Dagblaðið - 01.12.1978, Page 2

Dagblaðið - 01.12.1978, Page 2
20 DAGBLAÐIÐ. FOSTUDAGUR 1. DESEMBER 1978. fvað erá seyðium helgina? Guðsþjónustur i Reykjavíkurprófastsdæmi sunnu- daginn 3. desember — fyrsta sunnudag i aðventu. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Kirkjudagur Árbæjar- safnaðar. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 i safnaðarheimili Árbaejarsóknar. Unnur Jens- dóttir syngur stólvers. Kirkjukór safnaðarins syngur undir stjórn Geirlaugs Árnasonar. Kaffisala og skyndihappdrætti á vegum kirkjunefndar Kvenfélags Árbæjarsóknar i hátíðarsal Árbæjarskóla frá kl. 3—6.j Hátíöarsamkoma í safnaðarheimilinu kl. 8.30 síðd. Meðal atriða: Þór Magnússon þjóðminjavörður flytur erindi og sýnir litskuggamyndir. Unnur Jensdóttir syngur einsöng. Barnakór Árbæjarskóla syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar söngstjóra. Séra Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru hvött til aö koma. Jólafundur safnaðarfélags Ásprestakalls eftir messu. Kaffi, upplestur: Anna Guðmundsdóttir leik- kona. Kirkjukórinn syngur. Séra Grímur Grimsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Aöventumessa i Breiðholtsskóla kl. 2. Barnasamkoma i Breiðholtsskóla kl. 11 og i ölduseisskóla laugardag kl. 10.30. Séra Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Bamasamkoma kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Pálmi Matthiasson predikar. Aðventusamkoma kl. 8.30. Steingrímur Hermannsson kirkjumálaráöherra flytur ræðu. Kirkjukórinn, ein- söngvarar og hljómsveit flytja tónlist undir stjórn Guðna Þ. Guðmundssonar. Séra ólafur Skúlason dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 2. Altarisganga. Aðventu- kvöld i Kópavogskirkju kl. 20.30. Séra Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. II messa og altarisganga. Ræðuefni: Kristallsnótt eða jólanótt? Dómkórinn syngur, organleikari Martin H. Friðriksson. Séra Þórir * Samkomur Hjálpræðisherinn Fimmtudagssamkoma fellur niður. Hátiðarsamkoma heimilasambandsins verður haldin . 1. desember. Frá Guðspekifélaginu í kvöld kl. 9: Ævar Kvaran flytur erindi, Hvernig er að deyja? og svarar spurningum. Allir velkomnir. Kaffisamsæti veðrur i Templarahöllinni sunnudaginn 3. des. kl. 3. Félagar og gestir velkomnir. Hjálpræðisherinn Hátiðarsamkoma heimilasambandsins verður haldin í kvöld, I. des. Veitingar, happdræ.tti. Allir hjartanlega velkomnir. ! Stephensen. Kl. 20.30 aðventukvöld kirkjunefndar i kvenna Dómkirkjunnar. | FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Uugardagun ; Bamasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu- , dagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 árd. Guös- 1 þjónusta í safnaöarheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2. Séra 1 Hreinn Hjartarson. | GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta á Grensásdeild I Borgarspítalans kl. 10. Barnasamkoma kl. 11. Guðs- : | þjónusta kl. 14, altarisganga. Organleikari Jón G.; i Þórarinsson. Almenn samkoma nk. fimmtud. kl. i 20.30. Aðventusamkoma eftir messu sunnudaginn 10. des. Séra Halldór S. Gröndal. i HALLGRÍMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. 1 Altarisganga. Dr. Jakob Jónsson prédikar. Þess , : minnzt aö 30 ár eru liðin siðan fyrsta messan var flutt t i Hallgrimskirkju. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Fjöl- ; ' skyldumessa kl. 2. Séra Karl Sigurbjörnsson. Aðventukvöld kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Þriðjud.: 1 Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Ingunn Gísladóttir safnaðarsystir. Munið : kirkjuskóla barnanna á laugardögum kl. 2. ! LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. ; HÁTEIGSKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 11 árd. ‘ Séra Arngrimur Jónsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Tómas Sveinsson. Síðdegisguðsþjónusta og fyrirbænir kl. 5. Séra Arngrimur Jónsson. Bibliuleshringurinn er á mánudögum kl. 20.30. Allir velkomnir. Prestamir. KÁRSNESPRESTAKALL: Bamasamkoma i Kárs- nesskóla kl. 11 árd. Messa i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Altarisganga. Séra Ámi Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónustur dagsins falla niður. Aðventukvöld með fjölbreyttri dagskrá hefst kl. 9. Safnaðarstjórnin. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 11. Athugið breyttan tíma. Sóknar- prestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Aðventustund Bræðra-, félagsins kl. 5. Mánud.: Opið hús frá kl. 7.30. Bibliu- lesflokkur kl. 8.30. Allir velkomnir. Prestamir. SELTJARNARNESSÓKN: Kirkjudagur i félags- heimilinu. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Prestur: Séra' Guðmundur óskar Ólafsson. Organleik og söngstjórn annast Reynir Jónasson. Einsöngur: Magnús Jónsson. Fjáröflun til kirkjubyggingar kl. 2 siðd. Kristileg kvöldvaka kl. 8.30. Lúðrasveit barna, stjórnandi Atli Guðlaugsson. Ræða, séra Gunnar Kristjánsson. Kór öldutúnsskóla, stjórnandi Egill Friðleifsson. Einsöng- ur Svala Nielsen, undirleikari Jórunn Viöar. Aðventu- hugvekja. Björn Bjömsson prófessor. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Barnasamkoma kl. 10.30'. Messa kl. 2, organleikari Sigurður ísólfsson. Presturséra Kristján Róbertsson. Mosfellsprestakall Lágafellskirkja. Messa kl. 14. Altarisganga. Sóknar- prestur. Hafnarfjaröarsókn: Sunnudagaskóli kl. 11.00, Messa kl. 14.00. Aðventukvöld kl. 20.30. Séra Gunnþór Ingason. Prestar halda hádegisfund i Norræna húsinu mánu- daginn 4. desember. Bazarar Digranesprestakall. Basar kirkjufélagsins verður i safnaöarheimilinu vió Bjarnhólastíg laugardaginn 2. des. kl. 14. Tekið á móti munum á föstudag eftir kl. 17 í safnaöarheimilinu. Kvenfélag Óháða safnaðarins Basarinn verður næstkomandi sunnudag 3. desember kl. 2.00. Félagskonur eru góðfúslega beðnar að koma gjöfum í Kirkjubæ frá kl. 1—7 laugardag og 10—12 sunnudag. Styrktarfélag Filadelfíu heldur kökubasar að Hátúni 2 laugardaginn 2. desem- berkl. 2e.h. Basar hjá þorskaþjátfanemum Nemendur Þroskaþjálfaskóla Íslands halda basar i Miðbæjarskólanum laugardaginn 2. desember. Þar verður margt eigulegra muna og mikið af kökum á boðstólum. Hluti námsins á siðasta ári nemenda skólans er náms- för til útlanda. Að þessu sinni verður farið til Englands. Þar verða stofnanir fyrir þroskahefta og sú starfsemi sem þar fer fram skoðuð. The Central Bureau for Educational Exhanges and Visits annast undirbúning ytra. Fé það er nemendum áskotnast 2. desember rennur allt i fararsjóð nemenda. Basarinn hefst kl 11 árdegis Myndin sýnir basarmuni. DB mynd Höröur. Laugardagur til lukku ’ Á morgun, laugardag, halda nemendur Fósturskóla lslands basar i skóla sinum kl. 14 til 18 að Skipholti 37, á horni Skipholts og Bolholts. Gefst þar gott tækifæri til að kaupa ódýra hluti til jólagjafa og skreytinga. Einnig verða þar kökur á boðstólum, auk hlutaveltu. Verið velkomin. Jólabasar Jólabasar Félags framsóknarkvenna verður að Rauðarárstíg 18, kjallara, laugardaginn 2, desember kl. 2. Laufabrauð, jólaskreytingar, jóladúkar, kökur, og fjölbreytt úrval fallegra muna. Sólheima-basar á Hallveigarstöðum Laugardaginn 2. des. nk. verður basar og kaffisala á Hallveigarstöðum til styrktar heimilinu að Sólheimum Grimsnesi. Þar verður ýmis varningur úr vinnustofum heimilisins, svo sem vefnaður ýmiss konar, bývax- kerti, dúkkur o.fl. Ennfremur verða seldar kökur sem aðstandendur vistmanna hafa bakað, svo og ýmsir' munir sem aðrir velunnarar heimilisins hafa gefið. Basarinn verður opinn frá kl. 14,00. Skemmtistaðir Skemmtistaöir borgarionar eru opnir til kl. 1 e.m. á föstudagskvöld, 2 e.m. á laugardagskvöld og 1 e.m. á sunnudagskvöld. FÖSTUDAGUR Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík Jólabasarinn verður í Félagsheimilinu Siðumúla 35 sunnudaginn 3. des. kl. 14.00. Tekið verður á móti munum á basarinn á sama stað cftir kl. 2 s.d. á laugar- dag. GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar og Diskótekið Dísa. HOLLYWOOD: Gisli Sveinn Loftsson með diskótekið. HÓTEL BORG: Diskótekið Dísa. HÓTEL SAGA: Súlnasalur lokaöur, Gunnar Axels- son við píanóið á Mimisbar. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansamir. KLÍJBBURINN: Hljómsveitirnar Reykjavik og Deildarbungubræður ásamt diskóteki. LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Skuggar. Frá KR-konum Sunnudaginn 3. desember nk. halda KR-konur sinn árlega jólabasar í KR-húsinu við Frostaskjól, kl. 2 e.h. Þar verða seldar kökur til jólanna ásamt skemmtilegu jólaföndri sem þær hafa sjálfar unnið. Knattspymufélag Reykjavíkur verður 80 ára í marz á næsta ári og ætla KR-ingar aö minnast þessara tima- móta, með því að hefja framkvæmdír á viðbótar- byggingu við félagsheimili sitt. KR-konur hafa á stefnuskrá sinni að stuðla að bættri félagslegri aðstöðu KR-inga og vilja með þessum basar leggja sitt af mörkum til þess að efla byggingasjóðinn. Félag framsóknarkvenna Jólabasar Félags framsóknarkvenna verður að Rauöarárstig 18, kjallara, laugard. 2. des. kl. 2. Laufabrauð, jólaskreytingar, jóladúkar, kökur og fjöl- breytt úrval fallegra muna. Félagskonur, tekið verður á móti basarmunum að Rauðarárstig 18 fimmtu daginn 30. nóv. kl. 20.30. Kvenfélag Langholtssóknar ,Basar verður haldinn laugardaginn 2. des i Safnaðar- iheimilinu og hefst kl. 2. Kvenfélagið minnir einnig á ‘jólafund sinn sem verður á þriðjudaginn kl. 20.30. ÍEIdliljur Basar verður haldinn laugardaginn 2. des kl. 2 i Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Góðar heima- bakaðar kökur, ýmsir jólamunir og fatnaður, bæði nýr og notaður, allt á góðu verði. Jólamarkaður Félags einstæðra f oreldra Félag einstæðra foreldra heldur sinn árlega jólamarkað í Félagsheimili Fáks sunnudaginn 3. desember nk. kl. 14.00. Þar verður á boðstólum margt góðra muna sem félagsfólk hefur unnið, mikið úrval af tuskudýrum og dúkkum, barnafatnaöur, sokkar og vettlingar, heklaðar gólfmottur, púöar og dúkar, jóla- trésfætur og ýmislegt fleira, sömuleiðis jólakort félagsins og hinir vel þekktu íþróttatreflar og húfur. Heitar vöfflur með síðdegiskaffinu verða seldar á staðnum, verði verður mjög stillt I hóf og er fólk hvatt til að koma, gera góð kaup og styrkja verðugt málefni. Allur ágóði af sölunni rennur i húsbyggingasjóð félagsins. ÓÐAL: Mickey Walley með diskótekið. SIGTÍJN: 1. desember hátið stúdenta. SNEKKJAN: Hljómsveitin Dóminik. þÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Lúdó og Stefán og diskótek. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar og Diskótekið Dísa. HOLLYWOOD: Gisli Sveinn Loftsson með diskótekið. HÓTEL BORG: Diskótekið Disa. HÓTEL SAGA: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og Gunnar Axelsson píanóleikari. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansamir. KLÚBBURINN: Hljómsveitirnar Deildarbungu bræður og Monaco ásamt diskóteki. LEIKHÍJSKJALLARINN: Hljómsveitin Skuggar. LINDARBÆR: Gömlu dansamir. ÓÐAL: Mickey Walley meðdiskótekið. SIGTtJN: Hljómsveitin Brimkló og diskótek. Bingó kl. 15. SNEKKJAN: Hljómsveitin Dóminik. ÞÓRSCAFÉ: *HIjómsveitin Lúdó og Stefán ~og diskótek. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar og diskótekið Dísa. HOLLYWOOD: Gísli Sveinn Loftsson með diskótekið. HÓTEL BORG: Diskótekið Disa með gömlu dansana. HÓTEL SAGA: Kvöldskemmtun á vegum styrktar- félags vangefinna. KLÍJBBURINN: Diskótek og skemmtiatriði. tLEIKHÉSKJALLARINN: Hljómsveitin Skuggar. ÓÐAL: Mickey Walley meðdiskótekið. SIGTÍJN: Hljómsveitin Kaktusogdiskótek. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Lúdó og Stefán og .diskótek. Sjónvarp næstnvika... 18.30 Könnun Miðjarðarhafsins. Breskur fræðslumyndaflokkur i þrettán þáttum um Miðjaiðarhaf, tifiö i hafinu og á ströndum þess. Meðal annars er fylgst með sérstæðum fiskveiðum, leit að fjársjóðum og sokknum skipum og hátíðahöldum i landi. Fyrsti þáttur. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar ogdagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Enn um mengun. Umsjónarmaður ömólfur Thorlacius. 21.10 „Eins og maðurinn sáir”. Fimmti þáttur. . Efni fjórða þáttar: Henchard vill ganga aöeiga Luœttu en hún færist undan þvi. Uppskera er góð. Henchaid verður að ælja kombirgðimar með tapi og riðar á barmi gjaldþrots. Hann neyðir Lucettu til aö heita því aö giftast sér, ella segi hann Farfrae frá fyrri kynnum þeirra. Gamla konan, sem forðum varð vitni að því er Henchard seldi konu sína, er dregin fyrir rétt í Casterbridge. Hún skýrir réttinum frá ódaíði Henchards. Lucetta og Farfrae eru gefin saman á laun. Þýðandi Kristmann Eiösson. 22.10 Vesturfararnlr. Sjötti þáttur. Landið scm þau brcyttu. Þýðandi Jón O. Edwald. Áður á dagskrá í janúar 1975 (Nordvision). 23.00 Dagskrárlok. Föstudagur 8. desember 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Siðustu vigin. Þriðja kanadíska myndin um þjóðgarða i Norður-Ameríku og er hún um Everglades á Flórída. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.25 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 22.35 Heyrnleysinginn. Bresk sjón- varpskvikmynd um líf heyrnarlausrar stúlku, byggð á sannsögulegum viðburðum. Aðalhlut- verk Geraldine James. Þýðandi Ragna Ragn- ars. 00.05 Dagskrárlok. Laugardagur 9. desember 16.30 Fjölgun i fjölskyldunni. Þriðji þáttur er m.a. um fæðingu í heimahúsum, erfiða fæöingu og fyrstu daga i ævi ungbarnsins. Þýðandi og þulur Arnar Hauksson læknir. 16.50 fþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.30 Við eigum von á barni. Annar þáttur. Marit saknar mömmu sinnar sem er á fæöing- ardeildinni. Þýðandi Trausti Júliusson. (Nord- vision — Finnska sjónvarpið). 18.55 Enska knattspyman. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Lifsglaður lausamaður. Nýr, breskur gamanmyndaflokkur i sjö þáttum um ungan rithöfund I Lundúnum, sem á hvergi heima, en geymir eigur slnar í farangursgeymslu lest- arstöðvar. Aöalhlutverk John Alderton. Fyrsti þáttur. Lofa skal mey að morgni. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.10 Myndgátan. Getraunaleikur. Stjórnendur Ásta R. Jóhannesdóttir og Þorgeir Ástvalds- son. Umsjónarmaður Egill Eövarösson. 22.00 Barbarella. Frönsk-itölsk biómynd frá árinu 1967, byggð á vinsælli visindaskáldsögu. Leikstjóri Roger Vadim. Aðalhlutverk Jane Fonda, John Phillip Law, Anita Pallenberg og Milo O’ Shea.. Sagan gerist um árið 40.000. Ungri stúlku, Barbarellu, er faliö að hafa upp á vísindamanni sem hefur horfiö, og á leiö sinni um geiminn lendir hún i margvislegum ævintýrum. Þýðandi Bjöm Baldursson. 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 10. desember 16.00 Húsið á sléttunni. Bandarískur mynda- flokkur. Þriðji þáttur. Af stað burt í fjarlægð. Efni fyrsta og annars þáttar: Lára Ingalls og fjölskylda hennar koma til Plómubakka i Minnesota. Þau kunna brátt vel við sig en heimilisfaðirinn vinnur myrkranna á milli til að sjá þeim farboröa. Hann verður fyrir slysi og illa litur út með verkefni sem hann hafði tekið að sér. En vinir hans rétta honum þá hjálparhönd. Systurnar Lára og María byrja skólagöngu sem Lára hefur kviðið mjög fyrir, en hún stendur sig vel þegar á reynir. Hún slæst við Nelli, dóttur kaupmannsins, sem ein vill ráða öllu, en þegar nemendur'skólans lesa upp frumsamdar ritgerðir á foreldradeginum, kemur i Ijós hvaða hæfileikum hún býr yfir. Þýðandi óskar Ingimarsson. 17.00 Á óvissum timum. Breskur fræðslumyndaflokkur. Þriðji þáttur. Karl Marx: Viðtæk andspyrna. Þýðandi Gylfi Þ. Gislason. 18.00 Sturafin okkar. Kynnir Sigriður Ragna Sigurðardóttir. Stjóm upptöku Andrés Indriðason. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 „Pas de quatre”. Dansarar úr islenska dansflokknum, Ásdis Magnúsdóttir, Ingibjörg Pálsdóttir, Misti McKee og Nanna ólafs- dóttir, fiytja ballett eftir Anton Dolin við tónlist eftir Cesare Pugni. Stjóm upptöku Andrés Indriðason. 21.05 Maður er nefndur Snorri Gunnarsson. Jón Hnefill Aðálsteinsson ræðir við Snorra .Gunnarsson klæðskera og smið á Egilsstöðum i Fljótsdal. Snorri var þegar á unga aldri orðlagðurhaglciksmaðm oghefur m.a.saumað upphluti á mikinn fjölda kvenna i Fljótsdals- héraði. Stjórn upptöku öm Harðarson. 21.55 Ég, Kládíus. Sjötti þáttur. Eins konar réttlætí. Efni fimmta þáttar: Þegar Ger- manikus kemur heim úr herför sinni til Germaniu skýrir Kládius honum frá því hvernig Lívia leiddi Póstúmus i gildru. Germanikus skýrir Ágústusi frá málavöxtum. Keisarinn veitir Póstúmusi uppreisn æru og semur nýja erfðaskrá, þar sem hann ákveður að Póstúmus skuli verða níesti keisari. Lívia fréttir af erfðaskránni. Hún eitrar mat eiginmanns sins og hann deyr eftir langvar- andi veikindi. Livia fyrirskipar að Póstúmus og Fabius Maxímus, sem var vottur á erfða- skránni, skuli myrtir, og falsar nýja erfðaskrá, þar sem Tiberius er útnefndur keisari. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Að kvöldi dags. Séra Magnús Guöjónsson biskupsritari og frikirkjuprestur í Hafnarfirði flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok. Laugardagur 2. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Lcikflmi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 8.00 Fréttir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.