Dagblaðið - 27.10.1978, Page 2

Dagblaðið - 27.10.1978, Page 2
16 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27.ÖKTÓBER 1978. NJARÐVÍKURPRESTAKALL: Guösþjónusta i Innri Njarðvikurkirkju kl. 11 árdegis. Sunnudagaskóli kl. 13.30. ÓlafurOddur Jónsson.4 KKFLAVÍKURPRESTAKALL: Opið hús i Kirkju lundi laugardag kl, 6 siðdegis. Sunnudagaskóli í Kirkjulandi kl. 11 árdegis. Guösþjónusta fellur niður vegna málningarvinnu i kirkjunni. Sóknarprestur. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 i safnaðarheimili Ár- bæjarsóknar. Séra Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 siðd. aö Norðurbrún I. Séra Grímur Grimsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Messa i Breiðholts skóla kl. 2 e.h. Fermingarbörn 1979 og aðstandendur þeirra eru hvött til að koma til guðsþjónustunnar. Barnasamkomur: í ölduselsskóla laugardag kl. 10.30, i Brciðholtsskóla sunnudag kl. II. Kvöldsamkoma miövikud. kl. 20.30 að Seljabraut 54. Séra Lárus Hall dórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kU 1. Guðs- þjónusta kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Kirkjukaffi Rangæingafélagsins eftir messu. Séra ÓlafurSkúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma i safn- aðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Hátíðarfundur vegna 40 ára afmælis Fjölnis FUS I Rang^rvallaSýsIu veröur haldinn í Verkalýðshúsinu Hellu laugardaginn DÓMKIRKJAN: Kl. 11 hátiðamessa vegna 130 ára afmælis Dómkirkjunnar í núverandi mynd. Séra Hjalti Guðmundsson predikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Þóri Stephensen. Stólvers: Lofsöngur Beet- hovens. Einsöngvarakórinn syngur. Organleikari Ólafur Finnsson. Messan kl. 2 fellur niður vegna há tíðarmessunnar. Séra Hjalti Guðmundsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu dagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 árd. Guðs- þjónusta í safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Almenn samkoma nk. miðvikudagskvöld kl. 20.30 að Seljabraut 54. Séra Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Almenn samkoma nk. Fimmtudags kvöld kl. 20.30. Séra Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskyldumessa kl. 14. Séra Karl Sigurbjörnsson. Munið kirkjuskólann á laugardögum kl. 2. Lesmessa þriðjudag kl. 10.30 árd. Beðið fyrir sjúkuni. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 20 árd. Séra Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Séra Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jóns- son. Siðdegismessa og fyrirbænir kl. 5 siðd. Séra TómasSveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkóma i Kárs- nesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2 e.h. Séra Árni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2. Ræðuefni: „Skattpeningurinn”. í stól séra Sig. Haukur Guðjónsson, við orgelið ólafur W. Finnsson. Sóknarnefndin. Laugarnesprestakall: Guösþjónusta að Hátúni lOb (Landspitaladeildum) kl. 10.15. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 2. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega boðin velkomin. Þriðjud. 31. okt. verður bænastund kl. 18 og æskulýðsfundur kl. 20.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta og altarisganga kl. 2. e.h. Organleikari Reynir Jónasson. Gideonfélagar kynna starfsemi sína. Kirkjukaffi. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Mánudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Æsku- lýðsstarfiö, opið hús frá kl. 19.30. Prestarnir. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. II árd. i félagsheimilinu. Séra Guðmundur óskar Ólafs- son. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa kl. 2. Organ leikari Sigurður ísólfsson. Prestur Kristján Róberts son. ■ " 28. október nk. kl. 15.00. Félagar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Eldri félagar eru boðnir vel- komnir. Fulltrúafundur Landverndar Landgræðslu- og Náttúruverndarsamtaka íslands verður haldinn I ölfusborgum, Ámessýslu dagana 18. og 19. nóv. 1978. Dagskrá fundarins verður tilkynnt i bréfi til aðildarfélaga. Jafnréttisnefnd Hafnarfjarðar heldur almennan fund í Viðistaöaskóla laugardaginn 28. okt. og hefst hann kl. 15 stundvislega. Fundarefni: - Kynntar verða niðurstöður af könnun jafnréttis- ncfndar um jafnrétti kynjanna i Hafnarfirði sem gerð var 1976. Bergþóra Sigmundsdóttir framkvæmda- stjóri Jafnréttisráðs ríkisins heldur framsögu um málið. Slðan verða frjálsar umræður. Allir Hafn- firðingar sem láta sig þessi mál einhverju skipta eru hvattir til að koma á fundinn. Fuglaverndarfélag íslands Fyrsti fundur félagsins á þessu starfsári verður I Norræna húsinu þriðjudaginn 31. október 1978 kl. 8.30. Dagskrá: Formaður félagsins flytur ávarp. Sýndar vcrða úrvals náttúrulifsmyndir frá Brezka fuglaverndarfélaginu. öllum heimill aögangur og félagsmenn taki með sér gesti. — Stjórnin. Samkomur Frá Guðspekrfélaginu ÁskriftarsimiGangleraer 17520. í kvöld kl. 9: Indverjinn Ajaria Krisna Arjunananda flytur opin- bert erindi um gerð einstaklingshugans og alheims- hugans. Allir velkomnir. Stjórnmálafundir Rabbfundur — hitaveitumál Sjálfstæöisfélag Akureyrar boðar til fundar um hita- veitumál Akureyrar. Gunnar A. Sverrisson, hita- veitustjóri og Ingi Þór Jóhannsson, fulltrúi koma á fundinn. Fundurinn verður í félagsheimili Sjálfstæðis- fiokksins Kaupvangsstræti 4 mánudaginn 30. október kl. 20.30. Allt áhugafólk um málefni hitaveitunnar velkomið. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Rangæinga verður haldinn sunnu- daginn 29. okt. nk. í Verkalýðshúsinu á Hellu og hefst kl. 14.00. Venjulegaðalfundarstörf. Aðalfundur kjördæmasamtaka ungra sjálfstæðismanna í Norður- landskjördæmi vestrá verður haldinn I Sæborg á Sauð- árkróki nk. laugardag 28. október kl. 13. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Á fundinn mæta Bjöm Jónasson frá SUS stjórn og Erlendur Kristjánsson, formaður útbreiðslunefndar SUS og ræðir hann um starfsemi sambands ungra sjálfstæðismanna. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Spilakvöld Félag Snæf ellinga og Hnappdæla Vetrarstarfið hefst með spilakvöldi I Domus Medica laugardaginn 28. þ.m. kl. 20.30. Mætið vel og stund- víslega. Stjóm og skemmtinefnd. Ferðalög Útivist Strompahellar, sérkennilegir hellar I nágrenni Reykja- vikur. Hafið góð Ijós með. Heiðin há, Bláfjöll. Létt fjallganga. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen og fi. Verð kr. 1500.-, Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Farið frá BSÍ bensínsölu. Aðalfundir Frá Vestfirðingafélaginu Aðalfundur Vestfirðingafélagsins verður haldinn á Hótel Borg næstkomandi sunnudag 29. okt. kl. 4. Félagar fjölmennið ásamt nýjum félagsmönnum. Lögmannafélag íslands heldur auka aðalfund i Kristalsal nr. 1 Hótel Loft- leiðum i dag kl. 17.15. Fundarefni: Breytingar á gjald- skrá L.M.F.Í., nýr codex ethicus og fleira. Borðhald eftir fund. Fundarboð Aðalfundur foreldra- og vinafélags barnaheimilisins Sólheima i Grímsnesi verður haldinn að Bjarkarási, Stjörnugróf 9, Reykjavik, laugardaginn 28. október kl. 14. Dagskrá: I. Venjulegaðalfundarstörf. 2.önnur mál er fram kunna að verða borin. 3. Margrét Margeirsdóttir félagsráðgjafi flytur erindi um málefni þroskaheftra. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Rangæinga verður haldinn sunnu- daginn 29. okt. nk. í Verkalýðshúsinu á Hellu og hefst kl. 14.00. Venjulegaðalfundarstörf. Stúdontafélag Suðurlands Aðalfundur Stúdentafélags Suðurlands verður haldinn sunnudaginn 29. okt. nk. í Hótel Selfoss kl. 14. Aðalfundur Meitilsins hf. verður haldinn i Þorlákshöfn mánudaginn 30. október og hefst hann kl. 2 siðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Kvenfélag Neskirkju Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 1. nóvember kl. 20.30 í félagsheimili Neskirkju Dag- skrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi. Bazarar Kvenfélag Óháða safnaðarins Vinnum alla laugardaga fram að basar, byrjum næst- komandi laugardag kl. 1 í Kirkjubæ. Hringsbasarinn Kvenfélagið Hringurinn heldur basar að Hallveigar- stöðum laugardaginn 28. október nk. kl. 2 e.h. Á basamum verða meðal annars handavinna, jóla- dúkar, jólatrésteppi, leikföng, bama- og unglingateppi, svunturo.fi. Þá verður einnig kökubasar. SkemmtistaÖir Skemmtistaðir borgarinnar eru Tpnir til kl. 1 e.m. föstudagskvöld, laugardagskvöld til kl. 2 e.m. og sunnudagskvöld til kl. 1 e.m. FÖSTUDAGUR: GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar og diskótekið Disa. HOLLYWOOD: Diskótek, Ásgeir Tómasson. HÓTEL BORG: Diskótekið Dísa, kynnir Óskar Karlsson. HÓTEL SAGA: Mimisbar. Gunnar Axelsson leikur á píanó. Súlnasalur; hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Snyrtilegur klæðnaður. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansamir. KLÚBBURINN: Póker ogCirkus. Diskótek. LEIKHÚSKJALLARINN: Skuggar Basar Kvenfélags Háteigssóknar verður að Hallveigarstöðum laugardaginn 4. nóv. kl. 2. Gjöfum á basarinn veitt móttaka á miðvikudögum kl. 2 til 5 að Flökágötu 59 og fyrir hádegi þann 4. nóvember að Hallveigarstöðum. Flóamarkaður Kvenfélag Laugamessóknar heldur fióamarkað i fundarsal kirkjunnar laugardaginn 28. okt. og hefst hann kl. 2. Mikiðaf nýjum fatnaði mjögódýrt. Verkakvennafélagið Framsókn Basar félagsins verður laugardaginn 11. nóv. Konur eru vinsamlega beðnar að koma munum á skrif- stofuna. Basarnefnd. Leiklist Leikfélag Reykjavíkur Skáld-Rósa, sunnudag kl. 20.30, fáar sýningar eftir. Glerhúsið, föstudag kl. 20.30, miðvij^udag kl. 20.30. Valmúinn, laugardag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14- 20.30. Sími 16620. Rúmrusk i Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21 sími 11384. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Galdrakarlar, diskótek, Grillbarinn opinn. Snyrtilegur klæönaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán. diskótek. Söngkonan Annie Bride. SKIPHÓLL: Dóminik. LAUGARDAGUR: GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar og diskótekið Disa. HOLLYWOOD: Diskótek, Gísli Sveinn Loftsson. HÓTEL BORG: Diskótekið Disa, kynnir Oskar Karlsson. HÓTEL SAGA: Mimisbar, Gunnar Axelsson leikur á pianó. Súlnasalur; hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Snyrtilegur klæðnaður. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Póker og Cirkus. Diskótek. LEIKHÚSKJALLARINN: Skuggar. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Galdrakarlar, diskótek, Grillbarinn opinn. Snyrtilegur klæönaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán, diskótek. Söngkonan Annie Bride. SKIPHÓLL: Dóminik. SUNNUDAGUR: GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar og diskótekið Disa. HOLLY WOOD: Diskótek, Ásgeir Tómasson. HÓTEL BORG: Diskótekið Disa, kynnir Óskar Karlsson. HÓTEL SAGA: Mímisbar, Gunnar Axelsson leikur á pianó. Súlnasalur; hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Snyrtilegur klæðnaður. INGÓLFSCAFÉ:Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Póker ogCirkus. Diskótek. LEIKHÚSKJALLARINN:Skuggar. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Galdrakarlar, diskótek, Grillbarinn cpinn. Snyrtilegur klæðnaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán, diskótek. Söngkonan Annie Bride. SKIPHÓLL: Dóminik. | Sjóirvarp næstu vika 21.55 Vesturfararnir. Sænsk framhaldsmynd i átta þáttum, byggð á fiokki skáldsagna eftir Vilhelm Moberg. Höfundur myndarinnar er Jan Trocll. Aðalhlutverk Max von Sydow, Liv Ullmann, Eddie Axberg, Allan Edwall, Pierrc Lindstedt. Hans Alfrcdsson og Monica Zetterlund. Fyrsti þáttur. Steinríkið. Sagan hefst í harðbýlli sveit i Smálöndum um miðja nitjándu öld. Aðalpersónurnar eru ungur smá- bóndi, Karl Óskar, og Kristín, kona hans. Kot- búskapurinn er erfiður á þcssum timum og þar kemur, að Karl Óskar ákveöur að fiytjast með fjölskyldu sina til Vesturheims. Vesturfaramir voru áður á dagskrá Sjónvarps- ins fyrir tæpum fjórum árum. Fyrsti þáttur var frumsýndur á jóladag 1974. (Nordvision). ■ 22.50 Dagskrárlok. Föstudagur 3. nóvember 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Sailor. Hljómsveitin Sailor flytur nokkur vinsælustu laga sinna. Einnig kemur fram hljómsveitin Sutherland Brothers and Quiver. 21.30 Kastljós. UmsjónarmaðurSigrún Stefánsd. 22.30 Nýliðar. (The Virgin Soldiers). Bresk bíó- mynd frá árinu 1970. Aðalhlutverk Lynn Red- grave, Hywel Bennett og Nigel Davenport. Sagan gerist í Singapgre snemma á sjötta ára- tug aldarinnar. Breskt herlið er í borginni, að mestu skipað kornungum og óreyndum pilt- um. Dóttir eins yfirmannsins, Philippa, kynn- ist einum piltanna á dansleik, en fyrstu kynnin verða hálfvandræðaleg vegna reynsluleysis þeirra. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.55 Dagskrárlok. Laugardagur 4. nóvember 16.30 Alþýðufræðsla um efnahagsmál. Fjórði þáttur. Fjármál hins opinbera. Umsjónarmenn Ásmundur Stefánsson og dr. Þráinn Eggerts- son. Stjórn upptöku örn Harðarson. Áður á dagskrá 6. júnisl. 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.30 Fimm fræknir. í mýrinni. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enskaknattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Gengið á vit Wodehouse. Misheppnuð hvlld. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 21.00 Enn á mölinni. Þáttur með blönduöu efni. Umsjónarmenn Bryndls Schram og Tage Ammendrup. 22.00 Gott kvöld, frú Campbell (Buona Sera Mrs. Campbell). Bandarisk gamanmynd frá árinu 1969. Leikstjóri Melvin Frank. Aðal- hlutverk Gina Lollobrigida, Shelley Winters, Peter Lawford og Telly Savalas. Sagan gerist i litlu ítölsku þorpi um tveimur áratugum eftir síöari heimsstyrjöldina. Þar býr kona, sem hafði eignast barn með bandariskum her- manni en fengið meðlag frá þremur. Þeir koma nú í heimsókn til þorpsins ásamt eigin- konum sinum. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 5. nóvember 15.30 Meistarasöngvaramír I Nurnberg. Gamanópera i þremur þáttum (fjórum atriö- um) eftir Richard Wagner. Upptaka Sænska sjónvarpsins. Sviðsetning Konunglega leik- hússins i Stokkhólmi. Fyrri hluti. Fyrsti og annar þáttur. Hljómsveitarstjóri Berislav Klobucar. Leikstjóri Götz Friedrich. Aðalhlut- verk: Hans Sachs: Leif Roar, Walter von Stolzing: Sve-Olof Eliasson, Eva: Helena Döse. í öðrum hlutverkum eru Arne Thyrén, John-Erik Jacobsson, Carl-Johan Falkman, Erik Saedén, Björn Asker, Hans Johansson, Lars Kullenbo, Kolbjöm Höiseth, Paul Hög- lund, Sten Wahlund, Rolf Cederlöf, Gösta Windbergh, Edith Tallaug, Bo Andresson o.fi. Konunglega sænska hljómsveitin leikur og óperukórinn syngur ásamt liðsauka. Stjórn upptöku Thomas Olofsson. Sagan gerist i Niirnberg um miðja sextándu öld. Fyrsti þáttur gerist i Katarínu-kirkjunni og annar þáttur á götu fyrir utan hús Sachs skósmiðs og Pogners gullsmiðs. Þriðji þáttur verður sýndur sunnudaginn 12. nóvember kl. 16.00. Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. 18.10 Stundin okkar. Kynnir Sigriður Ragna Sigurðardóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Heimsókn i Þjóðleikhúsið. Þáttur um starfsemi Þjóðleikhússins. Fylgst er með æf- ingum á ballett og leikritum, og leikriti Jökuls Jakobssonar, Syni skóarans og dóttur bakar- ans, fylgt frá fyrstu æfingu til frumsýningar. Ennfremur er rætt við ýmsa starfsmenn Þjóð- leikhússins. 21.40 Samleikur I sjónvarpssal. Edda Erlends- dóttir leikur á píanó og David Simpson á selló. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 22.00 Ég, Kládíus. Ný, bresk framhaldsmynd í þrettán þáttum, byggð á skáldsögum eftir Robert Graves. Skáldsagan „Ég, Kládius” kom út árið 1946 í islenskri þýðingu Magnúsar Magnússonar. Sjónvarpshandrit Jack Pulman. Leikstjóri Herbert Wise. Aðalhlutverk Derek Jacobi, Sian Phillips, Bryan Blessed, Margaret Tyzak og John Hurt. Fyrsti þáttur. Morö undir rós. Þaö liður að ævilokum hjá Kládiusi, keisara Rómarveldis (10 f. Kr. — 54 e.Kr.), og hann ákveður að láta skrá sögu keisaraættar- ínnar. Frásögnin hefst á Ágústusi, fyrsta keis- ara Rómar. Hann er talinn voldugasti maður ■ heims, en einn er honum voldugri, Livia, hin fagra en fiáráða eiginkona hans, sem stjórnar bónda sínum með haröri hendi. Hún leggur allan metnaö sinn I, að keisaradómur haldist innan fjölskyldunnar og hikar ekki við að láta myrða andstæðinga sina. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.50 Að kvöldi dags. Geir Waage, cand. theol., fiytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok. Laugardagur 28. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.25 Ars Antíqua. Guðmundur Jónsson píanóleikari kynnir. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt lög og morgunrabb. 9.00 Fréttir. Tilkynningar.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.