Dagblaðið - 27.10.1978, Qupperneq 1
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1978.
15
Stjónvarp næstu viku
• ••
Sjónvarp
Laugardagur
28. október
16.30 Alþýðufræðsla um efnahagsmál. Fjórði
þáttur. Fjármál hins opinbera. Umsjónarmenn
Ásmundur Stefánsson og dr. Þráinn Eggerts-
son. Stjórn upp'töku örn Harðarson. Áður á
dagskráö. júnisl.
17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson.
18.30 Fimm firæknir. Fimm í gönguferð. Þýð.
Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.55 Enska knattspyrnan.
Hlé
20.00 Fréttir ogveður
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Gengið á vit Wodehouse. A Guðs vegum.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
21.00 Á mölinni. Þáttur með blönduðu efni.
Umsjónarmenn Bryndis Schram og Tage
Ammendrup.
22.00 Cromwell. Bandarisk bíómynd frá árinu
1970. Leikstjóri Ken Hughes. Aðalhlutverk
Richad Harris og Alec Guinnes. Myndin
fjallar um Oliver Cromwell (1599—1658),
baráttu hans við Karl I. Englandskonung og
borgarastyrjöldina í Englandi.
00.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
29. október
16.00 Falstaff. Ópera eftir Verdi, tekin upp á
óperuhátiðinni i Glyndeboume. Filharmóniu-
hljómsveit Lundúna leikur. Stjórnandi John
Pritchard. Leikstjóri Jean-Pierre Ponnelle.
Aðalhlutverk: John Fryatt, Donald Gramm,
Bernard Dickerson, Ugo Trama, Reni
Penkova, Kay Griffel, Nucci Condo, Eliza-
beth Gale, Max Rene, Cosotti og Benjamin
Luxon. Þýðandi Oskar Ingimarsson.
18.00 Stundin okkar. Kynnir Sigriður Ragna
Sigurðardóttir. Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Einsöngur I sjónvarpssal. Ólafur Þ. Jóns-
son syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur á
pianó. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson.
20.55 Gæfa eða gjörvileiki. Lokaþáttur. Efni
nawtsíðasta þáttar: Rudy skortir sannamr I
málarekstri sínum fyrir rannsóknamefnd
öldungadeildar Bandaríkjaþings og Billy býðst
til að taka sér ferð á hendur til Las Vegas og
reyna að komast yfir sönnunargögn hjá Estep.
Hann hefur ei erindi sem erfiði. Estep heldur
konu sinni i stofufangelsi þar sem hann óttast
að hún leysi frá skjóðunni, en hún kemst und-
an og heldur til Washington. Estep ákveður að
láta Falconetti þagga niður i Rudy fyrir fullt
og allt. Rudy fréttir að Albert Dietrich, sem
hann taldi föður Claire Esteps, er þýskur
striðsglæpamaður sem silgir undir fölsku
flaggi. Falconetti misþyrmir Wesley svo að
leggja verður hann á sjúkrahús. Rudy tekur
sér far til Las Vegar, staðráðinn i að gera upp
sakirnar við Falconetti. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
21.45 Liv Ullmann. Heimildamynd um
leikkonuna Liv Ullmann. 1 myndinni eru
viðtöl við.hana, fngmar Bergman og Sven
Nyqvist. Einnig eru kaflar úr kvikmyndum
hennar og leikritum. Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir.
22.50 Að kvöldi dags. Séra Árelíus Nielsson,
sóknarpestur í Langholtsprestakalli, flytur
hugvekju.
23.00 Dagskrárlok.
*
21.05 Umheimurinn. Viðræðuþáttur um erlenda
atburði og málefni. Umsjónarmaður Magnús
Torfi Ólafsson.
21.50 Kojak. Endurgreiðslu heitið. Þýðandi
Bogi Amar Finnbogason.
22.40 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
1. nóvember
18.00 Kvakk-kvakk. ítölsk klippimynd.
18.05 Viðvaningarnir. Breskur myndaflokkur i
sjö þáttum. Fyrsti þáttur. Strokupilturinn.
Söguhetjumar eru tveir sautján ára piltar, sem
hafa áhuga á sjómannsstörfum og fá skipsrúm
sem viðvaningar á togara. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.30 öræfi Afrlku. Norsk mynd um dýra- og
fuglalif í Afriku. Þýðandi og þulur Jón O. Ed-
wald. (Nordvision — Norska sjónvarpið).
18.55 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Nýjasta tækni og visindi. t leit að afbrota-
mönnumd; Barátta gegn bitmýi; Klettavið-
gerðir. UmsjónarmaðurSigurður H. Richter.
| Nýliðar (The Virgin Soldiers), brezk
biómynd frá árinu 1970, verður sýnd í
sjónvarpinu föstudaginn 3. nóvember kl.
22.30. Með aðalhlutverk í myndinni
fara þau Lynn Redgrave, Hywel Benn-
ett og Nigel Davenport.
*
i ......
Myndin á að gerast í Singapore
snemma á sjötta áratug aldarinnar.
Brezkt herlið er í borginni, að mestu
skipað kornungum og óreyndum piltum.
Dóttir eins yfirmannsins, Philippa,
kynnist einum piltanna á dansleik, en
fyrstu kynnin verða hálfvandræðaleg
vegna reynsluleysis þeirra.
Myndin er í einn og hálfan tima og i
lit. Þýðandi er Kristrún Þórðardóttir.
■ ELA m
VIÐVANINGARNIR — sjónvarp miðvikudag kl. 18,05:
Sjónvarpsstörfin heilla þá
Mánudagur
NYLIÐAR—bíómynd föstudaginn 3. nóv. kl. 22,30:
Nýr framhaldsmyndaflokkur fyrir
börn hefur göngu sína í sjónvarpi mið-
vikudaginn 1. nóvember kl. 18.05. Þátt-
ur þessi er brezkur og í sjö þáttum.
Söguhetjutnar eru tveir sautján ára
piltar. Annar er kominn af efnaðri fjöl-
skyldu en hinn af minna efnuðu fólki.
Drengirnir fá áhuga á að komast á sjó-
inn en kunna lítt til verka. Þeir lenda 1
margvíslegum ævintýrurh á togaranum
og eru tilburðir þeirra við vinnuna sýnd-
ir i myndinni. Fyrsti þáttur nefnist
Strokupilturinn.
Hver þáttur er hálftíma langur og í lit.
Þýðandi er Jóhanna Jóhannsdóttir.
• ELA
30. október
21.00 Ar l ævi dýralæknis. Nýlokið er mynda-
flokki í gamansömum tón um dýralækna.
Hér er bresk heimildamynd um dýralækni í
ensku sveitahéraði og störf hans. Þýðandi og
þulurÓskar Ingimarsson.
20.00 Fréttirogveður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Íþróttír. Umsjónarmáður Bjami Felixson.
21.05 Séð gegnum kattarauga. Leikrit eftir
sænska höfundinn Bo Sköld. Upptaka Finnska
sjónvarpsins. Leikstjóri Lars G. Thelestam.
Aðalhlutverk Elina Salo, Ulf Tömroth, Anitra
Invenius og Bo Andersson. Leikurinn gerist
skömmu fyrir síðari heimsstyrjöld. Aðalper-
sónan, Henný, er hálffertug, ógift og á litla
saumastofu. Hún lifir fremur fábrotnu lífi, og
helstu fréttir af umheiminum fær hún frá
Sveini, vini sínum. Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpið).
22.25 Wilson spjallar um forvera sina. Að þessu
sinni ræða Harold Wilson og David Frost um
W.E. Gladstone, en hann varð fjórum sinn-
um forsætisráðherra á árunum 1868-1894
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.50 Dagskrárlok.
n
Drengirnir tveir sem áhuga fá á sjó-
mannsstörfum.
*
Þriðjudagur
31. október
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 í moldinni kennir margra grasa. Kanadísk
mynd um örverur í efsta lagi gróðurmoldar.
Þýðandi og þulur Bogi Amar Finnbogason.
Atriði úr myndinni „The Virgin Soldiers”.
HALFVANDRÆÐALEG KYNNI
VEGNA REYNSLULEYSIS