Dagblaðið - 02.01.1979, Page 1

Dagblaðið - 02.01.1979, Page 1
5. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÍJAR 1979 — l.TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐALSÍMI 27022. Gífurlegur viðbúnaður í snjómokstrinum: Allt tiltæktlið við mokstur „Við fórum af stað kl. fjögur í morgun og nú er verið að aka burt snjónum á Laugaveginum og í Lækjargötu auk þrengri gatna þar í nágrenninu,” sagði Atli Ágústsson, vélamiðlunarstjóri Reykjavikurborg- ar, í viðtali við Dagblaðið í morgun. „Mesta vandamálið, auk snjóruðn- ingsins, er að finna stað fyrir snjóinn, við verðum að aka honum út fyrir bæ- inn. Auk þess hefur fólk verið svo ákaflega duglegt við að bjarga sér sjálft, að við erum ragir við að fara að ýta mikið á götum. Með þvi móti gætum við fyllt upp i það sem fólk hefur mokað sjálft,” sagði Atli enn- fremur. „Ruðnings- og moksturstækin sem notuð eru eru sextán og vörubilar einir tíu, svo við erum með nánast allt til- tækt lið í þessu,” sagði Atli. „Nei, ég þori ekki að segja til um hvað svona útgerð kostar, það hefur enginn gefið sér tima til þess að setjast niður og reikna það út, við erum allir í því að moka.” Horfir illa á Suðurnesjum „Ennþá vitum við frekar lítið um ástandið,” sögðu þeir hjá Vegaeftir- litinu í morgun. „Fréttir voru hins vegar að berast af Suðurnesjum, en þar var farið að hvessa verulega og horfir því illa um færð þar.” Af öðrum stöðum var það að frétta, að fært er yfir Hellisheiði en Þrengsla- vegur er lokaður. Hann verður þó trú- lega opnaður i dag, ef veður helzt óbreytt. Vegir á Suðurlandi eru yfir- leitt greiðfærir en útvegi'r þungfærir, enda liggur mikill jafnfallinn snjór yfir öllu. Verið er að ryðja veginn fyrir Hval fjörð, en stefnt er að þvi að opna leiðina til Akureyrar sem fyrst. „Holtavörðuheiði er kolófær," sögðu vegaeftirlitsmenn, en fært er vestur i Búðardal. Frá Akureyri bárust þær fréttir, að fært væri út á Dalvik en vegurinn fyrir Múlann út á Ólafsfjörð er ófær og veður vont. Má búast við þvi að Siglu- fjarðarleið sé ófær. Vegir á Austurlandi eru þungfærir ef ekki ófærir flestir. - HP Fólk var mjög duglegt við að bjarga sér sjálft úr snjósköflunum, enda frí- dagur og gott veður. Hins vegar er ekki gott að segja hvað gerist, ef vind hreyfir og sögðust snjómokstursmenn ekki vilja hugsa þá hugsun til enda. DB-mynd Hörður —færð farin að spillast á Suðurnesjum Veðrið I höfuðborginni var fallegt er árið var kvatt, en snjóþyngsli meiri en I áratugi. En menn létu snjóinn ekki aftra sér við hefðbundna iðju kvöldsins og litadýrð himinsins var mikil. Talið var að flugeldum fyrir 100 milljónir hefði verið skotið i loftið, svo von var að eitthvað sæist. -JH-DB-mynd Sveinn Þormóðsson. 11,5% fisk- verðshækkun? 11,5 prósent hækkun fiskverðs var i marz. morgun talin likleg að viðbættum Stefnt var i morgun að þvi að nokkrum aðgerðum ríkisvaldsins til að ákvarða fiskverðið i dag. Var ekki koma á móti kröfum sjómánna um fé- talið ólíklegt, að klofningur yrði hjá lagslegar aðgerðir. fulltrúum seljenda og kaupenda inn- Reyna átti að ákvarða fiskverðið til byrðis og úrslit yrðu ráðin með at- vors. Þá varð að lita á 6% kaup- kvæði oddamanns og hluta af fulltrú hækkun, sem varð I. desember, og 5% um þeirra hvors um sig. kauphækkun, sem stefnt er að I. -HH .... Bráðabirgðalögin komin Á rikisráðsfundi á laugardaginn gildi um áramótin. Gjaldið verður voru sett bráðabirgðalög um verðjöfn áfram 13% fyrst um sinn en í ráði er, unargjald á rafmagni til að viðhalda að það verði fljótlega hækkað í 19% fyrri lögum, sem ella hefðu farið úr meðsamþykkt Alþingis. .HH \ Nýr þátturíDB: Til hamingju.... meðafmælið, nýja bflinn, ferðalagið, nýju jakkafötin o.s.frv. — kíktuábls.2 íbiaðinufdag Skorið mörk fyrirDagblaðið ogVikuna — sjá bls. 8 „ Við verðum leidd út lírverðbólgunni” — Boðskapur landsfeðranna -sjábls.8 Vi^_/

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.