Dagblaðið - 27.10.1978, Page 4
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1978.
Útvarp
20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhanncsdóttir
kynnir.
21.10 Á tíunda tímanum. Guðmundur Ámi Stef-
ánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt fyrir
unglinga.
21.55 Átta rússncsk þjóðlög fyrir hljómsveit op.
58 eftir Anatole Liadoff. Rikishljómsveit
Sovétríkjanna leikur; Evgeni Svetlanoff stjórn-
ar.
22.10 Dómsmál. Björn Helgason hæstaréttarrit-
ari segir frá.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Lciklistarþáttur i umsjá Kristinar Bjarna-
dóttur.
23.05 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson sér
um þáttinn.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
31. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll
Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dgaskrá.
8.35 Létt lög og morgunrabb. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Jakob S. Jónsson
les framhald sögunnar „Einu sinni hljóp
drengur út á götu” eftir Mathis Mathisen (2).
9.70 l.eikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
0 45 Þingfréttir.
Ib.OU Fréttir. I0.10 Veðurfregnir.
10.25 Létt lög og morgunrabb, (frh).
I! .00 Sjávarútvegur og fiskvinnsla. Umsjónar-
menn: Jónas Haraldsson, Guðmundur Hall-
varðsson og Ingólfur Arnarson. Guðmundur
og Jónas ræða við fulltrúa á ll. þingi Sjó-
mannasambands íslands.
Il.l5 Morguntónleikan Sinfóniuhljómsveit út-
varpsins í MUnchen leikur „Herbúðir Wallen-
steins”, sinfóniskt Ijóð op. 14 nr. 2 eftir Smet-
ana; Rafael Kubelik stj./Montserrat Caballé
og Shirley Verrett syngja dúetta úr óperum
eftir Offenbach, Verdi, Puccini o.fl.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frí-
vaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.40 Eins líf er annars líf. Þáttur um skotveiðar
i umsjá Finns Torfa Hjörleifssonar. Rætt við
Vilhjálm Lúðviksson efnaverkfræðing, Agnar
Kofoed-Hansen flugmálastjóra og Tryggva
Einarsson bónda.
15.00 Miðdegistónleikar. Pierre Thibaud og
Enska kammersveitin leika Trompetkonsert i
Es-dúr eftir Johann Nepomuk Hummel;
Marius Constani stj. Felicja Blumental og
Mozarteum-hljómsveitin í Salzburg leika
Pianókonsert í B-dúr eftir Francesco Manfred-
ini; Inoue stj.
15.45 Til umhugsunar. Karl Helgason stjórnar
þætti um áfengismál.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn-
ir).
16.20 Popp.
17.20 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson
stjórnar tímanum.
17.35 Þjóðsögur frá ýmsum löndum. Guðrún
Guðlaugsdóttir tekur saman þáttinn.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Sveimað um Suðurnes. Magnús Jónsson
kennari flytur siðara erindi sitt.
20.00 Tónlist fyrir blásturshljóðfæri. Tékkneski
blásarakvintettinn og félagar í honum leika. a.
Kvartett i Es-dúr op. 8 eftir Karel Filip
Stamitz. b. Kvintett i D-dúr op. 91 eftir
Antonin Rejcha.
20.30 ÚÞ.irpssagan: „Fljótt fljótt, sagði fugl-
inn” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les
• I li.
2; 90 Kvöldvaka. a. Einsöngun Guðmundur
Jónsson syngur íslenzk lög. Þorkell Sigur-
björnsson leikur á pianó. b. Þrir feðgar; -annar
þáttur. Steinþór Þórðarson á Hala segir frá
dvöl Benedikts Erlendssonar í Suðursveit. c.
Tjáning. Þórarinn Jónsson frá Kjaranstöðum
les tvö frumort kvæði og hið þriðja eftir Þuriði
Jóhannesdóttur. d. Draumar Sigurðar Ellas-
sonar trésmiðameistara. Halldór Pétursson
skráði. óskar Ingimarsson les. e. Kórsöngur.
Eddukórinn syngur islenzk þjóðlög.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Víðsjá. ögmundur Jónasson sér um þátt-
inn.
23.00 Harmonikulög. Sone Banger leikur með
hljómsveit Sölve Strands.
23.10 Á hljóðbergi. „Kan De boje hest pa is-
landsk?” — Pétur Pétursson ræðir við Bodil
Begtrup fyrrum sendiherra Dana á íslandi.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
1. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll
Heiðar Jónsson og Sigiflar B. Hauksson. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá.
8.35 Létt lög og morgunrabb. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna. Jakob S. Jónsson
heldur áfram sögunni „Einu sinni hljóp
strákur á götu” eftir Mathis Mathisen (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Létt lög og morgunrabb (frh.).
11.00 „Lofið vorn drottin”: Séra Sigurjón
Guðjónsson fyrrum prófastur talar um þenn-
an sálm og les hann.
11.20 Kirkjutónlist: Sálumessa op. 48 eftir
Gabriel Fauré. Flytjendur: Suzanne Danco
sópran, Gérard Sauzay baritón, Samkórinn í
La Tour de Peilz og Suisse Romande hljóm-
sveitin; Ernest Ansermet stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tön-
leikar.
13.20 Litli barnatiminn. Finnborg Scheving
stjórnar.
13.40 Við vinnuna:Tón!eikar.
21.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Ámason-
ar.
21.45 íþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá.
22.05 Norðan heiða. Magnús ólafsson á Sveins-
stöðum i Þingi sér um þáttinn. Rætt við full-
trúa á fjórðungsþingi Norðlendinga ogsagt frá
málefnum, sem þar voru ofarlega á baugi.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Úr tónlistarlifinu. Jón Ásgeirsson sér um
þáttinn.
23.05 Ljóð eftir Sigriði Beinteinsdóttur á Há-
varðsstöðum. Svala Hannesdóttir les.
fyrir selló og píanó op. 99 ettir jonannés
Brahms.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við
vinnuna: Tónleikar.
14.40 Að vera fertugur. Erna Ragnarsdóttir
tekursáman þáttinn.
15.00 Miðdegistónleikar. Filharmoniusveit
Lundúna leikur „Mazeppa”, sinfónískt ljóð
eftir Franz Liszt; Bernard Haitink stj. Jascha
Heifetz og Fílharmoníusveit Lundúna leika
Fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius;
Sir Thomas Beecham stj.
15.45 „Hildigunnur”, smásaga eftir Friðjón
Stefánsson. Arnhildur Jónsdóttir les.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn-
ir).
16.20 Tónleikar.
16.40 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna.
17.20 Sagan: „Erfingi Patricks” eftir K.M.
Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina
(16).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiríksson flytur
þáttinn.
í ... v
STUNDIN OKKAR - sunnudag kl. 18,00:
„BRUNALIÐSLUMMA”
glamur
OG
SKRAMUR
- meðal gesta í Stundinni
Stundin okkar er á dagskrá
sjónvarpsins á sunnudag kl. 18.00.
Eins og endranær verður ýmislegt til
skemmtunar fyrir yngstu áhorfendur
sjónvarpsins. Kynnir í Stundinni
okkar i vetur er Sigríður Ragna
Sigurðardóttir. En án efa muna flestir
af eldri kynslóðinni eftir henni sem
þulu fyrstu ár sjónvarpsins. Áhorf-
endur Stundarinnar muna víst ekki
eftir henni, því varla hafa þeir verið
fæddir þegar sjónvarpið hóf göngu
sina.
Myndin hér að ofan sýnir gesti í
Stundinni okkar á sunnudag. Það eru
Ragnhildur Gisladóttir og félagamir
Glámur og Skrámur. Þeir kumpánar
Glámur og Skrámur koma viða við i
þættinum og leika við hvern sinn
fingur að vanda. Ragnhildur, sem er
þekkt fyrir þátttöku i Brunaliðinu og
„Lummunum”, syngur bamalög og
leikur meðá píanó.
1 þættinum verður farið í
Leikbrúðuland og flutt tvö atriði,
Fræið eftir Bryndísi Gunnarsdóttur
og sagan vinsæla um tíu litla negra-
stráka. Fylgzt verður með sex ára
stelpu sem fer með mömmu sinni i
skólann, en hún segir henni á leiðinni
frá ýmsu sem þarf að huga að í
Ragnhildur „Lumma” ásamt þeim félögum Glámi og Skrámi.
umferðinni. Þá verður i Stundinni
okkar sýnd kvikmyndin Dularfulla
eyjan og rætt við þá, sem að gerð
hennar stóðu, Ásgrím Sverrisson,
Stefán Hjörleifsson og Hall Helgason.
Stundin okkar er um klukkustundar
löng. -ELA.
1
14.30 Mlðdeglssagan: „Ertu manneskja?” eftir -
Marit Paulsen. Inga Huld Hákonardóttir les
þýöingu sína(10).
15.00 Mlddegistónleikar. Fílharmoníusveitin í
Vín leikur Sinfóniu i e-moll „Frá nýja heimin-
um" op 95 eftir Antonln Dvorák; Istvan
Kertesz stj.
15.40 lslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Jóns
Aðalsteins Jónssonar cajid. mag.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður-
fregnir).
16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir.
17.20 Sagan: „Erfingi Patricks” eftir
K.M.Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýð-
ingu sína (15).
17.50 Á hvítum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór-
flytur skákþátt.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar.
19.35 Samleikur í útvarpssal: Guðný Guðmunds-
dóttir og Philip Jenkins leika Sónötu nr. 5 í F-
dúr fyrir fiðlu og píanó op. 24 eftir Beethoven.
20.00 Úr skólalífinu. Kristján E. Guðmundsson
stjórnar þættinum.
20.30 Útvarpssagan: „Fljótt fljótt, sagði fugl-
inn” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les
(12).
23.15 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson
kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
2. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll
Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá.
8.35 Létt lög og morgunrabb. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Jakob S. Jónsson
heldur áfram sögunni „Einu sinni hljóp strák-
ur út á götu” eftir Mathis Mathisen (4).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Létt lög og morgunrabb (frh).
11.00 Iðnaður. Umsjónarmaöur: Pétur J. Eiriks-
son.
11.15 Morguntónleikar: Grant Johannesen
leikur „Sous les Lauriers Roses”, svitu fyrir
píanó eftir Deodat De Severac / Janos Starker
og Julius Katchen leika Sónötu nr. 2 í F-dúr
19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja.
20.10 „Næðingur mannlífsins”, smásaga eftir
Boris Pilniak. Gunnlaugur Pétursson íslenzk-
aði. Hjalti Rögnvaldsson leikari les.
20.40 Gitarleikur. Julian Bream leikur lög eftir
Villa-Lobos, Torroba og Albeniz.
20.55 Leikrit: „Myrkrið” eftir Wolfgang Alten-
dorf. Þýðandi: Geirlaug Þorvaldsdóttir. Leik-
stjóri: Briet Héðinsdóttir. Persónur og leikend-
ur:
Steigner.............Bjami Steingrímsson
Frú Steigner...........Þóra Friðriksdóttir
Olfen.........Sigmunduröm Amgrímsson
FrúOlfen............Þórunn Sigurðardóttir
Petry..................Balvin Halldórsson
Friedrich................Viöar Eggertsson
Frú Schneider. .. Guðbjörg Þorbjamardóttir
Verkfræðingur..............BjömKarlsson
22.05 Einsöngun Sigríður Ella Magnúsdóttir
syngur „Konuljóð”, lagaflokk op. 42 eftir
Robert Shumann. ólafur Vignir Albertsson
leikur á píanó.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Víðsjá: Friðrik Páll Jónsson sér um þátt-
inn.
23.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
m
Föstudagur
3. nóvember
7.00 Veðufregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll
Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl.
(útdr.). Dagskrá.
8.35 Létt lög og morgunrabb. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Jakob S. Jónsson
enda lestur þýðingar sinnar á sögunni „Einu
sinni hljóp drengur út á götu” eftir Mathis
Mathisen (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Létt lög og morgunrabb (frh.).
11.00 Það er svo margt. Einar Sturluson sér um
þáttinn.
11.35 Morguntónleikar: Julian Bream og
Monteverdi-hljómsveitin leika Konsert í D-dúr
fyrir lútu og strengi eftir Antonío Vivaldi;
John Eliot Gardiner stj. / Maria Teresa Gar-
atti og I Musici strengjasveitin leika Sembal-
konsert í C-dúr eftir Tommaso Giordani.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Ertu manneskja?” eftir
Marit Paulsen. Inga Huld Hákonardóttir les
þýðingu sina, sögulok (11).
15.00 Miðdegistónleikar.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn-
ir).
16.20 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir.
17.20 Sagan: „Erfingi Patricks” eftir K.M.
Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína
(17).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar.
19.35 Af Álftanesi. Guðrún Guðlaugsdóttir
ræðir við Svein Erlendsson á Grund; síðara
samtal.
19.55 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar íslands i
Háskólabíói kvöldið áður; — fyrri hluti.
Stjórnandi: Rusland Raytscheff frá Búlgaríu.
Einleikarar: Kristján Þ. Stephensen, Sigurður
I. Snorrason, Hafsteinn Guðmundsson og
Stefán Þ. Stephensen. a. Sinfónía nr. 1 i D-dúr
„Klassíska sinfónían” op 25 eftir Sergej
Prokofjeff. b. Konsertsinfónía i Es-dúr fyrir
óbó, klarinettu, fagott og horn eftir Wolfgang
Amadeus Mozart.
20.45 Sjókonur fyrr og nú; — annar þáttur. Þór-
unn Magnúsdóttir skólastjóri tók saman. í
þessum þætti verður sagt frá konum, sem lent
hafa i sjóslysum og hrakningum. Lesari:
Guðrún Helgadóttir.
21.30 Tvær sónötur. a. Sónata i c-moll fyrir
flautu, selló og víólu da gamba op. 1 nr. 1 eftir
Hándel. William Bennet, Harold Lester og
Denis Nesbitt leika. b. Sónata nr. 7 í a-moll
fyrir fiðlu og selló eftir Tartini. Giovanni
Guglielmoog Antonio Pocaterra leika.
22.05 Kvöldsagan: Saga Snæbjarnar i Hergilsey
rituð af honum sjálfum. Ágúst Vigfússon les
(3).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Úr menningarlifinu. Hulda Valtýsdóttir
fjallar um glerlistarsýningu i Norræna húsinu.
23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
4. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Ljósaskipd: Tónlistarþáttur i umsjá Guð-
mundar Jónssonar Píanóleikara.
8.00 Fréttir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
8.35 Létt lög og morgunrabb.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.20 Leikfimi.
9.30 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjöms-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir).
11.20 Ungir bókavinir: Hildur Hermóðsdóttir
stjórnar bamatíma.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 í vikulokin. Blandaö efni i samantekt Jóns
Björgvinssonar, ólafs Geirssonar, Eddu
Andrésdóttur og Áma Johnsens.
16.00 Fréttir.
16.25 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson
kynnir.
17.00 Endurtekið efni: Dyngjufjöll og Askja.
Áður útvarpað 19. ág. sl. Tómas Einarsson tók
saman þáttinn. Rætt við Guttorm Sigurbjam-
arson og Skjöld Eiríksson. Lesarar: Snorri
Jónsson og Valtýr Óskarsson.
17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Efst á spaugi. Hávar Sigurjónsson og Hró-
bjartur Jónatansson sjá um þáttinn.
20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson-
son kynnir sönglög og söngvara.
20.45 Kvað við uppreisnarlag. Einar Bragi les úr
Ijóðum grænlenzkra nútímaskálda og flytur
inngangsorð.
21.20 „Kvöldljóð”. Tónlistarþáttur í umsjá
Helga Péturssonar og Ásgeirs Tómassonar.
22.05 Kvöldsagan: Saga Snæbjamar í Hergilsey
rituð af honum sjálfum. Ágúst Vigfússon les
(4).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.