Dagblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 4
Útvarp Þorsteinn Jórisson syngur. ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. c. „Dauði og lir’, strengjakvartett op. 21 eftir Jón Leifs. Kvartett Tónlistarskólans i Reykjavík leikur. d. Syrpa af lögum eftir Emil Thoroddsen úr sjónleiknum „Pilti og stúlku” I hljómsveitar- búningi Jóns Þórarinssonar Sinfóniuhljóm- sveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.30 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Anna í Grænuhlíó” eftir Ed Montgomery og Muriel Levy. Áður útv. 1963. Þýðandi: Sigriður Nieljohníusdóttir. Leikstjóri: Hildur Kalman. Leikendur i 2. þætti af fjórum: Krist- björg Kjeld, Nina Sveinsdóttir, Gestur Pálsson, Jóhanna Norðfjörð, Guðrún Ásmundsdóttir og Gísli Alfreðsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiríksson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Bolli Héðinsson for- maður stúdentaráðs talar. 20.00 Lög um unga fólksins. Ásta R. Jóhannes dóttir kynnir. 21.10 Á tíunda timanum. Guðmundur Ámi Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 Sónata í G-dúr (K301) eftir Mozart. Dénis Kovacs og Milhály Bacher leika saman á fiðlu og pianó. 22.10 „Leir”, smásaga eftir James Joyce. Anna Maria Þórisdóttir þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona les. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.45 Myndlistarþáttur. Hrafnhildur Schram hefur umsjón með höndum og talar við Hjörleif Sigurðsson listmálara. 23.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands i Háskólabíói á fimmtud. var; — síðari hluti. Sinfónia nr. 3 í Es-dúr „Eroica" op. 55 eftir Ludwig van Beethoven. Hljómsveitarstjóri: Jean-Pierre Jacquillat. Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 5. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Þórir S. Guðbergsson heldur áfram aö lesa sögu sina, „Lárus, Lilja, ég og þú” (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Ingólfur Arnarson sér um þáttinn. Rætt við Má Elísson fiskimálastj. og um nýendað fiskiþing. 11.15 Morguntónleikar: Concert Arts hljóm- sveitin leikur „Hinar vtsu meyjar”, ballettsvítu eftir Bach-Walton; Robert Irving stj./ Sin- fóniuhljómsveitin i Liege leikur „Íberíu”, myndræna hljómsveitarþþætti eftir Debussy; Paul Strauss stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frí- vaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 KynUf i islenzkum bókmenntum. Báröur Jakobsson lögfræðingur þýðir og endursegir grein eftir Stefán Einarsson prófessor; þriðji hluti. 15.00 Miðdegistónleikan Maurizio Pollini leikur Píanósónötu nr. 1 i fis-moll op. 11 eftir Robert Schumann / Beverly Sills, Gervase de Peyer og Charles Wadsworth flytja „Hjarðsveininn á klettinum” tónverk fyrir sópranrödd, klarinettu og pianó eftir Franz Schubert. Ij ;c 111 umhugsunar. Karl Helgason lög- IræöingLii lim áfengismál. 16.00 Fréttir. Tilkyn..-oar (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Popp. 17.20 TónUstartfmi barnanna. Egill Friðleifs son stjórnaói timanum. 17.35 Þjóðsögur frá ýmsum löndum. Guðrún Guðlaugsdóttir tekur saman þáttinn. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki-Tilkynningar. 19.40 Búnaðarháskóli Eyfirðinga. Erlingur Davíðsson ritstjóri flytur erindi. 20.00 Flæmski pianókvartettinn leikur. a. Kvartett nr. 2 í D-dúr eftir Beethoven. b. Adagio og rondo í F-dúr eftir Schubert. 20.30 Útvarpssagan: „Fljótt fljótt, sagði fugUnn” efdr Thor Vilhjálmsson. Höfundur ies (20). 21.00 Kvöldvaka. a. Einsöngun Guðmundur Guðjónsson syngur iög eftu Pál ísólfsson. Sinfónluhljómsvcit íslands leikur lögin í hljómsveitarbúningi Hans Grisch; Proinn- sias O'Duinn stj. b. Bjössi aldeilis. Dr. Sveinn Bergsveinsson flytur frásöguþátt. c. Kvæðalög. Sveinbjöm Beinteinsson kveður frumortar vísur. d. Vogsósaklerkur. Höskuldur Skag- fjörö les fýrri hluta þáttar eftir Tómas Guðmundsson skáld. e. Kórsöngun Karlakór KFUM syngur. söngstjóri: Jón Halldórsson. Orð kvöldsins á jólaföstu. Föstudagur 8. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Þórir S. Guðbergsson heldur áfram lestri sögu sinnar „Lárus, Lilja, ég og þú” (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónjeikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Morgunþulur kynnir ýmis lög; — frh. 11.00 Ég man það enn: Skeggi Ásbjamarson sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: Stanislav Duchon, Jirí Mihule og Ars Rediviva hljómsveitin leika Konsert i d-moll fyrir tvö óbó og strengi eftir Vivaldi; Milan Munclinger stj. / Hugo Ruf og kammersveit leika Lýrukonsert nr. 1 í C-dúr eftir Haydn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna:Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Blessuð skepnan” eftir James Herriot Bryndís Viglundsdóttir les þýðingu sina(14). 15.00 Miðdegistónleikar: Hljómsveit franska útvarpsins leikur Sinfóniu i C-dúr eftir Dukas; Jean Martinon stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Æskudraumar” eftir Sigurbjörn Sveinsson. Kristín Bjarnadótt- ir les sögulok (9). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Tveir á tali. Valgeir Sigurðsson talar við Skúla Jensson bókaþýðanda. 20.05 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar íslands í Háskólabiói kvöldið áður; fyrri hluti. Hljóm- sveitarstjóri: Páll P. Pálsson. Einleikari: Einar Jóhannesson. a. Fanfare og Chorale op. 54b eftir Egil Hovland. b. Klarinettukonsert nr. 2 i Es-dúr eftir Carl Maria von Weber. 20.45 Hin mörgu andlit Indlands. Harpa Jósefs dóttir Amin segir frá ferð sinni um Indland þvert og endilangt og bregður upp indverskri tónlist; — fyrsti þáttur. 21.10 Pianósónata nr. 11 í B-dúr op. 72 eftir Beethoven. Alfred Brendel leikur. 21.35 í samvinnu. Jónas Jónsson frá Brekkna- koti flyturerindi. 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæbjarnar í Hergilsey rituð af honum sjálfum. Ágúst Vigfússon les (18). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Bókmenntaþáttur. Umsjónarmaður: Anna Ólafsdóttir Bjömsson. Fjallað um Nóbelsverðlaunin i bókmenntum. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einárssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 9. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 8.00 Fréttir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjöms- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.00 Hitt og þetta: Ásdis Rósa Baldursdóttir og Kristján Sigurjónsson sjá um barnatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 f vikulokin. Blandað efni í samantekt Eddu Andrésdóttur, Árna Johnsens, Jóns Björgvinssonar og Ólafs Geirssonar. 15.30 Á grænu ljósi. Óli H. Þórðarson framkv. stj. umferðarráðsspjallar við hlustendur. 15.40 íslenzkt mál. Guðrún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Trúarbrögð; — IV. þáttun Um gyðing- dóm. Kristinn Ágúst Friðfinnsson og Sigurður Ámi Þórðarson tóku saman. Rætt við dr. Þóri Kr. Þórðarson prófessor. 17.45 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Skollaleikur á Ströndum. Finnur Torfi Hjörleifsson talar við Pál Hersteinsson lif- fræðing um rannsóknir á íslenzka refnum. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 „Kona á hvltum hesti”, smásaga eftir Mariu Skagan. Guðrún Ásmundsdóttir leik- kona les. 21.20 Gleðistund. Umsjónarmenn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæbjarnar I Hergilsey rituö af honum sjálfum. Ágúst Vigfússon les (19). Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. 22.30 Vcðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. ;/22.50 Víðsjá. Friðrik Páll Jónsson sér um 23.05 Harmonikulög:; örvar Kristjánsson leikur. 23.15 Á hljóðbergi. „Salómon gamli kóngur og þeir hinir. . .” Mantan Moreland segir bibliu- sögur bandariskra svertingja. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 6. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Fomstugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Þórir S. Guðbergsson heldur áfram sögu sinni „Lárus, Lilja, ég og þú” (3) 9,20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Æskudraumar” eftir Sigurbjörn Sveinsson. Kristín Bjama- dóttir leikkona les 1(8). 17.50 Á hvltum reitum og svörtum. Guðmundur Arnlaugsson flyjur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Einsöngur í útvarpssal: Inga Maria Eyjólfsdóttir syngur erlend lög. Diana Wright leikurá píanó. 20.00 Úr skólalífinu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum. 20.30 Útvarpssagan: „Fljótt fljótt, sagði fuglinn” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (21). 21.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Ámason- ar. 21.45 íþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.05 Norðan heiða. Magnús Ólafsson á Sveins- stöðum í Þingi talar við nokkra Vestur-Hún- vetninga. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr tónlistarlífinu. Knútur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.05 Kvæði eftir Guðmund Friðjónsson. Úlfar Þorsteinsson les. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Kynlif í íslenzkum bókmenntum. Bárður Jakobsson lögfræðingur þýðir og endursegir grein eftir Stefán Einarsson prófessor; — fjórði hluti. 15.00 Miðdegistónleikar: Werner Haas leikur á píanó Etýður op. 10 eftir Chopin / Gerard Souzay syngur lagaflokkinn „Sannar sögur” eftir Ravel; Dalton Baldwin leikurá pianó. 15.45 Brauð handa hungruðum heimi. Þáttur i umsjá Guðmundar Einarssonar framkvæmda- stj. Hjálparstofnunar kirkjunnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Tónleikar. 16.40 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Lestur úr nýjum barnabókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kyrinir: Sigrún Sigurðar- dóttir. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Daglegt mál. Eyvindur Eiríksson flytur þáttinn. ÍVIKULOKIN — útvarp laugardag kl. 13.30: Mánaðarafmæli þáttarins 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulurkynnirýmislög. frh. 11.00 Höfundur kristindómsins, bókarkafli eftir Dodd. Séra Gunnar Bjömsson les annan hluta í éfBin þýðingu. 11.25 Kirkjutónlisi-. Dr. Páll ísólfsson leikur orgelverk eftir Bach / Ljóðakórinn syngur aöventusálma. JSöngstjóri: Guftmundur Gils- son. - 1-2.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Vewöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatíminn. Finnborg Scheving stjórnar. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Blessuð skepnan” eftir James Herriot. Bryndís Viglundsdóttir les þýðingu sina (13). 15.00 Miðdegistónleikan Félagar í Richards Laugs kvintettinum leika Serenöðu i G-dúr op. 141a eftir Max Reger / Nicanor Zabaleta hörpuleikari og Spænska rikishljómsveitin. leika Concierto De Aranjuez eftir Joaquin Rodrigo; Rafael Frtlbeck de Burgos stj. 15.40 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Gunn- laugs Ingólfssonar frá 2. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veður- fregnir). 16.30 Popphorn: Halldór Gunnarsson kýnnir. 23.20 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 7. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7-25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00. Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Fomstugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lÖ'BT oð eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Þórir S. Guðbergsson heldur áfram sögu sinni „Lárus, Lilja, ég og þú” (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Verzlun og viðskiptí. Umsjónarmaður: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Lestur úr nýþýddum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 19.45 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.15 Leikrit: „Máfurinn” eftir Anton Tsjek- hoff. Þýöandi: Pétur Thorsteinsson. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Persónur og leikendur: ArkadínaTréplévaleikkona .. Þóra Friðriksd. Konstatin Trépléff, sonur hennar Amar Jónss Pétur Sorín, bróðir hennar. . .Þorsteinn ö. Stephensen. Nina Zarétsnjaja, dóttir riks jarð eiganda. . . Þórunn M. Magnúsdóttir. Ilja Sjamraéva ráðsmaður. .. Gísli Halldórsson. Pálina Sjamraéva, kona hans. . . Guðrún Þ. Stephensen. Maria, dóttir þeirra. . Kristbjörg Kjeld. Borís Trígorin rith . . Þorsteinn. Gunnarsson. Évgení Dom læknir. . . Rúrik Haraldsson. Simon Médvédenko kennari. . Guðmundur Magnússon. Aðrir leikendur: Sigurður Sigurjónsson og Klemenz Jónsson. 22.10 Kórsöngun Kór Menntaskólans við Sund syngur íslenzk og erlend lög. Söngstjóri: Ragnar Jónsson. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Viðsjá: Friðrik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.05 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir Dagskrárlok. — margt til gamans gert Þátturinn í vikulokin, sem er og hefur verið á dagskrá útvarpsins á laugardögum kl. 13,30—15,30, hefur nú lagt sinn fyrsta mánuð að baki. Að sögn Jóns Björgvinssonar eins af stjórnendum þáttarins er hætta á að eitt- hvað eigi eftir að saxast framan af þættinum nú fyrir jólin vcgna vaxandi magnsjólatilkynninga. „Ekki ætti það þó að aftra Hermanni Gunnarssyni frá þvi að komast að með sinn vikulega iþróttapistil klukkan kortér fyrir tvö,” sagði Jón. „Af öðrum föstum liðum i þættinum má nefna að klukkan tvö er litið i erlend blöð. Þar á eftir fylgja upplýsingar um veður og færð og liður sem nefnist Alit. Að þessu sinni er það Jón L. Arnason skákmaður sem segir álit sitt á því sem honum er ofarlega í huga. í viku hverri er fluttur pistill, annað- hvort erlendis frá eða innanlands. Að þessu sinni ér það Ólafur Hauksson blaðamaður sem seridir þættinum pistil frá Bandaríkjunum um frjálsar útvarps- stöðvar. Gestur kemur að jafnaði í heimsókn og að þessu sinni er það Gunnar Þórðarson tónlistarmaður. Aðrir þrír gestir koma í heimsókn og verða þeir í beinni útsendingu. Þeir ætla að rifja upp fréttir vikunnar í smáspurningaleik. Sigurvegarinn fær verðlaun og á að auki kost á að vinna til aukaverðlauna síðast í þættinum.” Auk þessara föstu liða er í þættinum imprað á ýmsum málum úr daglega lífinu. Þátturinn í vikulokin er í beinní útsendingu að hluta. Kynnir í næsta þætti er Edda Andrésdóttir og stjórn- andi útsendingar Jón Björgvinsson. Auk þeirra sjá Ólafur Geirsson og Árni Johnsen um efnið. •ELA. Gunnar Þórðarson tónlistarmaður er einn af gestum þáttarins, I vikulokin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.