Dagblaðið - 02.01.1979, Page 2

Dagblaðið - 02.01.1979, Page 2
2 Hafnfirðingum til skammar: Endurnar eru að deyja úr hungri á læknum Ileiða Guðmundsdóltir hringdi og hafði þá sögu að segja, að endurnar á læknum i Hafnarfirði væru bókstaf lega aö frjósa niður af hungri. Hún sagði að fáir eða engir gæfu þeim þrátt fyrir að bakari sé alveg við lækinn. Hún sagðist hafa talað við bakarann i þessu bakaríi sem heitir Sttorrabakarí cn liann hafði sagt að hcstakarlarnir gengju fyrir með allt afgangsbrauð. Bakarinn i Kökubankanunt hefði hins vegar gefið henni 20—25 brauð til að færa öndunum. „hað er gott og blessað að gefa önd unum á sumrinsagði Heiða. „en það er miklu nauðsynlegra að gefa þcim á veturna. Margar endurnar eru orðnar svo aöframkomnar að þær bcra sig ekki lengur eftir því brauði sem rctt cr að þeim. Mcr finnst alveg meðólíkind unt að þetta skuli gcta gerzt alveg við bæjardyrnar." DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 1979. YHr vetrartimann eru cndurnar mjög háðar þvi að stungið sé að þcim brauðbita. Hafnfirðingar virðast ekki standa sig sem skyldi i þvi sjálfsagða hlutvcrki. Spilakassar Rauða krossins: Vantaði upp á vinninginn? Guðmundur Marinó Guðmundssun hringdi og sagðist hafa orðið var við að spilaka'ssar Rauða krossins gæfu ekki þá verðlaunaupphæð sem heitið væri. „Ef maður fær samstæðu þá stendur að maður eigi að fá 500 kr. en þó koma ekki nema 350 kr„" sagði Guð mundur og vildi hann mælast til þess að Rauði krossinn athugaði þetta ntál. Er þeirri ntálaleitan hér rneð komið á frantfæri. Einn af spilakössum Rauða krossins. Ungur piltur, Guðmundur Marinó að nafni, telur að kassarnir skili ekki þcirri vinningsupphæð sem lofað ?r. Leið 2 Grandi-Vogar: Tillitssamir vagnstjórar Einn af strætisvögnum Rcykjavikur. Bréfritari hrósar vagnstjórum á leiðinni Grandi-Vogar fyrir tillitssemi. Baldur Snæland hringdi: Ég vil biðja blaðið að koma á fram- færi beztu nýárskveðjum til vagnstjór- anna á leið nr. 2, Grandi Vogar, með þökk fyrir einstaka tillitssemi við far- þega, bæði mig og aðra. Allir vita, að timaáætlun vagnstjóranna er mjög þröng og vagnstjórunum mikill vandi á höndum að halda áætlun i öllu um- ferðaröngþveitinu. Samt eru þeir alltaf að stöðva fyrir farjvegum sem koma á siðustu stundu og jafnvel ekki fyrr en vagninn er kominn af stað. Svona tafir fækka þeim fáu minútum sem vagn- stjórarnir hafa á endastöðvunum til að slappa dálítið af milli ferða. Þetta ættu farþegar að hafa i huga, a.nt.k. að þakka fyrirgreiðann. /■ N Dæmalaust vel lukkaði samtiöurmað- ur Sigurður Baldursson hrl! Aðdá- cndur þlnir í Gnægtum og Græðgi óska þér djúpt og innilega (il hamingju með að vera orðinn 20 þúsund og 465 daga gantall! * með fjárlögin! í blaðinu i dag Itefur nýr þáttur göngu sina: TIL HAMINGJU ... Honum hefur verið ætlaður staður hér á lescndasíðum blaðsins og ntun fyrst unt sinn birtast vikulcga á laugardög- um. Oft á dag berast okkur fyrirspumir unt þaö, hvort ckki sé hægt að hirta ntynd af þessunt og þessunt i sambandi við cinhvern mcrkisatburð í lífi við- komandi. Afntælisgreinar birtast ekki i blaðinu, eins og lcscndur kannski vita. en hins vegar tcljum við ekkert þvi til fyrírstöðu, að niinnst sé á slika nterkis- atburði og aðra í lifi rnanna, jafnvel þótt ekki sé unt giftingu eða fintmt ugsafntæli að ræða. en þá í stuttu ntáli og nteð litilli myrtd. Dagblaðið býður því lesendum sinunt að senda inn nokkrar linur um tilefnið. ásamt mynd af viðkomandi. scntkveðjunaáaðfá. Við tökum það fram, að ef óskað er eftir því að myndir vcrði endursendar, látið þá umslag með frínterki fylgja. með nýja bílinn! MERKT: rJIL HAM- INGJU” Dagblaiið, Síðumúla 12 105 Reykjavík Sigrún! Þakka þér fyrir að hafa hangið með mériþessi 15 ár. Beggi. * með Fjalaköttinn! Sunbeaminn hvíli I friði. Jónas og strákarnir. Innilcga til hamingju með nýja húsið. Við vissum, að þú myndir hafa þetta í Vonandi getið þið notað þetta, kæra gegn! Til hamingju, Tómas. Alþingi. Stuðningsmcnn. Nokkrir borgarar. ------------\ Nýr þáttur r i Dagblaðinu: - * TIL HAMINGJU Sendið nokkrar línurog mynd: með afmœlið! með með titilinn! Til hamingju með titilinn. Þú ert' maður ársins. Vinir og nágrannar. með afmœlið! Gauti Arnaldsson, 7 ára. Til hamingju með afmælið! Pabbi, marnnta, systkinin og Stina frænka. aa

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.