölu,
bezta tegund. Uppl. i síma 37251.
Til sölu uppþvottavél.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022.
H-468
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Þarftu að selja heimilistæki? Til okkar
leitar fjöldi kaupenda, þvi vantar okkur
þvottavélar, isskápa og frystikistur. Lítið
inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
9
Hljóðfæri
8
Pianó:
Óska eftir að kaupa gott notað píanó.
Uppl. í síma 43933 eftir kl. 19.
Flygill til sölu.
Skipti á góðu píanói koma til greina.
Uppl. í síma 76207.
Vil kaupa selló.
Uppl. ísima 20856.
Kvennadei/d
S/ysavarnafé/agsins
ÝV
Á MORGUIM 22. OKT.
KL. 2 í IÐNAÐARMANNAHÚSINU
Hljóðfæra- og hljómtækjaverzl.
Hljómbær auglýsir:
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í
umboðssölu. Eitthvert mesta úrval
landsins af nýjum og notuðum hljóm-
tækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi.
Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum teg.
hljóðfæra og hljómtækja. Erum
umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild,
Randall, Rickenbacker, Gemini,
skemmtiorgel, Elgamorgel, Slingerland
trommukjuða og trommusett, Electro
Harmonix, Effektatæki, Honda raf-
magns- og kassagítara og Maine
magnara. Höfum einnig fyrirliggjandi
Guild vinstri handar kassagítara.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Hljómbær sf. ávallt í fararbroddi. Uppl. i
síma 24610. Opið alla daga frá kl. 10—
12 og 2—6 nema laugardaga kl. 10—2.
Hljómbær, Hverfisgötu 108.
9
Hljómtæki
8
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði
að Grensásvegi 50, þvi vantar okkur
strax allar gerðir hljómtækja og
hljóðfæra. Lítið inn eða hringið. Opið
frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50, simi 31290.
9
Sjónvörp
8
Til sölu svarthvitt
sjónvarp i fallegum skáp. Uppl. í síma
85387.
27” svarthvitt Siera
sjónvarp til sölu. Uppl. i síma 34919 eftir
kl. 8 i kvöld og næstu kvöld.
Loftnet.
Tökum að okkur viðgerðir og
uppsetningar á útvarps og
sjónvarpsloftnetum, gerum einnig tilboð
i fjölbýlishúsalagnirmeð stuttum fyrirvara.
Urskurðum hvort loftnetsstyrkur er
nægilegurfyrirlitsjónvarp. Árs ábyrgð á
allri okkar vinnu. Uppl. i síma 18998 og
30225 eftir kl. 19. Fagmenn.
InnrömmuR
8
Innrömmun s/f
Holtsgötu 8, Njarðvík, simi 2658
Höfum úrval af islenzkum, enskum,
finnskum og dönskum rammalistum,
erum einnig með málverk, ‘eftirprent-
anir, gjafavöru og leikföng. Opið frá kl.
10—12 og 1—6 alla virka daga, nema
laugardaga frá kl. 10—12.
9
Dýrahald
8
Núertil sölu kálffull
kýr, kollótt, i þrennum lit, gallalaus, en
ekki dýr, ennþá í góðri nyt. Jón
Steingrimsson, Grímsnesi Dalvík.
2ja mán. munaðarlaus hvolpur
óskar eftir fósturforeldrum. Uppl. i síma
52943, Þrúðvangur 5, Hafnafirði.
Vélbundið hey
til sölu. Verð 35 kr. kílóið. Uppl. að
Nautaflötumí Ölfusi,sími99—4473.
9
Byssur
8
Haglabyssa
til sölu, tvíhleypa spönsk cal. 12. Uppl. 1
sima 71017 eftir kl. 7 á kvöldin.
Fallegur p&fagaukur,
stærri gerð, ásamt nýju búri til sölu.
Uppl. ísíma 19016.
9
Ljósmyndun
8
16 mm súper 8 og standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali,
bæði tónfilmur og þöglar filmur.
Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna-
samkomur. Gög og Gokke, Chaplin,
Bleiki párdúsinn Tarzan o.fl. Fyrir
fullorðna m.a. Star wars, Butch and the
Kid, French connection, MASH o.fl. i
stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt
úrval mynda i fullri lengd. 8 mm
sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningar-
vélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár
fyrirliggjandi. Filmur póstsendar út á
land. Uppl.isima 36521.
Amatörverzlunin auglýsir:
Vörur á gömlu verði, takmarkaðar
birgðir: FUJI kvikmyndavélar, þöglar,
tal- og tónn, 8 mm, frá kr. 42.800 til
135.700. Sýningavélar & mm 58.500.
FUJICA GA 35 mm sjálfvirkar 1/4 sek.
1/800 sek. F: 38 mm kr. 34.550.
FUJICA linsur, 28—100—135 mm
(skrúfaðar Praktica). Nýkominn plast-
pappír. Úrval af framköllunarefnum.
Við eigum ávallt úrval af vörum fyrir
áhugaljósmyndarann. AMATÖR Ljós-
myndavörur, Laugavegi 55. Sími
22718.
Véla og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid-
vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel
með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig
á góðum filmum. Uppl. i síma 23479
(Ægir).
9
Til bygginga
8
Til sölu mótatimbur,
1x6 1700—2000 m, 1 1/2x4 rúmlega
600 m. Uppl. í síma 92—2504.
Til sölu mótatimbur,
einnotað, st. 1x6, 2x4, 1 1/2x4 og
2x6. Uppl. í sima 72973,71104 á kvöld-
9
Hjól
8
Óska eftir að kaupa
Hondu XL—50 eða Yamaha MR—50
árg. ’76—’77. Uppl. i sima 82105.
Bifhjólaverzlun Karls H. Cooper.
Nava hjálmar, opnir (9.800), lokaðir
(19.650), keppnishjálmar (21.800),’
hjálmar fyrir hraðskreið hjól (28.500),
skyggni f. hjálma 978, leðurjakkar
(58.000), leðurbuxur (35.000),
leðurstígvél loðfóðruð (27.500),
leðurhanskar uppháir (6.000),
■notocross hanskar (4.985), nýrnabelti
(3.800) og hliðatöskusett. (14.900). Dekk
fyrir öll götuhjól og einnig dekk fyrir
Hondu GL 1000. Verzlið við þann sem
reynsluna hefur. Póstsendum. Ath. verð
innan sviga. Karl H. Cooper verzlun,
Hamratúni I, Mosfellssveit. Simi 66216.
9
Batar
8
Fiskimenn-veiðimenn.
Hef til sölu lítið notaðan dýptarmæli
með tilheyrandi fylgihlutum. Allar uppl.
ísíma 83102 ákvöldin.
veá.
9
Fasteignir
8
Einstaklingsibúð
í gamla bænum til sölu, laus strax. Hag-
kvæm kjö'r. Sérhiti og sérinngangur.
Uppl. í síma 85988 og 85009 á daginn óg
10389 á kvöldin.
FJÖLDI GÓÐRA MUNA - ENGIN NÚLL - LUKKUPAKKAR SERSTAKT HAPPDRÆTTI
Styrkið störf Slysavarnaf élagsins